Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 11 Jónas Eysteinsson afhendir sigurvegurunum verðlaunin. Til vinstri er Sigurður Ingvi, en til hægri Lárus. — (L.jósm. Sv. Þorm.) Sigruðu í blásarakeppni hér keppa í Bergen í nóvember Þeir Lárus Sveinsson trompet- leikari og Sigurður Ingvi Snorra son klarinettleikari urðu sigur- vegarar í keppni, sem haldin var hér fyrir skömmu, en þetta var forkeppni að norrænni keppni ungra blásturshljóðfæraleikara, sem haldin verður í Bergen dag- ana 7. og 8. nóvember. Fengu Lárus og Sigurður 40 þúsund krónur í verðlaun hvor, og voru þeim afhent verðiaunin á æfingu með sinfóníuhljómsveitinni i gær morgun, en þar æfðu þeir undir stjórn Páls. P. Pálssonar verk, sem þeir eiga að leika i keppn- inni í Bergen. Norræni menningarsjóðurinn stendur undir tónlistarkeppninni en norrænu félögin sjá um fram- kvæmd hennar í hverju landi. Var það Jónas Eysteinsson fram- kvæmdastjóri Norræna félags- ins hér, sem afhenti sigurvegur- unum verðlaunin. Keppnin í Bergen er önnur norræna tónlist arkeppnin fyrir ungt fólk innan við þrítugt. Var sú fyrsta hald- in í Árósum i fyrra og kepptu þar strengjahljóðfæraleikarar. Næsta ár keppa einsöngvarar í Finn- landi, árið 1972 keppa pianóleik arar hér á landi og árið 1973 verður keppni orgelleikara i Svi- þjóð. Viðbrögð kommúnista; Skora á Karl a5 láta af þingmennsku - álíta að hann hafi fyrirgert sið- ferðislegum rétti til þingsetu FYRSTU viðbrögð kommúnista við úrsögn Karls Guðjónssonar úr þingflokki Alþýðubandalags- ins eru nú að koma fram. Karl Guðjónsson var varaformaður í þingflokki Alþýðubandalagsins frá þvi 1967 þar til hann lýsti sig utan flokka sl. miðvikudag. Þjóðviljinn hefur þegar birt samþykktir fulltrúaráðs Alþýðu- bandalagsins á Siglufirði og kjördæmisráðs Alþýðubandalags ins í Suðurlandskjördæmi. Lúð- vík Jósepsson mætti á fundi kjördæmisráðsins, sem haldinn var á Selfossi í fyrrakvöld; þar var samþykkt samhljóða að skora á Karl Guðjónsson að láta af þingmennsku, en Karl er nú 6. þingmaður Sunnlendinga. Satmlþykkt kjöirdæffnisróiðB Ad- þýðubaindailaigsiine í Suðurliands- kjördæmi er svobljóðamdii: „í tidtefná atf frannlkomdinini yfiriýs- ingu Karls Guðjónssioinar uim, aíð hanm sé ekki lengur í þinigflokki Alþýðulbandalagsinis, lýsir fu-nd- ur haldinn á Sðltfossi á veg- um kjördæmisiriáðs Allþýðu- bandalagsiins í Suðurlandskjör- dæimi yfir því áliti smu, að Kairl Guðjónsson ’hatfi fyiriirgeirt sið- farðileguim rétti sánum tifl þáing- setu, þar sem haen isé 'kjöriran til þeirra starfa á veguim Ailþýðu- bairadalagsiin«. — Því dkoirar funidiuiriinin á Karl Guðjónsson, að láta nú þegar af þinig- miennsku, svo alð varaimiaður geti telkið sæti hana. Jatfntframt lýsáir fumdiuirinn yfir fulllum stuðniiragi við atfstöðu þiragflokks A1 þýðubaind ailags ins till viðræðna um vinstra saim- starf við Alþýðu'floklkiinn og Saimtök frjálSlyndra og vinstri- mainna.“ Fulltirúaráð Alþýðubaindal a'gis- ins á SAgíLutfirði ger*ði svolhljóð- aradi samiþykkt sl. miíðvikiudags- Strangar ráðstaf- anir hjá Aeroflot — til að koma í veg fyrir flugrán Moakivu, 30. október — AP-NTB SOVÉZKA flugfélagið Aeroflot mun nú grípa til strangra ör- yggisráðstafana til þess að hindra rán á flugvélum félagsins, og a8 um borð í þær komist fólk „í glæpsamlegum tilgangi“, að því. er tilkynnt var í flugmála- ráðuneytinu í Moskvu í dag. Alexianidier Besedin, tialsonaður rtáðunieytisinis, gagði, að „viðeig- aindi ráðisitatfainir hefðu ve'rið gierð ar á sovéztoum fluigivöniuim.“ Besedin lét þasis eiklk i gieti®, í hverju þessiar ráðBtatfainiir vænu fólgniar. „Sovéitiríkiin styðjia fyrir sitt ieiyti ályfcbuin Öryiggismáðs Saim- einiuðu þjóðammia frá 9. 