Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970 12 BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNT^R - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR Jóhann Hjálmarsson skrifar um BÓKMENNTIR NÝ OG ENN BETRI KÓRÓNA PÖT tvv\ VIO LÆKJARTORG Gsfe>r SKYRTAN Vinnufatabúðin La.ugavegi 76, Hv&rfisgötu 26 Shakespeare og Steingrímur >á birnan tóm af hvolpum sín- um sogin, Þá ljónið og hver mjókviðaður vargur I þurrum feldi kúrir, hamast hann Með beran koll og býður sig í voðann. LEAR KONUNGUR. Sorgarleikur eftir W. Shakespeare. I islenzkri þýðingu eftir Stcingrini Thorsteinsson. Bókaútgáfan Rökkur, Reyk.javík 1970. ÞÝÐING Steingrims Thorsteins- sonar á Lear konungi eftir William Shakespeare kom út 1878. Bókaútgáfan Rökkur hef- ur nú gefið þýðinguna út ljós- prentaða. Steingrimur Thorsteinsson var einlœgur aðdáandi Shakespeares. í athugasemdum í bókarlok seg- ir hann m. a. um Lear konung: „Lear konun.gur er orðalaust hin mdkilfengasta og mest grípandi, en um leið hin voðadegasta af tragedium Shakespeares, og um leið mætti segja af öllum tragedíum heimsins. Jafnvel Prómeþesuis Eskýlosar hrífur okkur ekki ttl slíkrar óttabland- innar meðaumkvunar og sam.líð- unar, eins og hinn aldraði kon- ungur í þrumuveðrinu á heið- iinni, þar sem æðigangur höfuð- skepnanna samsvarar ofurmegni sálarstríðsins, og sjálf náttúran er komin i sama trufl og mann- lífið; og innan um þessar vit- firrandi ógnir hljómar þó jafn- fiumt alvörukýmni lífsins." Athugasemdir Steingríms Thorsteinssonair um Lear kon- ung og höfund hans vitna um innlifun hains í verkið. Þrátt fyr- ir það að um þýðingu hans megi deila er hún i heild sinnii afreks- vérk. Svo vill til að einmitt á þessu ári kemur einnig út þýð- ing Helga Hálfdanarsonar á Lear konumgi. Helgi segir um Shakespearesþýðingar þeirra Matthíasar Joehumssonar og Steingríms Thorsteinsisonar: „Verk þeirra á þeim vettvangi vekja furðu, þegar þess er gætt, að á þeirri tíð var íslenzk leik- ritun og leiklist naumast vaxin úr grasi, en fræði’legar Shakes- peares-útgáfur og annar nytsam- ur bókakostur um höfundimn og verk hans af . harla skornum skammti hjá því sem nú er orðið.“ Um leikrit Witliams Shakes- peares giidir að hver kynslóð verður að eignast sínar þýðing- ar. Shakespeare er, svo mikiW nútímamaður að ekki fer vel á þvi að flytja verk hans í göml- um búningi. Þess vegna stend- Nú ólmast hann með heipt við höfuðskepnur. Hann skipar stríðum storminum að feykja Jörð út í hafið eður úfnum brimsjó Með voðaflóð að veltast upp á löndin, Svo gjörvailt breytist eður alveg farist. Hann tætir sér af kollii hárin hvítu Og fleygir þeim í fárgrenjandi veðrið, Sem blint af æði þyrlar þeim og þeytir Og gerir litið úr. Hann ætlar sér Þótt ei sé nema mennskur Htil- magni, Að ganga’ á hólm við stórhríðina og storminn, Með ofurhug. Á slíkri neyðar- nótt. Lear konungur er að sönnu ofboðsiegt verk. Þeir, sem halda að ljótt orðbragð og sorafenginn hugsunarháttur eigi aðeins heima í nútímabókmenntum, ættu að lita í Lear, lesa til dæm- is orðaskipti þeirra Kents og Ós- valds í öðrum þætti. Ekká væri heldur úr vegi að hyggja að þriðja þætti, þvi atriði leiksins þegar auigun eru slitin úr Glost- er. Það var vel til fundið að gefa út endurprentun á Lear konungi í þýðingu Steángríms Thorsteins- sonar. Þýðingin minnir okkur á bókmenntalegan metnað og dirfsku skálda eins og Stein- Steingrímur Tliorsteinsson gríms. Við eignumst ekki of marga menn með slíka eigin- leika. SNIÐ: LIDO Veljið yðar KÓRÓNA snið. — 91,2% öryggi er fyrir því að ná- kvæmlega yðar stærð finnist í nýja og fullkomna stærðakerfinu. HORN, SNIÐ: LIDO Ný tækni í gerð og frágangi milli- fóðurs tryggir, að nýju KÓRÓNA fötin yðar haldi lengur formi, en áður. — Margar nýjar, sér- MITTISSVIPUR, SNIÐ: KIM hæfðar vélar auka nákvæmni í gerð fatanna svo að jafnvel vandfýsnasta hannyrðakona „af gamla skólanum“ fyllist aðdáun. ur þýðing Helga Hálfdanarsonar á Lear konungi okkur nær en þýðing Steingríms Thorsteins- sonar, að minnsta kosti leik- sviðslega séð. En þýðing Steingríms er víða hljómmikil og fögur. Þegar riddarinn lýsir kónginum í storminum á heiðinni kveður hann: M’illiam Shakespeare AXLARSVIPUR, SNIÐ: IB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.