Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17, JÚNÍ 1%0 hnén og aagði um leið hátíðlega: — Það hafa ekki fundizt fleiri. Kllefu famir og fjórir skað- meiddir í sjúkrahúsinu. Og, að því er flugmaðurtonj segir týndusit fjórir í nótt. Hanm hristi höfuð- ið, svo að feitu kinnamar dinigl- uðu. Þetta var vingjamlegur maður og Tucker fanmist hanin vera eins og góðuæ fraendi, sem kraikikar muindu verða hrifnir af, enda mundi hann vera góður við þá. Tucker fór að stríða honum og leit í áttina til barsins. — Mér fannst þér vilja losna við þetta fólk. Er þetta ekki ein- mitt það, sem það var að tala uim? Robert var samtundis fullur iðrunar. Fyrirgef ið! Auðvitað, en ég hef bara svo miklar áhyggjur af nokkru, sem var þama um borð. Það er óbætan- legt. — Hvað sem það kann að vera þá er eims ástatt fyrir mér. — Frímerki, herra minn, eitt- hvað um sjö milljón franka virði Stórmerkilegt safn. Tucker blístraði og flýtti sér að reiikma í hiuiganuim. Eitthvað yfir hálf milljón sterlingspunda. — Geta frímerki verið svona verðmæt? René Robert setti upp með- aumkunairbros yfir svona fá- vizku. — Já, vitanlega. Flug- vélar hafa stundum flutt frí- merkjasöfn, sem voru verðmœt- ari en vélin sjálf. Þetta var einkasafn, selt fyrir milligöngu kaupmanns í París, til ónefnds kaupanda hér. Jú, þetta er auð- ur sem er einis viss og peningar í banka, herra minn. Hann klappaði íbygginn á'hnéð á Tuc- ker. — Og verðmætið fer hækk- andi. — Með svona mikla peninga mundi ég ekki hafa miklar á- hyggjur. Getur einn maður keypt svona safn? — Já, vitanlega, enigu síður en menn kaupa fornigripi, ekki satt? Sumir menn fjárfesta í demöntum, dýnum málmum, hlutabréfum . . .Hanin ljómaði all- ur.. . — Og sumir í frímerkjum. — Eruð þér þá frímerkjasafn- ari? Kringlótta vinigjamlega and- litið stixðnaði rétt sem snöggv- ast, en svo var brosið aftur á leiðinmi, er hann pataði með hönidunum. — Bg get e.t.v. taflíizt það. Ég safna dálítið. — En ekki í atvimmu skyni? En René Robert lét ekki slá sig út af lagimu. — Yður skjátl- ast þar, her.ra minn. — Hálf milljón, tautaði Tucker. — Vonandi hefur þetta verið vátryggt? — Vitanlega, en tryggimgarféð skilar ekki frímerkjunium aftuæ. Sjaldgæf frímerki eru að eilífu töpuð. René Robert baðaði út höndunum. — Hugsið þér yður bara allar hendumar, sem hafa snert þau: heiðarlegar hendur, sviksamar hendur, ágjamar hend ur og hendur, sem mundu snerta þau eins og fallegan grip. Tucker komst í sama skap og Frakkinin, en hugurinn stöðvað- ist ekki lengi fjarri hanis eigin vandræðum. — Og þér verðið ekld. í nieimum vamdræðum með að sainrna verðmæti þeinra? René Robert virtist verða stein hissa. — Kemur ekki til mála. Rétt í þessu kom einlhver fram í dyrmar að banmum og tilkymnti, að embættismenn flugfélagsins væru komnir. Stjórn gistihússins hafði femgið þeim herbergi til um ráða, og nú v%ru þeir, sem eitt- hvað gætu upplýst, beðnir að tala við embættismennina. Tucfker álkvað að fara, þar eð hann hafði ekkert annað fyrir stafni og ennfremur var hann tekinn að finna á sér af komíak- iniu. Þetta var nú ekki einis slæmt og hanin hafði ímyndað sér. Sal- urinn var á eimni efri hæðinmi, lfklega motaður fyrir fámenn sam kvæmi, og hávaðinm af uimferð- inni barst imn um opna gliuggana. í öðirium lerndia siailairáms v'oriu Ihrvít- dúlkuð borð og á þeim mikið af glösum og drykkjarvörum. Hann hugsaði með sér, að hann hefði misst aleigu sína, svo að hann gæti eims vel motað sér ókeypis drykk. Hann sá Denise Vey í hópmum, og lyfti glasi sem svar við ávítanidi auignaráði hennar. Þessi fumdur varð efcki eins langur og hann hafði búizt við. Slysafulltrúi flugfélagsins kunni sitt verk til hlítar og var ekki lemgi að tína úr þá farþega, sem eimhverjar upplýsingar gátu gef ið. En því miður voru þeir dánir, sem höfðu verið næstir spreng- ingunini. Hlustavernd - heyrnaskjól STURUAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680. EKKI SÉRLEGA ÆSANDI Þér gripið ekki andann á lofti eða farið úr hálsliðunum þótt þér sjáið Volkswagen á fbrnum vegi. — Nei, alls ekki. Það er vegna þess að hann er svo atgeng sjón og lætur svo litið yfir sér. Aðalkostir hans eru fólgnír í aksturseiginleikum, ekki sjónhendingu. Þar er hann I sérflokki. Volkswagen er við- bragðsfljótur, þægilegur, öruggur og auðveldur í akstri. Hann er ódýr f rekstri, auðveldur f viðhaldi og ódýr i innkaupi, vandaður að öllum frágangi og traustur af allri gerð. Volks- wagen er sígildur en ekkert tízkufyrirbæri. Hann er í hærra endursöluverði en aðrir bilar. Volkswagen varahluta- og viðgerðaþjónusta. Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi /70-/72 KSKUR 8VOUK YTXJK (tLÖÐARST. GRÍSAKÓTELEITUR GRIIJAÐA K,n)KI JNGA ROAST BEEF GIÓÐARSTUKT IAMB HAMBORGAItA IAJ CPSTEIKTAN FISK TT' - rulxbraut Vt xími 38550 r I augum Tuokers var þessi fuinduir eikki amraað en tímaeyðsfla og hanm hélt sig að mestu nálægt barimum, sem þarina hafði verið seifctiur upp. Hinlir — um þrjátíu maninis— ýmist stóðu eða sátu víðsvegar um salinin. — Þér fáið aldrei peningana yðar aftur með þessu lagi. Den- ise Vey stóð við liliðina á Tucker er hann fékk sér eitt glas í við- bót. Hanin glotti til hemnar. — Það má samt alltaf reyna það. Fáið yður eitt glas. Hún hristi höfuðið. — Þér verð ið bara emmþá niðurdregnari á eftir. Þau gerðu þögn meðam embætt iismaðurinn gerði grein fyrir skaðaibótum og tryggiinigum, en sleit síðan fundi, og bað þá sem hefðu haft eitthvað sérlega verð mætt með sér, að verða eftir. Tuc'ker sperrti eyruim. Hainm sneri sér að Denise Vey. — Ég held ég verði að vera eftir. Vilj- iið þér vera kyrrar með mér? — Þér virtust nú aninars ekki vera maður, sem þyrfti að láta halda í höndina á sér. Hanm lauk úr glasinu og setti það svo frá sér, óstyrkur. — Ég er hálfrimglaður, oig kynni að gleymia einlh verju mikil vægu. Mér datt í hug, að . . . — Þakka fyrir gull'hamrana, sagði hún kuldaleiga. — Ég efað- ist ekki um, að því væri svo var- ið, en 'hitt datt mér ekki í hug, að þér mjumduð dirfast að segja það. Ég sting uppá. að þér hlust ið vandlega á það sem sagt verð ur. Hanin afsakaði sig eitthvað vandræðaleiga, og var ekki alveig viss um hvað hamm hefði sagt, em hún var þegar farin og salurinm óðum að tæmast. Einmitt nú, þegar hanm þurfti hvað mest á skilningarvitum síin um að halda, voru þau að bregð ast homum, svo að hamm reyndi að taka sig samam. Loks voru ekki nema sex eftir í salmum, allt karlmenn, starfsmemmirmir tveir frá flugfélaginiu, sem ’höfðu kom ið fljúgandi frá París, og maður með þeim, svo var René Robert, maður að nafni Anconi, sem hafði sloppið lifandi, og loks Tucker. Maðurimm með flugfélagsimönm unum, kynnti sig sem Timothy Pont, og útslkýrði þetta nafn sitt gamansamian hátt, þamnig, að hanrn hefði átt framsikan föður en eniska móður, þetta var stríðs giftinig, sagði hann. Hann var há vaxinn, fölur, langleitur, með greindarleg augu og talaði möng tungumál, en notaði enskuma, sem allir viðstaddir skildu. Það kom fram, að hann var tryggingamað ur, enda þótt hann nefndi ekkj frá hvaða félagi hann væri. Hanm settist ó röndima á einu borðinu með krosslagða fætur og hemdur í vösum. — Má ég fá að heyra, herrar mínir, hvað þið höfðuð meðferð- is í flugvélinni? Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Gefðu þér tima til að gera vinum þínum ljóst, hvað þú ert að fara. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þér fer að ganga betur i starfinu. Farðu strax fram á kauphækkunina. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þér verður margfalt launað allt það, sem þú hefur gert til að gera öðrum lífið skemmtilegra. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Gerðu allt, sem þú getur til að snúa hlutunum á betri veg. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Gerðu út um öll fjármál við maka þinn og vertu viss um að hann skilur þig. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Eítthvað er dularfulit, sem hendir þig í dag, og þig rekur í roga- slanz. Tvisvar verður gamall maður barn. Vogin, 23. september — 22. október. Samningar og aðrar beinar ráðstafanir ganga prýðisvel. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú ert í fínu skapi. Ráðgerðu ferðalag. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Ef þú hugsar hlutina vel, ættirðu að geta bætt úr skák svo um munsr. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vinir þínir viðsvegar fjarri og á æðri stöðum vilja þér alllr vel. Njóttu liðandi stundar, og bugleiddu ekki, bvernig állt hefði getað verið. Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar. Það er krafizt mikils af þér, og láttu ekki þitt eftir liggja. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Reyndu að innheimta allt, sem þú átt útisstandandi. Endurskipu- leggðu hagsmunamál þín, þannig »ð þú megir betur hagnast á þetm. Ejúktu þessu snemma og farðu svo i háttinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.