Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 30
30 MOPWjUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DBSBMBER 1970 KR í eld- línunni — keppir við pölska liðið Legia í Laugardalshöllinni í KVÖIJ) ganga KR-ingrar fyrst- ír íslenzkra liða til þátttökn I Evrópukeppni bikarmeistara í körfnknattleik. Mótherjarnir ern ekki af lakara taginu, eða hið fræga lið Legia frá Póllandi. Lít ið er vitað um styrkleika Hðs- ins nú, en Legia hefur náð góð- um árangri í heimalandi sinu undanfarin ár. Liðið varð Pól- iandsmeistari ’5fi, ’57, ’60, ’fil, ’63, ’66, ’69 og hikarmeistari 1970. Það má þvi fastiega gera ráð fyrir fyrir að hér sé mjög sterkt iið á ferðinni. KR-ingar hafa aeft í allt sumar með þátttöku í þessari keppni fyrst og fremst fyrir augum, og liðið er í mjög góðu formi. Það er þvi ekki loku fyrir það skotið að KR-ingar geti jafnvel sigr- að í leiknum í kvöld, þótt erfitt sé að spá um það með nokkurri vissu. Pólskir körfuboltamenn hafa leikið hér á landi áður, og marg- ir muna eflaust eftir hinu frá- bæra pólska u-landsliði sem var hér á ferð fyrr á árinu. KR-ingar hafa tvisvar tekið þátt i Evrópu keppni meistaraliða og vakti ár- angur þeirra þá mikla athygli, einkum leikur þeirra gegn þá- verandi Evrópumeisturum Simm enthal frá Ítalíu. Þá sýndu KR- Pólsku meistararnir ingar einn þann bezta ieik sem íslenzkt lið hefur sýnt fyrr og síðar. KR-ingar eru frægir fyrir það að vaxa með verkefnunum, og sennilega verður engin breyt- ing á þvi nú. Níu af tólf leik- mönnum Legia eru 1,90 m eða hærri, og meðalhæð liðsins er 1,92 m. Sex af leikmönnum KR, eru yfir 1,90 á hæð, og meðal- hæð iiðsins er 1,89, sem er lang- mesta meðalhæð íslenzks liðs. Þjálfari KR er Kolbeinn Páls- son, fyrirliði Einar Bollason, en stjórnendur utan vaiiar eru Helgi Ágústsson og Jón Otti Jónsson. Leikurinn verður srax að loknum forleik milli KR og FH frá ’58 i handbolta, en þess leiks er getið annars staðar á síðunni. — gk. Einar Kristinn John Guðjón David Sófus Hilmar Bjarni Birgir Magnús Getraunaþáttur Morgunblaösins: Baráttan harðnar og spáin verður æ erfiðari ÞAÐ reynist mér sífellt erfdðara að hnoða saman getraunaspánnd, enda hafa sum úrsMt á siðustu gettraunaseðl um orðið á þann veg, að mér hefur dottið í hug að gripa til teningsdns eða ann- axra happa- og glappaaðferða. Barátta idðanna um dýrmæt stig hairðnar með hverri viku og þar við bætist, að knaittspyrnuveM- imár eru nú orðnir erfiðari yfdr- ferðar vegna bieytu. Ég hefi þvi til gamans tekið saman kerfi, sem krefst 48 getraunaseðla, þ.e. 48 raða kerfi, sem er mjög adgengt víða um heim. Slikt kerffi, byggt á getraunaspá vik- unnar og tekdð saman á ednum seðli, mundi liita þannig út: Arsenai — Wolves 1 Blackpool — Coventry x—2 Orystai PaJace — Derby 1 Everton — Southampton 1 Leeds — Ipswich 1 Man. Utd. — Man. City 1—x—2 Newcastle — Huddersf. 