Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 15
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR 9. DBSBMBER 1970
15
NÚ KOM
SJÓLEIÐINA
Um leið og vér óskum EIMSKIPAFÉI.AGI
ÍSLANDS til hamingju með komu DETTI-
FOSS til landsins, viljum vér benda viðskipta-
vinum vorum á, að í þessari fyrstu ferð skips-
ins eru 306 CANDY ÞVOTTAVÉLAR.
Þvottavélarnar eru fluttar í VÖRUGEYMUM
sem gerir það að verkum, að flutningurinn
verður ódýrari og því LÆKKA vélarnar um
600 krónur, þrátt fyrir að hér sé um að ræða
SPLUNKUNÝJA OG ENDURBÆTTA gerð ~
SA 98.
VERZLUNIN
PFAFF
SKÓLAVÖRÐU STÍG 1—3.
Vatteraðir morgunsloppar
nýkomnir, midi-sídd.
IMýtt snið, vandað efni
og frágangur.
Verð 1.398,00 kr.
.MinnHimi
•miiiiiiiinii
MIIIIIIIIHHIII
ttMMiiiiiimii
4fiiminiiiiiii<
•niiniiiiiiiin
etimiiimiHii
Mlii'iiininii
iiniiiiiili.
IIIIIHHIIUt.
Illllilllllllll.
DÝRIN HANS ALBERTS SCHWEITZERS
Ný heimsfrœg
BARNABÓK
í þýðingu
SVEINS VÍKINCS
1 þessari fallegu barnabók segir enska
skáldið JEAN FRITZ frá Albert Schweit-
zer og dýrunum hans á trúboðsstöð hans
í Afríku. — Bókin er öll myndskreytt.
Sigurður Haukur Guðjónsson segir í Morgunblaðinu 27.
nóvember s.l. um þessa fallegu og vönduðu barnabók;
„Hún gladdi mig mikið þessi bók. Kemur þar fyrst ti! að
ég ann góðum dýrasögum og í annan stað, að hún leiðir
hugann að einu mesta mikilmenni aldarinnar . . .
Þýðing séra Sveins er með ágætum. Málið leikur honum
á tungu. Prentun og allur frágangur er góður."
STAFAFELL
JOLAFUNDUR
HVÖT FÉLAC SJÁLFSTÆÐISKVENNA
heldur jólafund í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudaginn 9. des. kl. 8.30 e.h. stundvíslega
------------------------------- DAGSKRÁ: --------------------------------
Einleikur á píanó: Kolbrún Sæmundsdóttir.
Jólahugvekja: Séra Jón Auðuns, dómprófastur.
Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir.
Kaffihlé, jólahappdrætti, 150 vinningar.
Jazzballett: Bára Magnúsdóttir.
Myndasýning, Reykjavík í jólaskrúða:
Gunnar Hannesson.
AHar sjálfstæðiskonur velkomnar. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.