Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 31
MORGUiNröLAÖIÐ; LAUGARiDAGUR 2l5, APRÍL' 1070! • v 31 -, y IH MQRGUiyBLMSIN Fram meistari í kvennaf lokki FRAM varð íslandsmeistari í handknattleik kvenna en Fram- stúlkurnar unnu fyrrverandi fs- landsmeistara Vals með 11:9 á miðvikudagskvöld. Hafa Vals- Búizt við met- þátttöku í 5. Breiðholts- hlaupi IR BREIÐHOLTSHLAUP ÍR fer tfiraim í 5. sinm su'nmtudagimin 26. april ag hefst eins og verrja er M. 14.00. Um 200 uinigilimlgar og börtn hafa iniú reyinit sig, og hatfa síSustu hlaupin tvö haift yfir 100 þátrt- taflswndMr og er nú toúdzjt vöB trwet- jþátttöfeu. Aliltatf bætast við nýir þátttak- enidiuir í hlaiupin og er naiuðsyn- Hegt atð beir mæti k. 13.15 til dknáininigiar svo hægt sé að hefja Wiaiupið fel. 14.00 stundvísleigai. Stórsyigs- mót Ár- manns ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda „Stórsvigsmót Ármanns" í Jós- epsdal 1. maí næstkomandi. Keppt verður í kvenna- og karla flokki og hefst keppni kl. 15.00, og nafnakall kl. 13.00. Þátttaka tilkynnist bréflegatil Halldórs Sigfússonar Kleppsvegi 134, fyrix mánudagskvöld 27. þ. m. Nægur anjór og gott skíðafæri er nú í Jósepsdal. Um næstu helgi verður hald- ið innanfélagsmót Ármanns og verður þá keppt í stórsvigi og svigi í öllum flokkum. Keppni í stórsvigi hefst á laug ardághm kl. 16.00 og í svigi á sumnudaginn kl. 14.00. stúlkur haft titilinn árum saman en sigur Fram sýnir góda og aukna breidd í kvennahandknatt- leiknum. Úrislitaileikurfnin var sfcerrumiti- legur og vel leikinm aí báðiuim. Valiur inláði 3ia mairka forystttu í byrjum en Syivía Ha/llstieimisdóttir jatfniaði fyrir Fnam og hún átti díðair eftir að eiga einina stærstam þáttinn í sigri Fraim. í hálfleik var staðain 6:4 Fnaan í viL f sáðiari bálfleik náði baráttain aigileyminlgi. Matti ekfci á miJdi sjiá fyirr en umdnir ktfcdmi atð Praim sktoraði tvö síðustu mörfcin og ¦taiyigigSti imielð þeim sSiguirtiinin. Sylv- ía viar mtartkiabæst rnieð 6 mörk en Ragmtheiður Blöndal hjá Val mieð 4. Fyrsta borðtennisMiótíð á vegum iSl fór fram á sumardaginn fyrsta. Hér sjáum við signrvegarann í kvennaflokki. Nánar um mótið síðar. Landsliðin léku A-liðið gerði jafntefli við ÍA Unglingaliðið vann Selfoss Á SUNNUDAGINN kepptu bæði landslið KSÍ. A-landsliðið leik á móti ÍA og fór leikurinn fram á Akranesi. Frekar kalt var í veðri og nokkurt rok og hafði það óneitanlega sín áhrif á leik liðanna, en þrátt fyrir þessar neikvæðu ytri aðstæður var leik- urinn á köflum mjög fiörugur Sheffield Wed. féll niður Crystal Palace slapp við fallið SHEFFIELD Wedinieisday féll 'rtiðiur í 2. deild ásaimit Suinidier- lanid. Wedniasday taipaiðti síðiaista leilk síniuim í fceppmiiininli í 1. deild fyirlilr Mianehiasltier Qitty, 1—2. Ef Yarfcsbii'rie-féiatgiið beifðli tekizit að viirunia þeniniam leölk befðti það sloppilð við fallifð, er» Crystal Balaicie fallitð í isltiaiðdinm. Síðustu hand- boltaleikirnir Mótsslit á Hótel Sögu NÚ um helgina lýkur fslands- mótinu í handknattleik, fjöl- mennasta móti sem haldið hefur verið hér á landi. Úrslitaleikirnir hef jast í dag en lýkur á morgun. Sí'ðast leika í 1. ðeild karla Valur og Víkingur kl. 19.30 á sunnudag en strax á eftir Fram og FH. Sá leikur hefur ekki áhrif á úrslit því Fram hefur þegar unnið mótið. í dag fara fram þessiir leikir og hefjatst kl. 19.30. 3. fl. kv. Vík. — Völisuwgar. 2. fl. kv. Fraim — KA. 4. fl. kairía FH — KA. 3. fl. karla FH — KA. 2. fl. kairta FH — Þór. 2. deild ÍR — KA. Á miongun, suinmiudag leika kl. 13.30. 3. fl. kv. Grótta — Völsungair. 2. fl. kv. FH — KA. 1. fl. kv. Valuir — Vöteuinigíur. 