Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 5 Ég vil, ég vil... — söngleikurinn vinsæli frum- sýndur í í>jóðleikhúsinu ÞEGAR við komum í Þjóð- Jaibhúsið eiinm dagimn fyrir Sköm.mu til þess að fylgjast m>eð æfinlgu á söngleikmum nýja, Ég viil, ég vil, vair baffi- Ihlé hjá leikruirum og hljóm- sveit. Þalð vair þó ekki setið í rólegheitum yfir kaffibolll- anum, heldur farið í gegnium ýmis atiriði hratt og ákveðið. Bidsted ballettmeistari og leikari ræddi við Sigríði Þor- vaidsdóttur, Bessa Bjamasom og Garðair Cortes af miklu kappi og þau veltu fyrir sér ýmsum atriðum, sem betur gátu farið. „Aillir á sdinn stað“ heyrðist í hátalaraikerfi sviðsins og innan stuindair voru aJilir á sín- um stað. Leikarar á sviði, leikstjóri í sal, hljómsveit í gryfju, sviðsmenn kflárir og ljó.samenin viðbúniiir. Það var auðséð á æfiingumni að stutt var í frumsýningu, svo létt R-essi Bjamason og Sigríður Þorvaldsdóttir i hlutverkum sín- um í Ég vil, ég vil. — Ljósmyndir Morgunblaðsins — á. j. Þær eru léttar á svipinn í liljómsveitargryfjunni, enda er hljómlistin létt og skemmtileg. 1 kvöld ramn hún m eð á'Lveðnuim stíganda. Ég vill, ég vil verður frum- sýnt í Þjóðleilkhúsinu í kvöld kl. 20. Leikendur í þessu verki eru aðeins tveir, Bessi Bjamasoin og Sigríður Þor- valdsdóttir. Leikstjóri er Érilk Bidsted en aðstoðarleikstjóri er Guðjón Ingi Sigurðssom. Þýðinig leilksins er gerð af Tómasi Guðmundssynii, en Garðar Cortes eir hljómsveit- arstjóri. Leilkmyndir gerði Láruis Ingólfsision. Sön'gleikurinm Ég vi'l, ég vil spannar yfir 40 ára thnabil í ævi mairuns og konu frá þeton degi er þau gainiga í hjón-abanda. Síðan er ævi- þráður þeirra raikinn í blíðu og stiríðu og alilt til efllliár- anna. Fléttast þar saman gaman og alvara í hröðum leik og ákemmtilegri tóhlist. Allur leikurinn gerist við rekkju þeitrra hjóma, en þó er farið latngt út fyrto- það svið. Erik Bidsted hefur stjómað mörguim ballettsýninigum hjá Þjóðleikhúsinu og hefur auík þess æft og stjómað dans- og sönigatriiðum í mörgum söng- og t. d. My Pair Lady, Tan- ingaást og fl. Bidsted hefur nú í langan ttona hlotið mjög lofsamíLega dóma fyrir svið- setningu á söngleilkjum í Dan- mörku, Þýzkalandi og víðar og er nú talinn einn færasti maður í þeirri listgrein á N orðnrlönd um. Ef eimlhverjum kann að detta í hug að varla sé von á skemmtiíLegum leilk úr því að leikairamir eru aðeins tveir, þá kemst sá hinn sami ugg- laust á aðra skoðun ef hann sér söngleilkimn, sem er ákemmtilegur og alvatrlegur, em þó umfram alilt gaman- samiur. — á. j. Bidsied ballettmeistari setur fyrir á æfingu. leikjum hjá leiikhúsinu, eins VILJA AUKINN FJÁRSTYRK - TIL HINNAR FRJÁLSU ÆSKULÝÐSSTARFSEMI um s/kylduþj ónustu ungmenna og lýsti þiingið yfir stuðningi stoiuim við þ ingsály ktun artillögu Jónasar Péturssonar um þetta efni. Taldi þingið að sú athug- un. sem tillagan felur'í sér að gerð verði, muni varpa skýru ljósi á þetta mikilvæga mál. (Frá ÍUT). BLAÐINU hefur borizt eftirfar- andi frá ÍUT: Vetrarstarf fslenzkra ung- fcemplara er hafið fyrir nokkru. f sumar bar hæst í starfseminni þing ÍUT, sem haldið var á fsa- firði í júlí, og Bindindismótið í Galtalækjarskógi í ágústmán- uði. Á þinginu á ísafirði urðu miklar umræður um bindindis- og æskulýðsmál og er ekki úr vegi í tilefni af Bindindisdegin- um 1. nóv. nik. að gera þessii mál að umtalsefni hér í biaðinu. ÖlLum, sem eitthvað þekkja tii æskuiýðsstarfsemi er ljóst, og ekki sízt þeton, sam einkum eiga að leiðbeina að þar eir fjár- skorturinn eitt mesta vandamál- ið. Á þingi ÍUT var samþykkt tiilaga þess efnis, að ökorað er á hin ýmsu bæjaryfirvöld að auka beina fjárstyrki til hinnar frjálsu æskuflýðsstarfseimi, sem starfar í bæjunum. Taidi þingið að styrkir bæjarsjóðanna til æsikulýðsmála nýttust betur á þennan hátt heldur en þegar æskulýðsiráð fengju umráð yfir öllu fjárframlagi viðkomandi bæjairfélags til æskulýðsmála. Ymsi.r sjá eftir þeim krónum, sem varið er til ýmiss konar félagsstarfseimá og til eru þeir, sem telja óþarfan allan styrk hin® opinhera til bindindisstairf- semi. Enn öðrum finnst að bind indismeinin megi vera þaikfklátÍT fyrir að fá einhvem fjárlhags- styhk. Þessir aðilar viirðast ekki hafa gert sér grein fyrir því, hve mairgar þær króniur eru sem slíkur féla.gsSkapur leggur sjálf- ur fraim beint eða óbeinlíniis á ýmsan hátt. þótt ekki sé annað nefnt. Ættu raenm að bera hér saman t. d. æslkulýðsstarfsemá á vegum hins opinbeira, sem menn á fullum laumum sinna, og svo hins vegar æskulýðsfélaiffa, sem hafa aðeins sjálfboðaliða tiil starfa. Með bessum orðum er ekki verið að baílOmæla þeim ágætu mönnum, sem eru í þjón- ustu hins opinbera á þessu sviði. Þar er margt gott verk umnið. SKYLDUÞJÓNUSTA UNGMENNA Auk umræðna og tillagnia. uim fjármál, ræddu umgtempiarar - HEIMILISTÆKISE PHILIPS TL 40W/27 Nýr litur á flúrpípum sérstaklega gerður til notkunar með glóðar- lömpum — litur 27 (comfort de luxe). Gerir fallegt heimili fallegra og hlýlegt heimili hiýlegra. Sætúni 8, sími: 24000 Hafnarstræti 3, sími: 20455 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.