Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 8
8 MORGU’NÐLA.ÐEÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓB'BR 1970 Volvo P144 S órgerð 1968 ekinn 40 þús km til sýnis og sölu í dag. Bílasalinn við Vitatorg Símar 12500 og 12600. Akumesingar — nærsveitir — ferðníólk Hef flutt hjólbarðaverkstæði mitt á fólksbílastöðina. OPIO ALLA DAGA FRA KL. 8—22 OG ALLAR HELGAR. Vilmundur Jónsson. Úlpumorkaðnr Qrvail af kuWaúlpum á böm og fuflwðna. Opið til kt. 4 í dag. Skerfunrvi 15. Komflukes 500 gr pa<kikii 38,00 kir. Verð út á viðskiptaspjöld. MtlHHHHi 'MHMIHIIHf IfMIHHMHMI utMIIMIHIMIMIIIH.IIIIMIi • ••• III1111111III •llllllltM. •IIIMIM*. •IIMIlHMM. IMIIMIMMMI. ÍMMMIMHIMl iiHhhihmimi MNIHMMIWM •MHMMIHIMM HHMIMIMMMI PWWIIMIIMIIII IIIIIMIH*' Skeifun-ni 15. FASTEIGNASELJENDUR Hvers vegna ekki spara 10 þús. kr. eða meira ? Hvernig ? Sölulaunin lœkka Fasteignasalan Eiríksgötu 19, sem byrjar starfsemi sína í dag. hefur ákveðíð að taka \ hluta lægri þóknun fyrir sölu á fasteignum en nú er almennt gert. eða |% af söíu- verði. Eignin ekki annars staðar Þessa sparnaðar getið þér not ið með því að fela okkur einkaumboð til sölu á ei9n yðar í 1 mánuð a.m.k. Við tökum fyrst um sinn a.m.k. aðeins til sölu eignir, sem ekki verða jafnframt til sölu annars staðar. Dœmi um sparnaðinn Fyrir sölu á 2 millj. kr. eign gre iðið þér hjá okkur 10 þús. kr. lægri sölukostnað en almennt gerist. Við söiu á dýrari eignum ve rður munurinn ennþá meiri. Fasteignaseljendur! Felið okkur að selja eignirnar. Fasteignakaupendur! Spyrjist fyrir hjá okkur um eignirnar, sem yður vantar. Eignir skráðar til klukkan 6 e. h. í dag FASTEICNASALAN EIRÍKSCÖTU 19 - SÍMI 16260 - — kvöld- og helKarsími sölustjóra 25847 — Jón Þórhallsson sölustjóri Hörður Einarsson hdl., Óttar Yngvason hdl. Einbýlishús í Kópavogi óskast Góður kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í Kópavogi. Skípti á 5 herb. sérhæð með bílskúr koma til greina. Arni stefánsson. hrl.. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Útboð — fjölbýlishús Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i eftirtalin verk í fjöl- býlishúsinu Sléttahrauni 15—17. 1. Hreinlætis- og hitalagnir. 2. Vegghleðslur, einangrun og múrhúðun úti og inni. 3. Málun úti og á sameign inni. 4. Raglögn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað eigi síðar en þriðjudaginn 10. nóvember n.k. kl. 14 á sama stað. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Clœsilegar 4ra herbergja íbúðir Til sölu rúmgóðar 4ra herb. íbúðir (1 stór stofa og 3 svefnh.) í sambýlishúsi við Tjarnarból, sem er rétt við mörkin milli Reykjavíkur og Seltjamarness. Seljast ti'búnar undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð. Afhendast í apríl 1971 Beðið eftir Veðdeildarláni. Stórar suðursvalir. Sér þvottahús á hæðinni. Fullgerður bílskúr í kjallara með hverri ibúð. Sérstaklega góð teikning, sem er til sýnis á skrifstof- unni. Skrifstofan verður opin í dag til kl. 19. Aðeins 2 íbúðir eftir. ARNI STEFANSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM. (32. leikvika — lcikir 24. október 1970). Úrslitaröðin: 22X-2 1 X-1 11-11 X. 12 réttir: Vinningsupphæð kr. 205.000.00. nr. 4269 (Fáskrúðsfjörður). 11 réttir. Vinningsupphæð kr. 5.800,00. nr. 1677 (Akureyri) — 3258 (Egilsstaðir) — 5758 (Hafnarfjörður) — 6756 (Hveragerði) — 13080 (Vestmannaeyjar) — 19706 (Reykjavik) — 20712 (Reykjavík) nr. 24608 (Reykjavik) — 26511 (Reykjavik) — 27321 (Reykjavík) — 27322 (Reykjavík) — 28566 (Kópavogur) — 31454 (Reykjavík) — 35702 (Reykjavík) — 35854 (R.vík) nafnlaus Kærufrestur er til 16. nóv. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 32. leikviku verða sendir út eftir 17. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fulíar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — fþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. Allt frá því að Píþagóras fann upp þessa einföldu lausn á útreikningi þríhyrnings, hefur allur flatamálsreikningur orðið auðlærðari en þó er einfaldast af ö.lu að reikna út ferhyrning. Þessvegna eru a.m.k. fjögur horn á öllum stofum og herb. og út í öll þessi horn leggja menn annaðhvort teppi eða gólfdúk. Og frá hagfræðilegu sjónarmiði vegna þeirra kaupa hefur verið sett fram nú formúla á kostnaði við það. pstóvraa-#. .saufi-J0280 322GZ Hún er þannig: Litaver' — Litaver2 = Litaver3 Vegna þess að: 1. Það er ódýrara að verzla i Litaveri. 2. Það er hagkvæmara að verzla með alla þá hluti, sem með þarf á eínum stað, þ.e. LITAVERL 3. Það er góð þjónusta í LITAVERI. Líttu við í LITAVERI — Það hefur borgað sig — og gerir það enn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.