Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESBMBER 1970 fllttðQMStÞIftfetfe Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöin Jóhannsson. Auglýsingasljóri Arni Garðar Kiistinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði ínnanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. VARÐVEITUM KAUPMÁTTINN að fer ekki milli mála, að þjóðin býr nú við ein- hver beztu lífskjör sögu sinn- ar. Kaupmáttur tímakaups verkamanna er nú meiri en hann hefur nokkru sinni verið á undanfömum árum, að því er segir í nýútkomnu fréttabréfi Kjararannsóknar- nefndar. En þar kemur fram, að á síðasta árstfjórðungi þessa árs er visitala kaup- máttar fyrir greitt tímakaup verkamanna 136,8 stig eða 21 stigi hærri en hún var á 2. ársfjórðungi og hærri en hún hefur nokkru sinni verið á sl. 10 árum. Löngum hetfur verið vitn- að til áranna 1966 og 1967, sem mestu velsældarára þjóð- árinnar um langt skeið en síldveiðar voru í hámarki 1966 og verðlag erlendis á toppi fram eftir því ári. Vísi- tala kaupmáttar tímakaups verkamanna er þó hærri nú en hún var á þeim blóma- tíma. Er hún um og yfir 3 stigum hærri en hún var þá. Og hún hetfur hækkað um 26 stig frá fyrsta ársfjórð- ungi 1969, en þá gætti mest byrjunaráhrifa gengisbreyt- ingarinnar 1968 á kjör al- mennings. Þessar tölur eru enn ein sönnun þess, að erfiðleikaárin eru að baki. Fyrst í stað var lögð höfuð- áherzla á að bæta hag at- * Island og ingmenn úr öllum flokk- um, sex að tölu, hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um sam- ‘göngur við Færeyjar. Er þar hvatt til þess, að ríkis- stjómin vinni að því, að sam- göngur milli fslands og Fær- eyja verði sem beztar. Enn- fremur að keppt verði að því, að efla samskiptin við Færeyinga bæði á sviði við- skipta- og menningarmála. Flutningsmenn eru Eyjólfur Konráð Jónsison, Eysteinn Jónsson, Birgir Kjaran, Lúð- vík Jósepsson, Benedikt Gröndal og Hannibal Valdi- marsson. í greinargerð flutnings- manna með þingsályktunar- tillögunni segir m.a.: „Ekki er vansalaust, hve lítil sam- skipti íslendinga og Færey- inga hafa lengst af verið. Verður frernur að telja það sök íslendinga en Færey- inga, að ekki hefur tekizt nánara samband milli þjóð- anna. Bæði eru íslendingar fjölmennari en Færeyingar en auk þess eru Færeyingar í þjóðbraut er haldið er frá vinnufyrirtækj anna og vegn- aði þeim stöðugt betur á ár- inu 1969 og fram eftir ári 1970. Góð afkoma atvinnu- fyrirtækjanna lagði síðan grundvöll að því, að hægt væri að bæta kjör fólksins. Annað meginmarkmið verð stöðvunarlaganna er einmitt að tryggja þennan aukna kaupmátt launþega og koma í veg fyrir, að verðbólgan eyði honum að mestu leyti. í viðræðum við ríkisstjórn- ina viðkenndu verkalýðs- samtökin nauðsyn einhverra ráðstafana til þess að hamla gegn verðbólgunni og tryggja kaupmáttaraukninguna. Þau hafa hins vegar ekki lagt fram sjálf raunhæfar tillög- ur um aðgerðir, þótt forystu- menn þeirra sumra hverra hatfi snúizt gegn verðstöðvun- arlögunum atf slíku offorsi, að undrum sætir. Illt er til þess að vita, ef ekki er hægt að ná sam- komulagi við verkalýðsfélög- in um varðveizlu hins aukna kaupmáttar launanna með skynsamlegum aðgerðum, en ljóst er, að svo mikið hefur áunnizt frtá erfiðleifcaárunum, að ekki má til þess koma, að þeim ávinningi verði gloprað niður fyrir handvömm, skiln- ingsleysi eða vegna innbyrð- is pólitískrar baráttu nokk- urra verkalýðsforingja. Færeyjar íslandi til Evrópulanda. Er tímabært, að íslendingar sýni í verki vilja sinn til nánari samskipta við Færeyinga.