Morgunblaðið - 25.04.1970, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 2l5. APRÍL 11970
19
Standa meðan fiskur er
SUMARDAGURINN fyrsti er
liðinn — og vonandi hafa sjó-
mennirnir ekki brugðið út af
þeirri gömlu venju að færa
konunum aflann þann ðaginn.
En konumar hafa einnig víða
getað fært björg í bú þennan
in og einnig unnið um helg-
ar. í gær, sumardaginn fyrsta
var til dæmis unnið til klukk
an 7.
— Eruð þið ekki famar að
þreytast?
— Jú, því verður ekki neit
und krónur fyrir síðustu viku,
en ég, sem hef komið eftir
hádegi er með um 6 þúsund.
Björg sagði að það væri
ekki neinum vandkvæðum
bundið fyrir sig að komast
að heiman. Hún á þrjú börn,
yngst 10 ára og síðan 16 og
17 ára dætur. Þær eru í skól-
anum á morgnana en gera
síðan það sem gera þarf og
hugsa um kvöldmatinn.
— Maðurinn minn er ekki
heima, sagði hún. Hann er
fiskverkstjóri í Grindavík og
hann hefur ekki séð upp úr
fiskinum undanfarið, svo við
höfum lítið af honum að segja
sem stendur. En hann skrepp
ur heim um helgar, þegar
hann getur.
★
Rétt hjá Björgu var Halla
Sigurðardóttir. Hún er að
eins búin að vinna rúma viku
Hnífurinn verður aS vera vel brýndur hjá Höllu.
Hér kemur Jónína með fisk í flatningsvélina.
fyrsta dag sumarsins, því í
flestum verstöðvum sunnan-
lands var unnið af kappi við
fiskverkun, m.a. í Reykjavík.
Þar hefur eins og kunnugt er
verið unnið alla daga og oft
fram á nótt undanfarið — enda
er ekki laust við að konurnar
myndu þiggja að þorskurinn
hægði á sér nokkra daga, svo
þær gætu tekið sér smáhvíld.
í sólskininu í gær brugðum
við okkur í Fiskiðjuver Bæj-
arútgerðarinnar á Granda-
garði, og í flökunarsal, sem
snýr út að höfninni, tókum
við nokkrar konur tali, þótt
það væri erfitt sökum hávað-
ans í vélunum.
★
- Ég er með börn í skóla
og get því ekki byrjað að
vinna fyrr en eftir hádegi,
sagði Björg Sigurðardóttir,
sem stóð við flökunarbandið
og tók og skar þorskana, hvern
á fætur öðrum. — En vinnu-
dagurinn verður oft langur
'því við verðum að standa
þar til allur fiskur er búinn.
— Nú er aflahrotan búin
að standa á þriðju viku og
það hefur verið stanzlaus
vinna, oft fram til 11 á kvöld
að að þetta er fullmikið í
langan tíma — en þetta gef-
ur mikið í aðra hönd. Ég
var að reikna út að hæstu
stúlkurnar, sem vinna allan
daginn fá líklega um 9 þús-
/
Elín stendur við þorskflökunarvélina 40 mínútur í senn.
Þannig vinnur Björg frá hádegi fram á kvöld, meðan dæturn-
ar gæta heimilisins. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.).
í fiskinum í þetta skiptið, en
hefur unnið við fiskvinnslu áð
ur.
- Ég er í vinnu annars stað
ar, sagði hún, hjá Sláturfé-
lagi Suðurlands, en fékk frí
þar um tíma til þess að koma
hingað. Það var engum vand-
kvæðum bundið að fá vinnu
hér — því nóg er af fisk-
inum.
Halla hefur þriggja manna
heimili til að hugsa um. —
Maðurinn minn er sjúklingur
og getur ekki unnið, sagði
hún, og einhver verður að
vinna, Því grípur maður feg-
ins hendi tækifæri eins og
þetta. Það er dálítið mikið
að standa hér frá klukkan
átta á morgnana og fram á
kvöld, en maður er fljótur að
jafna sig.
★
Við geysistóra þorskflökun-
arvél stóð Elín Þórðardótt-
ir.
— Við erum þrjú sem vinn
um við þessa vél og skiptum
með okkur verkum. Ég stend
hér uppi á vélinni í 40 mín-
útur, síðan er ég 20 mínútur
við að raða fiskinum á band-
ið og svo á ég 20 mínútna frí.
Þannig gengur það allan dag-
inn.
