Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 32
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SÍMI.... 19294 grænt hreinol ÞVOTTALÖGUR FLJÓTVIRKARI, MILDARi FYRIR HENDUR YÐAR. LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 ASÍ hættir viðræðum um verðbólguvandann: Viðræðurnar hafa auk- ið skilning á vandanum — segir Jóhann Hafstein, forsætisráðherra MIÐSTJÓRN Alþýðusam- bands íslands lýsti því yfir f gær. að hún liti svo á, að viðræðunum milli ASÍ og rík- isstjórnarinnar væri lokið, þar sem ekki hefði verið full- nægt þeim skilyrðum, sem sett voru fram í ályktun Iienn ar frá 11. okíóber sl. Morgunblaðið sneri scr til Jóhanns Hafsteins, forsætis- ráðherra, í gær og óskaði um- sagnar hans um þessa yfir- lýingu ASÍ. Forsætisráðherra sagði: „ÞaS vtar míiisskilnáinigiur hjá mér, þeigar frétitaimienn útvari>s talulðiu viS mág í gær, rétt fyrir frétitir, aiS riteiisistjórniMni hiefðd ekiki borizt forimlieg tiiteynininig frá ASÍ. Við nómari könniun var bréf þess komið í ráðumeytið á tilskildum tima. Ég hef í sjálfu sér etekert við þessa ályktun mið- Ölóðir Bretar vaða uppi á Seyðisfirði Varðskipsmenn hjálpa lögreglu stjórnar ASÍ að atihuiga. Éjóst va/r, að eftir álytetun miðstjórniar- imniar frá 11. otetóber sl. hlaiut það að vera umdir hæliinn lagit, hversiu lenigi viðræðunuim yrðá hialdáð áfram. Fulltrúar ríkÍBistjórnaa’innar ræddu sérstaikleiga við fulltrúa ASÍ nioikkru sáðar oig mátti giera ráð fyrir eftir þann fiumd, að hvor aJðili uim siig teldi frekaii við- ræður tæpast líkleigiar til þess að svara tilgiamgi. Enigu að síður tel éig, að við- ræðurniar hafi svarað tiiliganigi að vissu miaatei og að siamm skapi haft jákvæðan áranigur tdl þeas að aiutoa gagnkvæmian skJnínig oig kannia vainidiaimiálin, þótt ekki yrði uim siameiigintega tillögugerð að ræða. Eftir er swo síðari þáittur máls- ins, sem viðræður hafa ekki hflf- izt um enn, en þiað er annar Hð- ur bréfa ríkisistjó>rniarinniar frá 1. júlí, þar sem saigt er, að mjög sé áfáitt um uinidirbúminig og að- ferðir við saminingiagerð í kaup- Framhald á hls. 31 Jórunn litla Kristjónsdóttir heima hjá sér í gærkvöldi. Með henni er amma hennar, Ólína Stefánsdóttir, en pabbi og mamma voru í sjúkrahúsinu hjá litla bróður. (Ljósm. Mbl. Ol. K. M.)' t GÆR átti lögreglan á Seyðis- firði í brösum nieð drukkna brezka sjómenn, og endaði með því að varðskipið Óðinn var kall að til og hjálpuðu varðskips- menn lögreglunni að leita f brezka togaranum, sem þá lá úti á firðinum. En grunur lék á að skipverjar vaeru valdir að tveim ur innbrotum á Seyðisfirði um Far með strætis- vögnum hækkar 1 MORGUN hækkuðu fargjöld með strætisvögnum Reykjavikur um 15%. Einstaka fargjöld full- orðinna kosta þá 11 kr. og barna 4 kr. Farmiðaspjöld með 10 miðum kosta 100 kr. og með 26 miðum 200 kr., en farmiðaspjöld barna með 10 miðum kosta 25 kr. Far- miðaspjöld örorku- og lífeyris- þega eldri en 70 ára kosta 100 kr. 26 miðarnir. nóttina. Fannst við leit nokkuð af þýfinu. Togarinn Arsenal var á Seyð- isfirði og var mikil ölvun á skip verjum. í fyrrinótt var brotizt inn í tvær verzlanir í Turninn hjá Stefáni Jóhannssyni og Kaupfélagið og stolið loftvog- um, ermahnöppum, úrum o.fl., að verðmæti sennilega á annað hundrað þúsund krónur. Voru sjómennirnir grunaðir um að vera valdir að þessu, að þvi er Erlendur Bjömsson, bæjarfógeti tjáði Mbl. En þegar lögreglan tók að leita um borð í gærmorgun, byrj uðu ölvaðir sjómenn að hindra þá í því og hafa i hótunum. Urðu þeir að hætta leitinni i bili. Var þá farið með skipið frá bryggju í von tum að af sjómöun- unium ryrani, þeiglar þeir næðu «ktei í mieira vín, en skpdistjóri oig yfinmenm höfðu