Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. JULI 1970 19 — Furðuleg Framhald af bls. 16 spyrnumót HSK, sem haldið var á s.l. sumri. Þar 3em nokkur at- riði í grein þessairi eru ekki saninileikamum samkvæm vill stj'órn UMF Hrafns á Heliu biðja yður að birta í heiðruðu blaði yðar nokkrar athugasemdiir við greiin þessa og hugleiðiinigar um saimiskipti stjórnar UMF Hrafns við stjórn og íþróttadómstól HSK vegna ágreinings er upp kom varðamdi framkvæmd nefhds kniattspyrnumóts. B.G. hefði betur, áður en hann samdi grein sína, haft sam- band við formanm knattspyrnu- netfndar, hr. Björn Gíislason, seim þekkir manna bezt hvað fram- kvæmd knattspyrnumóts HSK fór vel fram s.l. sumar. Hann hetfði sjiálfisagt getað upplýst B.G. um það, að Umf. Hrafn gaf ekki leikimin við Hveragerði. All ir leikmenn beggja Mðanna msettu til leiks á tilsettum stað og tíma, en dómari sá, sem dæma átti leikiinm, fannst hvergi, þótt mikið væri leitað. Formaður knattspyrnunefindar, hr. Björn Gíslason, hefði sjálfsagt líka get að upplýst B.G. um það, að lið það, sem ekki mætir til leiks á réttum tíma, og boðar ekki for- flöll moð tilsietitiuim fresiti getfur leikinn, jafnvel þótt dómarimn tatoi sér það beissalieyfi að mœitia ekki heldur, og sé auðvitað þar með búiinn að dæma sjálfan sig úr leik og sýna fram á, að hann er alls ófær til að giagmia dóm- arastörfum. Jaflnvel þó að fyrir leikinn hafi verið haft í hótun- um um að dómari mætti ekki heldur. Þó liggur það ekki alveg ljóst fyrir hvort það var form. knattspynnunefndar, Bjöirn Gíslason, eða dómarinn Björn Gíslason, sem hafði þar í hótunum. Dómarinin Björn Gísla son dæmdi prýðilega leik B-liðs Selfoas og Umf. Hrafns hér á Hellu, á velli sem útbúinn var hér austur á flugvelli. Leik þess um lauk með verðakulduðum sigri Selfossliðsins og allir voru áwægðir. En þegar leika á seinni leíkimn við Selfosslið (D-lið) hér á Hellu þá uppgötvar, vænt anlega fonnaður knattspymu neflndar Björn Gíslason að völl- urimn er ólögleigur. Dóimarinm Björn Gíslason var þó búinn að dæma leik á þessum sama velli án athugasemda. Var völlurinn ólöglegur? Nei, a.m.k. ekki fyr- ir innanhéraðsmót. Formaður kniattspynniuniefnidar var bara ekki betur að sér en þetta. Hanin hefði betur spurt dómar- anm oafnia sinin, því hanin þekkir völliinm af eigin reynisilu, eins og átður aegir. Það, siem oklkur undr ar mest, er, að formaður knatt- spyrnunefndar Björn Gíslason skyldi fá dómarann Björn Gísla son til þess óhæfuverks að vera hlutdrægur, því hann hafði alls ekki sýnt það í leiknum, sem hanm dæmdi hér í vikunni á undan, alveg þvert á móti. For- manninum var tilkynnt, að ef dómari ekki mætti á tilskyld- um tíma hér austur á Hellu til að dæma leikin þá sæi Umf. Hrafn ekki ástæðu til að taka frekari þátt í þessum skrípa- leik knattspyrnunefndari'ninar. Þá kemur að þætti stjómar HSK í þessu máli og reyndar líka þeirrar stofnunar inman Skarphéðins, sem kölluð mun vera „íþróttadómstóll". Strax þegar fyrir lá, að dóm- arinn hafði látið formann knatt spymunefndar hafa sig til áhæfuiverka oig mœitti ekki til að dæma leik, sem ekki hafði ver- ið frestað með löglegum hætti, sneri Umf. Hrafn sér bréflega til stjómar HSK og leitaði stuðn irags hennar til að ná rétti sín- uim í miáli þessiu, jiafntfram.t því, sem formaður knattspyrnu- nefndar og Dómarafélagið var harðlega gagnrýnt, og óskað var eftiir að íþróttadómstóll úrskurð aði, hvort viinnubrögð formanns knattspyrinunefndar og Dómara félagsins væru lögum og regl- um samkvæm. Það tók þá háu herra rúma tvo mánuði að kom- ast að þeiirni niðurstöðu að mála tilbúnaður væri svo óformlegur að hin viröulega stotfniuin, iþrótta- dómstóll, varð að vísa málinu frá. Stjórn HSK hafði þó látið málið til sín taka, en tókst það ekki hönduglegar en svo, að iþróttadómistóll HSK gat ekki teikið málið fyrir og vísaði því frá. Hvað vantaði? Kanmski vilja? Varla kjark til að láta sannleikann koma í ljós. Var kamnski verið að halda hlífi- skyldi yfir trúnaðarmanni, sem hafði brotið af sér? Sannleik- urinn er sá að form. knatt- spyrnoniafndar er alls óhæfur í sínu starfi, en engu að síður endurkjörimin til þess, væntan- iega mieíð flulluim sitiuiðinlinigi stjórnar HSK, þrátt fyrir það, sem á undan var gengið. Var stjórn HSK ef til vill samþykk vinnubrögðum formanns knatt- spyrnuráðs? Þurfa ungmennafé lög, sem vilja fá úrskurð íþrótta dómstóls HSK í einstökum mál- um, sem ekki er hægt að útkljá eftir öðrum leiðum, að fá sér lögfi-æðilega aðstoð? Þá duga sjálfsagt ekki minna en hæsta- réttarlögmenm til að flytja mál fyrir hinum virðulega dómi? Miklir menn erum vér, Hrólf- ur mimn. Það skal sikýrt tekið fram, að deilt hefur verið á formann knattspyrnunefndar og Dómara félaigs Selfosis, en alls ekki á eiostck félög eða liðísmie'nin þeirra. Niðurstöður þessa máls eru því: 1. Knattspyrinune/kid sýndi strax við niðurröðun leikja, að ýmis annarleg sjónaírmið hafa þar ráðið, þó það væri látið kyrrt liggja og hefði aldrei ver ið nefnt, ef ekki hefði fleira komið tdl síðar. 