Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNRLAÐIÐ, M3ÐVTKUDAGUR 9. ÐESKWBER 1970 2 skáldsögur EÓKAFORLAG Odds Bjöme- eonar hefur látið frá sér fara tvær skáldsögur, aðra íslenzka í endurútgáfu, en hima þýdda. Þetta eru skáldsagan „Maður t«g mold“ eftir Sóleyju í Hlið og „Eiginkonur læknanna“ eftix Frank G. Slaughter. Kápusíða „Maður og mold' Bók Sóleyjar í Hlíð „Maður ©g mold“ kemur nú til lesenda í nýjum búningi. Sagan hefur verið algerlega ófáanleg um ára- bil, en stöðug eftirspum hefur valdið því að bókin er nú gefin út í þriðjá sinn. „f>essi svellandi, Islenzka ástarsaga hefur hrifið með sér hjörtu fól’ks á öllum aldri, og á nú væntanlega eftir ®ð eignast marga nýja aðdáend- ur,“ segir á kápusáðu bókarinn- ar. Bókin er 312 síður, prentuð í Prentverki Odds Bjömssonar. Bók Frank G. Slaughters er þýdd af Hersteini Pálssyni með leyfi höfundar. Um bókina segir á kápusíðu: „Þessar aðlaðandi og frama- gjörnu konur vora allar giftar mikilhæfum og vel efnuðum - Kuldi Framhald af bls. 1. íandi tilkynmti í kvöld að félag- ar þess myndu taka upp svipað- ar aðgerðir á morgun til stuðn- inigs rafmagnsverkamönmim og eir óttast að ástandið muni versna mjög við það. Edward Heatih farsætisráðiherra fordæmdi hairðlega þessar að- gerðir við umræður í Neðri mál- stofumni í dag, en lagði ekki fram neinar tillögur til úrbóta. John Davis, verzlunar- og iðn- aðarmálaráðherra Bretlands, hef- ur lýst því yfir að ríkisstjóraiin muni ekki grípa fram í og setja hermenm til starfa, til að halda rafveitum gamgandi. Verkamennirnir krefjast 25% lauma,hækkunar. Stjórn N-ír- lamds lýsti yfir neyðarástamdi í kvöld og gerði ráðstafanir til að kornna í veg fyrir rafmagnsskort. Um 2000 verkamenm reyndu að komast inn í Neðri málsrtofuma í dag til að fá að ræða hina nýju vininulöggjöf við þingmenn. Lög- reglan meinaði verkaimöninunum innigöngu. Verkamennirnir voru mjög reiðir, vegna þess að I daig var skýrt frá því að lögfræðing- ar í lamdinu hefðu fengið 25% launahækkun. Tilkynningin kom ákömmu eftir að ríkisstjómin hafði vísað á bug kröfum raf- magnsverkamanma. 10 ny gróður- kort 10 ný gróðurkort, sem gefin eru út af Menningarsjóði em væntanleg á markaðinn í þess- iim mánuði. Kortin eru unnin hjá Landmælingum ríkisins, en Ingvi Þorsteinsson hefur teikn- að kortin. Allti hafa komið út áðiir 38 gróðurkort. læknum, en samt voru þær ein mana, vonsviknar og leiðar á líí- inu. Eiginmenn þeirra voru svo bundnir slkyldustörfum sinum, að þeir voru ósjálfrátt farnir að vanrækja heimili sím. En það eru ekki bara eiginikonur lækna, sem verða fyrir slikri lífsreynslu. Margar konur, sem eru giftar dug mikluim og framgjörnum mönn um, hafa orðið fyrir svipaðri reynslu. Sjálfsagt kannast marg ir við hliðstæð dæmi úr eigin umhverfi." Bókin er 304 blaðsíður í stóru broti, prentuð í Prentverki Odds Björnssonar. — Dettifoss Framhald af bls. 