'sieptiamibier 1970 og ályfctuin Alisiherjarþingis- inis, aem felur í sér óskir um að gripið Verði til ráðstatfania til þesis að fcomia í veg fyiir að farþegia- fluigvélum sé rærat,“ saigðd Bese- dán. „Sovétrilkán eru reiðtuibúim að talkia þátt í allþjó’ðaiiáðlsitietfniu þedrri, som haldia á í Haiaig í dieis- emiber til þesis að vimmia að gerð viðeilgiamdi alþjóðiasáttmáiia." Bogedin seigðd, að gripdð hiefði verið til himinia nýju ráðstatfama etftir að sicxvézfciri fiuigvél var ræmt otg fiuigttraemmiirmir nieyddir til þesis að lemda í Tyrklandi. Ræmingj- arnár, feðgiar fró Litháem, geinigu atf fkttgfreyjunmi dauðri, sœidðu tvo aðna áihiatfniarimieðliimi og báðu um pólití'sikit hæli í Tyrkliandi, þar siem þeir eru emn. Atiburður þessá vaibð fyrir 14 dögunn. kvöld: „Fumdiuir í Fullltirúairéði Alþýðubamdali'agsins á Siiglufirði lýsir U'ndrum sirand ytfiir þeinri á- fcvörðum Karis Guðjómssoniar áð segja sig úr þi’ragtflokíki Al'þýðu- band'aílagsins. Sérstafkl'ega furð- uim við okfkur á því, hvaða á- tylllu Kairi Guðjónisiaoin raotar til að afsaka þessa ákvörðuin sáraa, þar sem öltiuim öðrum em honum virðist Ijóst, að bréfi Alþýðu- flokkgins var elkki .umirat a® svana á aranan hátt en gert var. Við viljuim enmtfremur beinda á, a® kjósendur Alþýðubain'dalaigsims kjósd sér fuiltrúa á aílþinigi til þess að fylgja fraim stefnumál- um floikfksins, en ékki tiil að braska með völd sím a® eigirn geðþótta. O'g vomum við áð at- b'urður þessi verði a'ðedinis tiil a® auka saimheildmi og sókraanhuig inmam okkar saimitaka.“ Þjóðviljimn gegdr m. a. í gær um Kairl Gufðjónssan, ssim vair vairatformiaður þiragflclkks Al- þýðuibamdiálagsiinis tfrá 1967 þar til á miiðvilkudag sl.: „Þegar Al- þýðubandaliagið var endurgkipiu- laigt S0m stjó'rnmiálaiflokkur raeit- aiðd Kart a® starada a® þeinri á- kvörðun og síðan betflur hanra dklki veri® féiaigsmaður í Al- þýðubaradallagiiniu. Hanm hetfur rraargsinrais á þessu tímiaibili hatft uppi óraot í garð AJþýðuibarada- lagsiiras á m aininatfunduim og í blöðum. Hsmm raeitaði i hiaust a@ ver®a í kjöri fyrir Al- þý''ðuibamdailagi@ í næstu koan- iragum... Undantfarma þrjá vetur hefur Kari ékki filuitt imn'ara þdiragfliakksims éi'raa eiraustu tdíl- lögu um mál'ábúna® sem stuðd- a@ gæti „a@ aukirairai og bætitrd samstöðu hiininiar verlkalýðssinin- uðu hreyfingar á fglamdi." Hainm befur afldired greitt atkvæði gagrn raeinum ákvörðunum sem þirag- flokkurimm hefur tefcið um atf- stöðu tid má'la. Hanm hefur ékfci haift uppi ágreimdirag um racikfcurt þiraigmál (þótt ýiragir tækju a@ vísu eftir því a@ ihainn var 'efciki viðstaiddur þegar ait'kvæði voru greidd á þin'gi um atfstöðu til EFTA). Brotthlaup hams getur því ekfci statfa® atf máletfmaá- greiraiinigi á þessu tíimiábiilli, enda er eiiraa áþreif amilega röksemdiin sú a® horaum hatfi ekfci faflili® orða- la» á tiltefcnu bréfi tifl. Gylfa Þ. Gíslasomar. Vonandi hetfur Kairil etóki fjadilað atf jatfn þungri þýfckju um stíla raem'enda sirairaa mieðan hiarm gegradii fcenraara- störfum." Fá ný andlit erfið- asti þröskuldurinn * — segir Olafur Jóhannesson um þinglið Framsóknarflókksins DAGBLAÐIÐ Tíminn greinir í gær frá ráðstefnu, sem Sam- band ungra framsókraarmanna efndi til um Framsóknarflokk- inn og baráttumál ungra fram- sóknarmanna. Á ráðstefnu jþess- ari ságði Ólafur Jóhanneasiora, formaður Framsóknarflokksins, m.a.: „Ég fer ekki dult með, að ég álít að það verði okkar rallra erfiðasti þröskuldur í næstu kosningum, hvað við getum sýnt fá ný andlit". Á SUF-sáiðu í Títraainum í gær er sagt svo frá ræðlu Ól’atfs Jó- hararaiessonair: „Ólatfur Jóhammes- son, foirmaður flofcfcsiirais, talaði l'aragt mál, þair