Morgunblaðið - 25.04.1970, Qupperneq 24
24
MORG'UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1070
— Kambódía
Framhald af bls. 1
eigi að styðja framsókn Suður-
Vietnama.
Stjórn Suður-Vietnam leggur
nú hart að stjórn Kambódíu að
leyfa þeim Suður-Vietnömum
sem búa í landinu, að snúa heim
aftur. Talið er að í Kambódíu
séu milli 400 og 700 þúsund Viet
namar, og fréttir af fjöldamorð-
um hafa vakið ugg um þeirra
hag.
Forsætisráðherra Thailands,
Thanom Kittikachorn, sagði á
fundi með nemendum bandarísks
herskóla, sem voru í heimsókn í
Thailandi, að ef eðlilegt stjóm-
málaástand kæmist á milli lands
hans og Kambódíu, kæmi vel til
greina að Thailand veitti Kam-
bódíu aðstoð í baráttunni við inn
rásarsveitir kommúnista. Sihano
uk, fyrrum þjóðhöfðingi Kambó
díu, sleit stjórnmálasambandi
við Thailand fyrir tíu árum.
Kittikacihorn sagði að ef Laos
og Kambólía féllu í hendur
kommúnista, væri Thailand vissu
lega í vanda statt.
— S-Afríka
Framhald af bls. 1
flofckinn og fjórir þjóðernissinn
ar gengu í HNP.
biðu herfilegan ósigur og urðu
að greiða tryggingu sem fram-
bjóðendum er skylt að leggja
fram fyrir kosningar. Einn þeirra
var leiðtogi flokkeins, Albert
Hertzog, sonur stofnanda Þjóð-
ernisflokksins, sem hlaut aðeins
926 af 9.160 greiddum atkvæðum
í kjördæmi þvi sem hann hefur
verið fulltrúi fyrir á þingi síðan
1948.
í Höfðaborg játaði Pieter W.
Botíha landvarniaráðherra, að
Þjóðernisflokkurinn yrði að taka
sig á og bæta stjórn landsins til
þess að viðhalda trausti og virð
ingu kjósenda. Botha er leiðtogi
Þjóðemisfloikksins í Höfðafyliki
og keppinautur John Vorsters
forsætisráðherra um foringja-
stöðuna í flokknum. Úrslitin
í kosningunum í gær eru fyrsta
kosningaáfall Þjóðernisflokksins
síðan hann kom til valda 1948 og
ganga í berhögg við alla spádóma
um að flokkurinn muni halda
þingfylgi sinu óbreyttu.
— Fermingar
Framhald af bls. 18
Björg Helga Attadóttir,
Stóragerði 28.
Björg Þórarinsdóttir,
Stóragerði 36.
Edda Rannveig Þórarinsdóttir,
Hvassaleiti 155.
Erna Eyjólfedóttir, Brekkugerði 11.
Guðfinna Sigurjónsdóttir,
Ásgarði 95.
Guðný Ásgeirsdótítir,
Hvassadeiti 101.
Heiða Pálmadóttir, Stóragerði 9.
Hulda Biiering, HvassaiLeiti 81.
Margrét Guðrún Andxésdóttir,
Hvassaleiiti 61.
María Friðjónsdóttir
Hvassaleiti 129.
Sigrún Einarsdóttir, Skálagierði 15.
Sigrún Skúladótltir,
Heiðargerði 19.
Valgerður Kristín Siguiiðaiidóttir,
Hvassaleiti 155.
DRENGIK:
Eínar Svavarsson ,
Hvassaleiti 26.
Gísli Arnór Víkingsson,
Hvassaleiti 75.
Gunnar Magnús Gunnarsson,
Hvassaleiti 99.
Gimmlaiuguir Guðmundsson,
Hvassaleiti 46.
Ingólfur örn Arnarson ,
Háaileitisbra.ut 52.
Jón Ólafur Skarphéðinsson,
Háaleitisbraut 119.
Páll Þór Engilbja'rtsson,
Hvassaleiti 93.
Ragnar Gíslason, Hraunbæ 112.
Sigurður Mar Óskarsson,
Háaleitisbraoit 54.
Víðir Jóhannsson, Skálaigerði 7.
Örn Sigurjónsson, Hvassaleiti 40.
Ferming í Háteigskirkju
26. apríl kl. 2.
Prestur: Sr. Felix Ólafsson.
STÚLKUR:
Ágústa Andrésdóttir, Stóragerði 5.
Ágústa Margrét Hreinsdóttir,
Háaleitisbraut 51.
Harpa Sigurlaug Guðmundisdóttir,
Heiðargerði 33.
