Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 hart að sér. Þau dvöldu þar þangaö til Sammy var næstum fullorðinn. Og þá var hann far- inn að sýna af sér snilligáfu, svipaða og hennar — og auk þess mikla verzlunarhæfileika. — Já, hann er eftirtektarverð persóna, sagði McClure hugsi. — Fyrst þegar ég sá hann, kunni ég ekki við hann. En svo í næsta skiptið komst ég að því, að hanm var bráðvel g'efinn. — Hann er ágætur listamaður, sagði Kathleen. — Og einu sinni, þegar hanm hafði drukkið full- mikið, sagði hainin mér, að hann kærði sig um fátt, en gæti elskað einstöku hluti út af líf- inu. — Eins og hvað? — Það gæti ég nú ekki sagt fyrir vist, sagði hún, — en ég býst við, að það sé hann sjálf- ur og móðir hans og svo hljóðið í skærunum, snertingin við loð- íeldi og flauel, og svo teikni- borðið hans. — Sendi hún hann í háskóla? spurði McClure. Kathleen leit á hann, umburð- arlynd á svipinn. — Er það nú mælikvarðinn yðar? spurði hún. — Nei, þó að piltar séu vel gefnir, þurfa þeir ekki þar fyrir að vera háskóla- matur. Sammy þurfti engan há- skóla, hann afkastaði góðu verki án þess. En vitanlega gekk hann í listaskóla . . . og svo fékk hann hagnýta æfingu. McClure sagði: — Eg held, að andrúmsloftið í saumastofu hljóti að vera alveg hræðilegt! Æsilegt, duttlungafullt og tauga veikiað. Stundum hef ég orðið var við svoleiðis andrúmsloft kringum hana Hönnu. Kathleen hló. — Hanna tilbið- ur sitarf siitt . . . og hemmd þyk- ir mjög vænt um Eloise h.f. En fyrirtækið er nú lítið meira en þau mæðginin. Ég held, að þar sé líka einn heiðarlegur bók- haldari, og svo auðvitað nokkr- ir amerískir teiknarar, eins og Hanna. En líklega fer þetta allt að starfa fyrir sjálft sig og þá koma bara aðrir í staðinn. Sammy kom nú með Mitzi í togi. Hann var brosandi. Hann gekk framhjá Kathleen og Mc- Clure og brosti til þeirra. Hamn var nú ekkert hrifinn af McClure en virti hamm saimt, sök um hæfileika hans. En hon- um var vel við Hönnu og harm- aði, að McClure sikyldi forðum hafa gert hana óhamingjusama. Og hann harmaði, að hún skyldi hafa verið opinská um þess- NÝ SENDING HAIB STOP fyrir andlit og fót leggi. NO HAIR krem sem tekur hárin. HAIR STOP sem eyðir rótinni svo hárin vaxa ekki út aftur. Vesturgötu 2, sími 13155. ;V"j;; m iiWWiWv ii’i RMA'riNN »li ***/«) ,u „-.di'”' “ & ASKUR V. bVðuh YÐUK G IjÓÐARST. GRÍSAKÓTEIJEITUR GRIIJAÐA KJÚKIJNGA ROAST BEEF GIjÓÐARSTEIKT IAMB HAM BORGARA DJÚPSTEIKTA N FISK suðurlandsbraut 14 simi 38550 Hrúturiim, 21. marz — 19. apríl. Eigin verk eru áreiðanlegri en náungans 1 dag. Nautið. 20. apríl — 20. mat. Gerðu ekki ráð fyrir neinum tilviljunum I svipinn. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þú ert í eðliiegu umhverfi í dag, og njóttu þess. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. TUfinningar þínar spanna yfir hluti, sem enginn nennir að tala um. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það byrjar allt heima fyrir, vinnu og leik ber að sama brunni. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Ruglingslegar kringumstæður eiga ekki að vera neitt vandamái. Vogin, 23. september — 22. október. Reyndu að stefna að settu marki þótt aðrir séu að flækjast fyrir. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ef þú vilt endilega halda þér við ákvarðanir þínar, skaltu segja til. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú verður að halda áfram með verkefni þín enn um sinn. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vinir þínir eru reiðubúnir, en hafa mismunandi hugmyndir. Vertu á undan Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að hugsa verkin vel til enda, áður en þú hefst handa. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Menningarieg starfsemi er i tízku i dag. Þú færð fréttir langt að. ar ófarir sínar. En nú á dögum bera ungar stúlkur ekki einasta kyndla, heldur halda þær við loganum á þeim með einhverri tilfinninga-olíu. En Sam kunni betur við þöglar konur. Hann kunni vel við Kathleen Roberts, sem hann þekkti þó ekki mikið. Hún var ekkert sérlega þögul, en hún var rósöm, og hafði töfra og yndisþokka til að bera. Hann óskaði þess heitast að fá að sníða á hana. Hún var falleg stúlka, en hann gæti gert hana glæsilega. Hann var hrifiinjn af þessiu sam- kvæmi. Hann hugsaði með vel- vilja til bankastjórans, sem hafði komið fótunum undir fyrirtæk- ið. Sá hafði verið á sama máli og Sammy um það, er þeir töl- uðu fyrst saman, að kvenfólk klæðir sig mest kvenfólksins vegna, og mundu gera það, al- veg án tillits til þess, hvort mennirnir þeirra römbuðu á barmi gjaldþrots. Hann var enn fremur á sama máli um, að þeir, sem alltaf hefðu verið ríkir, væru ekkert sérlega eftirsóknar verðir skiptavinir — en hinir, sem væru nýrikir væru miklu meira með ávisanaheftið á lofti, og þó að leikarar væru almennt taldir tregir með greiðslur, þá gætu vinsæluistu og fallegustu leikikonumar dregíð viðskipta- vind að fyrirtækiiniu. Þannig var Eloise h.f. upp sprottið og bankastjórinn hafði enga ástæðu til að harma þessa fjárfestingu sína, sem gaf góða vexti, og það þvi fremur sem Eloise h.f. klæddi konuna hans, sem var fremur ólagleg, svo glæsilega að hann var farinn að Framkvæmdastjóri óskast að prjónastofunni Dyngju Egils- staðakauptúni frá næstu áramótum. Umsóknir ásamt kaupkröfum sendist til stjórnar Dyngju h/f., Egilsstaðakauptúni. BLOMAHUSIÐ ÁLFTAMÝRI 7 Sími 83070. Blómaunnendur velja komu sína í Blóma- húsið. Þar er skreytingameistari sem raðar blómunum saman í vönd eða aðra skreyt- ingu eftir yðar smekk. Verð við allra hæfi. Opið alla daga, öll kvöld og um helgar. Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45 — Sím/ 35645 Opið alla laugardaga til klukkan 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.