— Ég er búin að vinna við
fiskvinnslu í fimm ár, sagði
Elín. Þetta er mjög óstöðug
vinna, því framan af vetri
var lítið um fisk. Þá er ekki
annað að gera en hvíla sig —
en svo koma aflahrotur eins
og núna og þá finnst manni
oft nóg um. Það væri óneit-
anlega þægilegra ef vinnan
væri jafnari — en fiskurinn
kemur nú einu sinni ekki eft-
ir pöntun. -k
Við flatningsvél hittum við
unga stúlku, sem sagðist heita
Jónína Róbertsdóttir og vera
16 ára. Hún er ekki búin að
vera í fiskverkun nema í mán
uð að þessu sinni, var áður
í mötuneyti.
— Ég byrja klukkan 8 á
morgnana og vinn allan dag-
inn — stundum til klukkan 7
og stundum til 11, einnig á
laugardögum, sagði hún.
Er við spurðum Jónínu
hvort hún missti oft ekki af
böllum og skemmtunum sem
hún myndi annars sækja,
brosti hún og varð örlítið
feimnisleg á svip og svaraði
því til að það kæmi fyrir. —
En það kemur dagur eftir þenn
an dag og sem stendur er hún
með hugann við að vinna sem
mest — og þéna sem mest.
— Fyrir vinnu frá 8—5 er
vikukaupið eitthvað um 2500
krónur, en frá 5—7 er eftir-
vinnukaup og 7—11 nætur-
vinnukaup svo þá hækka laun
in fljótt, sagði Jónína, stað-
ráðin í að halda áfram eins
lengi og fiskurinn berst á
land.
— Alþingi
Framhald af bls. 12
sam miaiuiðsiyin væri á tiil þesis að
(kamia bér á fót síjó'eÆntaiviiintnisliu
ag ýmiiíss koiniair isitóinrielkStlni.
Kristján Thorlacius (F) 'taldli,
lalð ulnldiainlþáiguir þæir 'bil Fjiáirifeslt-
ijnigairlfélialgdiinis, aam gemt væini
báð fyirir í firiuimvairipliriiu, miæðu
lelkki imoklkiulnrli átlt. Blalr hantn f'é-
la'gilð Élaimiain viilð siaimis fcantair fé-
Ilöig í Biainldiairilkjiuiniulm oig slaigðli
<m. a., aið iþair væinu þess fcoinlair
tfiélöig elklki bviað 'Slízlt stiofr.luið í
þaiim 'tilgaingi <að fiaria í krliiniguim
slkattialögiin í iatmdiiiniu.
Hór á lairudli vialnitaðli önuggleiga
etkki fleiiini 'aiðliLa itál þeee að úit-
hlultia því fé, siam fyirlir banidii
værii 'tlil fjálrifiesliiiinlgar. Þá miyindii
fijláirlfieslt'iinigarfé hér á laindii elkkii
laulkaistt ‘mlilkiið mie® tilkoimiu Fjár-
tfi eat ilnga'i if éklgsúnls.
Kirlilstjáin Tharliaoiiua kvaðat
ékkii vilba 'tiil þeaa, iað viljiayíliir-
lýsúng firlá aamvmwulhreyfáinguiRinii
bil þátlbbölku í Fjiáirfieisitiimgairfiéliaig-
'iimu læigfi. fiyrliir og væmi siam-
vilnimuiféliaigsfyiriiirfcomiulagiið elkki
mleifimt í finumivairipáiniu, Fjánfieat-
'iimganfél'agiJð garði 'betilnlíimiis máð
fyirfir míismniuimuim og hlyti að
viimnia gelgn firlaimiganlgi siamivimintu-
thirieyfáingainilmmar.
Ólafur Björnsson svariaðd elnd-
mæluim Bjöinnis Jóinissomar á þanin
vag að betuir sæjiu ougu ein auiga
í þeeisu efirá sam öðinuim og dreiif-
ilnig fjáirfiestlilnigairivaldainis' að vilsisiu
imiarki vaani hiappiil'eig og þyirlft'i
alls ekfci iað koma í vag fiyráir
alimianlma bagsstjóirin í eálnini e@a
lanimarni imytnid, Aðalartiiliiðiið væirii
þó, alð Fjáirfieislíliimgarlféliagiiniu vœini
æltlað 'að viinima a)ð mífcilivæguim
vankiefiniuim, sam ekkii hiefiði verúð
'Simmt af öðlriuim 'aðiilum cig væifi
það fljábvinkiaisba laiðiiln eð 'kamia
á fót 'nýnrli stofimuini, seim hielgaði
eliig þessiuim varfceiflmuim..