32. samtals lyft 15 tonnum í einu. Þá er skipið búið þremur lyftiásum fyrir fimm tonna þunga og ein- um 30 tioonnia lyftíási, sem nota má með tveknur krömum mið- skipe. Aðalvél skipsins er stjórnað frá þrú og getur skipið þvi siglt án þess að vakt sé í vélarrúmi Að- alvél skipsins er 2820 hestöfl og hjálparvélar þrjár talsins, hver 375 hestöfL Ölfl sighnigatæki og loftslkeyta- stöð eru af nýjustu og fuiakomn- ustu gerð. — Viggó E. Maack, skápaverkfræðáingur E.I., gerði frumhönnun og útboðslýsimgu að skápinu. Skipverjar á Dettifossd eru 22 tailsins og eru veggir í vistar- verum þedrra klæddir þiljum úr óeldfimu plastefnd. Eiinnig eru húsgögn öll úr efnum, sem ekki geta bruníndð. Skipsitjóiri á Dettifossd er, sem fyrr segiir, Erlendur Jónsson, yfirvélstjóri er Gisdá Hafíliðason, fyrsti sfýrimaður er Gústav Zimsein, annar vélstjóri Kristján Þorsteinsson, loftskeytamaður Haukur Hólm Kristjánsson og bryti Anfon Líndai Friðriksson. Eim&kipafélagið heldur nú uppi reglubundnum hraðferðum miUd Reykjavíkur og Rotterdam, Feilixstowe og Hamborgar og verður Deftdfoss í þessum íerð- um ásamt sysfurskipi sdnu, sem nú eir í smíðum. I@«8SB Hammond Innes. Mujibur Rahman fursti, aðalsigurvegarinn i kosningnnum í Pakistan i gær og væntaniegur forsætisráðherra landsins, sést hér á kosningafundi (i miðju) i Dacca. Myndin var tekin fyrir Jielgi. Stórsigur aðskilnaðarsinna — í kosningunum í A-Pakistan Karariii, PaJdstan, 8. desember — AP-NTB ENDANLEGAB tölur liggja ekki fyrir úr kosningiinum, sem fram fóru í Paldstan í gær. Ljóst er þó að alþýðuflokkur Ali Bhuttos, fyrmm utanríkisráð- herra, hefnr unnið mikinn sigur í Vestur-Pakistan og Awami- bandalagið undir forystu Muji- bur Rahmans fursta enn glæsi- legri sigur í Austur-Pakistan. Gert er ráð fyrir að Mujibur Rahman verði næsti forsætis- ráðherra landsins. Aias eru kjömdr 313 þingmenin þar af 169 i Austur-Pakistan og 144 í Vestur Pakistian. Þegar tain iiragu var að mesfu liokiið í 132 kjördæmum í Austur-Pafcistan, hafði flokkur Rahmans sigrað í 130 þedrra og hafðd forysfu i 20 kjördæmum öðrum. Þá hafði flokkur Ali Bhuttos siigrað í 89 kjördæmum i Vesfur-Pakistan og hafði forystu í 19 öðrum. 22 flokkar aðrir buðu fram i kosn- ingunum, og fær enginin þeirra meira eai tíu sætí á neesta þingi. Kosndngar þessar eru mjög mikiflvægar, þvi næsta þingi ber að semja nýja stjómarskrá fyrir Pakistan. Flokkur Rahmans fursta lagði megináherziu á aukna heima- stjóm AuHtur-Pakistan í kosn- ingabarátfund. Eru íbúar þar óánægðir með stjómdna í Kar- achi, sem er aðallega skipuð full- trúum Vestur-Pakistan, og segja að stjómin noti útiflufningstekj- ur Ausfur-Pakdstan til fram- kvaemda í Vestur-Pakdstan. Ali Bhutto nefnir stefnu flokks sins „Lslami.skan sósial- isma“, og vill Bhutfo taka upp nánara samstarf við kommún- istasf jómina í Kína. Fyrirsjáanilegt er að þeir Rah- man fursti og AJi