Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 32
ÞarsemalJra leið liggur... ALMENNAR TRYGGINGARM PÓSTHÚSSTR/f It * SlMI 1770« FLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970 Sá sem á miða í skyndihappd rætti Sjálfstæðisflokksins á möguleika á að eignast aðra hvora bifreiðina á myndinni í kvöld. Skyndihappdrættið: NÚ ERL' síðustu forvöð að kaupa miða í skyndihapp- drætti Sjálfstæðisflokksins, því að í kvöld verður dregið í því um tvær glæsilegar bif- reiðar af Saab- og Volvo- gerð, að verðmæti 810 þús. kr. Miði er möguileilki á nýrri bifreið, en miðimin kostar að- einis 100 !kir. Látið ekki happ úr henidi aleppa. Takið þátt í skyndilhappdrætti Sjálifisitæðis- flokiksins. Miðar eriu seldir í bifreiðunium í miðborginni og í sikrifistofiu happdrættisins í sima 17100. Dregið í kvöld. 3ja ára drengur drukknar í gær DRENGUR á þriðja ári drukkn- aði í gær í svonefndri Vilborg- arvilpu í Vestmannaeyjum. Ekld Atvinnu- lausum fjölgar — mest at- vinnuleysi í Siglufirði ATVINNULAUSUM á landinu hefur fjölgað um 441 í nðvem- ber. Um mánaðamótin október— nóvember var taia atvinnuiausra á skrá 673, en 30. nóvember sl. voru atvinnulausir á skrá orðnir 1114 talsins. 1 kaupstöðum iands ins voru 769 atvinnulausir í nóv- emberiok, en voru 500 talsins í lok október. Samkvæmt skýrslu frá Félagsmálaráðuneytinu er at- vinnuleysið mest á Siglufirði, en þar eru nú 235 atvinnulausir, næst kemur Akureyri með 175 atvinnulausa á skrá og síðan kemur Reykjavik með 102 á skrá. 1 kauptúnum með 1000 íbúa voru 24 atvinnulausir 30. nóvem- ber og hefur þeim aðeins fjölg- að um 1 frá 31. október, en í öðrum kauptúnum hefur aukn- ingin orðið miklu meiri. Þar voru 150 atvinnulausir um mánaðamót in okt.—nóv., en 30. nóv. voru þeir orðnir 321. 15 DAGAR TIL JÖLA er með öllu Ijóst, hvemig slysið vildi til, en svo virðist sem dreng urinn hafi verið þama að leik og faliið í vilpuna án þess að til sæist. Lögreglan var kvödd á vettvang og reyndi lífgunartil- raunir og eins komu læknar á staðinn og tóku við lífgunartil- raunum, en þær báru ekki ár- angur. Vdlborgarviilpa er gamalt vatns ból aiuisitaist í bænrum. Það er með ölOru óvairíð og getuir verið hættu- legt llitliuim börnum, en þarna er vámsælt MHasvæði hjá bömium. Vegna þess aið eikM hafði náðst tdl allra aðsitíundenda 1 gær, er ekki hægt að biirta nafn dretngs- ins að svo stöddu. I brúnni á Dettifossi í gærkvöldi. (Frá vinstri): Óttarr Möller, forstjóri Eimskipafélagsins, Er- lendur Jónsson, skipstjóri, og Viggó E. Maack, skipaverkfræðingur E. í., sem gerði framhönnun og útboðslýsingu að skipinu. — (Ljósmynd Mbl.: Sv. Þorm.) — Þetta er framtíðinu Dettifoss nýi kom til Reykjavíkur í gær „SJÁIÐ þið, hvað þetta er fallegt skip,“ mælti Óttarr Mölier, for- stjðri Eimskipafélags íslands, þegar nýjasta skip félagsins, Dettifoss sigldi inn í Reykja- vikurhöfn um níuleytið í gær- kvöldi. „Þetta er það nýjasta. Þetta er framtíðin." Dettifoss, sem er annað skip- ið af þremur, er Aalborg Værft í Danmörku smíðar fyrir Eim- skipafélagið, var hleypt af stokk unum 28. ágúst sl. og afhent eig- endum 20. nóvember. Fyrsta skip ið, Goðafoss, kom til landsins 15. júlí sl. og síðasta skipinu verður hleypt af stokkunum í næsta mán uði og er það væntanlegt til lands ins í aprilmánuði næsta ár. Dettifosai, seim er etnnjað skip- samningsverð frá 1968 er 192 milljónir króna. Mesti ganghraði Alþingi ein deild Stjórnarfrumvarp lagt fyrir Alþingi í vetur er 14 sjómílur á klukkustund. „Skipið er eins og hugur manns,“ sagði Erlendur Jónsson, skipstjóri, þegar Morgunblaðið hitti hann að máli í brú nýja dkipsims í gæríkvöldi. Til