sem harara svairaiði m. a. þeirrai gagrarýnd sem fraim hsjfði fcomið hjá uraigum fram- sófcna'rmöinmum í uimræðum og ályfctumum þeiirra. Á hiran bóg- inm sagðist Ólatftnr veraá raeiðu- búirara tffl a@ beita sér fyrfc lag- færimlgu á því sem með méttu mætti teljast ófrjótt hjá flokfcn- um, og tafca stjórrafcertfi flofcikis- itms til eradursko®uiniar. Eirainig sagði'St haran ver,a i'ei'ðubúiimn til a@ styðja hugmymdifc um aukna opnura fl ofcksstarfsins, m. a- a@ leggja tid a® fiokksþimg Fram- sðknarflloklrsiins yrðd halddð fyrir opnum tjöldium. Þá taflidi hanin eininig að með gildum rötouim mætti firana að því, að efcfci hetfði orðið raægifleg endurraýjum í þirag- flcitótonum. Orðrétt sagði Ólatfur: „Ég f©r efcká duit með það, a0 ég álít að þa® verði okkar aflflra erfilðasti þröSfculdur í fcosmiiing- um, hvað við getum sý’nit fá ný VTLHJÁLMIJK Bergsson opnaði í gær málverkasýningu í Galerie SÚM. Er þetta áttunda einkasýning Vilhjálms. Sex sýningar hafði hann liér heima, en tvær í Kaup mannahöfn. Hann hefur einnig tekið þátt í mörguni samsýning- um. Hann nam hér heima á kvöld- námskeiðum i Handíða- og mynd listarskólanum, meðan hann las undir stúdentspróf, en fór síð- an á listaskóla við Ríkislistasafn ið í Kaupmannahöfn, og þaðan fór hann til Parísar, og dvaldi þar í 2 vetur. Á málverkasýningúnni eru 20 myndir, 5 teikningar og 15 ollu- málverk. Eru verk þessi flest unnin árið 1970 að fáeinum und- anskildum, sem hann gerði 1969. Eru öll verkin til sölu, nema eitt, sem er í eigu Listasafns ríkis- ins. Verð á oliumyndunum er allt frá 12 þúsundum og upp í aradlit." Þá ræddi Ólaifur um það, að haran vaeri reiðúbúkm að styðja hugmyndir um reglur, sem tryggðu það betur í fram- tíðirarai ®ð eraduirnýjuin gæti átt sár stað, t. d. að þiragraieinin sætu efcki raama ákve®'iinra f jölda kjör- tímiabila í seran.“ Bílslys í GÆRKVÖLDI fór bíll út al í Svínahrauni ofan við Litlu kaffi stofuna. Meiddust tveir karl- menn og tvær stúlkur, en ekki alvarlega. Þegar bíUinn, sem var bílaleigubíll af Volkswagen- gerð á leið austur, kom í miðja löngu brekkuna var þar gler- hált og hann ekki nægilega vel búinn til hálku. Snerist billinn, fór þvert yfir veginn og valt á vegarbrúnirani. Fallið er nokkuð hátt og lá bíllinn á hliðinni ut- an við veginn. 1 gærkvöldi fékk kona í Trab- ant bíl slæman hnykk á hálsinn með þeim hætti, að hún snar- hemlaði er gult ljós kom á gatna mótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar. Sendi- ferðabill á eftir henni lenti aft- an á bil hennar og kastaði hon- um yfir gatnamótin. Fékk kon- an hnykk á hálsinn og var flutt í slysavarðstofu, en bíllinn var óskemmdur að kalla. Aftur á móti stórsá á sendiferðabílnum, sem stöðvaðist á þeim stað, sem Trabantinn var áður. 140 þúsund krónur, en teikning arnar eru að sjálfsögðu ódýrari. Aðspuirður kvaiðst Viflhjátonur etóki vera svo hep«piran a@ látfa af Bsit sinrai. Hainm kvaið ísflemzkt lainidslag vera listamöninram og lamdslýð öllum fjötur um fót, því að ísfterazk Mst væiri svo ein- skorðlu® vi® það. Listsýniragiu síira viU hamn niefna: Samllífræniar víddiir. Hamin segir enntfremra'r: Þa@ er: ailt upphaf, blómi, föilvi. Þa@ sem þenst út. dregfc S';rma.n, hveirtfur iinin í skuggamm eða tiradrar í ljósi. Leit aið riðtæfcari samiara- tekt þess ytri eða íinrari hefcns, sem ég er. og leitast vi® a® aiuðga. Þa® má lílka e'inf"ildflega raefna þa@ saimsteypu þess. ram ég hetf sé® og liifa®. í sérhvradram startfs- áfaraga rieymi ég a@ sækja dýpra inn á svi® hugains oe um Jei® a® slöngva mér lera.g-a út í heim- inm“. Eitt verka Vilhjálms í SÚM. Vilhjálmur Bergs- son í SÚM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.