Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 19 Atvinnurekendur Maður á bezta aldri, þaulkunnugur alls konar sölumennsku, bankamálum, tollmeðferð, bréfaskriftum, og allri almennri skrifstofuvinnu, óskar eftir vellaunuðu starfi, helzt hálfsdags- vinnu, þó ekki skilyrði. Tilboð merkt: „Öruggur — 6403" sendist Morgunblaðinu fyrir 5. nóvember n.k. Ódýrar skólabuxur úr TERELENE. Stærðir 6—18, útsniðnar f. belti, útsniðnar með streng, margir litir. Póstsendum. Sendið mittismál, mjaðmamál og hliðarsídd í gólf. KÚRLAND 6 Simi 30138. — Opið kl. 2—7. H árgreiðslustofa Til sölu hárgreiðslustofau fullum gangi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mið- vikudag merkt: „6323“. Takið eftir Óskum að taka bát 10—20 tonn, á leigu á rækjuvertíð fyrir Norðurlandi strax. Hringið í síma 95-1356 Hvammstanga. Við Ásvallagötu Til sölu eru einstaklingsíbúðir í smíðum við Ásvallagötu. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign frágengin. Afhendast vorið 1971. Beðið eftir Veðdeildarláni. Teikning til sýnis á skrifstof- unni. Opið til kl. 19 í dag. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. _____________________Suðurgötu 4. Sími: 14314. íbúð óshast Fjögurra tiil fimim iherbergja íbúð óskast til leigu niú þegar. Upp- lýsingar í síma 83780. Plastgómpúðar halda gervitönn- unum föstum A Lina gómsæri A Festast við gervigóma. A Ekki lengur dagleg viðgerð. Ekki lengur lausar gervitennur, sem falla illa og særa. Snug Den- ture Cushions bætir úr því. Auð- velt að lagfæra skröltandi gervi- tennur með gómpúðanum. Borðið hvað sem er, talið, hlæið og góm- púðinn heldur tönnunum föstum. Snug er varanlegt — ekki lengur dagleg endurnýjun. — Auðvelt að hreinsa og taka burt ef þarf að endurnýja. Framleiðendur tryggja óánægðum endurgreiðslu. Fáið yð- ur Snug í dag. í hverjum pakka eru tveir gómpúðar. VMTTr' DENTURE ^ }iN U U cushions é; 4>'' ■ -m,.- ^ • HAUSTLAUKAR í miklu úrvali Ávallt fyrirliggjandi nýafskorin BLÓM Opið alla laugardaga og sunnudaga til kl. 6 <=jCáti& t>(ómin tala <3® ■BLÓMgj&miR HAFNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717 HlfSGAGNAVERZLBN GUflMUNDAR GUOMUNDSSONAR Stœrsta húsgagnaverzlun landsins auglýsir Stórglæsilegt úrval af vönduðum húsgögnum á hagstæðu verði. Úrvals sófasett (yfir 20 gerðir), skrifborð. borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús- gögn, kommóður, eldhúshúsgögn o. m. fl. Góðir greiðsluskilmálar. Nýjar gerðir bætast við daglega. KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIZT. OPIÐ TIL KL. 4 I DAG. HÚSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Skeifunni 15. SKEIFAN15 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Mikiubraut 50, talinni eign Viggós Helgasonar o. fl. fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands, Búnaðarbanka Is- lands, Tryggingastofnunar ríkisins og Gjaldheimtunnar á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 4. nóvember n.k. kl. 13,30. _____________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Bergþórugötu 27, þingl. eign Ágústu Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Harðar Einarssonar hrl., og Iðnaðarbanka Islands h.f. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 4. nóvember n.k. kl. 14.00. ____________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar og tollstjórans í Reykjavík, og ýmsra lögmanna, fer fram opinbert uppboð að Síðumúla 20, (Vöku h.f.) laugardaginn 7. nóvember n.k. kl. 13,30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R. 72, R. 243, R. 1592, R. 1686, R. 2214, R. 2354, R. 3420, R. 3557, R, 3893, R. 4295, R. 4416, R. 4722, R. 5033, R. 5531, R. 6141, R. 6231, R. 6438, R. 6688, R. 7208, R. 7581, R. 7947, R. 8262, R. 8944, R. 9039, R. 9105, R. 9535. R. 9730, R. 9745, R. 10147, R. 10430, R. 10800, R. 10849, R. 10908, R. 11229, R. 11307, R. 12310, R. 12667, R. 13363, R. 14276, R. 14353, R. 14505, R. 14559, R. 15273, R. 15383, R. 15573, R. 15583, R. 15598, R. 16628, R. 16860, R. 17167, R. 17574, R. 18267, R. 18323, R. 18398, R. 18803, R. 19155, R. 19467, R. 19850, R. 19881, R. 19892, R 19920, R. 20198, R. 20425, R. 20435, R. 20445, R. 20479, R. 21698, R. 22354, R. 23061, R. 23447, R. 25430, G. 1147, G. 1887, G. 3061, Y. 753, X. 856, Ö. 706, H. 87, Opel Record bifreið óskrásett árg. '61, Wolsey árg. '54, óskrásett og Vespu bifhjól '58. Ennfremur traktorsgrafa J.C.B. vörulyfta og vinnuvél Rd. 153. Greiðsla við hamarshögg. Tékkávísanir ekki teknar gildar nema uppboðshaldari sam- þykki. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. fílrcxÉÉi ALLRA AUGU BEINAST AÐ POP HÚSINU ÞVÍ ÞAR ER ÚRVALIÐ OFSALEGT. MAXI PILS, MIDI PILS DRAGTIR MEÐ POKABUXUM MARGAR GERÐIR AF BELTUM, BUXUM, BINDUM, SKYRTUM, 999 GERÐIR AF PEYSUM, STUTTUM OG SlÐUM OG ÓTAL MARGT FLEIRA. OPIÐ TIL KL. 4 I DAG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.