2. Formaður knattspyrnu- mefndar er alls ekki þess trausts verður, sem HSK hefur sýnt honum. 3. Dómarafélag Selfoss ætti að hætta að taka að sér að dætna leiki fyriir HSK, til þess virðast sumir meðlimir þess ófær ir. 4. Stjórn HSK ætti að taka svolítið fastar á atvikum, sem þeim, er rakiin hafa verið hér að framiain, oig þó öllu ítarlegar í bréfi Umf. Hrafns til stjórnar HSK, því að annars gæti farið svo fyrir fleirum en félogum í Umf. Hrafmi, að þeim þætti þeir hafa lítið gagn af veru sinni í HSK. Það breytir engu í máli þessu, þó ýmsir framámenn í HSK láti svo sem hússkatturinn til HSK hafi valdið því eimvörðungu að Umf Hrafn sagði sig úr samtök- unum. Þeir vissu betur. Þessi hússkattur er mál út af fyrir sig oig verður ekki frekar ger'ð- ur tð umtaisefni að sinmi. Að lokum: Eiga ekki formaður knattspyrnunefndar, hr. Björn Gíslason, dómarinm Bjöm Gísla son og greimarhöfumdurinn B.G. sitthvað fleira sameiginlegt en upphafsstafina B.G. Það skyldi þó aldrei vera einn og sami mað uiránm efltiiir allt saimiain? Sé sivo virðist oikkur að¦hr. Björn Gísla- son á Selfossi sé iðinn við að bæta gráu ofan á svart í þessu máli, og hefði verið sæmra að skrifa aldrei grein þá, sem birt- ist á síðum Suðurlands og fyrr var að vikið. Formaður knattspyrnunefndar HSK, Björn Gíslason var á góðri leið með að drepa þann hug, sem orðinm var hér á Hellu fyrir þessari ágætu íþrótt. Heimamenn fundu áþreifanlega hvernig áhugi hinna ungu og áihuigiasömiu leikmiíinima miiirunlkaiðli í hvert skipti, sem form. knatt- spyrnunefndar lét ljós sitt skína hér á sl. haiusti, sýndi vald sitt og kunnáttu. Það má vel vera, að formiaiðiurinm og stjórn HSK hafi ekki þungar áhyggjur af því, þó íþróttaáhugi lognist út af hér austur á Rangárbökk- um, þó rekja megi orsakir þess til klaufaskapar og aðgerðar- leysis þeirra sjálfra, en eitt sikulu þeir háu herrar vita, að traust eiga þeir ekki hér, a.m.k. ekki hjá hiniuim uimgu og áður áhugasömu knattspyrnumönnium hér á Hellu. Hví birtir stjónn HSK ekki leiðréttingar á rrtsmíðum eins og grein B.G. og frásögnum um úrsögn Umf. Hrafns úr HSK, einis og þær hafa birzt á síðum Suðurlands og Þjóðólfs nú síð- ustu vikur. Stjórn umf. Hrafns. Til staðfestingar á fundarsam þykkt um birtingu oflanritaðs. Sigurður Óskarsson. Ægir Þorgilsson. Verzluarstörf Röskur maður á aidrinum 20—30 ára óskast til starfa hjá velþekktu heildsölufyrirtæki i Miðbænum við lagerstörf og sölumennsku. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Reglusemi og dugnaður áskilinn Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu Félags islenzkra stórkaupmanna, Tjarnar- götu 14 eða Box 476 fyrir 1. ágúst n.k. Skrifstofa F.f.S. LESBOK BARNANNA I LANDAFRÆÐITIMA ^C0léfe 13 liikritMttta 11. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 25. júli 1970 SS* OSTBITINN Á aðra myndina vantar 5 hluti, sem eru á hinni. Berðu nú myndirnar sam an og finndu þessa 5 hluti. TVÆT litlar mýs fundu einu sinni stóran ostbita, sem einhver hafði týnt. ,,Nei, sko, þarna er ost biti," hrópuðu þær báð- ar. En þær höfðu hrópað báðar i einu — og byrj- uðu þvi strax að rífast um hver hefði séð ostinn á undan. Þeim datt ekki í hug, að þær gætu skipt ostinum — nei, þær vildu nefnilega báðar fá allan bitann. Þær voru meira að segja í þann veginn að fara að slást um ostinn — en það er nú einu sinni svo um mýs, að þær eru ekkert fyrir að slást. Þeim finnst nefni- lega að þær séu allt of litlar til þess að vera að s'.áít — og það er án efa rétt hjá þeim. Loks urðu þær sam- mála um að leggja þetta vandamál fyrir ljónið, kon'.ing dýranna. Þær töldu ljónið eitt vera hæft til þess að segja til um hvor þeirra ætti að fá ostbitann. Og mýsnar litlu lögðu aí' stað. En ljónið bjój

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.