Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 18
r 18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JUNI 19«9 Fyrstu stúdentarnir úr náttúrufrœöideild M.A. AKUREYRI 16. jún. Menntaskólanurn á Akureyrj var slitið í Akureyrarkirkju í mor|?- un. Athöfnin hófst kl. 10.30, en skömmu áður höfðu stúdents- efnin gtengið fylktu liði frá skól- anum tfl kirkjunnar undir fána skólans og með skólameistara og kennara í fylkingarbrjósti. Skólatmeistari Stemdór Stein- dórssion fhztti fyrst stutt yfirlit um skólastarfið í vetur. Netn- erudiur voru 511 og skipbusit þeir í 23 bekkjardeildir. Þar af voru 152 í 3. bekk, óis'kiptuim, en 186 vom í miáladeiid og 173 í stærð- fræð'ideiM, og atf nememdiuim staerðfræðidieildar í 5. og 6. befck var 61 í náttiúrutfræðidieild. Tvíset j a varð í ábólann að niokknu, þannig að fiirnm deildir þrilðja bekíkjiar sóttu sfcóilann seinni 'hluta diags. f suirmar verð- ur lokið við bygginigu naiun- greinalhiússins, svo að þar bætist sfcálamium miifcið ag gott húsrými, þegar á næsita hausti. Undir próf í vor genigu 513 nemendiur, þar af 107 urndir stúderntspróf, 55 í máladeild, 22 í stærðfræðideild og 26 í nátt- úru'fnæðidieild. Eru það fyrstu stúdenitarnir hér á iamdi sem bnautsknást úr náttúrufræði- deiOid. Hæstu einkunn hliaut Jó- 'hann S. Tómiasison, frá Sigluifirði StærðfræðMeild 1. ág. 9,70, sem er lanig hæsta ednkiunn í sfcóian- um og að Mkmdum hæsta eink- unin, sem tefcin hefur verið á stúdenitsprófi hér á iaindd síðan núveranidii einkummastigi var upp tekinn. Hæstu einfciunn í máttúrufræðii- deild hiaut Margrét HaHsdóttir, 1. eimik. 8,61 og í máiadeild Guð- rún Pálsdóttir V-Húirt., 1. ág. 9,06. Fyrir 40 ána sitúdlenta tattaði Inigóifur Davíðsson magister^ fyr- ir 25 ára stúdenta Páil S. Ardiai prófessior og færðu þeir skólian- um að gj öf vönduð kvifcmynida- sýningairtæfci. Af hálfu 10 ára stúdenita talaði Bjbm Guð- munidisson lögfræðirtgiur. Þeir gáfu bók, sem hefiur að geymia beimiildiais'afn um byggimgu sfcóia- hússinis, tefcið samain af Áma Kristjánssyni meinnitaiskiólafcenn- ara og nákvæmar teiikninigar af hiúsinu efitir Þorstein Gunnarsson arkitekt. Útgáifiuréttur fyigir. 20 ára stúdentar semdu dkólanium hárnákvæmia vog og einis árs stúdientar faigra blómafcörfiu. Jafciob Tryggvasom sltýrði sönig við atlhöfináina. Að lokum ávarp- aði sfcólam'eistari nýstúdenta og verður nýsitúdenta og ávarps skólameistara niániair getið í blað- intu síðiar. — Sv. P. - M.R. Framhald af bls. 14 Kristján Guðlaugsson Ólafur Torfason 5. bekkur C. Alda Ingvarsdóttir ' Ása María Valdimansdóttir Ásdís Magnúsdóttir „Andlit sólar“ afhjúpað á Msnntaskólatúninu. (Ljósm. Mbl: Ól.K.M.) \ ,ANDLIT SÓLAR' VIÐ MR! — Gjöf frá afmœlisstúdentum VIÐ lofc skólaslita Mennta- skólans í Reykjavík kvaddi sér hljóðs Bjöm Tryggva- son, aðstoðarbankastjóri, og skýrði frá því, að nokkr- ir afmælisárgangar, 10, 15, 20, 25, 35, 40, 45, 50 og 60 ára stúdentar, hefðu samein- azt um að gefa Mtennta- skólanum í Reykjavík Iista- verk Asmundar Sveinssonar, „Andlit sólar“. Björn sagði m.a.: „Að ósk listamannsins hefur frumverk ið verið stækkað átta sinn- um. Á því er tvöföld smíði, sem krafizt hefur vandvirkni og nákvæmni. Grind verks- ins er öll úr stáli til þess að skapa nægilegan styrkleika en ytra borðið er úr eir. Verkið var unniS af hagleiks- smiðunum Bimi GíslaGyni, Einari Magnússyni og Jóni Þ. Bergssyni og aðstoðarmönn- um þeirra í Vélsmiðjunni Þrym. Hafa þessir menn reynzt okkur afburða vel og eiga þeir mikið lof skilið fyr- ir sitt starf. Hið nána og inni lega samband listamannsins og smiðanna er sérstakur þátt ur, sem allir mundu hafa haft ánægju af að kynnast. Listaverkinu hefur ekki enn verið valinn staður til frambúðar. Það verður af- hent í lok þessarar samkomu með athöfn á Menntaskóla- túninu að viðstöddum Ás- muindi Sveimssyni og