Reykja- vikur kom Dettifoss frá Ham- borg, Felixtowe og Rotterdam. Skipið hreppti vont veður á heim leiðinni, 8—9 vindstig á móti og sjó eftir því, en Erlendur kvað það vel hafa sannað sjóhæfni sína á leiðinni. „Þetta er mjög gott sjóskip og mjög gott lesta- skip“ sagði hann. Yfirbygging á Dettifossi er öll aftast á skipinu. Það er útbú- ið tveimur lestum og er rúm- mál þeirra 178.200 teningsfet, þar af eru tæp níu þúsund tenings- fet frystirými. í lestuim eru tvö miillilþilför og lestanopuim þeirra stjómað með vökvadrifnum stálhlerum, sem tekur 15 seikúndur að opna og hálía míinútu að loka. Þrír fiimmitu hlutar lestanna eiru ætl- aðir flutningageymum og má setja 27 í aftari lestina og 23 í þá fremri — miðað við 20 tonna ílutningageymia. Að auM er svo atykkjavöru og vörupöllum raðlað á þilförin kringum lestaopin. Á dekki má svo hafa allt að 34 geyma. Ti‘1 fermingár og afferiminigar er Skipið búið þremur vökva- drifinum krönum og geta þeir Framhald á bls. 24 í SJÓNVARPSÞÆTTINUM „Setið fyrir svörnm" í gær- F.í. flýgur til Færeyja FLUGFÉLAG fslands mun halda áfram áætlunarflugi til Fær- eyja, að því er Sveinn Sæmunds son, blaðafulltrúi F.f. tjáði Morg unblaðinu í gær. Sveinn sagði, að þegar fyrir- séð var að slitna mundi upp úr samvinnunni við SAS um Fær- eyjaflugið, hefði stjórn Fl fjall- að um málið og ákveðið að halda áfram fluginu upp á eigin spýt- ur. Sennilega verður flogið áfram milli Færeyja og Glas- gow, en óljósara er enn með~ flug milli Færeyja og Bergen. Sveinn sagði, að stjórn Fl gerði sér ljóst hversu bagalegt væri, ef samgöngur féllu niður við Færeyjar, og því hefði félagið tekið þessa ákvörðun. kvöldi svaraði Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, og formað- ur Alþýðuflokksins, spurningum fréttamanna. Slkýrði ráðlherna frá því, að stjóirnanfloikkarnir, Sjálfstæðis- floiklkiuirirun, Oig Alþýðiuifiloklkurinin, hefðu ákiveðið að lleggja fyirir yfirstandáindi þing fnumivairp til bneytingar á stjórnanskrá lands- inis, þess efinis að Alþingi verði gert að eimni míálstofiu. Svo sem buninugt er dkiptist Aiþíragi nú í tvær m/ális’toifiur, efri og raeðri dleilld og eiga 20 þinigmenn sæti í efiri dleild og 40 í raeðri deiM. Aðspurður sagði ráðlherra það skoðuin sína, a@ alllir stjómmála- flokika'rinir miundu verða fylgj- aradi þessari stjórnarskrár'breyt- inigu, eira til þess að hún nái írtaim að ganga þarf máiið að fá sam- þykiki á tveiimur þingium. 40 þús. í Hafnarbíó! Brúttótekjur 3,6 milljónir SÝNINGUM á „Táknmáli ást- arinnar“ — umdeildustu mynd, sem sýnd hefur verið hérlendis í áraraðir — hefur nú verið hætt. Samkvæmt upplýsingum Jóns Ragnarsson ar, forstjóra Hafnarbíós, sáu samtals um 40 þúsimd manns myndina, og samkvæmt því hefur brúttóhagnaður af henni verið 3.6 milljónir. Enginn vafi leikur á þvi, að engin mynd, sem sýnd hef ur verið hérlendis til þessa, hefur skilað af sér hlutfalls- lega meiri hagnaði en þessi mynd. Hún kostaði i leigu 2 þúsund dali eða um 180 þús- und krónur íslenzkar. Mynd- in slær þó ekki aðsóknarmet „Tónaflóðs" eða „Sound of Music", eins og hún hét á frummálinu, en þá mynd sáu um 45 þúsund manns. Þess ber þó að gæta, að „Tóna- flóð" var ekki bönnuð innan 16 ára, eins og Táknmálið, og stór hluti áhorfienlda var ein- mitt börn og unglingar. „Þessi mynd hefði vafalaust slegið öll met í aðsókn, hefði hún ekki verið bönnuð," sagði Jón Ragnarsson. Hafnarbíó er nú lokað vegna breytinga. Kvaðst Jón vera að láta hækka pallana aftar í salnum til að betur sæist, og eins ætlaði hann að fækka stólum um 60 til að ekki yrði eins þröngt milli sæta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.