Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970 13 BÍLAEIGENDUR Munið að greiða heimsenda miða. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. HScholtes eldavélasettin eru framleidd ! Frakklandi af þekktustu mat- reiðsluþjóð heims, enda hafa þau fengið margs konar viður- kenningu fyrir frábæra eldunar- og bökunarhæfni. Tvær stærðir af ofnum með infra-rauðu grilli og sjálfstill- andi klukku. Plöturnar eru með tveim sjálfstillandi hellum og tveim hrað- suðuhellum. SCHOLTÉS eru eldunartæki hinna vandlátu og þjónar húsmóðurinnar. Viðgerðar- og varahlutaþjónusta. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN NÝBORGi HVERFISGO'TU 76 SfMI 12817 Afgreiðslo — vélritnn Stúlka óskast til afgreiðslu-, vélritunar og fleiri starfa í sérverzlun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 11 þ.m. merkt: „Miðbær ■ 6433". SENDIBODI KEISARANS eftir JULES VERNE er bæði skenimtiieg og spennandi ástarsaga. Þessi bók er ein vndislegasta ást- arsaga sem skrifuð hefur verið og er þar að auki eftir heimsfrægan höfund, Jules Verne, þann hinn sama og skrifaði bókina Umhverfis jörðina á 80 dögum og sem flutt var í útvarpinu ekki alls fyrir löngu, þess utan hefur Sendiboði keisar- ans verið kvikmynduð og var sú mynd sýnd hér við metaðsókn á sínum tíma. Hetjusaga, þar sem ástin er alls- ráðandi og er ekkert tækifæri ónot- að til þess að sýna að ástin er það afl, sem öllu getUr komið til leiðar. VÖRÐUFELL. TONKA HIN FRÁBÆRU BANDARÍSKU LEIKFÖNG KOMIN AFTUR. VERZLIÐ TÍMANLEGA FYRIR JÓL. . - ; . Óvenjulegt smáfiska- magn í rækjuvörpum VEGNA blaðaskrifa og annarra ommæla, um veiði smáfiska i rækjuvörpu báta við ísafjarðar- líjiip, vili Hafrannsóknastofnun- in taka eftirfarandi fram: Frá því að rækjuivertíð hófst viö Isafjarðardjúp í haust, hef- us' verið ábea'andi mikið af fiska- seiðum samam við rækjuna. Eru þetta aðallega þorSk-, ýsu- og JýsoSeifiB. RarmsóJtnir Haframnsókna- sto fítumiairirrnar umdarafariin ár eýna, að hér er um óvenjulegt majgn að ræða. Að visu hefur þorsleseiða áður orðið vart í Mrtiu magnd, en aðeims í inmfjörð- um ísatfjarðardjúps, t.d. Skötu- farðí. Anmars staðar hefur rækj- aoi verið mjög hreiin. Aigemgt er þó, að loðna og sildarkræða giamgi inm í Djúpið á haustdm og þá oft í verulegu magni, en þetta aufcna magn þorsk-, ýsu- og iýsu- seáða er mjög óvamaílegi. Dagana 19.—23. október sl. voru tveir ranmsóknamenm frá Hatfranmsóknastofmumdmmi á ísa- íirði tál að kynma sér afla rækju- bátia við ísafjarðairdjúp. Fóru þedr í róður með þremur bátum ftrá ísaiiirði og athuguðu auk þess afla þriggja amnarra báta. Niðurstöður þe&sara athugana ©ru í stuittu máM þessar: Á athugamasvæðinu, sem var taman við Æðey og í mynmi Skötufjarðar, fammst talsverður fjöldi þorsk-, ýsu- og lýsuseiða, amk spærtóngs- og loðnusedða. Damigmest bar á þorskseiðum og votru þau 7—15 sm löng (meðal- liengd: 9,7 sm). Hér er um að xæða umgviði frá sl. vori. Mest fór þorskseiðafjöldimm upp í 1235 seM á togtima, en mámmst- ur var hamn 153 á togtima. Meðalfjöldi á togtima var 773 sedðL Fjöldd ýsuiseiða var talsvert mámnd eða frá 278 ndður í 26 á togtíma og var Tnieðalfjöldi á togtíma 151 seiði. Lemgd ýsu- sedðamma var 10—16 sm (meðall.: 12,6 sm) og eru þau edmmdg frá sO. vori. Rækjuaifliiín var frá 500 kg á togtSma ndður í 60 kg og með- aiafli 126 kg á togtíma. — Seiðafjölddmm fór mimnkandi með vaxamdi dýpL Þá voru rammsókmametnm semd- ir aftur tdl Isafjarðar 11.—19. nóvember, em vegna mjög óhag- stæðs veðurs, reru rækjubátar aðedns dagama 13. og 14. nóvem- ber. Var þá athugaður sedða- fjöidi í afla tveggja báta, anm- am dagimm í Skötufirði, himn dag- imm út af Hniísdad. Niðurstöður voru þessar: í Skötufirði veiddust á tog- tima 1249 þorsksedðd, 6—15 sm iöng (meðadl.: 8,4 sm). Ekki var telijamdi seiðafjöldi amnarra fisk- tegunda. Rækj uaflámn mam 150 kg á togtdma. Út af Hndfsdai veiddust á togtima 202 þorisk- sedði, 7—28 sm löng (meðafl.: 13,6 sm) og eru það auk sedða frá sl. vori, sedði á öðru ári. Af ýsusedðum femgust á togtíma 123 seiði, 11—18 sm löng (meðall.: 14,1 sm). Seiðafjöldi ammarra fáskteg- unda er óveruiegur ef siamdkolá og skrápflúra eru umdanskilin. Rækjuafldmn var 260 kg á tog- tdma. (Frá Hafrannsóknastofnundnnd). Tilboð óskast í Opel Record fólksbifreið, árgerð 1967 í núverandi ástandi eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæði Eyjólfs Jónssonar, Hreyfilshúsinu við Grensásveg í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað tíl Samvinnutrygginga, Tjónadeild, Ár- múla 3, Reykjavík, fyrir hádegi á föstudag, 11. desember 1970. Lífeyrissjóður atvinnuflugmanna Af óviðráðanlegum orsökum verður boðuðum lífeyrissjóðs- fundi frestað um óákveðinn tíma. STJÖRNIN. Til sölu er b/v. Egill Skallagrímsson. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðaltræti 6, sími 26200. Sfúlka vön afgreiðslustörfum óskast. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í skrifstofu Sælacafé, Brautarholti 22 frá kl. 10—4 i dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.