Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR 9. DESBMBER 1970
Póstgíróþjónusta senn
tekin upp hérlendis
— samvinna pósts og síma
við viðskiptabankana
253 millj. kr.
hækkun útlána
— frá Seðlabankanum vegna
landbúnaðarafurða
NÚ HEFUR verið endanlega
ákveðið að koma á fót og starf-
rækja póstgíróþjónustu á vegum
Póst- og símamálastjómarinnar,
og eru möguleikar á því að þessi
starfsemi verði hafin í maí í vor.
Víða um heim gegnir póstgíró-
þjónusta mikilvægu hlutverki,
t.d. á Norðurlöndunum, og hafa
að undanförnu farið fram um-
fangsmiklar kannanir á málinu
á vegum póst- og símamála-
stjórnarinnar íslenzku.
Framangreint kom fram í
ræðu er Ingólfur Jónigson, póst-
og símamálaráðherra hélt á Al-
þingi í gær, en þar svaraði hann
fyririspurn frá Steingríimi Páls-
syni um þessi mál. Var fyrir-
spurn þingmannsins svohljóð-
andi:
Hafa verið gerðar áætlanir um,
að póst- og símamálastjómin taki
upp póstgíróþjónustu, og ef svo
er, hvenær getur hún hafizt?
í svarræðu sinni við fyrir-
spurninni sagði Ingólfur Jónsson
ráðherra m.a.:
í núgildandi póstlögum nr. 31
fá 12. febrúar 1940 er pósitstjóm-
inni veitt heimild til að taka að
sér póstgíróþj ónustu hér á landi
og á árinu 1967 ákvað póst- og
símamálaráð'herra að nota þessa
heimild og koma á fót póstgíró-
þjónustu og fól póststjóminni að
undirbúa framkvæmd hennar.
Lá þá þegar fyrir greinargerð
um póstgíróþjónustu, þar sem
reynt var að áætla viðskipta-
magn, tekjur og gjöld og settar
fram hugmyndir um skipulag
þjónustunnar. Með tilliti til
hinna miklu breytinga á verðlagi
og kaupgjaldi síðustu ára var
óætlunin endurskoðuð í febrúar
SL
STUÐZT VIÐ REYNSLU
NORÐURLANDANNA
1 í stuttu máli má segja, að i
áætluninni hafi einkum verið
Stuðzt við rekstur póstgíróþjón-
ustunnar og skipulag á Norður-
löndunum, einkum Noregi. Var
gert ráð fyrir póstgírómiðstöð
í Reykjavík, þar sem póstgíró-
reikningarnir yrðu færðir og að
póststofur og póstafgreiðslur
tækju þátt í þjónustunni strax í
upphafi, en síðar bættust bréf-
hirðingamar við. Áætlað var, að
tekjur og gjöld stæðust nokkurn
veginn á fyrsta starfgárið, en að
uim nokkurn rekstrarafgang
yrði að ræða næstu árin þar á
eftir. Stofnkostnaður var áætlað-
ur 1,5 millj. kr. og redknað með,
að hann yrði afskrifaður á 10 ár-
um.
UNDIRBÚNINGUR
Fljótlega eftir að ákvörðun
hafði verið tekin um stofnun
póstgíróþj ónustu var hafizt
handa um undirbúnimg, samn-
togu reglugerða fyrir þjónustuna,
bæði almennrar reglugerðar og
srtarfsreglugerðar, athugun á hús
næðisþörf, leit að hentugum bók
haldsvélum o.s.frv. f byrjun
þessa árs var undirbúnimgur það
lamgt komimn, að gert var ráð fyr
ir, að póstgíróþj ónustan gæti tek-
ið ú'l starfa um mitt ár. Höfðu
bókhald'Svelar þá þegar verið
pantaðar, undirbúnimgur að
prentun eyðublaða hafinn og
unnið að frágamgi húsnæðis fyr-
ir póstgíróstofuna, en henni var
að vemlegu leyti ætlaður staður
í húsi, sem byggt var vegna fyr-
irhugaðrar stækkunar símakerfis
ims að allmörgum árum liðnum.
Bókhaldsvélar eru nú komnar
og hafa verið reyndar og hús-
næðið næstum tilbúið.