Helga Haraldsdóttir,
Háaileitisbra.ut 28.
Lilja Hjaátadóttir, Heiðargerði 10.
Louisa Sigurðardóttir,
Háaleit isbra.ut 29.
Ólöf Þórhallsdóttir,
Háaleitisbraut 16.
Sigrún M. Árnadóttir,
Staðarbakka 2.
Sigrún Bjarnadóttir,
Heiðargerði 84.
DRENGIR:
Birgir örn Guðjónseon,
Stóragerði 11.
Bjairni Bjarnason, Hraunbæ 34.
Guðjón Magnússon,
Háaleitisbraiut 127.
Hanmes Kriistinsson,
Hvassa.le.iti 157.
Helgi Þórhallsson, Hvaosaleiti 105.
Nieis Egill Danielsson,
Gremeásvegi 60.
Sigfús Hreiðarsson,
Háaleitisbraut 123.
Stefán Kjærnested, Stóragerði 5.
Stefán Sæmundsson, Hvassa.leiti 95.
Valdimair Þórhaillsson,
Hvassaileiti 105.
Vilhjálmur I>órða,rson,
Skálagerði 5.
Ferming i Laugameskirkju
sunnudaginn 26. april kl. 10.30. fJi.
Séra Garðar Svavarsson.
Ása Oddsdóttir, Kleppsvegi 54.
Áslaug Erla Guðnadóttir,
Hrísateigi 43.
Guðbjöirg Siguirðardóttir,
Laiugarnesivegi 81.
Guðrún Norðdahl Magnúsdóttir,
Holtagerði 58 Kóp.
Hafdís Rúnarsdóttir, Rauðalæk 25.
Jóna Þórdís Magn.úsdóttir,
Rauðalæk 71.
Margrét Þorbjörg Þorsteinsdóttir,
Raiuðalæk 16.
Oddný Þorsteinsdóistir,
RauðaJæk 20.
Ranmveiig Kristín Stefánsdóttir,
Rauðailæk 19.
Sigríður Guðmundsdóttir,
Bugðulæk 18.
Soffía Guðbjört Ólafsdóttir,
Eyjabakka 28.
Þuríður Erla Sigurgeirsidóttír,
Hrísateigi 14.
DRENGIR:
Ágúst Jakobsson,, Kleppsvegi 4.
Bergsteinn Jóhanmsson,
Laugarnesvegi 38.
Björn Stefánsson, Hátúni 6.
Finmbogi Rós’inkranz Gunmarssom,
La ugarnes vegi 108.
Gumnar Viðar Hafs.teinsson,
Laugairnesvegi 108.
Gylfi Vilberg Árnason,
Rauðalæk 32.
Gylfi In.gvason,
Lamgholtisvegi 52.
Halldór Steimþórsson, Otrateigi 8.
Hörðu r Ágústseom,
Selvogsgrunmi 8.
ívar Erlendsson, Laiuga rnesvegi 61.
íva,r Bragi Hja.rtairson,
Rauðalæk 17.
Magn.ús Jensson, Hofteigi 6.
Oddur Guðjón Pétursson,
La.ugarnesvegi 108.
Olgeir Þór Karlsson,
Lindargötu 63 A.
Ómar Ægisson, Skúlagötu 68.
Óskar Askell Sigurðsson,
Lanigholtsvegi 128.
Sigurður Ingi Jónssom,
Suindlaiugavegi 26.
Sigvaldi Hafþór Ægissom,
Bugðulæk 10.
Þórir Kjartansson, Kirkjuteigi 18.
Þorvaldur Þór Björnssom,
RauðaJæk 6.
Ferming i Neskirkju
sonnudagiim 26. apríl, kl. 11.
Séra Jón Thorareinsen.
STÚLKUR:
Guðrún Andrésdóttir, Mávahlíð 48.
Guðrún Sigríður Jónsdóttir,
Melabraut 3.
Guðný Harðardóttir,
Meistaravöllum 23.
Herdís Hallvarðsdóttir,
Valilarbra.ut 20.
Hlédis Sigurborg Hálfdánardótitir,
Brekkustíg 15 B.
Linda Björk Magnúsdóttir,
Tómasarhaga 37.
Margrét Sigurgeirsdóttir,
Miðbraut 29.
Sólveig Brynja Magnúsdóttir,
Tjamargötu 45.
Vilborg Magnúsdóttir,
Fálkagötu 22.
Rósa Linda Jenný Jósefsdóttir,
Nesvegi 53.
DRENGIR:
Ásgeir Hairaldsson, Ægiissíðu 48.
Benedikt Halldórsson,
Tjarnarstíg 8.
Björn Brynjúlfur Bjömsson,
Holtsgötu 7.