góða samvimnu við lögraglumia. Dró af skipverj - um, en eitnhver sterikur bjór var þó um borð, svo hæigt viar að Framhald á hls. 31 Böm hætt komin í tjöm Norræna hússins - var bjargað fyrir snarræði ungra manna og bókavarð- ar hússins TVÖ börn voru hætt komin á tíunda tímanum í gærmorg- un, er þau duttu í, svokallaða Alto-tjörn við Norræna hús- ið. Ungir menn komu að og drógu börnin upp úr tjöm- inni og bókavörður Norræna hússins, frú Else Mía Sig- nrðsson, blés lífi í yngra barn ið á ný. I»að var hætt að anda og tekið að blána upp. Böm- in, Jórunn 6 ára, og Þórður, tæplega 3ja ára, börn Ebbu Pétursdóttur og Páls Braga Kristjónssonar, stud. jur., eru nú á góðum batavegi. Jórunn er rúmliggjandi heima hjá sér, en Þórður litli liggur í Borgarsjúkrahúsinu. Frú Else Mia Sigurðsson sagði í viðtali við Mbl. í gær, að hún hefði setið við skriftir í Norræna húsinu, þegar hún skyndilega heyrði kallað. Hún leit þá upp frá vinnu sirani og sá, hvað um var að vera í tjöminni. Síðan segir frú Else: — Þegar ég kom á vett- vang voru ungir menn, sem borið hafði að, búnir að ná börnunum upp úr tjörninni. Drengurinn var þá tekinn að blána og við drifum hann inn í gang í húsinu. Telpan grét einhver ósköp og ég óttaðist að hún hefði fengið taugaá- fall. Ég hóf svo að blása lífi Fiskblokkir hækka á Bandarík j amarkaði Komnar upp í 34-36 cent pundið VERÐ á fiski á Bandaríkja- markaði heldur áfram að hækka og eru þorskblokkirn- ar komnar upp í 34—36 cent á pundið. Ekki alls fyrir löngu var markaðsverðið 31 cent á pundið, en nú er hörg- ull á þorskblokkum og hef- ur jafnvel verið boðið upp í 37 cent. Þessar fréttir fékk Mbl. hjá Svienri Magnúisisyinii, verksimiðju- stjóra Pro-Paik í Harrisburg, í símtali í gær. Alliur fiisíkiur, siem seldur ex út úr verksmiðjumuim, virðást vera að hæteka ag kvaðst Sverrir telja, að þesisi veidðhæteteuin haldi áfram. Nú séu allt aðrar aðstæð- ur em 1966, þeigar figkverðið hrapaiðii vegmia þesis, aið þegar páfiimn leyfði kaþólsteu fólki að borða kj'öt á föstudöigum á föst- uininii, þá var miikið miaign af fiski á markaðinuim ag allir urðlu hræddiir víð hvaðia áíhirif þet/ta kynfnii að hafa. Nú vlkur allt öðru vísi við. Dýrtíð'in hefur vax- ið mi'kið I BanidiairíkjuMum og verðlaig á fisikiniuim fylgir. Einmáig hieifiur verið mieiri eteia á sjávar- afúrðum en rnakikru sinini ag nieyzlia á fistei fer vaxamidi. Sverrir kvaðisit stumdium sjálf- ur fá ísliemzkiar fiisikbtokteir í síma verkismdðju, þá frá Keflavík. Hamm tervaðlst kaupia þær af iþeim aðiila, sem flytur þær imm í Bamda ríkjumum. í drenginn með munnblásturs aðferðinni, sem ég hafði oft séð skýrða á myndum. Einn- ig neri ég drenginn eins og ég gat og hreyfði limi hans til þess að koma blóðrásinni af stað. Loks bar þetta erfiði árangur. — Ég hef oft litið út á þessa tjöm og hugsað um að eitt- hvað slíkt sem þetta gæti kom ið fyrir. Tjömin er stundum ísi lögð, en í gærmorgun var um 2ja stiga hiti og að auki er hitaveituvatni frá húsinu hleypt í hana, svo að isinn var ótryggur. Finnst mér, að nauðsynlegt sé að auka hita- veituvatnsmagnið í tjöminni, svo að ekki sé hætta á að hana leggi. Þetta fór þó ailt betur en á horfðist og ég Framhald á bls. 31 Bezta sala haustsins 1 GÆR seldi báturinn Jón Þórðarson í Grimsby 32 tonn af fiski fyrir 1.252.200,00 kr. er það kr. 38,53 á kg. að meðal- tali. En þetta er bezti söluár angur á þessu hausti. Báturinn er lítill og voru þessi 32 tonn fullfermi. Af farminum voru 65% flatfiskur og hitt þorskur. kostar frá 1. nóvember kr. 195,00 á mánuði. — Auglýsingaverð kr. 125.00 pr. eindálka cm. — Lausa- söluverð kr. 12.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.