Morgunblaðið - 25.04.1970, Page 23
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1070
23
Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda settur í fundarsal finnska utanríkisráðuneytisins í Hels-
inki þriðjudaginn 21. apríl. Emil Jónsson utanríkisráðherra fslands situr ásamt fulltrúum sín-
um lengst til hægri, við borðið, sem snýr beint á móti myndavélinni.
>»
Arsþingi iðnrekenda
slitið í gærdag
Skattamál, fjármál og tækni
og hagræðingamál mest rædd
Frá skákkeppni stofnana:
Keppni var
afar jöfn
2 sveitir jafnar, keppa til úrslita
Framhald af bls. 10
tökuim. Leggja þeir álherzlu á
verkaskiptmgu og samræmdar
aðgerðir í þessu efni og koima sér
saiman um að Skipa starflsnefnd
emibættismanna ufcanrilkijsráðu-
neytanna til að fjalla um þetta
efni.
if>eir fö'gnuðu þeim mikla
stuðningi, seim framíboð Hambros
sendilherra til forseta afmælis-
þings S.Þ. hefur hlotið.
Rædd var áilyktum sú, er gerð
var einróma á ráðherrafundi
Evrópuráðs 15. apríl sl. urn Grilklk
landsmálið. Ráðlherrar þeirra
landa, sem eru aðilar að Evrópu
ráði, munu einnig framvegis at-
huga hvert tælkifærl, sem býðst
tffl þess að hafa áhrif á herfor-
ingjastjórnina í Grikklandi í því
skyni að atftur verði horfið til
lýðræðislegra stjórnarhátta.
Fundinn sátu allir utanríkisráð
herrar landanna: Poul Hartling
(Danmörku), Ahti Karjalainen
(Finnlandi), Emil Jómsson (fs-
landi), Jolhn Lyng (Noregi) og
Thorsten Nilisson (Svfþjóð).
Að boði uitanrlkisráðherra Nor
egs verður næsti utanríkisráð-
herrafundur Norðurlanda hald-
inn í Osló 31. ágúst og 1. sept.
að hausti.
MBL. hefur borizt eftirfarandi
ályktun frá námsmönnum í
Kaupmannahöfn.
Mániudaginm 6. a.príl 1970 var
hialdinin flumduir í félagtimu oig þar
vair samiþykkt efltirfanamdi á-
skorun:
Fuinidurimn slkiorar á alþinigis-
mienn, að samþykkijia ekki frum-
vairp það, sem niú liiggur fyriir
efri deild Alþinigis, um heimiild
til bandia KvemniaslkóilairBum í
Reykjaví'k til þass að brautslkrá
stúdenta.
Funiduriinin bendir á, að frum-
varp þetta fleilur í sér breytimg-
- Tilræði
Framhald af bls. 1
ræða við Nixon forseta og
heimsækja ýmsa staffi.
’Seiimma var isfkýrt flr'á því alð
lögnagluimialðluir hediai þir!itfi@ 1
handlagg tilræffisimianindiinis og
aið þalð hatfðli veriið áisttæðiain
tfyiriir því iaið islkoitiið igeiilgaðá.
Tiiræðliismiaðuiríinln var þegar
hanidtieteiinm áaamit íélaga siíln-
uim. Þeöir Vdilttiu miótfspiyriniu og
voinu tflulttiir í isjúlknalhús.
í Wiaáhinlgtom hiammiaiði tals-
miaiðuir lultanirlikisnáðluinieiyitiiislinis
miomðltiinauinliinla og salgðí. aið
beðiizt ynði aiflgölbuiniair á ait-
Ibuirlðinium í onðsendúnigum tiil
Oháanig Ohinig-teuo og teím-
vertsfeu þjóðtemniisisiiinlniagtjóinn-
laniminlar. Jiaiflniflnaimlt hetfuir ver-
lilð heift á öllium önyggisnáð-
stöfluinium vegnia heiimisólknia/r
Ghliantgs.
ÁRSÞINGI iðnrekenda, er hófst
sl. miðvikudag, lauk í dag. Dr.
Jóhannes Nordal, flutti ítarlegt
erindi um viffhorf í fjármögnun-
arvandamálum iffnaffarins. —
Ræddi hann m. a. um nauffsyn
á bættu skipulagi í fyrirgreiffslu
lánastofnana viff iðnaðinn á sviði
lánsfjármála. Þá ræddi hann
einnig um fyrirhugaða starfsemi
norræna Iðnþróunarsjóðsins og
svaraði fyrirspumum fundar-
manna.
