Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 27
MORGUNlBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1'970 27 WÁ ^AÍorgunblaðsins Samveldisleikarnir í Edinborg; Glæsilegt heimsmet í 400 m kvenna — 17 ára blökkustúlka frá — Jamaica á 51,0 sek. — Keino sigraði með yfir- burðum í 1500 metr. — Ron Hill 2^2 mín. á undan i Maraþonhlaupi 17- ára gömul blökkustúlka, Marilyn Neufville setti í fyrrad. glæsilegt nýtt heimsmet í 400 metra hlaupi á samvefldisleikun um brezku í Edinborg. Ximi hennar var 51,0 sek. Eldra meti* 51,7 sek. áttu frönsku stúlkumar Nicole Duclos og Colatte Besson. sett á Evrópumeistaramótinu í Aþenu í fyrrahaust. Marilyn keppir fyrir Jamaica, on stundar nám í Englandi. í kúluvarpi kvenma sigraði Mary Peters frá Norður-írtandi. Hún varpaði kúlunni 15,93 m. Siifurverðlaunin hlaut Barbara Pouisen frú Nýja-Sjálandi, 15,87, Qg bronzið Jean Roberta frá Ástralíu, 15,32 m. Þetta er annar gullpeningurinn sem írska stúlik am hlýtur, en hún sigraði í Ol-meistarinn frá Tókíó, L. Dav- ies frá Wales tókst nú að krækja í sín önnur gullverfflaun á stór- móti og hyggst halda áfram keppni og stefna að sigri á næstu Ol-Ieikjum. fimmfcarþraut í fyrradag, blaut 5148 sti'g, sem er bezti áranigiur í heiiminum í ár. I öðru sœti var ens'ka stúlkan Ann W leon með 5037 stig og þriðja Jennie Meldr uan Kanada 5036 s-tig. í 1500 metra hlaupinu sigraði K pehoge Keino frá Kenya á 3.36,6 mín. Annar varð Núsjá- lenr'ingurinn Quax, en hann var sá eini sem veitti Keino nokkra keppn , enda hefur Keino einu snni orðið að láta í minni pok- ann fyrir Quax. Tími Quax var 3,38.1. Foster, Englandi varð þr ðji á 3.40,6. Fjórði varð Peter Stewart frá Skotlandi á sama tíma og Foster, en sjónanmun á eftir. Whetton, Englaradi varð fimimti og MoCafferty, Skotlandi sjötti í þessu hlaup'. Hlaupa- brautirnar á hinum nýja leik- vangi Meadowlane í Ediraborg eru sins og bezt verður á kios ð, en veðrið hefur ekki .verið eins gott. Strekkingsvindur var á með an 1500 rraetra hlaup ð flór fraim og í kaidara lagi. Heimsmet Jim Ryuns, 3.33,1 var því í engri hæ'íu í þetta skiptið. MiLl tímar Keinos í hlaupinu voru 57,9—1,55,0 og 1200 metr- ana hljóp hann á 2.52,3. Keino lýsti því yfir eftir hiaupið að þetta væri í síðasta skiptið sem hann keppti í Samveldisleiiouim, en raæsfcu leikac fara fram á Nýja-Sjálandi 1974. Keino sagð ist samt ætla að halda áíram að keppa, en snúa sér aðallega að lemgri vegaieragdunujm, 5 þús. oig 10 þús. metrumi. Don Quarrie, Jamaica sigraði í 200 metra hlaupi á 20,5 sek. Hann vann einnig guliið í 100 metra hlaupi, hljóp á 10,2 se'k. Annar í 200 metra hlaupinu varð Ed Roberts firá Tinidad/ Tobago á 20, 6 og þriðji Oharles Asati frá Kenya á 20,7 sek. f kringlukasti sigraðd George Peuce frá Kanada, en hann kast aði 59,0)2 metra. Annar Les Mills Nýja-Sjáiandi, og þriðii Bill Tancred, Engiandi. Rayiene Boyle, Ástrailíu sigr- aði í 200 metra hlaupi kvenna, sekúndubroti á undan hinni þel- dökku Adice Annum frá Ghana. B-oyile hljóp á 22,7 