1 Nott. Forest — Chelsea 2 Stoke — Burniey 1 W.B.A — Tottenham 1—x West Ham — Liverpool 1—x Birmingh. — Sheff. W. 1—x En þá er röðin komin að hinni klassísku getraunaspá: Arsenal — Wolves 1 Arsenal virðist óstöðvandi um þessar mundir og svipar vel- gengni þeirra nú til guilaldar liðsins á fjórða tug aldarinnar. Arsenai virðist nú eina liðið, sem komið getur í veg fyrir sig- ur Leeds í 1. deáld og þeir hafa fulOan hug á, að svo verði. Arsen- al er enn ósigrað á heimavelli og aðeins tveimur iiðum hefur tffl þessa tekizt að skora mark hjá þeim á Highbury. Olfamir voru heppndr að ságra Black- pool sl. laugardag, en á sama tíma vann Arsenal það afrek að sækja bæði stigin í greipar Man. City á Madne Road. Ég spái Arsenal sigri, þó að Úl'farnir séu þekktir fyrir að bita hressiOega frá sér. Blackpool — Coventry X Biackpool er nú orðið neðst í 1. deild og virðist flest ganga á afturfótunum hjá þeim. Bob Stokoe, framkvæmdastjóri Car- Msie, hafnaði á dögunum góðu tillboði frá Blackpool og nú er stjóm Blaokpool á höttunum eftir Tommy Docberty sem fram kvæmdast jóra. Coventry hefur staðið sig vel undanfarið og er því öllu si guivænJeg ra, en ég hefi þá trú, að Blackpool haldi öðru stiginu í þessum ieik, ef vonieysi hefur ekik'i náð á þeim tökum. Crystal Palace — Derby 1 Undanifairiin tvö ár hefur Cryst- ai Palace lotið í lægra haldi fyr- ir Derby á heimaveiM, svo að þeir ætitu að vera í hefndarhug. í fyrra var Derby meðai efstu Mða í l.i deilö, en Crystal Palace meðal þeirra neðstu. Nú hefur staða iiiðanna snúizt við, svo að Crystail Palace verður að teljast mjög siigurstranigleg't. Ég reikna með sdgri Crystal Palace, en það skal þó ha'flt í huiga, að þrír síð- ustu lei'kir þeirra á heámavelii urðu jaifntefii. Everton — Southampton 1 Everton er jafnan illt heim að sækja og hefur aðeiins tapað eim- um leik í ár á Goodison Park. Soutihamipton hefur hins vegar ekki tekizt að vinna nema einn leik á úitiveM'i, svo að heimasigur ætfi að blasa við. Sl. þrjú ár hef- u.r Everton ætíð borið si'gur úr býtum og spái ég þeim einndg sigiri að þessu sinmi. Leeds — Ipswich 1 Þessi leitour hlýtur að teljast öruggasti leikur getraunaseðdls- ins. Leeds heldur enn forysfu í 1. deiM, en þedr mega samt ekki slaka á, þvi Arsenail fylgir þeim fast eftir. Aðeins Man. Utd. hef- ur tekizt að hremma stiig á El- iand Road og ég hefi alQs enga trú á því, að Ipswich lei'ki það eftir, enda er árangur Ipswieh slakur á útivelli. Manch. Utd. — Manch. City 2 Þessi leikur getur farið á alJa vegu. Ég tel varasam.t að byggja um of á þýðingu heimavaJJar að þessu sinni, enda Mðin nágrann- ar í sömu borg. Man. City er að mrínum dómii mun sterkara Mð um þessar mundir, en Man. UtcL hefur þó sýnt mjög góða leild annað slaigið. Þrjú síðustu árm hefur Man. Gity ætíð unnið leitoi sina á Qld Trafford og á því byggi ég spá mína. Ég stoal þó játa, að jafntefld er mjög freist- andi, en ég veðja samt á Man. City. Ncwcastle — Huddersfield 1 Newcastle hefur aðeins einu sinni tapað á heimaveM í ár, ein þeir biðu þá ósigur gegn Black- pool. Huddersfield hefur aðeins unnið einn ledto að heiman, þann sigur tóksit þeiim að vinna I Blackpool. Ég býst ekki við því, Framhald á bls. 24 Spámaður Sunday Express náði beztum árangri á síðustu gctraunatöflu með átta leiki rétta og er þetta í annað sinn á hálfum mánuði, sem hann reynist getspakastur. Næstir ) röðinni varð spá maður Sunday Tirnes með sjö leiki rétta, en síðan komu sérfræðingar Mbl., Vísis, Tímans og Þjóð viljans með sex leiki rétta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.