Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 13
13 MOHGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 BEZTA SOKKABUXNAÚRVALIÐ Gott snið og vandaður frá- gangur er sam- eiginlegt ein- kenni fyrir TAUSCHER OC ROYLON sokkabuxur. Jöfn og vaxandi sala í báðum gerðunum sýnir árangurinn. Við gerum okkur far um að bjóða aðeins það bezta, svo að viðskiptavinirnir verði ánægðir með verð og gæði. UMBOÐSMENN: ÁGÚST ÁRMANN HF. SÍMI 22100 TAUSCHER 0G R0YL0N SOKKABUXUR FÁST í FLESTUM VEFNAÐAR- OG SN YRTIV ÖRU VERZLUNUM UM LAND ALLT í ÚRVALI LITA OG GERÐA. Félag landeigenda Mosfelbveit Aðalfundur að Hlégarði Mosfellssveit sunnudaginn 1/11 kl. 2. Stjórnin. GEÐVERNDARFÉLAG fSLANDS Merkjasala Geðvemdarfélagsins verður á morgun, sunnudaginn 1. nóv- ember. Sölubörn: — Komið í barnaskólana kl. 10 f.h. á morgun, sunnudag, þar sem merkin verða afhent. Góð sölulaun. Verð merkjanna er kr. 25/— stykkið, og ráðstafast allur ágóðinn í þágu geðheiibrigðismála, m.a. til frekari bygginga- framkvæmda að Reykjalundi. GEDVERND. heldur aðalfund og útbreiðslufund í Akoges við Hilmisgötu í dag iaugardaginn 31. október, kl. 16 stundvíslega. Allir húseigendur í Vestmannaeyjum eru velkomnir á fundinn. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstðrf. 2. önnur mál, m.a. rætt um gjaldaálögur á fasteignir og nýja fasteignamatið. A fundinum mæta Páll S. Pálsson hrl. formaður Húseigenda- sambands fslands og Leifur Sveinsson formaður Húseigenda- félags Reykjavfkur. STJÓRNIN. ILITAVER r grensAsvegi 22-24 spurning no. 10. SIMAR: 30280-32Z62 Á hvað leggur LITAVER, sérstaka áherzlu? n teppi n veggfóður □ góða þjónustu. Setjið X í þann reit, sem þér teljið réttan, geymið seðilinn, öllum 10 ber að skila í LITAVER - GRENSÁSVECI 22-24 mánudaginn 2. nóvember næstkomandi. Hafnarfjörður H afnarfjörður ASaifundur Stefnis, félags ungra Sjálfstæðismanna, Hafnarfirði verður haldinn sunnudaginn 8. nóvember kl. 16,30 í Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. Stjórn Stefnis F.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.