Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 GÓÐ MATARKAUP Nautahakk 185 kr. kg. Unghænor 125 kr. kg. Nautagrillsteik 155 kr. kg. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. NÝTT FOLALDAKJÖT Úrva+s folaldat>Liff, gúllas, hakk, snitchel, kótelettur, steikur. Kjötmiðstöðin Laugalæk, Kjötbúðin Laugaveg 32. BEZTA SALTKJÖTIÐ Bjóðum eitt bezta saItkjöt borgerinnar. Söltum einnig niður skrokka fyrir 25 kr. stk. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. MÁLMAR Kaupi aHan brotamáhn, nema jám, ailra hæsta verði. Stað- greitt. Opið alla virka daga kl. 9-12 og 1-5, nema laug- ard. kl. 9-12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. IBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. íbúð óskast á ieigu i Hafnairfirði eða nágr. Uppl. í símum 92-8633 milti k| 8—4 e.h. en á öðrum tímum í s. 92-5223. Walter Preotice. BENZ 321 Hedd á vél í Mercedes-Benz 321 vörub'rl óskast keypt. Símar 34349 og 30505. REGLUSÖM miðaldra kona, sem vinmnr úti, óskar eftiir henbergi eða lítifli fbúð. Upplýstngar í síma 26887. TOLLSKÝRSLUR Tek að mér að færa út toB- skýrshrr Upplýsinger í síma 14770 laugardag og simnu- dag ktl. 1—3. BlLSKÚR Rúmgóður bi'lskúr óskast til ieigu. Upplýs?ng®r í síma 84781. ÍBUÐ TIL LEIGU TH leigu 2 herb., eldlhús og beð fr-á 1. nóv. við Snorra- trreut. Tiib. menkt: „Snorra- tjraíut — 6026" servdist Mól. fyrir 3. nóvember. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA notaða Hnu ásamt b&Hum. Eirwi beit:n.gamaðuir óskast, sími 92-1665. ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ á leigu í Breiðholtshverfi. Upplýsmgar í síma 33022. KONA ÓSKAST Óska eftir að ráða konu tif heimifissranfa, tveir i heimiiili. Gott húsn. öll þægin-dl Tifb. merkt: „Kona óskaist 6304" sendist sem fyrst Mbl. HÚSBYGGJENDUR Framleiðum mihiveggjaplötur 5, 7, 10 sm, innfþurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar p'ötur spara múrhúð- un. Steypustöðin M. TVENNT FULLORÐIÐ og tvö börn óska eftfr 3—5 herb. íbúð strax Regl'usemi, góð umg. Gott verð f. góða íbúð. E. t. v. fyrirfr.gr. Helzt i Vesturb. S. 21777 kf. 9—6 og 66126 MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Jón Auðuns. (ARra sálna messa.) Barnasamkoma kl. 11 1 samkomusal Miðbæjar- skóla. Ásprestakall Bamasamkoma kl. 11 í Laug arásbíói. Messa kl. 1.30 á sama stað. Séra Grímur Gríms son. Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Guðmundur Óskar Ólafs son messar. Langholtsprestakali Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Prédikari: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Stórólfshvoll Messa kl. 2 á sunnudag. Barnamessa sama stað kl. 3. Séra Stefán Lárusson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Fíladelfía Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Einar Gíslason. Laugarneskirk j a Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall Sunnudagskóli í Safnaðar- heimilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta í Háteigskirkju kl. 2. Ferming. Altarisganga. Séra Jónas Gíslason. Aðventkirkjan, Reykjavík Samkoma fyrir almenning kl. 5. Ræðumaður: Sigurður Bjamason. Fjölbreyttur söng- ur. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Ræðuefni: Sálarlíf syrgj- enda. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárasson. Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 2. Allra heilagra messa. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Fíladelfía Kef Iavík Guðsþjónusta kl. 2. Haraldur Guðjónsson. Kópavogskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Lárus Halldórsson messar. Séra Gunnar Ámason. Fríkirkjan í Hafnarfirði Bamasamkoma kl. 11. Börn sem fermast eiga að vori, era beðin að mæta á sama tíma. Séra Bragi Benediktsson. