Morgunblaðið - 31.10.1970, Side 31

Morgunblaðið - 31.10.1970, Side 31
F f I MORGUNBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 31. OKTÓBER 1870 31 i „Við glugga hiildukonunnar“ gæti þessi niynd heitið, en Sigurjón tók hana í Ksju. L j ósmyndasýning við Hverfisgötu — Sigurjón Jóhannsson blaða- maður sýnir 40-50 ljósmyndir Kirkjuþing hefst í dag SIGURJÓN Jóhamisson blaða- maður opnar í dag ljósmynda- sýningu að Hverfisgötu 44 í bak húsinu. 40—50 myndir eru á sýning- unni, sem mun standa til 8. nóv. n.k. Myndimar hefur Sigurjón tekið á árunum 1957—1970 og kennir margra grasa í mynda- safninu. Á sýningunni eru bæði fréttamyndir og náttúrulífs- FRANKFURT 30. ofetóber, NTB. Walter Scheel, utanríkisráð- herra V-Þýzkalands, og Andrei Gromyko, utanríktsráðherra Sov- étríkjanna, ræddust við í tvær klukkustundir hér í morgun. Að fundinum loknum sagði Scheel að „allt gengi v®l“, og Gromyko, sem er fyrsti sovézki utanríkisráðherrann, sem heim- sótt hefur V-Þýzkaland, sagði að viðræðurnar hefðu fyrst og fremst snúizt um „viðskiptamál“. Fyriir fumdinin,, seim ha/ldiinin vair í gástilhúsii eimu skiaimmt uit- ain Fnankfurt, sagði Scheel að váiðræðiuimiair myndu fyrst og freimst israúast uim B'eirlíin. TaJismaðuir v-þýaka uitainirákiis- náðumieytisina saigði síðair í daig, að v-iþýzfca stjómdn væri ániaegð imieð dkoðaniaskápti þaiu, seim fram hetfðu fariÉS á fuindiitnwm, og tefldá aið báðir aðállair vaam þeiirr- air skoðtumair alð fuiniduirimn hefðá verið gaigniTegur. Söheel saigði í miorguin, að fundiurimm nmeð Gromayfco imnnidd myndir, t.d. grjótmyndir frá Stihömdiuim, Bsjummi, Búðuim á Snæfeilsnesi og víðar. Myndirnar eru allar til sölu og kosta frá 1500—8000 kr. Að- eins er ein mynd af hverju. Sýningin verður opin í dag frá kl. 16—22, sunnudag frá kl. 14—22 og virka daga frá kl. 17— 23. auika á gagnfcvæmam •skiil'nmg Vil>ýzíkatlamds og Sovétrífcjiamma eftir gniðaisá'tfcmiála ríkjamma frá því í ágúst. Kriöt:ill©gi demóknatafíliokfcur- imm, sam er í stjómniamaindstöð'u í V-Þýzfcafandi, gaigmirýndii í daig stjó'nn Wiilly Bmandts, kamslama, fyriir að láta utamiríkissitefnu landsámis mótaat æ meiira aif flofcfcshagsBmimiuffn. Kiurt Georg Kiesimgeir sagðá, að þetta kæimá berilega fraffn í því að flunidurimm með Gnomyko befði veriið hafld- imm í ílessen, em þair ættu bréð- lega að fara fram héraðskosn- imgar. Gromylko kom ásaimt fcomu sininii frá Austur-Beríiín, en þam ræddi 'hamm í gaar við Walter Ulbri'öht,- leáiðtoga amstur-þýzkma kommúmiista. Söheel og Gmrnyko héídu á- fram viðræðuim símiuim yfir há- degisverði í dag áður em, Grcrnn- ylko liaigðá. atf stað haiim til Moskvu. 1 dag, laugardaginn 31. október, hefst kirkjuþing í Reykjavik, hið sjöunda í röðinni. Kirkjuþing á samkvæmt lögum að koma sam- an annað hvert ár. Það er skipað 15 fulltrúum, sem kjörnir eru í kjördæmum, en biskup og kirkju KENNARANEMAR og kennar- ar liafa lýst yfir fullum stuðn- ingi við tillögur Stúdentaráðs Háskóla fslands, sem fram voru settar sl. haust og. gerðu ráð fyr ir, að inntökusldlyrði í liáskóla yrðu rýmkuð til muna. 1 tillögum Stúdentaráðs var m.a. bent á, að almennt kenn- arapróf ætti að vara fullnægj- andi inntökuskilyrði I Háskóla - Ölóðir Framhald af bls. 32 ihialda að einihverjiu leyti áfraim drykkju. Varðskipið Óðinn var þama fyrir utan og var það kallað inn til hjálpar, en aðeins tveir lög- regluþjónar eru á Seyðisfirði. Fóru margir varðskipsmenn um borð í brezka togarann og hjálp uðu til við leitina. Þegar Mbl. hafði samband við Erlend Bjöms son í gærkvöldi hafði nokkuð af þýfinu fundizt, en ekki það dýrmætasta, úrin sem eru 20. Höfðu þrír skipverjar verið flutt ir í land í gæzluvarðhald. — Tékkóslóvakía Framhald af bls. 1 am flokksforysbu Huisaka, sem er