I liote ánSþin/gsinls Skilulðu urn-
træiðuhópair mliðuinstöðuim um-
ræðnia, eir íram hötfðu flanilð á
málld fluinida ársþáinlgsiinis. Helzitiu
miál, sem þair vonu á daigSkrá,
vonu skattamál, fjáinmál, tælkinli-
og hagræðfiinigaimól. Mjög íbairletg-
>ar luHniraSðuir flómu flnam um
stoafctamtál og flnam komilð fnum-
vanp á Alþiinigi um brieytilnigu á
skafltalöiguinum,. Var sbjónn Fé-
lags íslenztena álðnineteieinida flaiið
ar, sem enu algjöriaga amidstæð-
ur þeirri jiafraréttiisstetfimu í skóla
máilium, iseim Norðiurlandiaþjóð-
inmair hatfa fyigt á unidanfömum
áratuigum, ag táikniar þanmig
steref atftur á bak á þeissu sviði.
Fumdurinin rökstyður ályikitum
þeissa þaniniig: I fyrsta laigi eru
uppeldistfræðdmigar almenint sam-
mála urn, að samisteiólair veiiti mem
ondlum miuln belbri miöguleiiltea á
e’ðlileg'uim þroska bæði í niámi og
persómulei kasköpuin em sérskólar
gera, og í öðru lagi eru kiym-
buindnir sérslkólair ógamrýman-
legir lýðræðiis- og mainmréttinda-
huigsjón þeirri, sem Islendiinigar
aðhyllaist.
Ásteiorun þessi var samiþykikt
með 24 aitkv. á mófci 2 atikv.
— Trinidad
Framhald af bls. 1
að aiuteii lalðalvopniabúr stjóirnar-
jniniar.. Úbgönigulbanin er í gildi,
og óeliirðuim er að mesibu lotoið.
Banidaríkin hatfa senlt eiinin
fluigvélarflanim >aif vapiniuim bil
Trimiidad, en að sagn lanidvann-
arráðuimeybilsinig í W'aiShinigticm eiru
fnelkarí. vopn'aisanidiinigar 'efcki fytr-
iirlhiuigalðar. Tvær flagvélair hlaðlm-
ar voprauim hafia og verið senidair
flrá Venieziúela. Sex baradiaríste
herstelip enu 80 km uinidiain miorðuir-
Sbrönid Trilnfidiad, albúin þess a@
flyfcjia á brott 3'OÚO bandiaríslka
'bongara. Tvær brezkar freóigátuir
eru einlniig Skamimlt umdap reliðu-
búlnlar að hjálpa breZkum borg-
uiruim.
aJð fcveðijia flil sérfiræðliiega aið-
iSboð og slkila fyriir miæsta Alþiinig
athulgasemdum við flramteomlið
frumvanp og tillögum mm bneyt-
inigu gildiainidi skabtalaga á þanm
veg, að ísianzk tfyrirtætei verðli
eigi lalkair selbt. hvað steaitltiagn-
órnigu smiertir en fyrirtælki í öðr-
um EFTA-lömdulm.
Niániar varðuir Skýrt tfrtá miiðuir-
stöðuim uimræðiulhópa síðair.
Að lolknium uimnæðiumi, vair
ánSþilnginiu slilttið atf flormiarunli Fé-
lags ísleraz/kra iðnirekanda, Guinin-
ari J. Fniiðrilkssiynli.
Á 15. LANDSÞINGI Slysavarna-
félags íslands komu fram ýmsar
tillögur um öryggismál dráttar-
véla. Meffal annars skorar þing-
ið á dómsmálaráffherra aff láta
fara fram árlega skoffun á drátt-
arvélum, og stjóm S.V.F.Í. er
faliff aff láta gera greinargerff
um nauðsyn þessarar skoffunar.
Vegna hinna tíðu dráttarvéla-
slysa skorar landsþingið eindreg
iff á alla eigendur dráttarvéla,
að þeir kappkosti aff öryggisbún-
affur véla þeirra sé ætíff í full-
komnu Iagi og traust hús verffi
sett á allar vélar, sem eigi hafa
þau nú. Bendir þingiff á brýna
nauffsyn skráningar og trygg-
inga dráttarvéla.
Þá benidiir þinigiið á, að miotkium
isnljúeieðia, sinijóþíla og aimmairina
dkyldina tfækja haifli aiulkiízt rnnjög
á akvaguim og almiaininiafæirli og
slík tfianainbætei halfli lanlt í rnm-
fierðariólhöppuim o,g slysurn. Héir
sé uim að ræða 'bækii, sam miauð-
syn beni til að séiu almieminit
steráð, itiryggð og að þaiu hlíltti.
jlatfnflramt iregluim um ökiuitætei
samlkvæimt uimfleiriðairlöigum,. Slkor
ar þingið á viðkomaindi yfliirvöld
að gera þagair ganigdkör áð því
iað flramfylgt verðli oflanigneiinidum
álkvæðuim. í þessm. samtoamdli
isamiþykkbi þiiniglið eininlig að toeímia
þekrn bilmæluim flil stjónmair sam-
tfateamnia, að þau bdibbu sér fyrtir
áróðni í fjölmíiiðluimairitækjium >um
að þair sem aákjiu vélkmúinium
snjó'sldðuim mobuðiu höfiuiðhjálm.
