Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 8% aukning iðn- aðarframleiðslu í Sovétríkjunum á sl. ári Æðstaráðið á fundi í Moskvu Dettifoss, nýi í Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi (Sjá frétt á baksíðu). — (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Menningarmálanefnd Norðurlandaráðs: Vill samþykkja tillögur íslenzkra höfunda um gagnkvæmar þýðingar Osló, 8. desember — NTB TVEGGJA daga fundi Menn- ingarmálanefndar Norður- landaráðs lauk í Osló í dag. Samþykkti nefndin meðal annars að leggja til við fund Norðurlandaráðs, sem hald- inn verður í Kaupmannahöfn um miðjan febrúar næsta ár, að hafizt verði handa um skipulagða aukningu gagn- Sendiherrann ófundinn Mannræningja leitað í Brasilíu Rio de Jameiro, 8. des. — AP.-NTB. FJÖLMENNT lögreglulið leitaði í dag að svissneska sendiherr- anum í Brasilíu, Giovanni Enrico Bucher, og mannræningj- unum, sem rændu hOnum á götu í Rio de Janeiro í gær. Hafði leitin engan árangur borið síðast þegar fréttist. Hefur yfirvöldum í Rió borizt óundirritað bréf, sem talið er vera frá ræningjun- um, þar sem þess er krafizt að 68 pólitískum föngum verði sleppt úr haldi í skiptum fyrir Bucher sendiherra. Sjóniairvottar alð manniráiniinu í gær segja að átta imanms hafi staðið 'alð því, sjö karlar og Ijós- hærð toona. Voru þau 1 fjóruim bifreiðum, og var ein þedinra nauð Vollksw agien-b ifreið. Nláð- is«t skrá niin igarniúm er ið á þeirri bifreið, og skömmu síðar fannst Voilkswagen-bifreið m.eð saima Skráninigairmúmieri, en hún var etkki nau'ð. Var eigandii þeirrar bifneiðar haudtekiinin og færður til yfiirheyTiSlu. Hatft er eftir tails- maninii lögregfluiranar að rauða Volkswagen-bifreiðirn haÆi svo fundizt yfingefiin um tíu fcíló- mietra frá rámisstaðinum. í frétt frá ÍBem segiir að svissin- eska stjórmim hatfi áfcveðiíð að semda Max Feller, senddherra Sviss í Luxemibourg, til Rió til að fylgjast mieð ramimsófcn máls- inis. Jafmframit tafcur Feller við stjórm svissmeska sanidiiráðsins þar, unz tekizt hefur að leysa Buaher úr haldi maininiræniimigj- amma. Systir Buchers sendiherra, frú Marie Mailiet, er búsett í Luxem bourg, og ræddi hún við frétta- mienin í dag. Sagði hún að bróður heninair hefðu að uodanföirinu bor- izt niökfciuf hótamiabréf og símltöl, og alð hanm hefði «m mokkurra mánaða stoeið efcki farið út úr húsá án fylgdarmainins. Þegair sendiherranum var rænt í gær var lífvörðuT í för með honiuim, en ræmiingjamir særðu hamm þremur Skotsámm, og iiggur maðurinn mú í sjú'krahúsi. kvæmra þýðinga á norrænum bókmenntum. Á þetta sérstaklega við um þýðingar úr og á finnsku, ís- lenzku og færeysku, en einnig í einstökum tilvikum úr og á dönsku, norsku og sænsku Jafnframt leggur nefndin þó áherzlu á að efla beri áhuga á að lesa norrænar bók- menntir á frummálinu. Menmdmgamefndin miðar að því að efna t)il ráðstefnu næsta vor, þar sem saman komi full- trúar nefhidarinnar, fuiltrúar norrænna útvarps- og sjónvarps stöðva, og þeir fuiltrúar viðkoiri’ andi stjórnvalida, sem fjalla um máiefni þesisara fjöimdðla ti'l að ræða frekari þróum samvinmu Norðurliandanna á þessu sviði, Þá samiþykktá nefndim ýrmsar tdl- lögur, er lagðar verða fyrir fund inn í Kaupmammahöfn í febrúaT, Kemur þar meðai annans í Ijós að nefndiin er ekki fyigjandi fjölgum norrænma Mstamanna verðlauna, en legigur til, að aðrar leiðir verði famar til að auka samvinnuna á sviði leiklistar og skapandi lliistar. Nefnir nefndin þar til dæmis aufcna samvinnu varðamdi listsýningar og leik sýningar, og styrkveittogar ti!l Mistamanma á þesisum sviðum til ferða innan Norðurlamdanna. Moskvu, 8. desember. AP-NTB. ÆÐSTARÁÐ Sovétríkjanna kom saman til fundar í Moskvu í dag og voru þeir Brezhnev aðalritari og Kosygin forsætisráðherra við- staddir fundarsetningu, ásamt öðrum háttsettum embættis- mönnum. Á fundum beggja deilda verður fjallað um efna- hagsáætlanir og fjárlagafrum- varp ríkisins.. Einnig verður rætt um ný lög til vemdunar og hag- nýtingar vatnsaflanna í Sovét- ríkjunum. Efnahagsáætlunanráðherra Sov étríkjamma, Nikolai Bajbákof flutti fyrstu ræðuna og sagðti þá m.a. að iðnaðarframleiðsla Sov- étríkj anna myndi autoast um 6,9% á næsta ári. Eimniig