Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 25
MORGUTNPBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBIBR 1970 25 í FRÉTT- UNUM I>essi óv'enjntega mynd er samansett af speglum og Ijósa- perum og var sýnd á 20. þýzku iðnsýningunni í Vestur- Berlin. ÞETTA er Bouirvil'te, fransfci gaananfleikiarinn, sem Frakkar el'dkuðu, einB og ég vedt ekfci hvað. Hann lézt nýlega, og þar missbu franskir áhorfenditur mikið. Hann var aninairs and- vígur á grín og grámósfcu, og hvergi var komið að tómium kofaniuim hjá honiuim. Bourville ----^ Nýr Johnson Chaflenger VELSLEÐI • LÉTTARI EN ÁÐUR, 147 kg. • AFLMEIRI 18,5 ha. • ALGJÖR SJÁLFSKIPTING. • TVÖ AKSTURSLJÓS. • SÆTI FYRIR TVO FULLORÐNA. • SAMA ÞRAUTREYNDA BELTIÐ. sem gengxir á 12 fjaðrahjólum með lokuðum kúlulegum. FJALLAMAÐURINN - BÓNDINN BJÖRGUNARSVEITIN - REFASkYTTAN ÞEKKJA OG NOTA JOHNSON VÉLSLEÐANN 'unnai SU^eimon h.f. 1S . Raftnft - SinNfm: »\Mwrc - IU wtl/ui WID E TRAC 20 H júkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við Hjúkrunar- og endurhæfingar- deild Borgarspitalans í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1971. Umsóknarfrestur er til 20 nóvember 1970. Upplýsingar veitir forstöðukona Borgarspítalans í síma 81200. Reykjavík, 29. 10. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur. □ Gimli 59701127 — H & V Heimatrúboðið Hin árlega vakningarvika starfsins hefst á morgun að Óðinsgötu GA kl. 20,30. Samkomur verða hvert kvöld vikunnar á sama tíma. AUir velkomnir. Samkoma bamanna er morgun ki. 14, öli börn velkomin. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar heldur kaffisölu og basar að Hótel Loftleiðum, sunnu- daginn 1. nóvember Vet- unnarar félagsins sem vilja gefa kökur, komi þeim á Loftleiðahótelið eftir kl. 1 á sunnudag. Stjórnin. Æskulýðsvikan Samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstíg 1 kvöld, kl. 8,30. Ræðumaður: Guðni Gunnarsson. Raddir æskunnar: Þórstína Aðal- steinsdóttir og Ragnar Baldursson. Æskulýðskór- inn syngur og auk þess verð ur tvísöngur. Síðasta samkoma æskulýðs vikunnar verður annað kvöld á sama stað og tíma. Þá taiar séra Lárus Hall- dórsson. Raddir æskunnar: Valdís Magnúsdóttir og Sigurbjöm Sveinsson. — Æskulýðskórinn syngur. Gjöfum til starfsins veitt viðtaka í lok Sunnudags samkomunnar. K.F.U.M. I dag: Kl. 8,30 e.h. næstsiðasta samkoma æskulýðsvikunn- ar. (Sjá auglýsingu). Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg Drengjadeildirnar Langa- gerði 1, Kirkjuteigi 33 og í Félagsheimilinu við Hlað- bæ i Árbæjarhverfi. Barna samkoma í barnaskólanum við Skálaheiði I Kópavogi og í vinnuskála F.B. við Þórufell í Breiðholtshverfi (Bifreið fer frá barnaskól- anum, fyrri ferð kl. 10.15). Kl. 1,30 e.h. Vinadeild og yngri deild drengja við Amtmannsstíg og drengja deildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Síðasta sam- koma æskulýðsvikunnar i húsi félaganna við Amt mannsstig. Séra Lárus Hall dórsson talar. Raddir æsk unnar: Valdís Magnúsdótt ir og Sigurbjöm Sveins son. — Æskulýðskórinn syngur. — Gjöfum til starfsins veitt móttaka i samkomulok. Allir velkomnir, en æsku fólki er sérstaklega boðið Kvenfélagið Simiui Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 3. nóvember kl. 8.30 í Góð- templarahúsinu. 1. Venjuleg fundarstörf 2. Kynnt verður fyrirhugað föndurnámskeið og sýnd ir munir. 3. Sigríður Haralds flytur erindi um kryddvörur. 4. Upplestur Hanna Eiríks dóttir leikkona. 5. Kaffi. Stjórnin. Bústaðakirkja Sjálfboðaliðar óskast laug- ardaginn 31. okt. e.h. Fjölmennið með klaufhamar eða kúbein. Byggingarnefnd Bústaðakir k j u Geðverndarfélag íslands Vegna merkjasölunnar sunnud. 1. nóv. Aðstoðar- fólk mæti eins og umtalað, sölubörn kl. 10 sunnudags- morgunn i bamaskólum Reykjavikur og nágrennis. Geðvernd. Minningarkort Kópavogskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Minningabúðin — Lauga- vegi 56, Biómið — Austur- stræti 18, Bókabúðin Veda — Kópavogi, Pósthúsinu — Kópavogi, Kópavogskirkju hjá kirkjuverði. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri mánu- dagskvöld kl. 8.30, opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Hörgslilíð 12 Almenn samkoma boðun fagnaðarerindisins kl. 8.00 sunnudagskvöld. Fríkirkjukonur Hafnarfirði Spilað verður Bingó í Al- þýðuhúsinu þriðjudaginn 3. nóv. kl. 8.30 Fjölmennið. Stjórnin. Farfuglar Miðvikudaginn 4. nóvem- ber. Opið hús. Handavinnu kvöld, kennd verður leður vinna, útsaumur, hekl og prjón. Föstudaginn 6. nóvember myndakvöld m.a. sýndar skuggamyndir og mynda- getraunir. Ferðafélagsferð Sunnudagsferð um Hafnir og Reykjanes. Lagt af stað kl. 9,30 frá Arnarhóli. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, Simar 11798 og 19533.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.