sek. Þær hlubu einnig fyrsta og annað seet ið í 100 metra hlaupimu í sömu röð. Þriðja í 200 metra hlaupinu varð Mangaret Critohiey frá Englandi á 23,1 sek. Lynn Davies frá Walea hlaut guilið í langstökki, með 8,06 metra stötoki. Annar varð May, Ástralíu með 7,94 m. og þriðtji Lerwili, Emgilandi einnig 7,94. May, sem sfcökk lemgist 'í undan keppninnl, 8,03 m átti jafnari stökkaeríu en Lerwill í úrslita- keppninni og hlaut því siifrið. í 1500 metra hlaupi kvenna voru enííkar stúlkur í 1. og 2. sæti. Rita Ridley siigmaði á 4.1'8,8 mdn., en Janis Page fékk 4.19,0. Þriðja sætið hlaut kamadísk stúlka, Fynin að nafni. Haninar t'ími var 4.19,1. Nýsjiálenzik hiús- móðir, 26 ára, Sylvie Pottis ..átti" þó þetta hlaup, en hún féll kylli fiöt á hlauipalbr'auitina þegar að- Hjónin John og Sheila Sher- wood unnu bæði sínar greinar á brezku samveldisleikunum i Ed- inborg. John í 400 m grinda- hlaupi á 50,0 sek. og í gær sigr- aði Sheila í langstökki kvenna, stökk 6,73 metra. Þau keppa fyr- ir Kngland. eims noikkrir metrar voru eftir, en hún ásamt þremiur fyrstu stúlkumum átti mikla möguleiika á sigri. Hún hankaði af sér, stóð upp og kom níiuoda í mairk á tíman'uim 4.25,2. Hún sagði eftir hlaupið að falilið hefði verið að loemnia preytu. Hún sagði að Rita Ridley hefði komið til sín eftir 'hlaupið og lýst yfir 'hiryggð sinini á þessu óhappi. Kipchoge Keino, Kenýa, sigr- aiði í síeum riðli í umdarakeppni 5000 metra hlaupsins á 14.00,4 mín. Amnar varð Ian Stewart, Skotlandi, á 14.09,2. Sjö kepp- endur í hvorum riðli komast í úrlslitiin, sem iana fmaim í daig á lokadegi beppnininiar. Hinir 5 í 1. fiðli, sem í úrslit komust, eru: Taylor, Eraglandi, 14.09,4, Plain, Wales, 14.09,8, Tayler Nýja-Sjálandi, 14.11,8, Lachie Stewart, Skotlandi (sá sem sigtr- aöi í 10 þús. meitruinum uim dag- inn), 14.11,8 og Baxter, Eng- lanidi, 14.13,4. Hinn 33ja ára heimsmiethiafi í 5000 metra hlaupi, Ron Clarke frá Ástralíu, varð sjötti í hinuim riðl num, en þar var Kenýabúi eininig með beztain tima, John Ngijeno, á 13.56,8 mín. Bob Fin- ley fmá Kanada var amnar í þeas uim riðli á 14.00,4 og Skotinn Ian McCafferty þriðji á 14.00,6. Kenýa vamin emn eitt gull í 400 metra hlaupi, en sigurvegarínn, Oharles Asalti hljóp á 45,0 sek., sem er nýtt Afrfkuimet og bezti tími sem náðst hefuir í Bretlaiidi. Ross Wilaon, Ástraflíu, varð aann- ¦aœ é 45,6 sek. ag Sajimoni Tamani frá Fiji-eyjuim þriðji á 45,8 sek. í 3000 metra hindrunarhlaupi sigiraiði Ástraiíuanaðurinn Toniy Maranirag á .8.26,2 niin. Heimis- metfhafinm og laimdi Manmings, Kery O'Briein^ varð fyrir því ó- happi að falla fram yfir sig í síðuatu vatrashindruninini og v»r hanin þá fyrstiu.r. Það var því lén í ólánd fyrir Ástralíu að Manti- inig var til staðar að hrifsa gudl- ið frá Kenýabúanuim Ben Jipcho, sem varð armar á 8.29,6 og Ólympíumeistaranuim frá Mexíkó Amos Biwott, sem varð þriðji á 8.30,8. Heimsinet O'Briens er 8.22,0 máin. í spjótkasti hiuitiu BrKgtendlMiigar öll 'þrjú fyirabu særtliini. Datve Tnaiv- iö