Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIB, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 13 Þorkell Sigurbjörnsson skrif ar um: TÓNLIST Pólýfónkórinn PÓLÝFÓNKÓRINN sönig umdir stjórn Imgólfs Gulðforaindssoin<ar í Kristskirkju sl. fimimtudags- kvöld. Kórinm er nú á föruim til Graz í Auisturríki, en þaingað sæfcir bamn mótilð Europa Cantat — ag betri fulltrúa scngimenmtar lamidistmaininia eigum við ekki. Ef til vill var stia.< kominn einihver ferðaibugur í sutmar raddimar (tienórinn) ag pín.ulítið bráðlæti í „iinnkomunv', en beild arahrifin voru aif hiniuim sama gæðaflofcki og Pólýfánkórinn he.fur vainið áheyreniduir sína á á glæstuim ferli síinuim. Á efnisskráninii voru verk eft- ir „giaimla meistara" og „nýja" Andreotti gaf st upp m — við stjórnarmyndun á Italíu — Saragat ræðir við f ormenn þingflokkanna á laugardag ag voru hinir „nýju" allir ís- lendiinigar. Mótetta Josquim des Prés, Ave Maria, bar af í félags- sfcap gömlu mieistarastykkjanna — bae'ði smíðin og flutninigurinn — og þar var aamt uan frsrga „kieppinaiuta" að ræða, svo sem tvagigja kóra Stabat Mater sm.íð- in bams Palestriiia. ísletnzku verkin voru þrjú. Fyrsit sönig kórinin „Ég kveik: á kertuim mínuim" eftir Pál Ísólfs- son, og það var lotningarfuli með feirð á þessuim fulltrúa hinnar breiðu tónilistarhefðar. Mótetta HalLgrímis Helgasonar, „Gróa laiukur og lilja". fylgdi á eftir oig í krófcaleiðum kontra- puinktsins bar kórinn keikur nafnið sitt. Að lofcurn sönig kórinn „Requi- em" Páls P. Pálssonsr sem hann fruimflutti fyrir rúmum rnánuðj. Bkikert hefur fallið á smíðina síð- ain þá. og er lióst, a'ö vsrk þetta mium verða áheyremdum kærara við hverja áheyrn. Þaið er líka ljé*t, að kórin.n mium eiiga góða ferð fyrir hönd- uim með þetta vegamesti frá fiimimtudagskvöldiniu var — og allar beatu óskir velunnare sinma. Þorkell Si^urbjörnsson. Heimavistarskólinn í Reykjadal Umsóknir um skólavist veturinn 1970—1971 skulu berast fyrir 15. ágúst til skrifstofu styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13. SKÓLASTJÓRI. Rómaiborg, 23. júlí — AP-NTB GIULIO Andreotti, úr Kristilega demókrataflokknum, tilkynnti Giuseppe Saragat, Italíuforseta, árdegis í dag að hann hefSi gef- izt upp við tilraunir sínar til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Gekk Andreotti á fund forset- ans kl. 11 f.h. og eftir fund þeirra sagði talsmaður forsetans, að Andreotti hefði tilkynnt forset- anum, að hann gæti ekki mynd- að stjórn mið- og vinstiflokka landsins, þ.e. Kristilegra demó- krata, Sósíaldemókrata, Repú- blikana og Sosíalista. Á lauigardaig miun Saragait for- sieti eigia fumd mieð formöninuin allra þiimgflokkainina, til þess að reyna að fá eiinlhvern þeirra til Loknð vegna sumorleyfa til 4. ágúst. Vélsmiðja JENS ÁRNASONAR HF., Súðarvogi 14. i- og óskast í Leikhúskjallarann frá 1. september n.k. Umsóknum sé skilað til Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Leikhúskjalarinn — 4546". Nauðungaruppboð á húseigninni nr. 8 við Fagurgerði á Selfossi, þinglýstri eign Jóhönnu Þórhallsdóttur áður auglýst í Lögbirtingablaði 15., 17. og 22. apríl 1970, fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 29. júlí 1970. Sýslumaður Árnessýsiu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 ó B-götu 20, Vesturlandsbraut, þingl. eign Gunnvarar Skarp- héðinsson, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 31. júlí n.k. kl. 13,30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. LOKAÐ vegna sumarleyfa 24. júlí — - 10 ágúst. E. TH. MATHIESEN HF., Suðixrgötu 23, Hafnarfirði. þess að reyna stjórnarmyndun. Talsim'aiður forsietains sagði í dag, að Saragiat myndi reyna að fá viðkomainidá stjórnimálaimainen til þess að myinda anmað hvort meiri hluitaisitjórn fjögiurra flokka eða miinniihkitastjórn, taakist það ekki. Tilrauinir Anidreotti til stjóirn- armyndiuiniar stóðu í 11 daga, en honiuim var falin stjóinarmynduin er stjónn Mairiaino Ruimors sagöi af sér 6. júlí sl. Stjórn Ruimors sagðd af sér vegtna yfirvofandi allsheriarverkfalls í laindinu, en verfcfall þetta vair sdðan afboðað. Ásitamd í efnahaigis- og atvinniu- máluim á ítalíu er niú sagt is'kyggi legt og loft allt lævi blandið. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja eða vana menn í bifvélavirkjun. FORD-verkstaeðið Suðurlandsbraut 2. TIL SOLU VOLVO AMAZON STATION Model 1966, keyrður 72000 km vel með farinn. Bíllinn er til sýnis á mánudag 27. júlí í vörugeymslu okkar Laugavegi 164. MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX VALINN GLÆNÝR LAX ÚRVALS NÝREYKTUR LAX LAUGAVEGI 78 SlMI 11636 4 lInur LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX — LAX IÞR0TTA HATIÐ1970 MINNISPENONGUR Vér viljum hér með tilkynna að m'nnispeningur íþróttahátíðarinnar í settum (báðir peningarnir í öskiu) er uppseldur. Pöntuð sett sem óafgreidd eru verður því miður ekki hægt að af- greiða fyrr en eftir 2—3 vikur vegnase nkunar áöskjum erlendis frá. Lítill hluti af upplagi koparpenings og silfurpenings í öskjum hvor fyrir sig er enn til og hægt að fá þá á útsölustöðum. íþróttahátíðanefnd Í.S.Í. IÞR0TTA HATIÐ1970

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.