Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLABIÐ, MIBVIKUDAGUR 9. DESBMBIiR 1970 29 Mi ð viku dagu r 9. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unieikfimi, 8,10 Fræðsluþáttur Tann læknafélags íslands: Birgir Dag- finnsson tannlæknir talar um varn- ír gegn tannskemmdum. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund bamanna: Einar Logi Einarsson les framhald sögu sinnar „Loftferðarinnar til Færeyja“ (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 I»ingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,«0 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar 14,30 Síðdegissagan: „Óttinn sigraður“ eftir Tom Keitlen Pétur Sumarliðason les þýðingu sína (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags íslands (endurt.): Birgir Dagfinnsson tann- læknir talar um varnir gegn tann- skemmdum. íslenzk tónlist: a) Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika. b) „í lundi ljóðs og hljóma“, laga- flokkur eftir Sigurð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c) Syrpa af lögum úr sjónleiknum „Pilti og stúlku“ eftir Emil Thor- oddsen í hljómeveitarútsetningu Jóns Þórarinssonar. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. d) Sönglög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki. Svala Nielsen og Friðbjöm G. Jónsson syngja. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16,15 Veðurfregnlr. Verði þinn vilji Síenundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 16,40 Lög leikin á indversk hljóðfærl. 17,00 Fréttir. Létt lög. 11,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17,40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmála Sigurður Lindal hæstaréttarritari flytur þáttinn. 20,00 Beethoventónleikar útvarpsins Björn Ólafsson, Einar Vigftisson og Gísli Magnússon leika Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó op. 70 nr. 1. 20,30 Framhaldsleikritið „Blindings- Ieiknr“ eftir Guðmimd Danfelsson Síðari flutningur ajötta þáttar. Leik stjóri; Klemenz Jó-nsson. í aðalhlut- verkum: Gísii Halldórsson, Krist- björg Kjeld, Þorsteinn Gunnarsson og Helgi Skúlason. 21,45 Þáttur um uppeidismál Gyða Sigvaldadóttir forstöðúkonu talar um jólagjafir 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnlr. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmundsson alþm. les þætti úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (7). 22,40 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af. ýmsu tagi. 23,30 Fréttir í stuttu mált. Dagskrárlok. Fimmtudagur 10. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. 8,10 Þáttur um uppeld- ismál (endurtekinn): Gyða Sig- valdadóttir talar um jólagjafir. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. 9,15 — Morgunstund bamanna: Einar Logi Einarsson heldur áfram sögu sinni „Loftferðinni til Færeyja" (4). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. Tónleiikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Ing ólfur Stefánsson talar við Guðmund Jensson ritstjóra sjómannablaðsins Víkings. Tónleikar. 1/1,00 Fréttir. — Lestur úr nýjum, þýddum bókum. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Ásdis á Bjargi Sigurlaug Björnsdóttir kennari flyt ur frásöguþátt. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Leo Berlin og Lars Sellergren leika Fiðlusónötu nr. 2 eftir Emid Sjögren Giuseppe di Stefano syngur ítölsk lög. Vínaroktettinn leikur Divertimento í C-dúr eftir Haydn. Herbert Downes leikur á lágfiðlu lög eftir Handel, Vaughan Williams og César Cui. 16,15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýjum bókum. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17,40 Tónlistartími barnanna. Sigríður Sigurðardóttir sér um tim ann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagökrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Inansveitarkrónika Halldór Laxness les kafla úr síðustu bók sinni. 