Eninifmemiuir flelur þiinigið stjórm
samibafkaininia að vámina að því, að
sebtíar verðli meglur um miatkum
hiíflðiarlhjálmia við uipp- o.g ú/tistoip
uiniarvininiu og ömniuir hliðstæð
Stíönf. Þá er stjóinntiinmli og flaliið
að vilnmia að því, að skip og bát-
ar, isem geba komið því við, haifli
lainidgamgsbnú um borð, sem mot-
uð verðti þagar þau liiggjia vdð
htyggj'U.
Þinigið ályktiar að skora á rík-
lísstjónm og Alþiintgi að hef jaisit niú
HINNI árlegu skákkeppni stotfn
ama í ár er lókið. 41 skátesveit
mætti til keppninn.ar að þessu
sinini og voru 18 þeirra í A-fl.
e’n 23 í B-flokkL
Eflstar í A-tfloklki voru sveitir
Orkustofnunax og Rafmagns-
veitinia rílkisjnis ammiars vegar og
A-sveit Búnaðarbankans hins
vegar. HLutu þær 16% vinnimg
hvor. Sveit Stjórnarráðsims var
í þriðja sæti með 16 vinniniga,
sveit Útvegsbankans fjórða með
115 vinmiiiruga, B-sveiit Hreyfils
varð fimmta með 14 vimninga
(!) og A-sveáit Hreyfilis sjötta
mieð 13 vimnimga. Eims og sijá
má af vinnimgum var keppnin
afar tvísýn og steemmrtileg.
Tefldar voru sex umtferðir eftix
Monrad-ikeríi og telft á fjórum
borðum. Möguilegir vinmimgar
voru því 24. Búnaðarbankinn og
Orkustofnun og Rafmaignsveitur
rikisims tefla mú tii úrslita í
Franskt olíuskip
í Reykjavíkurh.
FRANSKA olíuskipiff „Aber
Wrac’h“ kemur til Reykjavíkur
27. apríl.
Skipið er 86,55 metrar á Iengd
og 12,20 metrar á breidd.
Skipið verður til sýnis fyrir
almenning hinn 29. apríl frá kl.
14.00 til 17.00.
„Aber Wrac’h“ mun fara héð-
an hinn 30. apríl.
þetgar hainda uim fjáirveibimigu tti.1
þyrluteaupa, og í ainiraainrti tillögu
er stijóm saimlbatoaninia falið að
vtimlnia að því, að hvar óimiSbakl-
tilnigur verði 'steyld'aðlur til iað fó
sig blóðfloteíbagneindian og bena
viðlkoimamidli blúðflofcfcagnainiiinigu
á sér i nialflmSkírteinli.
Þá kom finam fjöldi tiillagna
ulm aiulkraa uimifleriðiairifiræðslu og
öiryiggi á vagu/m.
LEIÐRÉTTING
Herra ritstjóri!
MÉR HEFUR verið bent á, að
í Morgunblaðinu 9. apríl hafi
verið smágrein, sem ég hafði
ekki veitt athygli, „Myndaflokk
ur um fsland". Er þar vitnaðtil
Christians Bþndings ritstjóra.
Segir svo, að „Norræna sjón-
varpsfélagið“ ætli að gera sjón-
varpskvikmyndir frá íslandi, og
sé þess vænzt, að fé fáist til
þess frá Norræna menningar-
málasjóðnum; Þá segir og að
Christian Bþnding hafi rætt við
thig. og má það til sanna vegar
færast að því leyti, að hann hitti
mig sem allra snöggvast, þegar
erlendir blaðamenn komu að sjá
handritastofnunina, og var þetta
þegar Norðurlandaráð átti fund
hér í vetur. Eitthvað sagði hann
mér um fyrirætlanir sínar, en
lítið þó, enda ekki tóm til þess,
en ég lagði ekkert til málanna,
því að ekki var um neina beiðni
til mín að ræða, sem ég þyrfti
að svara. Vitaskuld er það þá
alveg ranghermt, að ég og B0nd-
ing höfum „haft samvinnu um
gerð sjónvarpshandrita fyrir
myndaflokk þennan“. Ég hef
aldrei íað í þá átt, að mér dytti
í hug að eiga nokkurn þátt í
nefndu fyrirtæki.
Með þökk fyrir birtinguna,
Einar Ól. Sveinsson.
A-flokki n.k. mánudagskvöiid I
Búnaðarbankanuim.
