Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 7
MORlGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESBMBER 1970 Gata landnámsmannsins Hvers vegna hefur Ingólfur Arnarson snúið baki við sinnieigin götu? Kannski vegna þess, að hann þolir illa ysinn og þysinn á þessari miklu umferðaræð höf uðborgarinnar. Sannarlega gerði hann ekki ráð fyrir slikum hamagangi þegar hann kom hér að ónumdu landi og settist að með fólki sinu í kyrrð óbyggðarinnar. Og nú horfir hann út á hafið og læt ur sig langa heim í Dalsfjörð inn sinn en fólkið er hætt að syngja um Ingólf Arnarbur, sem frægur steig hér fyrstur á grundu. Enda þótt Ingólfsstræti nái nú alla leið norður í sjó er hið eiginlega Ingólfsstræti, hið gamla góða Ingólfsstræti, aðeins frá Bankastræti og suð ur að Spitalastig. Um það fjallar því þessi grein, enda er þess vart að vænta að í svona örstuttu skrifiríi rúmist öll stóru voldugu húsin, stjórnsýslu- og menningarslot in, sem við strætið standa norðan „Bakarastígs." Dr. Jón biskup Helgason segir í bók sinni: Reykjavík 1786 — 1936 að fyrstu býlin í Ingólfsstræti hafi verið nefnd „Nýju Þingholtin." Og svona til tilbreytingar frá nafnleysunni á þessari öld númeranna og talnanna, er ekki úr vegi að rifja upp þjóðlegu heitin á fyrstu hús- unum við stræti Ingólfs: Nyrzt var Bjarg, næst var Stafn, fyrir sunnan hann Of- anleiti, loks var fjórða býlið suður af Ofanleiti: Grímsbær. Á grunni hans „reistu þeir Theódór Jónassen og Magnús Stephensen hið mikla tví- lyfta hús, sem enn stendur þar nr. 9," segir biskup í fyrr nefndri bók. Loks getur hann um bæinn Holt, byggt 1833. Þvi fylgdi allötór tún. Er þá komið*suður að Spítalastíg og Ingólfsstræti á enda. Enda þótt þessi hluti af Ingólfsstræti sé ekki langur, er þar að finna ótrúlega fjöl- breytni — að maður ekki segi andstæður. Norður við Banka stræti er það undirlagt af tóm um bissness en suður við Spít alastíg endar það í upphafn- ingu og andlegheitum. Svona Norður við sjóinn eru hús, sem tninna á fisk. Að baki Ingólfs. þurfa víddir lífsins lítið rúm. — Það er ekki nema eðlilegt, að þau stræti, sem koma í ein hverja snertingu við Banka- stræti og Laugaveg dragi dám af þessum miklu verzlunar- götum. Þar er Ingólfsstrætið vitanlega engin undantekn- ing. Næstum i hverju húsi milli Bankastrætis og Amt- mannsstigs er ein forretning eða fleiri og ýms „þjónustu- .fyrirtæki." Þar er fatavið- gerð og fasteignasala, læknir og lögfræðingur, bókabúð og blaðaútgáfa og svo vitanlega Við Bankastræti er mikið um bissness. FRETTIR Kvenfélag Hreyfils Spilum bingó að Hallveigarstöð- um fimmtudaginn 10. desember kl. 8.30. Takið f jölskylduna með. Kvenfélagið Seltjörn Jólafundur félagsins er I kvöld kl. 8.30 í anddyri Iþróttahúss- ins. Dagskrá: Jólaskreytlng og jólahugleiðing. Munið kaffiboll- ana. Kvennadeild Slysavarnaf élags- ins i Beykjavik Jólafundurinn verður að Hótel Borg, fimmtudaginn 10. desemb- er kl. 8.30. Fjölbreytt skemmti- skrá. Séra Jónas Gislason flyt- ur jólahugieiðingu. Keflavíkur- kvartettinn