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. (Látinna minnzt) Æskulýðskvöldvaka bindind- isdagsins kl. 8.30. Ræðumenn: Ólafur Haukur Ámason, fyrrv. skólastjóri og Hilmar Jónsson bókavörður. Æsku- lýðskórinn syngur. Einleikur á flautu. Almennur söngur. Séra Bjöm Jónsson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30. Séra Arn- grímur Jónsson. Bamaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Ferming og alt- arisganga kl. 2. Séra Jónas Gíslason. Stokksey rarkirk j a Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Eyrarbakkakirkja Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Kálfatjarnarsókn Sunnudagaskólinn kl. 2 undir stjórn Þóris Guðbergssonar. Garðakirkja Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Miðnætursamkoma í Hjálpræðis liernum. Nú er æskulýðshelgi í Hjálp- ræðishernum. 1 kvöld kl. 8.30 verður fjölbreytt æskulýðssam- koma og kl. 11 miðnætursam- koma. Þar verður söngur af ýmsu tagi og leikið á margs kon ar hljóðfæri. Guð er lifandi er boðskapur samkomunnar, Ungt fólk segir frá og svarar spurn- ingum og ræðumaður frá Nor- egi, ofursti Frithjof Mollerin, tal ar. Þá eru líka ungir herfor- ingjar frá Akureyri og Isafirði í heimsókn hér og tala og syngja á samkomunum. Hjálpræðisherinn hefur hald- ið miðnætursamkomur fyrir ungt fólk við og við á undan- förnum árum. Herfólkið gengur um miðbæinn rétt fyrir samkom una og býður ungu fólki inn i sal. Oftast fyllist salurinn aí góðum og skemmtilegum gest- um, sem kunna vel að hlusta og taka undir sönginn. Á morgun eru líka samkomur æskulýðshelgarinnar, kl. 11 i fyrramálið og 8.30 annað kvöld, og allir eru velkomnir bæði ung ir og gamlir. Börnin hafa sína samkomu í sunnudagaskólanum kl. 2. Eftirlitsmaðurinn í síðasta sinn Næstkomandi sunnudag 1. nóvember verður síðasta sýningin i Þjóðleikhúsinu á gamanleiknum, Eftirlitsmanninum, eftir GogoL Leikstjóri þessarar sýningar er Brynja Benediktsdóttir, en aðal- hlutverkin eru leikin af Erlingi Gíslasyni og Val Gíslasyni. Myndin er af þeim i hlutverkum sinum. Beinum sjónum vorum til Jesú höfundar og fullkomnara trúar- innar. (Heb. 12.2). I dag er laugardagur 31. október og er það 304. dagur árs- ins 1970. Eftir iifir 61 dagur. 2. vika vetrar byrjar. Árdegis- háflæði kl. 6.41. ( Úr Islands almanakinu). AA samtökin. ''iðfalstími er í Tjarnargötu 3c a’Ia virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sim< Ö373. Almennar npplýsingar um Iæknisþjónustn í borginnl eru gefnar nmsvara Læknafélags Reykjavikur, sima 18888. Iækningastofur eru Ipkaðar á laugardögiun yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti neiðnum um lyfseðia og þess háttar ivð Grrðastræti 13 Sími 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnunj Mænusóttarbólusetning fyr- ir fullorðna, fer fram i Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 31.10. og 1.11. Kjartan Ólafsson. Geðvemdarfélagslns þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. 2.11. Arnbjörn Ólafsson. Ráðgjafaþjónusta Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Við Iiringdum í Pétur Friðrik suður í Hafnarfjörð til að spyrja um, hvernig niálverkasýningu hans í Iðnaðarmannahús- inu í Keflavík liði, hvort suðurnesjameim hefðu mætt til leiks? Pétur Friðrik kvaðst vera mjög ánægður, þetta var á fimmtu dagsmorgni, sem símtal okkar fór fram, og þá hafði hann selt 18 málverk, og aðsóknin iiaíði bara verið mjög góð. En nú fer að líða að sýningarlokum, því að síðasti dagurinn er á sunnudag, en þá er sýningin opin frá kl. 2—11 um kvöldið, svo að eim á taia seldra mynda ltannski eftir að hæltka, sagði Pétur Friðrik að lokum. — Fr.S. ember kl. 10 um kvöldið. Við hittum Gunnar Örn að máli, og spurðum hvemig gengi? Hann sagði, að nokkrar myndir hefðu selzt og aðsókn verið sæmileg, þótt hún mætti auðvitað vera betri, en við stungum upp á, að kuldakastið hefði átt sinn þátt I aðsókninni. En nú er koniin betri tíð, og 2 dagar eftir til sýningarloka, en þá eru alsíð- ustu forvöð að sjá þessa sýn- ingu Gunnars Amar. Sýningar- tíininn er frá kl. 2—10. Mynd FRÉTTIR Húsmæðrafélag Reykjavíkur Basar verður 14. nóvember. Fé- lagskonur og velunnarar félags íns, er vilja styrkja basarinn, eru vinsamlega beðin að koma munum að Hallveigarstöðum, mánudag kl. 2—6. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur bingó að Hallveigarstöð- um miðvikudaginn 4. nóvember kl. 8.30. Margir vinningar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.