snigŒiaði imeð 7®r50 mltir. baislti. Arartar varð Johin MoSoTÍey, 76,74 og þriðtili Johm FW.zs'imanis. f 100 m grindahlaupi kvenna sigraðiPamelaKilbormfró Áatra líiu á 13,2 sek. Frk. Kilborn sigr aðli efamíkg á Sarnrveldlitsiieikluiniuim li962 og 1996, en þá var að vísu kepipit í 80 mieftina griinidiahiaiupd. Öramw í 100 mrtr. grtad'«ftilaiup4 varð önmur áatirölsk dtiúllkia, Mteiur eem Oaðnd á 13,7 sefk. ag Ohnietfine Bell, Elruglanrii þriiðljia á 13, 8 sek. Sem fynr gietur, síígriaSli MaHi- lym Nieutfvdlie í 400 metra hlaupi kvenna á glæsiletgu hieúirnHrnieltii, 51,0 sfelk., keppndsiauislt. Onmiur varð Samdma Bnown friá Ásrtlnaliu á '53,6 og þrfðljia JudliltJh Ayiaia friá Uigandíi 58,7 sek. í langstökki kvenna siignaðli Sheúlia Shirewood, Bmgiaindfi, sftöklk 6,73 mitr. önmiur ensk stiúlkia, Ainm Wiison tok siilfiríð, atlökk 6,50. Hendiry fná Kamiada vairð þrliðljia í laragsrtöklki, en 'hún átökk 6,2eimihr. Engienidliinigiuiríinln Ron HSll siigr- 'aði nmeð imlilkluim yfiiiribuiriðluim í Maraþonhlaupi. HSll hljop vega- Ron Hill sigrar í maraþonhlaupi á brezku samveldisleikunum í Edinborg. Hann var vel að sigr- inum koniinn og fékk timann 2. klst. 9 mín. og 28 sek. lemgdiinia (uim 42 km) á 2 klsit. 9 mlín. og 28 setk. Animar varð Jim Aldier, Slkotlamdli á 2.12,04. ÞriiOjá í iniaink vairið Bnigiemdíiniguirliinin Falireiotlh, 2.H2,1'9, fjónðli Foslier, Nýja Sjiáiaradi, 2.14,44, fSimmlti Sbeplhen,, Tainzjaniíu, 2.10,05 klsrt. sg. Dönsku stúlkurnar heimsmeistarar HEIMSMEISTARAKEPPNI kvenima í fcnarttspyrnu er ný- lega lokið á ítalíu. Til úrslita léku lið ítala og lið Dairamerk- ur og sigraði það síðarnefinida með 2 mörikuim gegin enigu. 50 þúsund álhorfendiuir voru viðstaddir úrslitalei'kinm og urðu að vonum fyrir raokkr- um vortbrigðuim með að heimialiðið skylldi tapa. Urðu dönislku stúOikurnar að yfingefa völlimn í mikiu hasti að lei'k lioknuim til þess að forðasrt áhorfenduir sem streymdu imn á völilinin. Dönisku sitúlkuiraum var hins vegar vel fagnað er þær komu heim til Danmenkuir og nú streyma beiðnir til þeirra að komia og spiia leiki. Þanniig hafa t. d. Brasilíumenin boðið í 20 daga keppnlsiferðaiag til Bra'sill'íu mæsta sumar og h-afa stúlkurmar ákveðið að taka boðinu. Ármann - Haukar 1:0 í KVÖLD fór fram einn leikur í II. deild ísLandsmótsinis í knatt spyrrau. Kepptu Ármann og Haulkar og lauk leiknum með sigri fyrrmefndra, 1:0. ¦— Áttu Haukar þó heldur meira í leikn- um. en tókst ekki að nýta tæki- færin sem gáfust. Staðan í 1. deild AÐ loknuim leik KR og Fram á íimimtu'dagskvöldið er staaan í 1. dei d ísilanidsmótsins í kraatt- spyrmu þessi: 1500 metra hlaupið nýlega hafiS. Keino hefur tekið forystuna, ennæstur á eftir honum (í svðrt- um búning) er Quax frá Nýja-Sjálandi, er varð annar. KR 7 3 3 1 8:3 9 st Akranes 6 3 2 1 10:7 8 — Fram 6 4 0 2 10:8 8 — Kefiavík 5 2 12 8:7 5 — Vestm. 4 2 0 2 6:8 4 — Víkimguir 6 2 0 4 7:10 4 — Valur 5 113 5:8 3 — Akureyri 3 0 12 3:6 1 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.