“ Það er fagnaðaretfni, að til- laga um þetta mál er fram komin á Alþingi íslendinga. Við höfum lagt ríka áherzlu á aukna samvinnu við önn- ur Norðurlönd en af ein- hverjum ástæðum hafa Fær- eyjar orðið útundan. Eftir að Flugfélag íslands hóf reglu- bundið áætlunarflug milli ís- lands, Færeyja og hinna Norð urlandanna, hafa samskipti og viðskipti íslands og Fær- eyja aukizt verulega. Eru við- skipti okkar við Færeyinga vissulega þess verð, að leitazt sé við að auka þau og nýlega hefur tekizt mjög þýðingar- mikið samstarf milli fær- eyskra frystihúsa og Cold- water Seafood, dótturfyrir- tækis SH í Bandaríkjunum. Nú er rætt um breyting- ar á Færeyjaflugi. Við þá breytingu er nauðsyn- legt að tryggja, að flug- samgöngum milli íslands og Færeyja verði haldið áfram og verður það tvímælalaust EFTIR ELLERT B. SCHRAM MÉR er minnistætt það írafár, sem uppi varð á hinuim pólitíska vettvangi, þegar Bjarni Benedilkltsson lét svo urmmælt í ræðu eða riiti fyrir rnofcbrum árum, að lýðræðið vaeri m.a. í því fóllgið, að meiri- hiiutinin hlefði leyfi til að hafa ranigt fyrir sér. I þesaum uimmaelum vair þó einiunigis sett fraim hugmynidin, sem er forsenda og um leið aifleiðinig lýðraeðisins og þess fnelsi3, sem því fytgir. Það er frelsið tíl 3koð an amynduin ar og tjáningar; hið raamiveruliega lýðræði með kostum sín- um og göllum. Því rifja ég þetta upp, að á þessu haiusti var gefin út í ísl. þýðinigu sú víðfræga bók John Stuart MiíUls um ,,Frelsið“. Hafur hún vakið til huigleið- imga og að því er virðist opnað auigu margra fyrir inintaíki slíkra hugtaka, som tamt er að nota, en gteymist ofteur að skilgreina. Staðreyndin er mefnilega sú, að þegar rætt er um stjórnmál, eru gjarnan notuð orð oig huigtök, án þess að sá, sem þau notar, átti sig í raum og veru á hinni eiginífegu mierkingu þeirra orða. ★ 1 stefmuyfirlýsinigum Sjálfstæðis- flokksins er lögð áherzla á frelsi, mann- helgi og eflingu einstaklingsframtiaks. Bn eru alllir saimméla um, hvað þessi orð feíLa í sér, við hvað sé átt? Hvaið er e in st alkling sfreils i ? Mill segir í sinni bók, að „hver maður hafi óstoorað freJsi til alflra gerða, sem varða hann sj'álfsn einam,. Hver maður hafi fufllt vald yfir sjálfum sér, líkamia siínium og sáll“. Er þetta svona eimifalt í dag? Á sama tíma og við segjum að mest sé um vert, að hafa andiieigt o igefnaflegt frelsi, þá játum við um leið, að hver maður hafi ábyrgð igagnvart umlhverfi sínu og freisið takmarkist að því, að á rétt og verðmæti annairra emstakllnga sé ekki gemgið jafnfiramt, Og hvar á að draga þau mörk? Við vifljum láta fólkið hiafa völdin — að lýðræði ríki. En hvensu mikil völd eru raunveruflega í höndum okkar, fðlksins í iandinu? Hvensu mikil völd hafa embættismenn og sénfræðingar í þjóðfélagirau? Hver er hflutur stjórn- málamannsins, hiins lýðkjörna fufllitrúa okkar, og hver er aðstaða hans til að taka afötöðu og áltovörðun, merma þá samikvæmt matreiðslu sénfræðinlganna? Er það ekki svo, að í því margbnotna og stöðuigt fllóknara Parkinson'S þjóðfélagi nútímans, verður hver eimstaklingur með sitlt fruimikvæði og starf, stöðugt máttvanari, áhrif og um leið ábyngð hans minni? ★ Talað er um frjálsa verzflum, sem eitt af höfuðstefnumálum frjálsræðismanna. En í hverju á sú frjálsa verzlun að fel- ast? Með auiknum ríkisafskiptum, skerð- inigu einkafjármagns og margvídlegutn takimöríkumum hafa frjálsir viðskipta- hættir verið Slagorðin ein — og þó hafor í tiíð viðreisnarstjónnar hagur verzlunar stónum verið bættur, frá því sem áður var. Frumivarpið fræga, sem fell't var á síðasta þingi, gerði ráð fyrir straimgri verðgæzlu og eftirfliti hins opin- bera — og þó þótti það stónt spor í átt til frjáflsrar verzlunar! Hvort sem mönmum likar betur eða ver, miumu opinberir aðilar, með hag- stjó.martækjiuim sínum, bafa í framtíð- inini afgerandi áhrif á þróun viðskipta- og verzliunarmlála. Slíkt virðist óhj'á- kvæmiiegt í mútímiaþjóðlfélagi. En þá