20,00 Requiem eftir Pál P. Pálsson. Pólyfónkórinn syngur; Ingólfur Guð brandsson stjórnar 20,15 Leikrit: „Mangi grásleppa", gamanþáttur eftir Agnar Þórðarson. Áður útvarpað vorið 1968. Leiikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Mangi grásleppa Þorst. ö. Stephens. Jónas lögregluþjónn Guðm. Pálss. Lögreglustjóri ______ Ævar Kvaran Axel bílstjóri .... Jón Gunnarsson Ráðherrafrú .... ... Herdís Þorvaldsd. Torfi lögregluþjónn Árni Tryggvas. 21,10 Ljóðakvöld í Vínarborg Gertrude John og Tugomir Franc syngja andlega söngva úr „Spænsku ljóðabókinni“ eftir Hugo Wolf; Erik Werba leikur á píanó. Hljóðritun frá tónlistarhátíð í Vín sl. sumar. 21,45 Ljóðalestur Þórunn Magnúsdóttir fer með nokk ur frumort ljóð. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Veiferðarríkið Arnljótur Björnsson hdl. og Jónatan Þórmundsson prófessor tala um lög fræðtleg atriði og svara spurningum hlustenda. 22,40 Létt músik á síðkvöidi Sinfóníuhlj ómsveitin í Boston leik ur Strengjaserenötu op. 48 eftir Tsjaikovsfeý; Charles Múnch stj. 23,10 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Mötuneyti — veitingastaðir Ýmis notuð tæki tilheyrandi Mjólkurbarnum. Laugavegi 162 s.s.: Hitaborð með bökkum og pottum, rafm.buffhamar, kartöflu- skrælari, uppþvottavél, steikarpanna. kaffikanna. eldavél, kjöt- sög, ísskápur og ýmislegt fleira verður selt allt saman, eða sitt í hverju lagi. MJÓLKURSAMSALAN. Miðvikudagur 9. desember 18,00 Ævintýri á árbakkanum Haust. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur: Kristín Ólafsdóttir. 18,10 Abbott og Costello 18,20 Denni dæmalausi Veslings Wilson Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 18,50 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður: ömólfur Thorla- cius. 21,00 Hver er maðurinn? 21,15 Veðreiðarnar (Derby Day) Brezk bíómynd frá árinu 1962. Aðalhlutverk: Anna Neagle og Michael Wilding. Myndi-n fjallar um einn dag á brezk um veðreiðum, og það, sem hendir nokikra samkomugesti. Þýðandi: Björn Matthíasson. 22,35 Dagskrárlok. VERO 1120.00. TILVALIN JÓLAGJÖF Nýtt Sfutfir sfoppar Síðir sloppar Sjónvarpsseff Sjónvarpsskór lympia. LAUGAVEGI. NÝ LAUSN STUÐLA- SKILRUM Léttur veggur me8 hillum og skápum, sem geta snúiS á báSa vegu, Smiðaður í einingum og eftir máli, úr öHum viðartegundum. Teikning: ÞorkeH G. Guðmundsson húsgagnaarkitekL SÖLUSTAÐIH: Sverrir Hallgrímsson, Smiðastofa, Trönuhrauni 5. Simi: 51745. Híbýlaprýöi, Hallarmúla. Sími: 38177. 21,00 í kvöldhúminu á) Grísk-kaþðlskir kirkjusöngvar eftir Tsjaíkovský. BlamdaSur kór syngur; Dimiter Rouskov stjórnar: : Hljóðritun þessi er gerð í Alexand- er Nevsky-kirkjunni í Sofiu. b) Myndrænar etýður eftir Rakh- maninoff. Lev Oborin leiteur á pianó. c) Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir Henri Vieuxtemps. Arthur Grumiaux leikur með Lamoureux- hljómsveitinni; Manuel Rosenthal stjórnar. 4ra herb. íbúð ósikast tii kaups í Austurbeon- ttm. Má vera görnul og þarfnost lagfæringe. Emmg kæmi tit gretoa ibóð í smiðum. Úttoorgun 400—460 þúsumdér. Tilb. merkt „Kaup — 6431" semdist aifgr. M o ngiumtollað s ims. Góði dátinn SVEJK eftir Tékkann Jaro'slav Hasek í þýð- ingu Karls ísfelds, sem verið hefur uppseld órum saman, er komin út í nýrri og vandaðri útgófu. Ævintýri góða dátans Svejk er eitthvert hið snjallasta skáldverk, sem nokkru 'sinni hefur verið ritað um styrjaldir. Um þýðingu Karls þarf ekki að fjölyrða. Það er vafamál að* aðrar þjóðir eigi snjallari þýðingu af góða dátanum Svejk. Fyndnin er svo leiftrandi, að það er dauður maður, sem ekkl tárast við léstur bókarinnar. Verð í bcmdi kr. 450 + 'söluskattur. ANDERSEN FJÖLSKYLDAN eftir norska rithöfundinn Sigbjöm Hölmebakk, í þýðingu Álfheiðar Kjart- ansdóttur, er bráðskemmtileg gam- ansaga. Hún er hnyttln og skemmtl- Ieg lýsing á lífsþægindakapphlaup- inu, sem lýsir sér á 'svipaðan hátt hvort heldur er í Noregi eða á íslandi. Sagan náði miklum vinsældum í Nor- egi og hefur verið kvikmynduð. — Skemmtilegar teilcningar eftir Ólaf Torfascn prýða bókina. Þetta er bók, sem öll fjölskyldan hefur skemmhm og ánægju af. Verð í bandi kr. 385 -f- söluskattur. ^VlKURÚTGAFANyf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.