Morgunblaðið - 25.04.1970, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.04.1970, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL »70 5 H.F ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON REYKJAVÍK S«gíl5 APPELSlN Stórkostleg verðlækkun Ný sending: DALIUR kr. 30— LILJUR kr. 55— BEGÓNÍUR kr. 25— Margar tegundir af hverju. SENDIí PÓSTKRÖFU. MICHELSEN Hveragerði. Sími 99-4225. Stofnað til náttúru- \T 1"' embættismenn: Búnaðarmála- ▼ stjóri, flugmálastjóri, fram- kvæmdastjóri rannsófcnaróðs, — nýtt frumvarp um náttúruvernd landiækmr, lagt fyrir Alþingi MENNTAMALADEILD neðri deildar hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp að nýjum náttúru- verndarlögum. Hafa eldri nátt- úruvemdarlög, sem voru frá ár- inu 1956, verið endurskoðuð í heild og gerir frumvarpið ráð fyrir, að á þeim verði gerðar allmargar breytingar. Jakob V. Hafstein Keflavík: Jakob Hafstein sýnir ÞAÐ er of sjaldan sem við Kefl- víkingar eigum þess kost að sjá fallega myndasýningu, en nú hefur Jakob V. Hafstein, komið einni slikri upp í iðnaðarmanna- húsinu við Tjarnargötu í Kefla- vík. Jakob sýnir þama 40 myndir af ýmsum gerðum, bæði olíumál- verk, vatnsliti og pastel. — Frískur andblær vors og sumars var yfir þeim öllum, litagleði, sem gaman var að sjá. Ég er þess ekki umkommn að daema hverja mynd fyrir eig en blessumiarlega vair ekki abstrakt- ið upp um alla veggi. Ég náði í Jakob V. Hafstein á opruunardegi og lagði fyrir hann nokkrar spumingar. — Hvers veigna valdir þú Keflavík sem sýninigarstað? — Hvers vegna? Það er svo langt síðan að ég ætlaði að koma til Keflaivíkur — og vinur minn Sverrir Júlíusson sagði að þar væri vaxarndi áhugi fyrir mynd- list. — Þesis utan er gott að fara ekki lengri leið til að hitta gott fólk. — Þú ert náttúruunnaindi eins og kemur fram í myndum þínum. Hvað um „abstrakt“? — Ég vil ekkert um það segja. Þessir „ismar“ koma og fara, en náttúran og fegurð hennair er varan-Ieg — þangað leita ég hvíldair og festi þá eitthvað á blað eins og náttúran talar við mig hverju sinni. — „Hvað finnst þér skemmti- legast í náttúrunni í kringum þið? — Ja — þessu er vandsvarað. Hvað mér finnst skemmtilegast — þetta hreyfist í bylgjum. — Hvað er skemmtilegast veit ég ekki, en fuglamir, blómin og fjöilin og öll litbrigði þeirra heilla mig og ég reyni að gera mitt bezta. Grágæsin er vinur rninn, blómin og báran, en hvemig mér tekst, er ykfcar mat. — Jakob var nofckuð laus við, því margir gestir voru að koma og varð hann að heilsa upp á þá bæði gamla vini og listunimendur. Ég þakka fyrir vi’ðtalið og vonia að sem flestir líti inn á þessa af- bragðssýningu. Kristján Guðlaugsson stendur fyrir þessari sýningu Jakobs, eins og svo mörgu öðm sem horfir í framfara átt. — Hsj. Helzta nýmæli frumvarpsins er, að gert er ráð fyrir að stofn- að verði til náttúruvemdarþings, sem komi saman þriðja hvert ár. Hlutverk þessa þings skal vera að fjalla um náttúruvernd lands- ins og gera tillögur um röðun þeirra verkefna, sem það telur brýnast að leysa. Á Náttúruverndarþiingi skulu eiga sæti fulltrúar, kjömir af hverri náttúruvemd, einn full- trúi frá hverju eftirtalinna samtakia: Sambandi dýravemd- unarfélaga íslands, Ferðamála- ráði, Fuglavemdunarfélagi ís- lamds, Félagi íslenzkra náttúru- fraéðinga, Hinu íslenzka náttúru- fræðifélagi, Náttúmvemdarsam- tökum, Bandal. íslenzkra skáta, Skógræktarfélagi Lslands, Verk- fræðinigafél. tslands, Stéttarsam baindi bænda, Ungmennasamb. íslands, Æskulýðssambandi ís- lamds, Bandalagi íslenzkra far- fugla og Ferðafélagi tslands. Þá skulu eiga sæti þrír fulltrúar frá Náttúrufræðistofnun tslands, sér- fróðir um jarðfræði, grasafræði og dýrafræði, einm fulltrúi fyrir hvern þingflokk á Alþinigi, nátt- úmvemdarráð og eftirtaldir formaður eiturefnanefndar, sfcápa sboðumiarstjóri, yfirdýralæfcmir, framkvæmdastjóri Rannsókna- stofnuinar landbúnaðarins, fram- kvæmdaisitjóri HaframnBókma- stofnumarimmar, fulltrúi frá Há- skóla íslands, orkumálastjóri, skipulagsstj óri, dkógr æktarstj óri, vegamálastjóri, veiðimálastjóri, þjó'ðmimjavörður og fulltrúi frá menntamálaráðuneytínu. Þá em í frumvarpiniu sett mim strangari ákvæði en eru í gild- andi lögum um umigengni al- mennings úti í náittúrunmi og frágamg sorps og rusls. Frumvarp þetta er samið af nefnd er menntamálaráðíhierra skipaði 1968, eftir að samiþykkt var þingsálykunartillaga á AI- þimgi. í nefndimni áttu sæti: Birg- ir Kjaram, formaður, Benedikt Gröndal, Eysteinn Jónsson Og Gils Guðmundsson. 'rnitt***. APPELSlN ; •5 W Aígreiðslnsiúlko ösknst í litla húsgagnaverzlun. Ekki yngri en 25 ára. Helzt vön. Upplýsingar í síma 51457 laugardag. 7 Félag' járniðnaðarmanna Féiagsfundur verður haldinn mánudaginn 27. apríl 1970 kl. 8,30 e.h. í Fé- lagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramálin. 3. Lífeyrissjóðsreglugerðin. 4. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjóm Félags játniðnaðarmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.