Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 6
6
MORCrUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 9. DESEMBER 1970
ÚRVALS NAUTAKJÖT
Nýtt nautakjöt, snitchöl,
buff, gúllas, hakk, bógsteik,
gri'll’Stei'k.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222.
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
EYJABERG
Fiskvinnslustööin óskar eftir
viðskiptum við netabát á
komandi vertíð. Get lagt til
veiðarfæri. Upplýsingar í
sima 98-1123.
LAMBAKJÖT
heilirlambaskrokkar, kótelett-
ur, læri, hryggir, súpukjöt.
Stórlækkað verð.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
ÓDÝRT HANGIKJÖT
Stórlækkað verð á hattgi-
kjötsiærum og frampörtum,
útbeinað, stórlækkað verð.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
UNGHÆNUR — KJÚKLINGAR
Unghæn-ur og unghanar 125
kr. kg. Úrvals kjúklingar,
kjúklingalæri, kjúklingabr.
Kjötm.st. Laugalæk. s. 35020.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
SVlNAKJÖT (ALIGRlSIR)
Hryggir, bógstei'k, læristeik,
kótelettur, hamborgarahrygg-
hr, kambar, bacon
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
AKRANES
Gólfteppaihreircsun, húsgagna
h>reimsum. Hrein'sum teppi og
búsgögn í heimaih'ús'Uim og
hjá fyrirtækjuim næstu daga.
Upplýsingar í síma 30697.
TIL JÓLAGJAFA
HvíIdarstó iar, skriib'orðsstó I -
ar, iinoskotsborð, fótaiskemml
ar, veggh'iKur og margt fleira.
Nýja bólsturgerðin Lauga-
vegi 134, símii 16541.
BATAVÉL, GlR og skrúfa
í sex tonna triiliu, ósfloast.
U pplýsinigar í síma 33060 og
82393.
MAÐUR UTAN AF LANDI
ósikair eftir berbergi í Kópa-
vogi, Garðaihreppi eða Rvík.
Upplýsingar í kvöld og ann-
að kivöld í síma 23151 eftir
kl. 8.
TIL SÖLU
er miðst öðv arket ifl með
spírail og brermara, um 3 fm.
Upplýsingar að Núpabaik'ka
17, B reiðh.
HÖFUM FLUTT SKRIFSTOFU
oktkuir í Skeifuna 8. Óbreytt
þjóniusta tal'stöðvabíla. bvar
sem er í Rvík og Kópavog'i.
Nýja sendibílastöðin
Sikeiifunn'i 8.
KEFLAVlK
Vantar herbergii frá áramót-
um. Uppfýsingar í síma 1420
eða 1477.
KONA ÓSKAST I SVEIT
á Suðurl0ndi, mé hafa barn.
Upplýsingar í síma 8-22-74
eftic kl. 5 á daginn.
ELDRI MAÐUR I EIGIN iBÚÐ
þarf húshjálp hélifan daginn
eða allan. Tifboð sendist
Mbl. fyrir föstuclag roertkt
„Einbleypur 6602".
Sævar eignast hjól aftur
Drengurinn, sem á dögunnm fékk sendar 3.700 krónnr frá Einari
Frey Frederiksen flngstjóra hjá KLM, er aftur kominn á lijól.
Eins og fólk rekur sjálfsagt minni tii, var hjóli drengsins, Sæ-
vars Sigurgeirssonar, Bárugötu 22, stolið frá honum, og frá þvi
sagt í blaðinu. Þá frásögn sá flugstjórinn og bað Mbl. að koma
til drengsins 3.700 krónum upp í andvirði hjóls. Glaður og ánægð-
or kom Sævar aftur hingað til okkar með nýja hjólið sitt, og Sv.
Þorm. smellti mynd af honum á hjólinu hér fyrir framan. Með
Sævari var móðir hans, og voru þau mæðginin ákaflega þakklát
Einari Frey fyrir þessa óvenjulegu hugulsemL
Báðgjafaþjónusta
Geðverndarféiagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
U.
