Morgunblaðið - 01.11.1969, Page 14

Morgunblaðið - 01.11.1969, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBHR 106® iltaptitltfftfeifr Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 i lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. S?mi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. BATNANDI HORFUR í JÁRNIÐNAÐI ^fkoma jámiðnaðarins bygg ist mjög á því hvernig gengur í sjávarútveginum. Þess vegna hafa erfiðleikarn- ir í útgerð og fiskvinnslu á undanförnum misserum, kom ið hart niður á járniðnaðin- um og margar vélsmiðjur hafa átt erfitt uppdráttar. En nú er bjartara framund an í jámiðnaðinum. I viðtali sem birtist hér í blaðinu í gær við Svein Guðmundsson, alþm. og forstjóra vélsmiðj- unnar Héðins, kemur fram að mikil breyting til batnaðar hefur orðið í ár. Gengis- breytingin hefur haft hag- stæð áhrif í járniðnaðinum og frjálst verðlag ásamt marg víslegri fjárhagsilegri fyrir- greiðslu hefur gjörbreytt ástandinu í þessari iðngrein, að dómi Sveins Guðmunds- sonar. Atvinnumálanefnd ríkisins og Fiskveiðasjóður hafa lagt fram fjármagn til þess að skipasmíðastöðvamar geti hafið skipasmíði án þess að kanpsamningur hafi verið gerður fyrirfram og telur Sveinn Guðmundsson þetta nokkuð ömgga tryggingu fyr ir því, að atvinnuleysi verði ekki í járniðnaðinum í vetur. Þá hafa jámiðnaðarfyrirtæki í Eeykjavík og Hafnarfirði haft mikia vinnu við bygg- inigu álversins í Straumsvík og má búast við að viðbygg- ingin við álverið, sem hafin er, veiti fjölda jámiðnaðar- manna atvinnu í vetur. Álver ið skapar einnig margvíslega möguleika við uppbyggingu nýrra fyrirtækja í málmiðn- aði. Þegar hafa farið fram viðræður um það milli ís- ienzkra iðnrekenda og sviss- neska áifélagsins og í viðtal- tnu í Mbl. í gær bendir Sveinn Guðmundsson á, að fmmvarp, sem nú liggur fyr- ir Alþingi um stofnun öflugs fjárfestingarfélags gæti stuðl að að því að slíkt fyrirtæki rÍBi upp í málmiðnaði, sem fullvinni einstakar vömteg- undir úr áli. Af þessu má ljóst vera, að útlitið í járniðnaðinum er betra en verið hefur um langt skeið. Hinn vaxandi þróttur sjávarútvegsins á þar hlut að máli en einnig ahnennt batn- andi ástand í efnahagsmálum landsmanna. NÝTTÁTAKÍGEÐ- VERNDARMÁLUM ¥ samtali, sem Mbl. birti í gær við forráðamenn Geð vemdarfélags íslands kom fram að um 600 manns þarfn ast sjúkrahúsdvalar hér á landi vegna geðkvilla og um 100—150 þurfa vist á endur- hæfingarstöð. Nú em hins vegar til í landinu rúmlega 230 rúm fyrir geðsjúklinga, um 200 á Kleppsspítalanum og 32 á Borgarsjúkrahúsinu. Milli 30—40 manns dveljast á Reykjalundi til endurhæf- ingar. Þessar tölur sýna svo ekki verður um viilzt, að stærstu verkefni, sem bíða á sviði heilbrigðismála em einmitt þau,- sem varða geðsjúklinga. Geðverndarfélagið, sem er 20 ára um þessar mundir hefur unnið að því að bæta úr þeirri þörf, sem er fyrir end- urhæfingu fyrir sjúklinga á batavegi og í því skyni hafa verið byggð og tekin í notk- un 3 vistmannahús á Reykja- lundi. Jafnframt er fyrirhug- að hef ja byggingu álmu fyrir 20 vistmenn á Reykjalundi í vor. Eins og fram hefur komið vantar um 370 sjúkrarúm fyrir geðsjúklinga í landinu. Ennfremur er skortur á sér- hæfðum starfskröftum til þess að amnaist þessa sjúklinga, bæði læikna, sérþjálfaðar hjúkmnarkonur, félagsráð- gjafa, sálfræðinga o. fl. Bætt aðstaða og fjölgun starfs- fólks er forsenda.fyrir því að hægt sé að halda uppi reglu- bundinni eftirmeðferð sjúkl- inga, sem hafa verið útskrif- aðir af sjúkrahúsunum tveim ur en þurfa eftir sem áður að vera undir læknishendi. Hér er mikið verk að vimna, sem ekki má bíða öllu lengur að hafizt verði handa um. Þekkingu læknisfræð- innar á geðsjúkdómum hefur fleygt fram á undanfömum ámm og nú er miklu meiri von en áður um að sjúkling- ar sem