Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 GAMLA Bí Leyndardómur hallarinnar (Joy House) JaneFondaAijmn Deidm ISLENZKUR TEXTI Sýnd kil. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Táknmál ástarinnar (Karlekens Sprák) Athyglisverð og hispurslaus ný, sænsk litmynd, þar sem á mjög frjálslegan hátt er fjallað um eðli- legt samband karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræðslu um kynferðismál. Myndin er gerð af læknum og þjóðfélags- fræðingum sem kryfja þetta við- kvæma mál til mergjar. Myndin er nú sýnd víðsvegar um heim, og alls staðar við metaðsókn. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Frú Robinson THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER BEST DIRECTOR MIKE NICHOLS Heimsfræg og snifidar vel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vik- unni. Dustin Hoffman - Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð börnum. Við flýjum Afar spennandi og bráðsikemmti- leg ný frönsk-ensk gamanmynd í litum og CinemaScope með hinum vinisælu frönsku gaman- leikurum Louis De Funés og Bourvil, ásamt hinum vinsæla enska lei'kara Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Danskur texti. Til leigu þriggja til fjögurra herbergja íbúð með bíiskúr í Háaleitis- hverfi. Algjör regl'usemi áskílin. Tilboð með ieiguupphæð, fjöl- skyldustærð sendist tíil Mbl. fyrir 5. 11. '70, merkt „Ibúð — bífskúr — 6405". Leikfélag Kópavogs LlNA LANGSOKKUR Sýning sunnudag kl. 3. Aðeins nokknar sýningar. Miðasalan í Kópavogsbíói er opin í dag frá kl. 4.30—8.30. Sími 41985. Dansleikur í Sigtúni í kvöld IIAUKAR og IIELGA. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Viðskiptafræðinemar. EKKI ER SOPIÐ KÁLIÐ Einstaklega spennandi og skemmtileg amerisk litmynd í Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine, Noel Coward Maggie Blye. ISLENZKUR TEXTI Þessi mynd hefor alls staðar hlotið metaðsókn. Sýnd kl. 9. ' Dogiinnur . , dýrnlæknir Sýnd kil. 3 og 6. Aðgöngu'miðasala hefst kl. 14. Sanna aðgöngumiðaverð á öl'lum sýningum Sýning fyrir söluböm Bama- verndarfélag's Reykjavíkur kl. 13 sunmudag 1 nóvember. SA ÞJODLEIKHUSID Ég vil, ég vil söngleikur eftir Tom Jones og Harvey Schmidt. Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Erik Bidsted. Hljómsveítarstj.: Garðar Cortes. Leikmynd: Lárus Ingólfsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. Önnur sýmimg miðvikudag kl. 20. Eftirlitsmaðurinn sýning sunnudag kl. 20, síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá k1. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. Skírlífsbeltið (The Chastity Belt) ISLENZKUR TEXTI Stúlkan í Steinsfeypunni Mjög spennamdi og glæsileg amerísk mynd í litum og Pana- vision. Um ný ævintýri og hetju- dáðir ein'kaspæjarans Tony Rome. Frank Sinatra Raquel Welch Dan Blocker (Hoss úr Bonanza) Bönnuð yngni en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bráðskemmtil'eg, ný, amerísk gama'nmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. ^LEIKFÉLAG^I Sc^REYKIAVÍKUgjO JÖRUNDUR í kvöld, uppselt. KRISTNIHALD sunnud., uppselt. GESTURINN þniðjudag, fáam sýningar eftir. HITABYLGJA miðvikudag, þniðja sýning. KRISTNIHALD fimmtudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. — Sími 13191. HÓTEL RORG ekkar vlnsœTd KALDA BORÐ kl. 12.00, •tnnlg alls- konar heltlr féttlr. LAUGARÁS IlOSALIXI) lUlSSELL Saxdra Dee Brian Aiierne AidruMbadows JamesFabentinoH LesueNieisen VanessaBrown 3' JiianitaMoore Frábær amerís'k úrva'l'smynd í litum og Cinemascope, fram- leidd aif Ross Hunter. Isl. texti. Aðalhlutverk: Rosalind Russell og Sandra Dee. Sýnd kl. 5 og 9. M) SKIPHÓLL STEREO-TRÍÓ Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÓLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Við byggjum leikhiis — Við byggj um leikhús — Við byggjum leikhiis SPANSKFLUGAN - MIÐNÆTURSÝNING - í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 11:30. ýr Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 16 í dag. — Sími 11384. HÚSBYGGINGASJÓÐUR. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Njótið góðrar skemmtunar og hjálpið okkur að byggja leikhús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.