Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 11
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 9. DESBMBER 1970 11 Rekstrarkostnaður Borgarspítalans um 250 millj. á næsta ári Nauðsynlegt að tryggja rekstur Landakots- spítala, segir borgarstjóri BORGARSPÍTALINN er nú orð inn stærsti vinnustaðnr í borg- arrekstrinum og starfa þar rúm- lega 400 manns, læknar, hjúkr- unarlið og annað starfsfólk. Er ráðgerð nokkur fjölgun starfs- fólks á næsta ári. Heildarrekstrarkostnaður Borg arspítalans er talinn verða um 250 milljónir króna á næsta ári og er áætlað, að halli á rekstri spítalans yrði um 30 milljónir á árinu 1971, ef daggjöld yrðu ó- breytt frá því, sem nú er, en hins vegar er gert ráð fyrir, að hækkun fáist á daggjöldum. Engu að síður er í fjárhagsáætl- un borgarinnar fyrir árið 1971 áætlað að halli á rekstri spítal- ans — miðað við hækkuð dag- gjöld — verði um 5 milljónir króna, sem greiða verði úr borgarsjóði. Þetta kom m. a. fram í ræðu Geirs Hallgrímssonar, borgar- stjóna, á futndi bangairstjómiar Reykj avíkur sl. fimmtudag, er hann gierði gnem fyrir frv. að fj ái-haigsáætlun borgarinnar fyr- ir niæsta ár. í sambandi við nauðsyn á hætokun daggjalda, sagði bongar- stjóri, að tæpast yrði sú byrði lögð á þau sveitarfélög, sem staoda að rekstri sjúkrahúsa, að þau ein verði látin gmeið'a rekatrainhaila þeinra, sem til væri komiran vegna hækkunai’ tillkostnaðar, er orðin var áðuæ en verðstöðvuinarlögin tóku giidi í síðastliðnom mánuði. Borgarstjóri ræddi einndg í ræðu simni hinn sénstaíka varada, sem Landafcotsspítali á við að etja. Borgairstjóri mimnti á, að sfcv. samingi var borgarsjóður skuildbuindinn til 'þess að greiða rdkstrartballa af legudögum Reykvíkiniga í Landakotsspítala og var það gert í ár vegna halla frá 1968. í ársbyrjun 1969 tóku hins vegar gildi lögin um ákvörð un daggjailda í sjúkrahsúum. Frá þeim tíma koma framaragremd- ar greiðiglur ekki til, en megin- ©fni liaganma er,.að daggjöld og gjaldslkrár sérdeilda skuli ákveð- in þarmig, að þau miægi til að standa undir eðlilegum rekstnar- ■kostnaði. Síðan sagði Geir Haillgrimsson: „Með tiiLvísun till þess miki> væga starfs, sem St. Jóseps- spítali hefur innt af henidi fyrir Reykvíkinga og alla iandsmenin, verður að vænta þess, að refastur hans verði tryggður í framtíð- irani skv. lagatfyrirmæliuim. Ástæða er tii þess að leggja á- herzlu á í þessu tilefni og því sem á etftir fer, að nauðsyníleigt er, að samræming og ákveðin verkaiSkipting verði meðal spít- ala í borginmi, til þess að læfcnis hjálp í sjúkrahúsum verði í semn árangursrikari og ódýrari en raú heiílbrigðismáiaráð hefur nú til meðferðar tillögur um, hvernig haga Skuflii framkvæmdum við stækkun B orgarsp ítalanis, en borgarstjónn samþykkti á sl. ári að hefja umdirbúnimg að bygg- iragu B-álmu spítaiaras og skiail stefnt að því að útboðsgögn verði tiibúin fyrir árslok 1971. Borigarstjóri kvaðst vilja í- treka, að alger forsenda fram- kvæmda við B-álmu Borgarspít- alanis væri ákveðin verkaskipt- ing sjúkrastofnama í borginni og sammin'gur við ríkisvaldið um 'greiðsflu þess hluta byggingar- kostnaðar, sem á ríkissjóð felliur. í Olok þessa árs mun stofnkostn- aður Borganspítaflans nema tæp- um 450 millljónum krórta og er h'iutuT ríkissjóðs af þeinri upp- hæð 225,5 milljónir, en seininá árin greiðir ríkið 60% af bygg- imgarkostmaði án tækj abúnaðar, sem borgin greiðir að ölliu leyti. Á raæsta ári verður unnið við krufni'ragsdeild og blóðrarmsókin.a deild, en kostnaður við Borgar- spítallann ©r nú í vaxandi maeli og brátt eingömgu kaup á tækj- um og áhö'ldum, sem eru nauð- synileg bæði vegna framfaxa í tækni og læknavísinduim, svo og tii emdunnýjunar á áhöldum. FLÓRIDA APPELSÍNUR NÝ UPPSKERA. VERÐ ÚT Á VIÐSKIPTASPJÖLD. 2 KÍLÓ KRÓNUR 79,oo OPIÐ FIMMTUDAGA TIL KL. 10. SKEIFUNNI 15. LAUSAVESI 78 SlMI 11636 4 Unur ÚRVALS SALTKJÖT Sírni 11636. Lofcs miranti borgarstjóri á, að Postulín &KristaH” Hjörtur Nielsen hefur úrvalið af KRISTAL og postulíns vörum Allt er þetta vandaó og sérstætt POSTULÍN KRISTALL Hjörtur Nielsenh/f VB<ZKT r"SKgR TEMPLARASUNDI 3 REYKJAVÍK POSTULÍN V-bÝZKT JAPANSKT TÉKKNESKT FRANSKT V-ÞYZKUR HOLLENZKUR TÉKKNÉSKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.