sagði hamn að á ánirnu myndi í fynsta skipti framleidd 1 m'iilljóm biitf- reiðá í landimu. Framleiðislan í ár 922 þúeund bifreiðar. Þá sagði Bajbafcof að á næsta ári myindu 250 þúsund bændur hverfa frá landbúmaðarátörfum og hefja störf í ýmisum iðngrein- um. Bajhafcof saigði að iðnaðar- framleiðslan í ár hefði aukizt meira, en gert hefði verið ráð fyr ir, eða un 8%. Þrátt fyrir þessi góðu tíðindi kvartaði hann yfir því að unnt hefði verið að auka framleisluna enn meira, ef ný- tízfcu tækni hefði verið téfcin upp í verksmiðjum í ríkari mæli en raum bæri vitni. Bajbafcof lofiaði bættum lífskjörum fyrir fólkið í land'inu á næsta ári og sagði, að •gerf væri ráð fyrir 7,4% aukn- imgu í framleiðishi neyzluvóira. Handtök- ur í Aþenu Aþenu, 8. desember, NTB. ÁREIÐANLEGAR fregnir frá Aþenu herma að undanfama daga hafi um 70 manns, þ. á m. tveir fyrrverandi þingmenn, ver- ið handteknir. Eru handtökumar settar í samband við sprenging- ar og mótmælaaðgerðir í Aþenu undanfarið. Að lokinini bráðatoirgðaramm- sófcn í mláli hinna handteknu, tetour ákæru'váldið áfcvörðum um hivort þeir verði dregmir fyrir herdómistól, eða sendir tii af- sfcóklktra bæja, sem hættu'legir ör yggi og friði í landinu. Meðal hinna hanidtefcmiu eru tveir fyrr- verandi þingmenn Miðtflofcka- samlbamdsms, þeir Vassilios Imtz- es og Tál'bollh Kefallinos. Lög- fræðtoiguirinin fcunmi, Evamghep- os Janniopoulios, sem verið hetfur verjiandi fjölda mamma, sem hanidtekmir hafa verið vegna mótmæla aðgerða, hefur einmig verið handtekinn að því er heim- ildirmar herma. Öryggislögreglan í Aþenu held ur því fram að hinir hamdtefcnu haifi m. a. verið í samibandi við pólitíska fainga, hjálpað þeim til að senda bróf úr famigellsum og uindirbúa flóttatflrauindr. Pólsk-þýzka samningnum vel tekið í Austur-Evrópu Varsjá, Bomm, Vín, 8. des. — NTB.-AP. WILLY Brandt kanslari Vestur- Þýzkalands hélt í dag heim til Bonn eftir tveggja daga dvöl í Varsjá, þar sem hann undirrit- aði í gær sáttmála um bætta sambúð ríkjanna. í dag rœddi Braindt við ýmsa náðamemm. í Pódiamdii, og smenuet umræðuirnar aðaliega um við- skipti landamna. ■ Vilð brottför Bramdts var birt sameiginieg yfirlýising þetora að- ila, er umdirrituðu sáttmálamm í gær. Segir þar imeðail ammiars aið sáttmáliinn marfci tfonamót í sam sQaii>tuim ríkjamina. Samfcvæmt siáttimálamum Sbiptaist ríkin á semdilherruim, strax og hann hef- ur verið staðfestur í þjóðþtog- unum. Þá muruu ríkisstjórmiiimar vinoa að bættum samstoiptum á sviði efmalhiags- vísiinda-, tætonái- og m'enningarmála. í frétt frá Vin segir að sátt- mála Pólverja og Vestuir-iÞjóð- verja hafi verið vel tekið adíls staðar í Austur-Evrópu, og að hann geti ieitt tiil sams fcooar samminga miiUi Vestur-Þýzka- lands og annarra Aufltur-Evróp'U rííkj a. Hafa yfáirvöld í Tékkó- slóvákíu og Un-gverj alandi þeigar látið í Ijós áhuga á viðræðuim við fuiiltrúa stjómarinnar í Bonm. Kuldi og myrkur hjá 20% Breta Raf magnsverkamenn í verkf alli Lonid'on, 8. desember. — AP, NTB. — RAFMAGNSVERKAMENN í Bretlandi héldu í dag áfram mótmælaaðgerðum sínum og kröfum um hærri laun með þvi að draga úr vinnuafköstum á ýmsan hátt, með þeim afleiðing- um, að um fimmtungur heimila í Bretlandi var rafmagnslaus. Aðgerðir rafmagnsverkamanna, sem eru í grundvallaratriðumi innan ramma laganna drógu mjög athyglina frá fyrirhuguðu allsherjarverkfalli í Bretlandi í dag og tóku aðeins um 200 þús- und verkamenn þátt í verkfall- inu, en verkfallsleiðtogar höfðu gert ráð fvrir 500 þúsundum til 1 milljónar. Boðað var til allsherj- arverkfalls til að mótmæla frumvarpi ríkisstjórnarinnar um nýja vinnulöggjöf, sem miðar að því að koma í veg fyrir ólögleg verkföll í Bretlandi, en þau voru um 4000 talsins á sl. ári. Bretar haifa að sögn erleindra firéttaananmia verið háif ön'U'gir í dag, enda þúsuodir heimila rtatf- magns- og hitalauis. Skóiuim var lokað, lumfierðarljós fóru úr saon- bandi, iyftur stöðvuðust, útvarps- og sjónvarpssendingar voru trutfiaðar og ýmislog önnux lífs- þægindi fóru með rafmagninu. Þá varð ©innig að löka fjöflda skóla. Sambaind rafmagnsvertofræð- inga og tæfcnifræðinga í Bret- Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.