um leið verðum við að viðuirkenma, að hugtakið „frjáls verzlun", hefur femgið á sig nýja og breytta mynd, frá því sem það var upphaifiega hugsað. Hér er aðeins eitt dæmi tekið. Á öll- um sviðum þjóðlífsins grípur hið opin- bera meira og minna inn í l'íf manna og athaifnir og stairfshættir þess og þjón- usta mi'ðast þá við þarfir fjöldans en á kostnað eingtafclinigsins. Við eruim etoki lengur á verði gegn þessari 'lævísu þróum, ámetjumst „syst- eminu“ og tölum um lýðræði á sama tíma og valld okkar verður æ mimna, glepj'Uimist af freflsishjali, en g'leymum sjáliflstæði einstaklingsins. ★ Með þessuim huigfeiðingum er gerð tii- raun til að sýna fram á, að huigsjónir og huigtök eru eitt, framkvæmd o.g sfcil- greiniing þedrra annað. Frelsi, vald og lýðræði eru hugtök, sem við iðuiloga notuim, án þess, að huig- leiða til hflítar, hvað í þeim felst. Tak- mörfcum og breytt framkvæmd frelsis í nútímaþjóðfélagi á sér sínar Skýringiar, sumar eðl'ilegar en oftast án meðvituind- ar ótokar, hvað þá endi'lega vilja. Hér þartf að sporna við fótum — ekki til að hverfa till algjörs og óhefts frelsis, sem hafa miumidi stjómleysi í för mieð sér, hefldur tii að endurmeta fyrri skiilm- ing ekltoar á þessum hugtökum, og búa þeiim það fonm og þann raunveruleik, sem við tefljum ef'tirsóknarvert. Pr j ónanámskeið fyrir leiðbeinendur HJÁ Kvenfélaigasambaindi Is- lands er nýlókið hálfsmiánaðar námskeiði fyrir ledðbeinendur í héraðssambönduim. Er það þriðja námsflceiðið á vegum K. í., sem haldið hefur verið fyrir leið- beinemdur. Tilgangur slíkra nám- Skeiða er að kynnia konium utan af landi ýmiss konar íræðslu- starfsenrni sem efst er á baugi, svo til þess að örva viðskipti milli landanna. Jafntframt er eðlilegt, að ríkisstjómin veiti sinn atbeina til þess að efla tengsl milli þessara tveggja eyþjóða, sem búa við svo lík lífsskilyrði. Þess vegna er ánægjulegt, að tillaga um þetta mál er fram komin á Alþingi og þess er að vaenta, að henni verði þar vel tekið. aið þær geti veitt tillsögn í félög- um á sínu sambandssvæði. Að þessu sinni var þátttak- endum getfinn kostur á að kynna sér hvernig eigi að framleiða heima ýmiss konar söluvarning úr ísflenzkri ul’l, og ennfremur hvemig_ eigi að stjórna náms- hring. Á námsfloeiðinu var toemnt lopapeysu- og húfluprjón, sjala- prjón og hetol á herðas.iölum úr eingirni og nemendum ennfrem- ur veitt tilsögn í því, hvemig eigi að baga kemmslu í prjóni. Nemendur mynduðu náms- hring og ræddu um bréfasflcóla- verketfni Kvenfélaigasamb amds - ins „Siðvenjur og háttprýði" sem Hákon Sommerset yfirfcenn- ari í Noregi hefur samið, em Sig- ríður Thorlacius befur Þýtt og staðfært bréfín. Þátttakendur heimsóttu verzl- un Heimilisi'ðnaðartfólags íslainds og kynntu sér þær Ikröfur sem tilMcildar eru, svo að rnnin- iirnir standist gæðamat. Enn- fremuir heimsóttu þeir bóka- safn Norræna hússins og kynntu sér hvemig bótouim er raðað og hvemig umnt er að hagnýta bókasöfnin. Níu konur utan af lamdi tÆl- nefndar af stjórnum héraðssam- bandamina tóku þátt í námsíkieálð- imu. Kennarar voru Astrid Ell- ingsen prjónasérfræðiingur hjá Álafossi, emnfremur Jónína Guð- mundsdóttir og Hóknfríður Áma dóttir hamdavimnukennarar ag Sigríður Haraldsdóttir hús- mæðrakennari. (Frá Kvenféiagasambandi íslands). 40 þúsund kr. sekt SKIPSTJÓRINN á Guðrúnu GK 37, sem varðskipið Óðinn tók fyrir meintar ólöglegar veiðar rótt iinman tfjögurra mílna mark- anna á Bakkaflóa á föstudags- kvöid, var um heflgina daemdur á Seyðisfirði í 40 þúsund króna sekt. Afli og veiðartfæri, sem metin vom á 216 þúsund krómur, voru 'gerð upptæk og skipstjór- amuim ’gert að gireiða allan sakar- koatnað. Skipstjórinn áfrýjaOi dóminum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.