eiga við geðræna sjúkdóma að stríða nái fullri heilsu. Skortur á sjúkrarými og nauðsymlegu starfsfólki má ekki verða til þess að geðsjúklingajr fái ekki nauð- synlega aðstoð. Hér er á ferð inni sjúkdómur, senri er þung bærari en flestir aðrir. bæði fyrir sjúklingana sjálfa og Fangarnir þrír Eftir Sue Masterman og Anton Koene I*RÍR Þjóðverjar hafa nú í naerri aldarfjórðung setið í aldarfjórðung setið í fangelsi í Hollandi, og engar horfur eru á því að þeir verði látnir iausir þrátt fyrir fjölda áskor- ana. Þremenningarnir voru dæmdir til lífláts fyrir stríðs- glæpi að lokinni síðari heims- styrjöldinni en dómnum síðar breytt í lífstíðar fangelsi. j Bendir allt til þess að fang- arnir fái að sitja í Breda fang- elsinu til dauðadags til að minna æsku Hollands á at- burði árannna 1940—1945. Faragaimiir þrír etnu Ferdki'- arad aiuis der Fiiinten, 50 ára, Fraraz Fiischier, 68 ána, og Joseph Johiara KoetaMia, 61 áns. Mál þeirra vair tekið til uraræðu á þimigi í fyrri vilku, og stóðu uimræð'ur yfir fflesitia daiga vik.uininiar. Berut var á að flestiir iþeir stríðsglæpaimieinin, serai dæmdir voru í stríðislok til dauða ©n voru elklki teiknir a<f Mfi, haifi nú verið nóðaðir. Höfðu þó miatpgir þessara mianraa framið erara hiryilliliegri glæpi era þremaeninimigiarndr. Þótt mieiirihfluti þinigimainina •stjórraiainffliók'kaninia haifi verið hlyninitir því aið niáða fan'gania, og þrátt fyrir á'slkaranir kárkju Leiðtoga um náðuin, tiikynnti Fred Polalk dómismálaráðlheirTa að þinig-unnræðuinium loknium að þremieniniinigarinir yrðu ekki leystir úr haldi. R'áðttneranamin saigðli að ef fanigam'ir yrðu niáðaðir væri það ósvífin móðigun við þúsundir Hoiileindinga, sema enn væra andlega eða líkam- lega bæfclaðir eiftir þjá'niinig'ar á styrjaldiarárumuim, og eininiig igæti það vafldid óþamfa sáns- aulka meðal aðsfcandend'a þeirra hunidruð þúsund'a Hbl- lemdiniga, er létu lifið í faragia- búðuim nasista. Meðan umræður fórau friaim á þinigi geirðist það eitt siinin að gestir á áheyremdlapöiflnim gerðust háværir. Vorau þar koiminir nioklkrir fyrruim liðls- meran anidspynuihrieyfing'arinini- ar gegn- nasistum, sem efcki 'giáfcu l'eragur dulið tilfiraniinigiar síraar. í sfcað þeisis að retoa gest- iraa út, snieri þiragforseiti máli símu til þeirra. Ræddi hairan við gestinia í StiundiaTfjónðumig, og 'kom þá í ljós að sumir 'beirira höfðu á styrjald'arárun- iffli setið í fanigabúðum Þjóð- verja í Auisöhwitz, Ravens- briiok og Daohaiu. Höfðu þessir mieiran streinlgt þess beit að elta þýzfcu a' r íðsgl æpaimeninina þrjá uppi, ef þeir yrðu leystir úr haldi, og llíffláta þá. Tveir faragarairaa þriggja í Brieda-fainigelisirau eru dæmi- igerðir „skrifborðs-imiorðiiragj- air“. Voru þeir Perdiraad aus der Fiintem og Franz Fischer dæaradir fyrir að skipulieggja brottfluliiwinig þúsuradia hol- lerazlk'ra Gyðiniga ti/1 fainiga- búða nasista Koetallia var yfirmiaður fanigatoúðainma í Amiersfoort. Hlaiuit hiarain silnm dóm fyrir 77 atftokiur, þar seim hann persónulega geignrdi Ihlutverki böðuflsins, en sögur uim igriimimid hams og slkiepmu- sk'ap, sem lteiddi ti'l daiiða hunidruða ainmiairtra famlga, hatfa verið mairgsagðar síðam, Koet- alla ©r hjartveilkur, og var horauim árið 1996 heimilað að kvæniaat í fangelsimx konu sem hafði frá upptoafi veTÍð eini gestur hanis í heimsóknar tíma fairagte'isisiiras. Var þessi toeimil'd gefim svo koraam kæm- ist á eftirlaun í Vestur-Þýzka landi. Eru raú allir þrír farag- arniir kværatir. Upphafllega voru fainigaTmir fjórir, og er fjórði famiginm emm á lífi. Heitir sá Wilfly Laiges, og er 67 ára. í júní 1966 veitti þáveramdi dómsmáliaráðlherTa dr. Ivo Saimfcaldein heimild til að leysa Laigeis úr haflidi í þrjá mániuði vegraa þess að talið var að hatran væri að dauðá