koniu hanis. Bið ég sem fliesta, er hér eru, að vera viðstadda. Verður haldið niður í skóla strax að lokinni þessari há- tíð. Það er fullur skilningur gefenda verksins, listamanns ins og stjórnar skólans, að listaverkinu verði valinn fram tíðarstaður á athafnasvæði skólans eftir nánara sam- komulagi. Á meðan verður það til reynslu og sýnis á túninu við Lækjargötu." Afmælisstúdentarnir fjöl- menntu svo við Menntaskól- ann að loknum skólaslitun- um. Þórarinn Þórarinsson, fyrrv. skólastjóri, stjórnaði fjöldasöng en síðan afhenti Einar Pétursson, lögfræðing- ur, inspector scholae 1944, Einari Magnússyni, rektor, Björn Tryggvason. gjöfina og þakkaði rektor þann hlýhug til skólans, sem þessi höfðinglega gjöf bæri vott um. Hóimifiríður Pálsdóttdr leifc- fcona, afihjúpaði svo listaiverfc- ið, en hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykja- vík 1944. Halldór Júlíusson fyrrverandi sý slumaður er einn þriggja stúd- enta frá fyrrj öld, sem enn eru á lífi. Halldór, sem varð stúdent 1896, var viðstaddur skólauppsög-n Menntaskólans í Reykjavík sl. sunnudag, en þá útskrifaðist sonarsonur hans og nafni Halldór Kristján Júlíusson. — Ljósm. Mbl., Ól. K. M., tók þesisa mynd aif nJÖfiniumium, Birna Jóhannsdóttir Björg Kofoed-Hansen Dagný Guðmundsdóttir Edda Elíasson Elísabet Steinarsdóttir Ella Sigursteinisdóttir Elsa Lyngdal Guðbjörg Hjörleifisdóttir Hálla Bergsdóttir Hjördís Gísladóttir Hrafinlhildur Sigurðardóttir Ingibjörg Ingimarisdóttir Jenny Johansen Margxét Arnórsdóttir Ragnheiður Valdimarsdóttir Raghildur Ásmundsdóttir Sigrún Knútsdóttir Una Guðnadóttir Unnur Úlfarsdóttir 6. bekkur DE. Ágúst Ragnarsision Andrea Jóirsdóttir Anna Eiiríksdóttiir Anna Guðmundsdóttij- Anna Sveinsdóttir Eggert Jónsson Guðmiunduir Helgason Guðríður Einarsdóttir Guðrún Agnarsdóttir Guðrún Vilhjálmisdóttir Gunnar Haraldsson Hallgrímur Geirsison Hau'kur Gunnlaugsson Hrafn Gunn 1 augason Ingunn Ingimundardóttir Kristján Jónsson Magnús Kjartansson Olafiur Kvaran Páll Þorsteinsson Ragnar Óskarsson Sigríður Ragnarsdóttic Sigtrúin Árnadótitár Sigurður Haraldsison Sólveig Jónsdóttir Steifanía Sigurgeirsdóttir Svavar Stefánisson Ögmundur Jónasison 6. bekkur R. Aðalsteinn Ásgeinsson Árni Stefánsson Baldur Jónasson Björgvin Bjarnason Björn J. Björnason Björn Jónisison Einar Ó. Ambjörnsson Haraldur Halldórsson Jón Ásbergsson Ingólfur Margeirisson Jón B. Bjarnason Jón P. Sigurjónsson Jón Þorvaldsison Kristján Jessen Magnús Ó. Ingvarsson Pálmi Ingóiflsson Ragnar Kvaran Sigfús Kairlsson Stefán Halldórsson Sveinbjörn Guðmundsaon Trausti Valsson Steinþór Kristj ánsison Þórir Sigurðsson 6. bekkur S. Bjöm Erlendsson Egill Hau'kisson Garðar Svenrisson Guðmunduir Alfreðsison Guðmundur Örn Gunnarisson Guðmundur Ólafsson Gunnar Örn Guðmundsison Gylfi Sveinsson Guninar Snæland Hallgrímiur Gunnarsson Helgi Gestsson Jóhann Þorsteinsson Jón Ólafseon Karl Kristjánsson Konráð Lúðvífcsson Kristján Vífcingsson Lúðvík Georgsson Ólafur Ólafsson Pétur Björnsson Pétur Guðlaugsson Sigurður Guðmundsson Sigurjón Mýrdal Stefán Thors Tómas Einansson Tryggvi ívarsison Þorvaldur GunnlaugSson 5. bekkur T. Árni Friðrifcsson Árni T. Ragnarsaon Bjarni Jónasson Björn G. Ólafsson Erling Ólafsson Geir Jóhannesson Gísli K. Pétunsson Guðjón Vilbergsson Guðmundur Einarisson Gunnar R. Einarsson Helgi Jónsson Helgi ÞórhaUlsson Hilmar Karlsson Hilmar Jóhannsson Hjálmar Sigurðsson Jón Örn Bjamason Kristján Erlendsson Ólafur Stephensen Sigurjón Valdimarsson Sæmundur Eirfksson Uggi Agnansson Þorgeir Þarbjörnsson Utan skóla: Hallur Leopóldsson 6. bekkur U. Ágúst Einansson Bragi Jónsson Brynjólfur Haufcsson Einar Gunnlaugsson. Grímiuir Valdimarsson Guðjón Aðalsteinsson Guðmundur Vigfússon Gunnar Gunnamsson Gústaf Sfcúlason Gunnar Þórarinsson Framhald á bln. 2$

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.