Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 27
MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970 27 Sköfum útihurðir og utanhússklæðninga. HURÐIR & PÓSTAR Sími 23347. W Oskum eftir að teiuipa gióðam viöriílyifta'na, seim getur lyft 1500 kg. Tiillbioð tegig'iist tnn í afgr. Morg'umbl. merkt „6704”. Hei kuupundu að ©lidiri gerð aif vörutril mieð kmana og 6 manna ihiúsi. Bifreiðasalan Borgartúni 1. Símar 19615 og 18085. JOHHis - rnmrn glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville gleruliareinangrunina með álpappímum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M gierull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar stg. Sendum um land alit — Jdn Loitsson hi. Til jóiagjafa Húfur og treflar (sett) Langir treflar (ull) Langar slæður (margar tegundir) S amkvæmiss j öl Minkahattar Melusinehattar Hanzkar o.fl Hagstætt verð BERMURB LAXDAL Kjörgarði Sérstæð og ógnvekjandi amer- ísk mynd í Htom með íslenzk- um texta. AðaJhfutverk: Peter Fonda, Nancy Sinatra. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýniugar. Sími 50249. Frú Robinson (The Graduate) Úrval'S mynd í liitum með íslenzikum texta. Dustin Hoffman, Anne Bancroft Sýnd 'kl. 9. Gæruskinn Tryppaskinn Kálfskinn FRAMTÍÐIN Laugavegi 45. DANSLEIKUR í Templara- liöllinni við Eiríksgötu í kvöld kl. 8,30. Síðasta kynningarkvöldið fyrir jól. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Snœlellingar Markaskrá yfir sauðfjár- og hrossamörti í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, verður búin til prentunar í byrjun næsta árs. Þeir Snæfellingar sem búsettir eru utan sýslu, en óska eftir að halda við mörkum sínum, skulu senda þau til birt- ingar til undirritaðs ásamt 175.— kr. gjaldi pr. mark, fyrir áramót. Samkvæmt fjallskilareglugerð sýslunnar, má enginn hafa fleiri en tvö fjármörk. Borg í Miklaholtshreppi, 26/11 1970. Páll Pálsson (markvörður). Dömupeysur Barnapeysur H errapeysur Mikið úrval — Póstsetn.dum FRAMTÍÐIN Laugavegi 45 — Sími 13061 Dieselvélar Til sölu góðar notaðar dieselvélar. Ford 4D, B.M.C., m.a. hentug fyrir Rússajeppa. Perkins, m. a. hentug fyrir Willys jeppa og trillubáta. Líka aðrar tegundir dieselvéla. Ágúst Jónsson, heildv., Pósthólf 1324, Sími 25652 & 17642. Köntuð stálrör, álplötur, eirplötur Höfum ávallt til á lager margar stærðir af köntuðum stálrörum, eirplötum og álplötum. Einnig álvinkla, álskinnur og mjúk eirrör. Agúst Jónsson, heildv., Pósthólf 1324, Slmi 25652 & 17642. SÖLUSKATTUR í Kópavogi Söluskattsgreiðendur í Kópavogi eru hér með aðvaraðir um, að eindagi söluskatts mánuðina september og óktóber 1970 er hinn 15. þ.m. Falla þá á söluskattinn dráttarvextir. Atvinnurekstur þeirra gjaldenda, sem ekki hafa gert full skil hinn 15. þ.m., verður þá þegar stöðvaður án frekari aðvörunar. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nýjar sendingar af enskum KARLMANNASKÓM VERÐ KR: 597 — 695 — 737 — 740 — 747 — 805 818 — 932 — 947 — 1022 — 1065 — 1143 — 1275 — 1436. í MIKLU ÚRVALI. PÓSTSENDUM. Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100 — Sími 19290. Félagsmálaskóli RELSID Félagsmálaskóli Leshringur um FRELSIÐ eftir John Stuart Mill hefst í kvöld miðvikudaginn 9. desember kl. 20,30 í félagsheimilinu, Valhöll v/Suðurgötu. — Leiðbeinandi verður JÓN IINEFILL AÐALSTEINSSON, fil. lic. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að skrá sig á skrifstofu Heimdallar, Valhöll v/Suðurgötu eða í síma 17103, sem fyrst. — Bókin mun verða til sölu á staðnum. Stjórn Heimdallar F.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.