í B-fllokki sigraði sveit Sveins
bakariís, hlaut 19 vinninga.
Áburðarver'ksimið'jain var í öðru
sæti með 16% vinnimg og KRON
í þriðja sæti með 15 vinningau
— Minning
Framhald al bls. 22
Iþrömgur ag jiarðmytjar yrði að
sækja ammað, þá reymdist divölin
á Hieliu þó fiansiæiuist og lemgBt,
iþví að þegar bómdinn þar fluttist
á stærri jörð, þá keyptu þau
bjónim Helluma og þar vtarð
þeirra heiimili til ævilóka. Ég
minmist þess, hve Jómas á Hellu
var giaður, er horauim tókst með
hjálp somar sínis að hyggja upp
bæiimn og geta að síðuisbu búið
Elínu moibalegri aðstæður, að gleta
loksims séð lífsdrauimimn rætast.
Bæði voru þau 'hjóniin samhemrt í
'smyrtiimieininisku oig matrai, emda bar
heiimili þeirra af í þeim etfnuim.
Elín var góður nágrainni og
mörg var gamigan milli Skóga og
Hellu, iðuliega til að heyra hienn-
ar sjónarmið á einhverjum vaimdia
málum, sem á bautgi voru. Síðar
Skildiiist miairani, hve viðtölin við
hama leiddiu otft til fansællar
lauisnar. Hún var alltaf hress í
anda, þrábt fyrir slín lairagvarandli
veikinidi og mairgls komar erfið-
leika, sem hún flór sízt varhluta
af í lífimu. Hún var ein þeirra
samflerðarmarama okkar sem hafði
vorið í sér á toverju sem gelkk.
Hemná auðmaðist að ihalda siinini
bjartsýnd og lífstrú tfil æviloka og
það muin veirða huiglgiuin hennar
niámuistu, að 'heimmar ’hiinzitu ierð
Skyldli að höndum bera, er vorið
heldiur innreið sína. Einihveim
veginin er svo eðliliegt að huigsia
sér hairaa áfiraim við að hlúa að
umigviðimu á voriin. Sjá fyrir huig-
steotfssjómum baimimigjiu henniar,
er hennii tótosit að iíflga víð veik-
burða laimto eða íuiglsuniga, sem
kocmiið var með til toemmiar í ör-
uggri vissu uim það, að tætóiist
hemmi ekki að græða og lífgia, þá
væri efclki í mörg (hiús að venda
til slílkls.
Elín var gædd sjialdigæfri inm-
sýn í annarra hug ásamt ríkri
lömguin 'bil að rétba hömid síraa til
hjálpar, er með þuirfiti. Það var
etelki milklum veraldaraiuð fyrir
að flara, en hjiálpim var veitt á
þanin vag, að húm styrtóti sjálfs-
trauist og lífisvilja þess er við
tðk. Ég veált ekki, hvort hennli
var þessi eiiginleilki siimin ijós, em
miargir hafa rnotið bans i ritoum
mæli. Fyrst og framist hemraar eálg
in börn og áistvinur, ©ininiiig börm-
im, sem ólust upp und ir haradiar-
jiaðri henmiar og miutu þar móð-
urlagrar umlhyggju oig hamd-
lóiðiilu, við nágramnar hammar,
sem höfðum daglega fyrir aiuiglum
þá Skiliniimgsríku umihygigju, sem
oft vill verða svo lítdð af og of
fláir igetfa sér tóm til að veita
athygli og að síðuistu vil ég mefnia
þá mörgu, sem kynmtust hemni
í sjúlkralagum henmiar heimia og
heimiam. Húm miðlaði þeim af
eiigiin styrlk. Enigum datt í huig
að vola í mávist bsnmar oig erfl?ð>-
leikarnir mámmkuðu.'af sjálfu sér
eða hurtu, er húm hluistiaði og
kom með sií'raar atlhuigasemidir,
isem í fljófcu braigði gátu virzt
hrj'úflar, en báru ætíð í sér yl og
ininri styrk. Húim var veitandi,
hversu lítið, sem hún hafðd barada
á milli.
Á uindan eru farnir margir af
haranar beztu vimurn og við trú-
uim iþví, að heimteiomiam verði
igóð. Við Skóiga-systkiiinin sendum
ástvinum hemrnar, sem etftir lifa,
imnilegar samúðarkveðjiur. Þótt
góðir mernn hverfi oteteur sjónium
um simn, þá er minming þeirra
milklil gjötf, sem enigilnin miantnleig-
ur móitibur flær ignamdiað.
S. Jóh.
Ályktun námsmanna
í Kaupmannahöfn
— um Kvennaskólafrumvarpið
Tillögur 15. landsþings SVFÍ:
ÁRLEG SKOÐUN Á
DRÁTTARVÉLUM