Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MTÐYIKLTDACrUR 9. DESBMBER 1970 Fræðslufundur Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagið Óðinn halda fræðslufund í Valhöll við Suðurgötu fimmtudaginn 10. des. kl. 8,30. Sveinn Björnsson verkfræðingur flytur erindi um FRAMTÍÐARÞRÓUN í ATVINNUMÁLUM. Að ræðu hans lokinni verða frjálsar umræður og einnig mun framsögu- maður svara fyrirspurnum sem fram kunna að koma frá fundarmönnum. STJÓRNIRNAR. Byggðasaga Ólafsfjarðar I. bindi, skráð af Þorsteini Matthíassyni er komin út. — Útgefandi Ólafsfjarðarkaupstaður. — Brugðið er upp svipmyndum þess lífs, sem lifað var í Ólafsfirði frá upphafi byggðar fram til loka 19. aldar. Bókin er 286 bls. prýdd mörgum Ijósmyndum og nokkrum teikningum eftir hina þekktu lista- konu Þórdísi Tryggvadóttur. — Bókin fæst með áskriftarverði hjá eftirtöldum aðilum: I Reykjavík hjá Hartmanni Pálssyni. Lönguhlið 25, sími 22914. Haraldi Jóhannssyni, sölustjóra, Hóhngarði 66. sími 81137—24144. Láru Axelsdóttur, afgreiðslustúlku, sími 22170. Á Akureyri hjá Freyju Jónsdóttur. Eyrarvegi 37, sími 12063 og Gunnari Árnasyni, kaupmanni, Skipagötu 1, s:mi 11580. í Keflavík hjá Vilmundí Rögnvaldssyni, Sólvallagötu 47, sími 1851. A Ólafsfirði er bókin afgreidd í verzlun Brynjólfs Sveinssonar. — — — Bókabúðir munu einnig hafa bókína tif sölu. ÚTGEFAIMDI. Y tri-N jarðvík BLAÐBURÐAR- FÓLK óskast UPPLÝSINGAR í SÍMA 1565 GENERAL ELECTRIC DE LUXE ,TOAST-R-OVEN# Fullkomin þægindi, útlit og fjölhæfni til að framkvæma það bezta í bökun, ristun og hitun. Glæsilegt útlit. Auðvelt að fylgjast með ristun og bökun gegnum glerhurðina. — AUÐ- VELD í NOTKUN, ÓMISSANDI A HVERJU HEIMILI. — Hagstætt verð. ÚTSQLUST AÐIR: Heimilistæki s.f., Hafnarstr. 3, Lampinn, Laugavegi 87, KRON, Laugavegi 91, Liverpool, Laugavegi 18A, Rafiðjan hf., Vesturgötu 11, Rafmagn hf., Vesturgötu 10, Fönix sf., Suðurgötu 10, Rafröst sf„ Ingólfsstræti 8, Raftækjaverzl. Júl. Björnss., Austurstræti 12, Rafbúð, Domus Medica, Ljós hf., Laugavegi 20. Raftorg hf, Kirkjustræti, Raftækjaverksmiðjan hf., Óðinstorgi 7, Dráttarvélar hf„ Hafnarstr. 2, Raforka hf„ Austurstræti 8, Raforka, Akureyri, Haraldur Eiríksson, Vestmannaeyjum, KEA, Akureyri, Grímur og Árni, Húsavík, Valfel, Akranesi, Stapafell, Keflavík. ELECTRIC hf. Túngata 6, sími 15355. GENERAL ELECTRIC MEISTARAFÉLAG ÚTVARPSVIRKJA — MEISTARAFÉLAG ÚTVARPSVIRKJA — MEISTARAFÉLAG ÚTVARPSVIRKJA — MEISTRAFÉLAG ÚTVARPSVIRKJA — MEISTARAFÉLAG í ÞETTA ER MERKI -I > 33 | Meistorofélags a | útvarpsvirkja 30 Þeir meistarar, sem sýna 30 7L þ þetta merki í fyrirtækj- í ? um sínum vilja tryggja m Cft * yður góðar vörur og góða ^ þjonustu. c ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Eftirtalin fyrirtæki hafa rétt til að sýna merki þetta í verzlunum og vinnustofum sínum: Filmur & Vélar Skólavörðustíg 41. Radíóvirkinn Skólavöröustíg 10. Friðrik A. Jónsson Bræðraborgarstíg 1. Radióþjónusta Bjarna Síðumúla 17. Hljóðborg Suðurlandsbraut 6. Rafeindatæki Suðurveri Stigahlíð 45—47. Hljómur Skipholti 9. Tíðní Einholti 2. Radíó & sjónvarpsverkstæðið Laugavegi 147. Viðtækjavinnustofan Auðbrekku 63 Kópavogi. Radíóviðgerðastofa Ó'afs Jónssonar h.f. Ránargötu 10. Radíóhúsið Hverfisgötu 40, Radíóviðgerðastofa Stefáns Hallgrímssonar Glerárgötu 32 Akureyri. Radfóviðgerðir Grensásvegi 50. Vilberg & Þorsteinn Laugavegi 80. Radfóvinnustofan Hringbraut 96. Emar Stefánsson Keflavfk. Þorgeir B. Skaftfell Skiphohti 15. < < CC < H (n LU oc >■ co Ql oc < > 0 < <: cc < fe m 5 li OTVARPSVIRKJA — MEISTARAFÉLAG ÚTVARPSVIRKJA — MOSTRAFÉLAG ÚTVARPSVIRKJA — MEISTARAFÉLAG ÚTVRPSVIRKJA — MEISTARAFÉLAG ÚTVARPSVIRKJA -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.