niefndiuir „uimíbótia®imni’“ í bréfiiniu. Harnm er þair safcaður um a@ hafa sýnit liimfcimd í þvá að kveðá miið- uir ítxik uffnlbótaaimmia. Emigimm þessama 80 imiainma, sem enu saigð- iir eiga hTut að miáli, sitja í for- sætiismiefnid flokksimis em mairgijr þeinria gagna trúmiaðar- og viirð- ingairstöðuim. Fyinr í ár igerðffí rétfclím'ufciommúirmigtair tilliraum ti£L að fá st'uðminig sovézkra stjórm- vailda og gegn Hiusaik. Það bréf akráifaði Josef J odas til Leonids Brezíhinievs, em hamm endiursemdi það Huisalk. FJÖERITUÐU SKJALI UMBÓTASINNA DREIFT f PRAG í fjöilrituðu skjallii, sem uim þassar miumdiir er látið gamiga manma á millili í Praig, er saigt að fuMtrúiair luimibótaisd'nmiar í Bæ- heiami og á Mæri hafi átt mieð sér fund i Pralg til alð ræða frtamtíðairáforim. FUokfcsforystam er sökuð um að kynda uindiir borgarallegan sósá'alláismia og að stefrna floklksins haifi orðið till að la'mia efn'alh'aigslíf og mianmimigair- líf lamdisimis. í heimiildnjim NTB segir að bæði mlúyeramdii féttagar í fcammúmistaifllokbmum, syo og brottrökniir félagair, hiatfi saimdð plaigg þetta. Þair er flarilð hörðum orðuim uim sbeyfcirigairleysi og anid-sovézbam áróður. Talkmiairlk- i'ð er að ná eimirnigu mieðall tékknesku þjóðatriminiair á grumd- velttli þairra pólitísfcu og efina- hagdlegu uimibóta, sem gerðair voru árið 1968. í skjafliinu er flclkksifoTyistuinini boðin samvimnia við að fraimkvæma þær hog- sjóniir, sem öilluim sömtntutm Tékfcósílóvölkum hl'jótd að vema efst í ihuga. Höcfuin/dair pttággsims sagjast og vimmia áð umfamgs- imnfcittlli áæfclumiairgerð um firaim- tíð lamdsina. Viestrasiniiir frétta- ákýrandiuir í Praig eiru þeiirrar skoðunair að plaigg þetfca miuini 'hatfa þau áíhrif eim, a@ 'harðniíiniu- imiömmium vaxi ásmegim, þair seim þeir hiaflda þvá stöðugt fram að rrnesta hættam sbaifi frá emidur- skoðumairsinmium og umbóta- mönmiuma. málaráðherra eru sjálfkjörnir. Kirkjuþingið hefst með guðs- þjónustu I Hallgrímskirkju kl. 14. Sr. Gunnar Ámason prédikar og þjónar fyrir altari. Þingfundir verða haldnir í safnaðarheimili Hallgrímskirkju. íslands. Kennaranemar og kenn- arar þeirra hafa nú tekið undir þessi sjónarmið Stúdentaráðs; á fundi sl. fimmtudag samþykktu þeir svohljóðandi yfirlýsingu: „Almennur fundur kennara- nema og kennara haldinn í Kennaraskóla íslamds 29. októ- ber 1970 lýsir yfir fullum stuðn- ingi við ályktun Stúdentaráðs Háskóla Islands um rýmkun á inntökuskilyrðum í Háskólann. Jafnframt leggur fundurinn áherzlu á að inntökuskilyrði i skóla eigi að miðeist við þær námskröfur sem skólinn gerir, en ekki einstök próf.“ — Nixon Framhald af hls. 1 ir þeir, sem voru i föruneyti for- setans sögðu, að hann hefði naumast komizt í svo krappan dans, síðan hann fékk óblíðar og áþekkar viðtökur á ferðalagi í Caracas, þegar hann var vara- forseti árið 1958. Nixon fór flugleiðis til húss síns í San Clememte, skömmu síðar. Nokkru síðar kom upp eldur í húsinu og mun hafa kviknað í út frá arineldi. Nixon og kona hans fóru þá yfir i nær- liggjandi hús og sváfu þar af nóttina. Skemmdir urðu sáralitl- ar vegna eldsins. — Viðræður Framhald af bls. 32 gjialdamál'uim. Ríkisistjórmiin vill vissulaga saimistairf við aðiila um raminisólkm og tillöigluigleirð í þessiu vainidaimáli. Það er ekiki aðíkall- andi að & nirui, em éig voinia, að við getuim sameiginilegla þair um f j all- að síðar í vetiuir, em edmis og kiumm- tfcgit e<r, var þamm. 19. júlí sl. samið til haiustsins 1971.“ Frétbaifcilkyimniinig sú, sem Moirg- uiniblaðiimu barst í gær frá mið- stjórm ASÍ, er svwhljóðamdi: Míðlsibjórm Alþýðulsiaimlbamdis Is- Tam'dis gierðd ecftiirflairaindi sam- þylkkt á fuinidi sánium í gær: „Þar sem eikiki hjafia, af hálflu rSkiisistjiómiarinniaa', reymzt fáam- liagar meiniar yfirlýsiimigar, sem fuillniægijia þeim sikiilyTðúm, er sett vonu fram í l.