syngur nokkur lög. Anna Guðmundsdóttir leikkona les jólasögu. Jólahappdrætti. Fé lagskonur mega taka með sér gesti. HER ÁÐUR FYRRI VISUKORN Vonin treystir trúna Veik er trúin, vonin björt, vöxtur tærra linda. Nótt þó komi svöl og svört, senn mun roða tinda. St. D. tryggingarfélag til að skapa mönnum öryggi á þessum óvissu og háskasamlegu tím- um. En þótt miðbik Ingólfsstræt is virðist einna þýðingar- minnsti kafli af götu land- námsmannsins, gætir áhrifa þess alla leið niður í sjálfa Lækjargötu. Amtmannsstígur inn, hann dregur nefnilega nafn af húsinu sem stendur fyrir enda hans við Ingólfs- stræti. Það reis á Grimsbæjar Syðst í strætinu — hús andans. ióðinni gömlu eins og áður er sagt og þar bjuggu a.m.k; þrír menn, sem gegndu amtmanns embætti, hvar af stígurinn fékk sitt nafn. Sunnan þess er nú að rísa hið nýja Iðnó við Hallveigarstíg. Eins og verzlunin hefur lagt undir sig stræti Ingólfs norður við Bankastræti, þann ig hafa áhugamenn um andleg mál sett svip sinn á suður- enda þessarar götu með stofnunum sínum. Þar er kirkja aðventista með messu hvern laugardag, þar er hús guðspekinnar með fundi sina og fyrir enda Ingólfsstrætis (að vísu „staðsettur" við Spit alastíg) er Dulspekiskólinn þar sem dulrænar táknmynd ir í gluggum blasa við veg- farendum. Já, það er víðar Guð en í Görðum. — G.Br. AU PAIR stúl'ka ógkaist sem fynst á heimiti í E'irgilainidii. Upptýs- 'migiair eftk i|ol. 6 í sírrva 15620. TAKIÐ EFTIR Seim ný reekij'Uiftoktounairvél ti>l söliu í mjög góðu ás«g- ikomulagii. Uppl. í sírroa 94- 3604, Hmiífsda>l. ÍBÚÐ T'iJ leigu tveggija 'henbergija oý Sbúð i Bneiðlholt'i. Tfltooð, er greiinii fíölisikyldiustærð og greiðsliuget'u, ósikaist sent Mbl., menkt „6504". TIL SÖLU Uppþvottavél tH söliu. Upplýsiingair í síima 50914. HAFNFIRÐINGAR - nágrannar Nýikomið: Kjólar á 1—3 áira, hvítair sikyrtur á drengi frá 2 ára. Ýmiisis konair gijaifavör- ur: Jótasikiraiut, ^kerti og spill. Verzlunin IMfcia Stramdgötu 1 í Skiiphólsiriúsi'niu. LE5IÐ DRGLEGR BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. ÞRiR UNGIR MENN 6sika eftir vimm'u úti á lam'd'i. Ma<rgt kemur til gireima. Upplýsimgair í síma 2052, Keflaviík, ki 5.30—7. HAFNFIRÐINGAR - nágrannar Rúlliuikragapeysurna'r með háuim knaga, k'ul'da'úlpurna'r á börm mýkomnar. Verzlunin N'ma Strandgötu 1 í Sk'iphó'l'sh'úsiniu. KEFLAVlK — SUDURNES tb'úð ósikast til leigu strax. Upplýsimgar í síma 92-2508. TIL SÖLU SÖLUTURN (sjoppa) á góðuim stað. Meðal áihafda er pylsupottur, popcorn-vél o. fl. Sala miðast við mk. ára- mót. Tilto. merkt „Sökitunn 6706" &endist afgr. Mbl. fyrir n>k. la'ugardag. VESTMANNAEYJAR Tiíl leigu þniggja herbergjá ibúð. Upplýsingar i síma 91-51253 eftir kl. 1. HURDIR - HURÐIR Gullálmurinn kominn. Þeir sem ætla að fá hurðir afgreiddar fyrir jól hafi samband við okkur strax. HURÐASALAN, Baldursgötu 8 — Simi 26880. 0SRAM hátíðarljós Fyrir nýtízku lampa OSRAM kertaperur. Fyrir sérlega hátíðlega lýsingu OSRAM kristalkertaperur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.