Bhutto verða Bækur eftir Alistair MacLean og H. Innes Iðunn hefur sent á markað tvær skáldsögur eftir tvo brezka metsöluhöfunda. Önnur er Leik- föng dauðans eftir Alistair Mac- Lean, sera alkunnur er hér á landi, enda er þetta ellefta bók- in, sem út kemur á ís'lenzku eft- ir hann. Þessi nýja saga fjallar um baráttu alþjóðalögreglunnar, Interpol, við harðsnúinn, alþjóð legan hring eiturlyfjasmyglara. Allmargar sögur MacLeans hafa verið kvikmyndaðar. Hér á landi hefur ein kvikmyndin, Byssum- ar í Navarone, verið sýnd tví- vegis við mikla aðsókn, og alveg á næstunni sýnir Garala bíó kvfkmyndina Amiarborgina, sem gerð er eftir samnefndri sögu MacLeans. — Andrés Kristjáns- son hefur þýtt Leikföng dauð ans. Hin sagan er Kóngsríki Camp bells eftir Hammond Innes í þýð íngu Magnúsar Torfa Ólafsson- ar. Þetta er ein af þekktustu sögum höfundar og gerisf í fjallahéruðum í Kanada. Þar eiga sér stað hörð og óvægileg átök um stað þann, sem sagan dregur nafn af, og ætlað var, að olia myndí finnast þar í jörðu. Áður eru komnar út á íslenzku þrjár sögur eftir Hammond Inn- es: Ofsi AtJantshafsins, SiJfur- skipið svarar ekki og ögnir fjallsins. áhrifamestu meun Pakdstans næstu árán. Ekki er vitað hveirn- ig þeim tekst að vinna saman að málefnum landsiins, né heLdur hve reiðubúinn Rahman er að slaka á kröfum sínum um sjálf- sitjóim Auistur-Pakistans. Hins vegar er bent á, að í kosininga- baráttunni hafi báðir forðazt persónuiJegar árásiir á hinn. Varðandi væntanliega stjómar- skrá hefur Yahja Khan forseti lýst þvi yfir, að hann muni neöta að staðfesta hverja þá tilflögu, sem geri ráð fyrir sitíptingu rik- iisiin.s. Upphaflega hafðS Ra'hman og flokkur hans knafízt algjörs sjálfsitæðis fyrir Austur-Pakást- an, en siðan hefur Rahman nokk- uð clregið úr kröfum sínumn. — Getraunir Framhald af bls. 30 að úrslit þessara ledíkja gegn Blackpool geti orðdð okkur að gagni við spána, en þó má þar við bæta, að Huddersfield hef'ur aðeins tapað einum útíileik af siðustu fjórum. Ég reikna þó með þvi, að NeweastJe eigi sigur vísan. Nott. Forest — Chelsea 2 Það hefur ekki reynzt vænlegt, að veðja á Nott. Forest undan- farnar vikur og varla þykir það nú, þegar Chelsea er annars veg- ar. Nott. Forest hefur tapað hverjum leiknum af öðrum, bæði heima og heiman, og því verður að teljast hæpið, að Chelsea geti ekki ráðið niðurlögum þeirra. Chelsea hefur ekki tapað f jórum síðustu útileikjum og ég reikna með sigri þeirra í þessum leik, þó að jafntefli geti einnig komið til greina. Stoke — Bumley 1 Stoke er enn ósigrað á heima- velli, en Burnley hefur aðeins náð tveimur jafnteflum I níu úti- leikjum. Þó að Stoke hafi aðeins náð jafntefli í tveimur síðustu heimaleikjum, tel ég sigur þeirra í þessum leik I Htilli hættu. Bumley hefur sýnt greinilegar framfarir undanfarið, en ég geri ekki ráð fyrir því, að þeir geri neinn usia í Stoke. W.B.A. — Tottenham