-ldð samþykikibar miiðistjómiar frá 1)1. október sl., Iþá lítur miðlstjórmim sivo á, að viðræðiuinium milli Alþýðuisam- bamdisiims og ríkissitjómariininiar sé liokið.“ Samlþýklbt miðlstjómar frá 11. októiber sl. hiefst þamnág: ,,Að fenignium upplýsáinigum, sem fram haiía bomáð í viðræð- um fulltrú'a AJiþýðúisiamihainds ís- lanids og ríkisistjómiariinmiar um ástand og horfiur í efnahaigsmál- um og hiugmymiduim, isiem þar hietf- ur verið hmeyft aí hálfu fulltrúa ríkiisstjómairinmiar — ályfctar milð stj'órm samlbandsÍTis eftárfaramdi: 1. að efcki komi til gredm nedm SkerðSmg á fcjairasammimigum vertealýðsifélaigaminia og að það sé gff'iumdvallarskályrðá fyrir hiuigsam- legu fraonlbaldi viðræOna um eifmiatagsmaál við ríkisistjómáma og viinmiuiveiteinidur, að því sé lýst yfir, að ektei verði taeitt lögþying uimuim í eiimu eða meámiu flormi til að þreyfca tejairasaimmámgium vertoa lýðsisamfaíkaininia ag samtaka vimmiuveátendia flrá 19. júmí sl. og síðar, hivortei varðáindi greáðlsliur verðlaigslbóta á liaiun né í öðanum atriðium.“ i — Ræðismenn Framhald af hls. 1 ir tveir — sem áður hafa átt fund með mönnunum fjórum — hafi fengið flugfarseðla, sem giltu til Jerevan, höfuðborgar Armeníu, en hún er skammt frá , þeim stað, þar sem hershöfðingj amir eru í haldi. Er þetta túlk- að svo, að ræðismennimir hafi fengið leyfi til að heimsækja | fangana á ný. Talsmaður sendiráðsins sagði, 1 að það síðasta, sem Bandaríkin hefðu aðhafzt í máli þessu, hafi verið heimsókn Boris Klossom, sendiráðsritara, í utanríkisráðu- neyti Sovétrikjanna í gær. Ósk- aði Klosson eftir því enn á ný, að mönnunum yrði sleppt, og spurði auk þess hve langt sú rannsókn væri komin, sem Sov- étríkin segðu að yfir stæði í málinu. Georgi Kornijenko, yfir- maður Bandaríkjadeildar ráðu- neytisins, gat ekki veitt upplýs- ingar um rannsóknina. — Börn Framhald af hls. 32 vona, að börnunum verði ekki meint af. Þá ræddi Mbl. lítillega við Pál Braga Kristjónsson, föð- ur bamanna. Páll Bragi sagðil: — Jórunn sleppur líklega með skrekkinn, en Þórður liggur í Borgarsjúkrahúsinu. Það er augljóst, að hann hef- ur verið mjög hætt kominn — hann var hættur að anda og líkamshitinn var í 33 gráð- um, þegar piltarnir náðu hon um upp. Mér hefur enn ekki tekizt að hafa upp á þeim og veit enn ekki hverjir þeir eru. — Að þvi er mér skilst, þá Else Mía Sigurðsson. vissu piltamir í fyrstu ekk- ert um drenginn — þeir sáu aðeins telpuna, þvi að hann var sokkinn. Það var svo ekki fyrr en henni tókst að gera sig skiljanlega, að þeir náðu drengnum upp. Frú Else Mia Sigurðsson sýndi svo það snar ræði að blása lífi i drenginn og liggur hann nú í sjúkra- húsinu og er vatn í öðru Tunga. Læknar segja mér, að hann kunni að fá lungna- bólgu, en ég vona að hann komist brátt heim. — Aðstæður við tjömina þama eru gjörsamlega óverj andi. Nyrzt er tjörnin lögð, en syðst í hana rennur heitt vatn. Þórður hefur farið út á íshelluna, sem er held nyrzt, en þynnist svo er sunn ar dregur. Loks hefur hann verið kominn á þann stað, sem ísinn þoldi ekki þunga hans. Tveggja ára bam gerir sér þessa hættu auðvitað ekki ljósa. Jórunn hefur ætlað að reyna að bjarga honum, en farið þá sömu leið. Náði vatn ið henni í höku og komst hún ekki sjálf upp. Ivar Eskeland, forstjóri Norræna hússins hef ur margsinnis reynt að fá tjörnina girta eða heitt vatn aukið í tjömina til þess að forðast þessa hættu, en að því er mér skilst án árangurs, sagði Páll Bragi Kristjónsson að lokum. Gromyko ræðir við Scheel — fyrsta heimsókn sovézks utanríkisrádherra til V estur-Þýzkalands Ályktun kennaranema: Inntökuskilyrði mið- ist við námskröfur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.