komiiran veignia kiraibbameins í maiga. Vair Lages fliu'btur með ieyrad til Vestur-Þýzkaiiamds og þar Skorinm upp. Tókst upp Skunð'uiriinm vel, og býr Lages nú hjá fjölskyldu sirani. H'afa emgar fcnöfur vertið bormiar fram um að haran venði semdiur til Breda. Lages var dæmdur fyrir 327 morð og brottfflutm- irag 70 þúsurad Gyðiraga frá Amsteirdam. Að lokirami síðari heirras styjöldinrad votru al'lts kveðnir upp dauðadómtar yfir 141 stríðsg'læpam'aminii. Voru 40 þessara mairania telkinir aif lífi. en hiraum dómuraum breytt í 'MfStíðar famgeflsi. Af þossutn flífstíðarfönigum haÆa 98 verið látnir l'auisiir, og aðeins þre- menin'inigarmir í Breda sitja eran imni. En H'olttlemdiinlgiar hatfa séð hve mangir fynrum faragar í Vestuir-Þýzkalaindi hafa auðgazt á endurmin.ninig um síraum og liifa nú sem virtir bongarar. Taka því margir urad'ir orð hol'l'einzlka þingmammisiras, sem sagði v.ið umiræðurmar á þiragi: „Hver ætl'ar að tryggja það að þeim verði ekM fagn- að sem hetjum, þeigar þeir koma heim?“ (Observer). Engir bandarískir hermenn ■ Laos Washington, 30. október. AP. BANDARÍKJASTJÓRN hefur neitað orðrómi um að bandarísk- ir hermsnn berjist í Laos. Robert McCloskey, blaðafulltrúi, sagði að bandarískir hermenn væru ekki í Laos, það væri engin áætl- un til um að senda þá þangað, og ekki lægi fyrir nein beiðni frá stjórn Laos um að fá þá. McCloskey sagði, að þeir banda- rískir ríkisborgarar, sem væru í landinu, brytu á engan hátt í bága við Genfarsamþykktina frá 1962 sem á að tryggja sjálfstæði þessa litla konungsríkis. McClosfcey bætti því við að Bandarfkin hafðu samt sambamd við Bretland, Sovétrílkim, og að- stoðarifulltrúa eftirlitsnefndar Genifarsamþykktarinnar sem fjallar um Laos, til að aittouga hvort ekki væri hægt að gera eitthvað til að stöðva stöðuga bardaga í landinu. Það var J. W. Fullbright, sem vakti máls á þessu á miðviku- dag, þegar 'hann hélt því fram að þingmönnum hefði eflaki verið gerð nægileg grein fyrir aifskipt- um Bandaríkjanna í Laos. Hamn kvaðsit hafa tfrétt að Bandaríkin sæju um þjálfun 36 þúsumd manna skæruliðahens atf Meo-ætt báiknum, og sæju þeim fyrir vopnuim og vistum í baráttunni gegn Norður-Vietnaim og Patlhet- Lao. aðstandendur þeirra. Geð- verndarfélag ísilands hefur ’lagt áherzilu á að efla skiln- ing almennings á þessum máluim og þess er að vænta að ekki standi á stuðningi fólks við það starf, sem Geð- verndarfélagið og margir aðr ir vinna að geðheilbrigðis- málum. LÆKNASKORTUR í STRJÁLBÝLI fTWö mál, sem fram hafa -*■ komið á Alþinigi síðustu daga sýna glögglega hvað lækniaskortur í strjálbýlinu er mönnum mikið áhyggju- efni. Fjórir þingmenn úr öll- um flokkum hafa flutt frum- varp á Alþingi þess efnis, að skilyrði fyrir veiti'ngu lækn- inigaleyfis verði, að viðkom- andi læknir hafi starfað í héraði út á landi allt að 6 mánuði. Tveir þingmenn, þeir Sig- urður Bjarnason og Sigurvin Einarsson, hafa flutt þings- ályktunartillögu um að reynt verði að fá erlenda lækna til starfa um sirnn hér á l'andi. í 'greinargerð fyrir þessari til- lögu er bent á að hreint öng- þveiti ríki í ýmsum lands- hlutum vegna læknaskorts en samtals eru nú 12 læknis- héruð læknisilaus. Heilbrigðiss'tjórnin hefur með ýmsum hætti reynt að laða lækna til starfa í lækn- ishéruðum út á landi, t.d. með stuðningi við skipulagn- ingu læ'knamiðstöðva og með því að gefa læknum tækifæri ti'l framhaldsnáms erlendis á fu'llum launum eftir að hafa starfað tiltekið tímabil í héraði. Til'löguflutningur þingman'na á Alþingi mun verða til þess að varpa ljósi á þetta alvarlega vandamál og vonandi einnig til þess að greiða fyrir lausn þess en áherzilu ber að leggja á sem niánast samstarf við lækna og samtök þeirra í þessum milum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.