Vanðandli ulmimiæli Kriíitijánis
Thorlacíiufsar 'salgði Ólalfiuir Bij'önms
sOm, -að 'elkki værii luinimt að þena
iBamdiariíkiiin samiain Við ístand, ©n
á Nanðuirlönidiuim hiefiðu fjá/riflast-
áimgairifélög elktká hvað isázit þóltit
gagnia imiikilvæigu Ihlubviarlkí. —
Kvaðist Ólafiur alls eikki gaba
dktiMð þá f'ullytrlðálntgu Kriilstljáins
Thorlaicíiuisar, lalð siamivCimmulhineiyf-
liimgln væni útilofcuð í finutmviarp-
iijrau. Taldli Ólafiur, iað FjiárlfeStáinlg-
anfélagið gæti varið jiafimt itlil igóðls
fyinir öiimslbalkliniga siam sarniviiimmu-
fymirrtæk'i.
Kristján Thorlacíus sagðti, að
í ínuimivanþiiniu væirli garit náð fyr-
ir hlultiafiélaigsfiamni ein efldki saim-
vimniufélaigsfiorimli, og hiefiðti hlalnm
talið, lalð Fjáriftesti!n|ga.rifélagBð
ælttlli að venða viisár íalð fcauiplhlöll.
Sveinn Guðmundsson sagðli, «Ö
af hálfiu S’aimlþamdls ísl. Sanwiirarau-
félaga 'h'afði komáð flriam skýr
vfiljii 'um þábtböiku í Fjárfleistúnlgair-
félagömu.
Björn Jónsson taldi, að fljáir-
'flasbinigalnvaldið værli í hömdiuim
pólittlisku flotokisir.iRia mlú. Kvaðtsit
ibaran viljia flá <að vita það öðriu
Vísá eim á dkolbspóirauimi, hivorlt SÍS
(hafli saimþykkt að garast aðili
Blð Fjánflesflimgattifiélagilrau. Sagði
Björtn, lað iniauiðsyin vædi, að fj'ár-
(þatgsmelflnid iganðá garagákör að þvl
að flá álit og laiflsitöðlu SÍS.
Viair tflriulmiVarpiilnlu sáiðan víaað
‘tiil 8. lutrmnæðlu.
NEÐRI DEILD
Eiibt smilkilvægasltta mlálið á dag-
sfcná NelðWi dieáldiar í diag, var
flnumivarip trllkilstítljóinniarlimniar 'uirn
olíulhnelinlsuimainstöð á Jsliaindi. —
Mæltli Johann Hafstein iðlmaðar-
mlálaráðhletnna flyirliir flrtumvairiþilniu*
em flynitr eifiná Ænuinwarpsúnis hielf-
uir þagar varfilð igerð áibairlag igr'éin
hén í Morfguinlblaiðiiniu. Sagðisit
iráðftuannanln iviena þeinnaa- skoð-
ulntar, iað málið væri fcomlið á það
istiiig, iað það værá hiemttiulgb áð
miyinidia ulnldiinbúintintgjsfélaig rtil
köimmuimar því, Ihvoint æstoiliegt
væili að meisa olúulhinaimsuiruainstöð
á íslaindfi, firiemiuir ein að þ@ss
kamair könmiun yr'ði haldáð áfinam
af hálflu iiáiðuimaytifefiir.15. HJeflð': því
vieráð 'nlaiulðsyinleigt, aið það kæm-
'ist á iajggiinniar ,,j'úrfildi:isik“ peinsúnia,
eims og svoma félaig, tfil þesis að
lalilhuiga sáíðuistiu saiminiin|ggganð og
■atlhuigarair uim, hvont það ætbi alð
inéilaa slíkia oliulhineálrjauiniairsböð í
laimdúmu. Þabba félag mtytnidi fcamma
rtil amdia hagkvæiminii sl'ífcrar
Stöð'va'r og ar.lmaat saminiiirjgsgemð.
Þórarinn Þórarinsson (F) aa/gði,
áð Friaimisófcniairifloklkiuufirani væri
því fylgjianidii, að þesasir irl.lhuig-
amir vedði igarðair og þeiim verðt
tialdlið áflrlatm, Taldii hanin 'mautð-
syinlagt, -að þeir valtooei.ir, setn
'Uim væiti að ræða væmu lalilhulg-
lalðiir sam 'bezít. Kvað 'haimn mau®-
syinl'etgt iað iaita álitis ólháðts alðáia
á þaaau máli, ein elkibi eiimgömgtu
Iþairina, sem iflil gneliinia komi, aið
ibatoi þáltlt í fnamtovæmidiiimmi.
Vair Ænuimvaripiiin|u siðain vikialð
Oil 2. luiminæðu og áðniaðanmefinidiair. ^