4. fl. kairla Anm, — KA. 3. fl. kairia VSk. — KA. 2. kl. karia KR — Þór. 1. fl. karta Frain — FH. Á summiudaigskvöldið fara svo mótsslit fraim að Hótel Sögu. Þatr verða verðliaiuin aifhent og hand- kiniattleikstfolkið skemimtir sér vel að vainida. KR stiendur fyrir þeirri saimfcorniu. og skemmtilegur. Landsliðið var sókndjarft og átti mun fleiri marktækifæri en nýttust, en leik- urinn varð jafntefli 3:3. Uniglinlgiala'ndsliðið 18 ára og yngri kepptá við 2. ójeildairiiið Selfoss og fór leikurinn frarn á Selfosei og sigraði UL 2:0, eftiir að leikuirinm hatfði staiðið 0:0 í leikbléi. — VöM>uriinm á SeifosBd. var niokkuð gljúpur og biatutur og stór po'lQiur fyrir framen aniniað markið, og háðu þessar aðlstæður mjög leikmjönmiim. Samt seim áður var séð, að UL lofar mjög góðu. Samleikur piitamma var R.víkur- mótið hefst í dag í DAG hefst knattspynna sumiairs- inis í Reykjavík með tveimiur fyrstu lleikjuiniuim í Reykjaivíkur- mótintu. í dag kl. 2 ieifca Vatar og Þróttur og strax á eftir Fram og Víkimgur. Nú talka 6 lið þátt i mótiniu, K R og nýliðarnir Ánmanm auk áðurneifndra Uða. Valiiarskiiyrði eru enm slæm á Melaveíliniutm vegna klaíka í jörðu en fara vomandi dagtbatm- andi úr þessu. eftirtektarverður og oft brá fyrir snilldarliega vel útfærðum leik. Næsti leikur landisíiðsins átti að verðia í Vestmiamimaeyjum á miorguin, etn honum hefur verið frestað vegrua þeas að KRR herur sett þrjá leiki á um heiginia í Reykjarvíku'rmiótinu, en uminið er er að því að landsliðið geti fairið til Vetstmanna'eyj'a 1. maí. — Eininiig hefuir full'Wrúi KSÍ í Reykjanieskjördæmi senit KRR beiðnd . um iieik miM úrvatlsliða Reytkjamesikjö'rdæmis og Reykja- vilkur (18 'ára og yngri) og að leikurinin fari fpam fyrir hádiegi 1. maí. í fyrra er þessi lið reymdu mieð sér sigraði Reyikj'avíkurliðið 4:1 öd'lum á óvart. Litla bikar- keppnin — LITLA bikarkeppnin heldur áfram í dag og keppa Kópavogls- menn við Skagamienm á Skipa1- skaga kl. 4 e.h. Samikvæmt áætlum kepr>ninmar áttiu Hafntfirðinigar að leika við Keflvíkinigia einnig í dag og ieik- urinm aS f ara fram í Halfinarfirði, ein lleiknium hefur verið frestað, vegna iéilegra vaiillianskilyrða í Haifnarfirðl KnattspyírMur'áð Hafniarfjairiðar stendur fnaimimi fyrir miklkim vanda í sambandi við kruatt- spyrnavölhnm á Hvalteyrarholt- intu, því bæði er það að völlilur- inin er orðinm gamalil og hefur illa verið hakiið við og svo hitt, að Kniattspyrnturáðdð hefur orðið fyrir mikillli 'gagnrýni á þirugtuim KSÍ að umdainförnu fyrir það að efcki er hægt að selja inm á ieiki, sem haldnir eru í Hatfnarfirði í 2. deiid ísl'andsmótsins, vegma þess að völluriinm er eninlþá ógirt- ur. Kraattispyrmuráðið hefur leitað á náðir bæj'airyfÍTValIdanm'a rmeð þessi vandamiál sín en lítið orðið ágentgt. Aftur á móti etf breyt- ingar verða ekki á þessum m'ál- um á niæstummi, statnda Hafnifirð- intgar fnamimá fyrir 'þeirri hættu að Ha'fniartfiarðarliðið verðd að leika heimialeiki sína í Litlu bik- arkeppndnni og í 2. dieild (14 leiki) á völlum utan Hatfniarfjarð- ar, og bætist þá ekki vamdinm, því áætiað er að ferðafcostnaður l'iðanniia varðamdi leikina í 2. deilri að öilu óbreyttu verði um 88 þús. króntur á hvort félag FH og Haiufca, en ef f élögim 'þurf a að leika ail'la leikina a ð heiman vex ferðalkioisitmaðuriinm að sama skapi. Grýlu- potta- hlaup á Selfossi GRÝLUPOTTAHLAUP Umf. Sel foss fer ftraim nfc auraniudiaig fcl. 14.00, í 6. og síðasta sinm. Tala þeirra sem hlaupið balfa er iniú kom'im vel yfir 100 ag eir búizt við að mk. suinmiu'da'g verði þátttakenidurnir enm fieiri em nokkru sinni áður. Keppenduir eru þvi beðnir a© meeta tímanlega til skrániinigiar og númeraúthlutuiniar. Gunnar Sigurðsson form. ÍR afhendir Gunnlaugi sérstök heið- ursverðlaun. i>að vantar skokkbrautir — sagði Gunnlaugur t»órðar- son, sem fór í víðavangs- hlaupið 51 árs gamall — Eg gerði þetta til þess að skapa fordæmi og benda mönnum á að víðavangs- hlaupið á að verða „almenn- ingseign" þannig að menn á öllum aldri taki þátt, þó þeir miði ekki að sigri, sagði Gunnlaugur Þórðarson eftir að hann lauk hlaupinu á sum- ardaginn fyrsta. — Með þátttöku minni vildi ég líka vekja athygli á þeirri nauðsyn að koma upp skokk- brautum í sambandi við Laug- ardalslaugina og Vesturbæjar- laugina. Sikt er nauðsyn. — Ég vissi ekki hvað ég mætti bjóða mér. Ég heí að- eins æft ínig á hlaupum kringum Laugardalslaugina. Ég var erlendis er ég til- kynnti þátttöku í skeyti og ég kom til Iandsins kl. 6 að morgni sumardagsins fyrsta — en lét það ekki aftra mér, sagði Gunnlaugur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.