Næturlæknir í Keflavík
8.12. og 9.12. Arnbjörn Ólafsson.
10.12. Guðjón Klemenzson.
11.12. og 13.12. Kjartan Ólafss.
14.12. Arnbjörn Ólafsson.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kL
1.30—4. Aðgangur ókeypis.
Hombre í Nýja bíói
Nýja bíó hefur að imdanförnu
sýnt amerísku stórinynduia
Hombre er vakið hefur athygli
áhorfenda, fyrir gott efni og
leiksnilld aðalleikendanna, Paul
Newman og Frederik March.
Sýningum fer nú að fækka.
Eét hann siðan bræður sina fara og þeir héidu af stað. Og
hann sagði við þá: DeUið ekki á leiðinni. (1. Mós. 45.24).
í dag er miðvikudagiir 9. desember og er það 343. dagur árs-
ins 1970. Eftir lifa 22 dagar. Árdegishátlæði kl. 3.15. (Úr islands
almanakinu).
ÁRNAÐ
HEILLA
70 ára er í dag frú Jónína
Jónsdóttir, Steinum, Eyjafjöllum
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðrún Krist-
mundsdóttir, Sjávarborg Skaga-
firði og Sigurður Guðjónsson,
Framnesvegi 63, Reykjavik.
Nýiega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garð-
ari Þorsteinssyni ungfrú Kol-
brún H. Jónsdóttir og Guðmund-
ur Andrésson. Heimili þeirra er
að Öldugötu 18 Hafnarfirði.
Ljósimyndasit. Hafnarfj. Iris.
GAMALT
OG
GOTT
Leingst nótt og dagur. —
Jafndægur
Lucia nótt þá leingstu gefr,
leingsta daginn Vitus hefr,
Gregorius og Lambert lætr
leingdina jafna dags og nætr.
Nær réttar sólstöður eru.
Fyrir Jesúm og Jóhann skalt
jafnt sólstöður leggja,
tólf daganna tölu halt
til fæðingar beggja.
ÁHEIT 0G GJAFIR
Áheit og gjafir á Strandar-
kirkju afh. Mbl.
G.B. 1.000, G.S.J. 1.000, Krist-
ín Jónsdóttir 200, G.Ó. 100, S.I.E
200, Ingibjörg 300, Guðlaug Sig-
urjónsdóttir 50, MG. 50, N.N.
200, S.S. 100, H.G. 100, Þ.V. 100,
ónefnd 500, I.Þ. 1.000, S.S. 500,
G. 25, G. 25, Bjarg 110, D.P. 200.
Hallgrímskirkja í Saurbæ afh.
Mbl.
Flakkari 150.
Guðm. góði afh. Mbl.
N.N. 100, Guðlaug Sigurjóns-
dóttir 50, H.S. 500.
SÁ NÆST BEZTI
Húsmóðir nokkur ætlaði að elda kjötsúpu, en vantaði tilfinn-
anlega gulrófur, til þess að bragðbæta með súpuna. Hún símaði til
B. kaupmanns og spurði, hvort hann hefði til rófur. Sá, sem svar
aði í simann, var mjög óðamála og segir: „Rófur, nei, ég held nú
ekki, hann B. kaupmaður er búinn að vera rófulaus síðan í fyrra
vetur og verður sennilega svoleiðis um óákveðinn tíma, þvi að
bændurnir fyrir austan, sem hann verzlaði aðallega við, eru
allir fyrir löngu síðan búnir að leggja niður rófurnar."
MUMINALFARNIR
EFTIR LARS JANSON
Þetta er Múmínpabbi, herra lög
maður.
Býst við að þér getið sannað
það, herra minn.
Sanna það? Auðvitað er ég hann.
Já, svo sannarlega. Þér þurfið
aðeins að líta á hann.
Hræddur er ég um, að rétturinn
miuii efast um frambiu'ð yðar.
.__cfew
Sjáið bara múmínslipsið mitt. Og
múmínpabbahattinn, sem ég ber.
Er ég þá ekki ég sjálfur?
Múmínálfarnir eignast herragarð