Helgi Ágúst Gunnlaugisson,
Melabr,aiut 36.
Helgi Þór Thoraremsen,
Einarsnesi 68.
Jóhannes Jónsson, Tjarnargötu35.
Jón Kristján Jónsson,
Tja.rnargötiu 35.
Kristinn Bjarni ögmiumdssom,
Höfðaborg 32.
Óiafur Flosason, Túngötu 42.
Ragnar Ómar Eina.rsson,
Vindási v. Nesveg.
Ragnar Heiðar Kristimssom,
Sólvallagötu 68.
Ragna.r Sigurðsson,
Vesturvaillagötu 6.
Simon Ólafur Þorleifssom,
Hörpugötu 13.
Jón Pálmi Viða.r Gíslason,
Þjórsárgötu 6.
Ferming í B ssastaðaki rkju
sunnudaginn 26. apríl kl. 2.
STÚLKUR:
Helga Kristjama Einarsdóttir,
Brekku
Halldóra Skaftadóttir,
Arnarhra.uni 4, Hatfnarfirði
Júiíana Brynja Erlendsdóttir,
Akrakoti.
DRENGIR:
Ásmiumdur Sveinsson
Vestri-Skógtjörn.
Stefán Ma.gnússon, Kiöpp.
Steingrímur Hildimiundarson,
Laufási .
Þorsteinm Helgi Karlsson,
Gerðakoti.
Ferming i Hvalsneskirkjn
sunnudaginn 26. apríl kl. 10.30 fdl.
(Sandgerði).
STÚUKUR:
Hrafnhildur Geirsdóttir,
Suðurgötu 32.
Sigurlaug Kristmannsdóttir,
Suðurgötu 18.
DRENGIR:
Ari Haiukur Arason, KJöpp.
Guðm.undur Finnsson, Túngötu 15.
Gunnar Ingi Kristinsson,
Suðurgötu 30.
Gunnlaiugiur Hiimarsson,
Suðurgötu 38.
Hjalti Ástþór Sigurðssom,
Túngötu 10.
Hjalti Heknír Pétursson,
Túngötu 23.
Kristberg Ágúst Karlsson,
Uppsalaiv. 10.
Magnús Sigfús Magnússon,
Túngötu 23.
Ólafur Arthúrsson, Suðurgötu 24.
Vignir Jónsson, Brektoustdg 1.
Ferming í Hvalsneskirkjn
sunnudaginn 26. april kl. 2 eji.
(Sandgerði).
STÚLKUR:
Kristín Ásmundsdóttir,
Vallargö^i 7.
Kristín Bára Alfreðsdóttir,
Suðurgötu 12.
Kristrún Níelsdóttir, Suðurgötu 40.
Jaikobína Ingunn Ólafedóttir,
Hlíðargötu 22.
Ólafía Kristný Ólafedóttir,
Hliðargötu 22.
Sigríðiur Elíasdóttir, Hlíðargötu 26.
Sólveig Kristinsdóttir, Suðurgöbu8.
Stefamía Guðmundisdóbtir,
Túngötu 19.
Þóra Kristín Sigursveinsdóttir,
Túngötu 13.
DRENGIR:
Gissur Þór Grétarsson, Túngötu 16.
Hjalti örn Ólason, Vailargötu 6.
Marteinn Magnúisson, Arnarhóll
Nær allir frambjóðendur HNP
Þvottahúsvélar
til sölu. Hentugar fyrir sambyggingar eða félagsheimili.
Þvottavél 12 kg, þeytivinda, strauvél, vals 140 cm.,
þurrkaði 7 kg, skyrtupressa, sloppapressa.
Upplýsingar í síma 12769 kl. 12—1,30 og eftir kl. 7
á kvöldin.
LiNDARBÆR
M
2
BS
Q
D
■4
s
o
u
Gömlu dansarnir
í kvöld.
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8:30.
Lindarbær er að Lindargötu 9
Gengið inn frá Skuggasundi.
Sími 21971.
Ath. Aðgöngumiðar seldir
kl. 5—6.
2
2
s
D
P
■4
tá
LSNDARBÆR
G]E]G]E]E]E]E]E]E]E]EIE]E]E]E]E]E]E]E]E][g]
El
Eöl
m
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
Opið til kl. 2
Dansmœrin
TRIXI KENT
skemmtir
í kvöld.
Stereó-tríóið
leikur fyrir
dansi.
ALLIR SALIRNIR OPNIR
ALLIR SALIRNIR OPNIR
Skólanemar
í kvöld fara allir í TÓNABÆ.
Ævintýri
leika frá kl. 8.
S.B.S.