Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 4
25555 \immt BILALEIGA HVERPISGÖTU103 YW Sendiferðabifretð-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna Bílaleigan UMFERD Sími 42104 SENDUM tilaleigan AKBBA UT /-rtrx^ car rental sermce S* 8-23-47 fl sendum HÖRÐUR ÓLAFSSON hæsta rétta rlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673 FÆST UM LAND ALLT f/VVORNY er eins og þúsund dásamlegir draumar Sex ferskar, aölaðandi ilmtegundir og mildir litir fagurra blóma iáta drauma yðar verða að veruleika. Hve dásamlegt er að svífa á vaengjum draumana yfir burkna lundum blómskrýddra dala, þar sem léttur andvari skógarilms laetur drauma yðar blandast veruleikanum. Morny . og draumar yðar raetast. Ó. JOHNSON & KAABERP MORGUMBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓRER 1970 £ Álit menntamála- nefndar Stúdentaráðs Pétur Sigurðsson, ritstjóri Einingarinmar skrifar Velvak- anda: „Þegar m enntamálan efnd Stúdentaráðs birti fyrir nokkru greinargerð um viss sikólamál, var ánaegjulegt að lesa um álit nefndarinnar á þörf í hinum æðri skólum á kennslu í trú- fræði, siðfræði og heimspeki, meðal annarna fræða. Að þessu er vikið oftar en einu sinni í greinargerðinni. — T.d. segir þar: „Menntaskólam ir veita að minnsta kosti þá menntun, er vér teljum æski- lega sem undirbúning háskóla- náma. Þó eru tvö svið almenns náms, er skortir, það er: a) trú fræði, siðfræði, heimspeki og b) þjóðfélagsfræði og sálar- fræði“. 0 Kennsla í trúfræði, siðfræði og heimspeki Svo er minnzt á, að Kennara skólinn hafi þessi svið, sem menntaskólana skortir t.d. kennslu í „trúfræði, siðfræði og heimspeki“. Þá er þess get ið, að Handiða- og myndlistar- skólann skorti þessi svið, mja. kennslu í „trúfræði, siðfræði og heimspeki". Vissulega er það uppörv- andi, að himir ungu skólamenn telja fræðslu í þessum grein- um mauðsynlega í hinum æðri menntastofnunum. — Hverjum manni, sem kynnt hefur sér manmkynssögu eitthvað að ráði og allt fálm og basl þjóða fram á við, aetti að vera það ljóst, hversu öll sambúð eiinsitaklinga og þjóða, og þjóðarþrif, grund vallast á siðferðisþroska manna en siðferðisþroskinn nærist allt af á trúarmeðvitundinni 0 Ummæli Bernards Shaws um Krist Þegar hinn gáfaði og frem- ur kaldrifjaði raunhyggjumað- ur, Bemard Shaw, varð sextug ur, lét bann fréttablöð hafa eftir sér eftirfarandi orð: „Um tvö þúsund ár hefur SENDIBÍLASTÖD kÓPAVOGS Hf. SÍMI 42222 Talstöðvarbílar um alla borg. Störtum og drögum bíla. Höfum stóra og litla bíla til allra flutninga. huerbýður beztu hjöriniý „AUÐVITAÐ HEIMILISTÆKI S.F." Dæmi: PHILCO trystiklslur, kr. 5.000,00 útborgun, eftirstöðvar á 12 mánuöum. PHILCO þvottavélar, ’<4 útborgun, ettirstöðvar á 8 mán. PHILIPS sjónvarpstaeki, kr. 5.000,00 útborgun, eftirstöðvar á 12 mánuðum. HEIMSÞEKKT MERKI - HEIMSÞEKKTAR VÖRUR. þvottavélar - kæliskápar - frystlkistur - þurrkarar -sjónvarps- tæki - útvarpstæki - seguibandstæki - Hi/FI stereotækí - ölt heimilistæki - rakvélar - Ijósaperur - flourpipur - hljóöritarar. > GLEÐI ER AÐ GÓÐUM KAUPUM — EN ÖLUND AB ILLUM. HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SÍM'I 2045S SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000 heimurinn þvermóðskufyllst breytt samkvæmt kröfunni: — „Ekki þennan heldur Barra- bas“. En útlitið er farið að verða slæmit, að það það ætli að lánast með Barrabas. Hvort betur tekst með Krist, vita menn ekká, því að enn hefur ekki verið gerð nein fullnaðar- tilraun með hann, hvorki í stjórnmálum né á öðrum svið- um félagslífsins. — Er ég nú hef lifað 60 ár, verð ég að játa, að ég sé engan annan veg út úr eymdaráistandi heimsina en þann, sem Kristur benti á, og hann mundi sjálfur ganga, ef hann þyrfti að gefa sig að hag kvæmum stjórnmálastörfum nú á tímum. Án trúar er ekki unnt að stjórna heiminum“. Höllt væri leiðtogum mennt unar n.útíman3 að hugleiða þessi orð lífsreynda gáfumanns ins. Pétur Sigurðsson". 0 Raunir blaðburðar- barna „Kæri Velvakandi, komdu sæll! Eg veit ekki, hvort þú anzar bréfum frá tólf ára strákum. Mig langar að biðja þig að koma nokkrum spurningum á framfæri. Ég er útburðar-barn blaða á íslandi. Skaimmstafað „Ubbar“. Fyrsta spurningin er: Hvaða stéttarfélagi t'ilbeyrum við Ubbar? Hver sér um okkar hag? Af hverju fáum við aldrei kauphækkun, eins og allir hin ir? Getum við kannski farið í verkfall? Ég ber út á annað hundrað blöð og fæ sex hundruð og tíu krónur á mánuði, svo rukka ég fyrir blöðin og fæ prósentur af innheimtunni. Þegar allir borga hef ég fengið mest sautján hundruð krónur á mánuði með kaupinu. Með því versta, sem ég geri, er að innheimta, því að í fimmtíu tilvikum af hundr að verð ég að koma tvisvar og stundum allt upp í fjórum sinn um, og sums staðar fæ ég skammir fyrir að ónáða fólk, þegar það er að horfa á sjón- varpið, en það er oft eini tím inn til þess að hitta húsbónd- ann heima, það er um kvöld- matarleytið. Við Ubbar meg- um ekki rukka eftir kl. níu á kvöldin, enda erum við nú venjulega orðnir þreyttir á kvöldin, a.m.k. þeir, sem koma í skóla klukkan átta á morgn- ania og bera fyrst út blöðin. Bara, að fólk vildi hugsa út í það. Svo er éitt enn: Hvernig stendur á því, að konumar hafa sjaldan peninga fyrir blaðinu, fyrr en mennirnir eru komnir heim? (Þó að ég korrá á föðtu- dags eð'a laugardagskvöldum fyrist í mánuði). Hafa húsmæð ur enga peninga inema fyrir matnum? Ekki einu sinni hundr að sextíu og fimm krónur? Séra Árni Þórarinsson segir í ævisögu sinni, að það sé ljóta fólkið, sem láti rukka sig mörg um sinnum, það sé bara ljótur siður, sem fóik venji síg á. Ég vildi, að fleira fólk hugs aði eins og hann gerði. Bara að fólk vildi hugsa um okkur „Ubba“. Við erum líka fólk! Kær kveðja, Þinn einlægur' Uhbi“. Afgreiðslu- og útkeyrslumaður um tvítugt óskast í kjörbúð strax. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marargötu 2. ttíómin eru. fsar óem úrva er meót ☆ tttacjlecja ný blóm Serdum um allan bæ. Aðalstræti 7 Sími 23523

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.