Morgunblaðið - 31.10.1970, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 31.10.1970, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 -j< TemplorahöUin \ Gömlu- og nýju ÞÓRSMENN dansarnir frá kl. 9—2. leika. X X X X X Grettir stjórnar. Templamijllin y S.K.T. Kœliborð Til sölu kæliafgreiðsluborð 2ja metra langt, Levin, með mótor og kæligeymslum undir. KJÖRBÚÐ VESTURBÆJAR Melhaga 2, sími 19936 og 37164. hótel borg 0FI9IKV0LD . 0FIB1KV0LD 0PI1IKV0LD HÓTiL /A«A mm mmm oc hljómsveit DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 BORÐPANTANIR EFTIR KL. 4 1 SÍMA 20221. AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT A AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. OPIBIKVOLD OFIBIKVOLD OFIÐIKVOLD Hljómsveif óskast Höfum verið beðnir að útvega fjögurra manna hljómsveit, sem getur leikið (og sungið) alla alhliða dansmúsik (þó ekki gömlu dansana) til Færeyja í hálfan mánuð frá og með 10. nóv. Nánari upplýsíngar í síma 84549 kl. 6.—8 í kvöld og annað kvöld. SG-hljómplötur. Veitingahúsið AÐ LÆKJARTEIG 2 Hljómsveit JAKORS JÓNSSONAR RONDÓ-TRÍÓ. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. Roof Tops skemmta í kvöld. STAPI. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams rI INTRODUCED ROBIN JACKSON \. AS AN ACT OF \FRIENDSHIP, , \ B055...y0U DIDN'T , ) HAVE TO U. HIRE HER.V I DIDN'T HEAR MR. RAVEN ANSWER THE. . ROLL/ • A/íí/»llW"5 5-)l r X RECALL, RAVEN, THAT WHEN YOUR BROTHER NEEDED A ulOB.„yOU DELIVERED SEVERAL LONQ LECTURES ON 'E®UAL ^EMPLOyMENT'/ SPEAKING OFDAN'S BROTHER...AT THAT MOMENT. WHEN DANNy AND TROy REPORT TO THE GLOBAL NEVVS OFFICE,THEY RECEIVE AN UNPLEA5ANT SURPRISE / t miiii— A RESEARCH ASSISTANT ?? yOU'RE KIDDING, LAKE/ WE NEED HER LIKE A RUBBER CRUTCH/ LEE ROY AIN'T... I MEAN.ISHT HERE, MA'AM/ HE'5, UH ... V SICK' / ASstoða í rannsóknadrild? Við þurfum aðstoðarmann þar .iafnmikið og við þurf- um gummíha kju. Ég kynnti Robin bara í {reiðaskyni, húsbóndi, þú ÞURFTIR ekki að ráða við hana. (2. m.vnd) Eg man eftir bví. að þegar bróðir þinn var at- vinnuiaus, Danny, hélzt þú þó (nokkra langa fyrirlestra um jafnrétti í atvinnulíf- inu. (3. mynd) (I skóla Lee Roys). Ég heyrði ekki herra Raven svara, þegar ég las upp nöfnin. Lee Roy er ekki héma, fröken, hann . . . hann er veikur. — Vettvangur Framhald af bls. 17 menn í flestum greinum iðnað- ar, sjávarötvegs og landbúnað ar, svo nokkuð sé nefnt. 1 öðru lagi væri þá jafnframt nnnt að halda áfram þeirri þróunaráætlun, sem nú er í framkvæmd suður við Tanganj ikavatn í Afriku, og hrundið var svo myndarlega af stað fyr ir forgöngu Herferðar gegn hungri. I þriðja lagi má benda á, að mikill skortur er á fræðslumið- stöðvum um fiskveiðar víða í þróunarlöndunum, en fáir eru þar betur fallnir til fram- kvæmda en einmitt íslendingar, eins og íslenzkir starfsmenn FAO hafa þegar svo vei sýnt. Hér hafa aðeins verið taiin upp þrjú verkefni. Þau eiga það þó ÖU sameiginlegt, að ekkert þeirra verður fram- kvæmda en einmitt Islendingar, verði tekin að efna nú loks til íslenzkrar þróunaraðstoðar og lúka þannig langri hjásetu okk ar í þeim efnum. V Fimm ár eru liðin síðan ut- anrikisráðherra, Emil Jónsson, skipaði nefnd manna til þess að semja frumvarp að lögum um islenzka þróunaraðstoð. Því verki er nú alilöngu lok- ið og frumvarpið var í fyrra- dag lagt fram á Alþingi öðru sinni. Hér er um merka ný- smíði að ræða, sem skapa mundi hæfan grundvöll fyrir aðstoð Islands við þróunar löndin á komandi árum. Kostn aðarhliðin er jafnan á valdi fjárveitingavaldsins og því ekki að óttast, að skildingar fjármálaráðherra safnist suður til Afríku án hans vilja og vit undar. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir því, að hlutverkhinn ar nýju þróunarstofnunar verði m.a. að gera tillögur um hugs- anlegar framkvæmdir í þágu þróunarlandanna, er kostaðar yrðu af íslenzka ríkinu, sam- kvæmt fjárlagaheimild, annað hvort eingöngu eða i samstarfi við önnur lönd, skipuleggja slíkar framkvæmdir og hafa eftirlit með þeim. V Leiðin hefur því hér verið mörkuð. Ákvörðunin ein bíð- ur: Ætlum við enn um hrið, að reynast vanþróuð bjóð gagn vart hinum nýja heimi? Gunnar G. Schram. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstrætl 6. Pantið tíma ! síma 14772. Skcfum útihuritir og utanhússklæðninga. HURÐIR & PÓSTAR Sími 23347.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.