Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 15
MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1909 15 - FERÐASPJALL Framhald af bls. 19 mánna og skorað á Þingvalla- nefnd að leyfa þar takmarkaða umferð ökutækja". „Lýst óánægju yfir niðurfell- ingu fjárveitingar til landkynn ingar og skorað á að taka hana upp að nýju og stórauka hana“. „Þeirri áskorun beint til ríkis stjórnarinnar, að hún beiti sér fyrir lagasetningu um eignar og afnotarétt á hálendinu, þannig að skýr og ákveðinn munur verði gerður á þessu tvennu.“ Að lokum samþykkti ráðstefn an eftirfarandi ályktun í einu hljóði: „Ferðamálaráðstefnan — 1969 vekur athygli á þeirri staðreynd að ferðamálin eru orðinn veru- legur og ört vaxandi þáttur í þjóðarbúskapnum með enn meiri möguleika til atvinnuuppbygg- ingair verðimætasköpumair og gjaldeyristekna. Á þessum grund velli og með tilliti til áunninnar reynslu telur ráðstefnan tíma- bært að efla enn frekar starfs- siem Ferð'aimálaráðs, sem þegax hefur gefið góða raun. Ennfrem ur skorar ráðstefnan á hæstvirta ríkisstjórn að hefja, þegar á þessu ári, fyrirhugaða gerð heild aráætlunar um skipulagningu ferðamála, er miðist við það, að þau geti orðið að stóratvinnu- vegi í náinni framtíð." Um þessa ályktun var alger ÞOL - ÞOL - ÞOL ÞOL er þakmálning. ÞOL þolir alla veðráttu. ÞOL er þakmálning fyrir íslenzka veðráttu. — Gæðavara. samstaða og hún sýnir greinileg ar en nokkuð annað, að þessi hópur fulltrúa frá öllum þeim að ilum er að ferðamálum starfa, eða hafa áhuga fyrir framgangi þeirra trúir staðfastlega á framtíð ís- iamdis siem ferðamanirualanids og telur að reynsla undanfarinna ára hafi fyllilega réttlætt þá trú. Þessi hópur ætlast einnig til þess, meira að segja krefst þess, að þetta framtíðarmál fái að vera í friði fyrir illdeilum, sérgæðings- hætti og þrasi, og að því verði unnið af heilindum og dreng- skap. Ferðamálaráðstefnurnar hafa sannað tilverurétt sinn, meira að segja nauðsyn sína, lamigt fraim yfiir það, siem búizit var við í byrjun er til þeirra var stofnað. Rödd þeirra á að vera einörð og styrk, hvetjandi til heilbrigðrar þróunar ferða- mála á íslandi. MYNDAMOT hf. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTR/CTI 6 SlMI 17152 Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? ,,FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI. SKYNDIHAPPDRÆTTI 40 STÓRGLÆSIUGIR VINNINGAR - “ecJul, Vinningaskrá: 1. VINNINGUR: Útilegubúnaður fyrir tvo: 5 manna tjald (Mansard), 2 vindsængur, 2 svefnpokar, 2 tjaldstólar, tjaldborð, gasprímus (tvöfaldur með kút), pottasett, picnictaska Verðmæti 21.000 2. VINNINGUR: Vikudvöl fyrir tvo í Kerlingarfjöllum Verðmæti 14.000 3. VINNINGUR: Gúmmíbátur, 4 m. Verðm. 11.500 4. VINNINGUR: Útilegubúnaður fyrir einn: 2ja manna tjald, svefnpoki, vindsæng, bakpoki, pottasett, prímus, hnífapör Verðm. 8.500 5. VINNINGUR: Veiðiáhöld fyrir einn: Veiðistöng með hjóli, spúnar, flugur, önglar, sökkur og flot- holt. Veiðiklæðnaður, stígvél, laxataska, hnífur, Polaroid gleraugu, nestistaska. Verðm. 6.500 6. VINNINGUR: Gúmmíbátur 1 manns. Verðm. 3500 35 VINNINGAR vöruúttekt í Skátabúðinni fyrir 1000 krónur. Verðm. 35.000 Heiliirverðmæti 100.000 Allt vörur frá SKÁ TABÚÐINNI S'imi 12045

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.