Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓB-ER 1970 15 Verzlun Söluturn eða nýlenduvöruverzlun óskast til kaups i Reykjavík eða nágrenni. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir 5. nóvember merkt: „Matvörur — 6322". Dömur takiö eftír Fjölbreytt úrval af allskonar GRÁVÖRU, HÚFUM, TREFLUM, KRÖGUM, KEIPUM. Einnig SKINN 1 PELSA, — saumaða eftir máli. FELDSKERINN, Skólavörðustig 18. H júkrunarkonur Stöður hjúkrunarkvenna við lyflækningadeild Borgarspítal- ans, eru lausar trl umsóknar. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 81200. Reykjavík, 29. 10 1970, Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur. Heimilistœkjadeildin Opin til kl. 4 í dag. CUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16 Lœknaritari Staða læknaritara við Borgarspitalann er laus til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjandi hafi stúdents- eða hliðstæða menntun og kunni vélritun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu Borgarspitalans fyrir 10. nóvember n.k. Reykjavík, 29. 10. 1970. BORGARSPlTALINN. Aðstoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis við skurðlækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist til 6 eða 12 mánaða frá 1. desember næstkomandi. Umsóknir ásamt uppiýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 20. nóv. n.k. Reykjavík, 29. 10 1970. Heilbrigðisráð Reykjavikurborgar. •c-x SÚKKULAÐI / HANDHÆGT \ / OG BRAGÐGOTT \ I SÚPA DAGSINS , , KJÚKLINGAR -steikur jí •'•s \\djúpsteiktur fiskur •hamborgarar/ N \\ SAMLOKUR • BANANASPLITT • ÍS /' / / • N-''v MILKSAKE • KOKUR • KAFFI Y,y , FEII_l_-irUIM AUSTURVERI HAALEITISBRAUT 68 SENDUM HEIM SlMI 82455 raumur venna sokkabuxur SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Þeir, sem fengið hafa senda miða, geri skil sem fyrst. Afgreiðsla happdrœttisins er á Laufásvegi 46, sími 17100. Opið til kl. 5 i dag. _______ VERÐ KR. 100 oo VERÐMÆTI VINNINGA KR. 810.000.00 DREGIÐ 25.NÓVEMBER 1970 Til sölu er WILLYS árgerð '55 með góðum gírkassa og sæmilegu-m mótor, ásamt körfu. Selst í heil'U lagi eða ti'l miðurnifs. Eininig ti'l sölu á sama stað gírknúið spil á Willys. Uppl. í sima 97-1137 milli kil. 18—20. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varahJutir i margar gerðfr bifreiða Bftavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Kvöldfundur Hvatar Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna, efnir til kvöldfundar í Átthagasal Hótel Sögu, mánudagskvöld 2. nóvember n.k. kl. 20,30. Á fundinum munu Sigurlaug Bjarna- dóttir, borgarfulltrúi og Elín Pálmadóttir, varaborgarfulltrúi, ræða um borgarmál- efni og svara fyrirspurnum. Friðleifur Helgason leikur létt lög á píanó. Sjálfstæðiskonur eru hvattar til að fjöl- menna. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.