X í fyrra skiidu þessi lið jöfn í West Bromwich, en áður hafði W.B.A. unnið fimm ár i röð. W.B.A. hefur reynzt erfitt heim að sækja á þessu keppnistíma- bili, með eitt tap í tíu heimaleikj- um, en Tottenham hefur hins vegar aðeins einu sinni beðið ósigur í jafnmörgum útileikjum. Tottenham mun gera sitt ítrasta í þessum leik til að missa ekki sjónar á Leeds og Arsenal og því reikna ég með því, að þeir haidi jafntefli. West Ham — Liverpool X West Ham rak heldur betur af sér slyðruorðið með sigri sínum í Derby sl. laugardag og þeir ætla sér örugglega ekki að láta hér staðair numið. Liverpool vann sinn eina útisigur í Bumley á fyrsta degi keppnistímabilsins, en s’íðan haía þedr átt enrfitt uppdráttar á útiveili, enda liðið sjaldan fullskipað vegna meiðsla. Liverpool hefur sjaldan urmið West Ham í London og á því verður engin breyting nú. Ég spái jafntefli og sú spá er byggð á hinni sterku vörn Liverpool. Birmingham — Sheff. Wed. 1 Getraunaleikurinn i 2. deild er að þessu sinni milli Birmingham og Sheffield Wednesday, sem bæði mega muna sinn fífil feg- urri sem gömul og rótgróin lið í 1. deild. Sheffield Wed. er nú í 13. saeti, en Birmingham í 18. sæti, og skilja fimm stig þau í milli. Ég spái Birmingham sigri og ræður heimavöllurinn þar mestu um, en þó skal það haft í huga, að Birmingham hefur gert fimm jafnteíli í tíu heima- leikjum. Staðan í 1. deild: 21 91 0 Leeds 5 51 37-15 34 20 8 2 0 Arsenal 5 3 2 39-15 31 20 6 2 2 Tottenham 4 51 32-14 27 20 5 41 Chelsea 20 613 Wolves 20 5 3 2 C. Palace 19 6 4 0 Liverpool 19 5 4 1 Manc. City 20 7 21 South’pton 20 6 1 3 Coventry 20 3 5 1 Newoastle 20 4 41 Everton 21 5 5 0 Stoke 20 3 52 Manch. U. 20 4 5 2 Huddersf. 20 4 2 5 Derby 20 5 4 1 W. Brom. 20 5 2 4 Ipswich 20 253 WestHam 20 3 2 4 Nott. For. 20 2 3 6 Bumley 20 1 3 5 Blackpool 3 4 3 28-23 26 4 3 3 38-37 24 3 4 3 23 18 23 14 4 21-12 22 3 2 4 23-17 22 14 5 31-18 22 3 3 4 20-19 22 414 22-24 20 2 3 6 26-30 19 0 3 8 26-30 18 2 3 5 22-27 18 13 5 20-26 18 234 27-31 17 03 7 30-39 17 12 6 20-21 16 14 5 27-34 15 0 47 18-32 12 0 2 7 14 37 9 119 15-38 8 Staðan í 2. deiid: 20 811 Leicesiter 20 8 2 1 Luton 20 6 2 2 Hudl 20 4 5 1 Cardiff 20 4 5 0 Sheff. Utd. 20 8 2 1 Carlisie 20 541 Norwich 20 4 3 3 Oxford 20 7 2 2 Sunderland 2 2 5 28-21 22 20 6 21 Middlesb. 2 3 6 30-27 21 20 7 3 0 Swindon 20 6 22 Miflflwafll 21 6 23 Sheff.W. 20 6 2 2 Portsm. 23 41 4 Q.P.R. 20 3 3 3 Watford 21 515 Bolton 20 3 5 2 Birmingh. 20 5 2 2 Brilstiol C. 20 271 Oriewt 20 2 4 4 Charliton 20 2 3 5 BlackLurn 4 4 2 35-17 29 34 2 36-15 28 53 2 29-19 27 5 2 3 30-18 25 443 35-23 25 0 6 3 32-23 24 2 5 3 23-19 23 5 2 3 25-25 23 118 26 19 20 22 6 24-20 20 2 3 5 26 33 20 0 3 7 29-33 17 2 3 6 30-35 16 15 5 21-32 16 13 6 23-32 16 2 0 8 20-28 15 0 3 8 24-36 15 12 7 13-30 15 12 7 20-37 12 13 6 18-34 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.