ÍSLAND AÐILI AÐ PÓST-
GÍRÓSAMNINGI
Hér verður ekki farið út í að
lýsa póstgíróþjómustunni, en aðal
tilgangur hennar er sá, að stuðla
að hagkvæmum greiðsluviðskipt-
um. Póstgíróþjónustan hefur um
langan aldur amnazt peninga-
sendimgar, fyrst aðallega með
verðbréfum, eða þar til um síð-
ustu aldamót, að notkun póst-
ávísana hófst hér á landi. Erlend
is hefur póstgíróþjónustan víða
has'lað sér völl og leyst þessar
þjónustugreiraar aí hólmi og
þykiir nú orðið sjálfsagður hluti
af nútíma póstþjónustu. Þá skal
þes® getið, að á síðasta alþjóða-
póstþingi 1969 undirritaði ís-
lenzka póststjórnin alþjóðapóst-
gírósamninginn, en 65 póststjórn-
ir hafa nú undirritað hann.
KÖNNUN Á HLUTVERKI
PÓSTGÍRÓÞJÓNUSTU
í ársbyrjun 1968 mæltist Seðla
bankimn til þess við póst- og
símamálastjórnima, að hún léti
gera, í samvinnu við hann, at-
hugun á póstgírókerfinu, eink-
um með tilliti ti'l þess, hverju
hlutverki það gæti gegnt hér á
landi við hlið þeirra greiðslu-
kerfa, er fyrir væru. Var fallizt
á þetta og tilnefndir tveir menn
til þess að vinna að þessu, einn
frá hvorum aðila. Bkki varð
þessari athugun lokið, þar eð
fulltrúi Seðlabankans hætti þar
störfum nokkru síðar.
í febrúar sl. óskaði Seðlabank-
inn eftír því, að viðræður við
póst- og símamálastjómina væru
teknar upp að nýju, þar eð ríkis-
stjórnin hefði óskað eftir áliti
hans á nauðsyn og gagnsemi póst
gíróþjónustu hér á landi. Að við-
ræðum þessum lokinum lagði
Seðlabanikinn til, að sett yrði á
fót nefnd, sem athugaði stofnun
gírókerfis, sem innlánsstofnanir
og póststjórnin myndu reka í
sameiningu. í framhaldi af þessu
skipaði samigöngumálaráðherra
fjögurra manna nefnd 25. marz
sl. „til að athuga og skila áliti
um, hvort heppidegt sé að efna
til samstarfs milli pósts og sírna
og viðskiptabankanna um gíró-
þjónustu, og ef svo væri, hvenær
slík starfsemi gæti hafizt.“
GÍRÓKERFIÐ SKAPAR
ÁKVEÐIÐ ÖRYGGI
Ráðherra sagði, að nefndin
hefði orðið sammála um niður-
stöðu í málinu og að áliti hennar
væri almenn gíróþjónusta til
verulegs hagræðis í viðskiptum
og myndi skapa ákveðið öryggi,
sem nú er ekki fyrir hendi.
Þá taldi mefndin, að reynsla
annarra þjóða sýndi, að æski-
legra væri að gírókerfið væri eitt
heldur en tvö eða fleiri, og að
æskiiegt væri að samstarf yrði
með pósti og síma og viðskipta-
bönkunum um gíróþjónustu.
Halztu tillögur nefndarinnar
voru:
Pós'tstjórnin komii á stofn póst-
gíróstöð í Reykjavík, þar sem
allir gíróreikningar, sem stofnað
ir verða hjá póststjórninni, verði
færðir.
Reikningshald vegna banka-
gíróþjónustu verði hjá einstök-
um bönkum, enda er þar fyrir
hendi aðstaða til þessa reiknings-
halds og kostniaðarauki hverf-
andi.
Skiptimiðstöð vegna gíróseðla
verði á vegum Seðlabanka Is-
iands í sambandi við ávísana-
skipti hans.
EKKI ÞÖRF LAGABREYT-
INGA
Ráðherra sagði, að nefndin
teldi, að ekki bæri nauðisyn til
sérstakrar lagasetnimgar vegna
gíróstanfsemi og samstarfs pósts
og banka um hana, en nokkrar
reglugerðarbreytingar yrðu
sen.nilega óhjákvæmilegar. Hins
vegar yrði nauðsynlegt að þess-
ar stoínanir gerðu með sér sér-
stakan starfssamning.
Að lokum vitnaði svo ráðherra
til bréfa er hann hafði ritað póst-
og simamálastjórninni og var
það síðasta dagsett í gær, þar
sem endanleg ákvörðun var tek-
in um stofmun póstgíróþjónust-
umraar. Segir m.a. í því bréfi, að
póst- og símamálastjórninni beri
að hafa samstarf um þessi má]
við viðskiptabankana, sem einn-
ig hyggjast hefja gíróþjónustu,
svo og Seðlabanka íslanda. Skal
við samstarfið leggja til grund-
vallar álit og tillögur nefndar-
imnar, sem áður er að vikið. Og
í lok bréfsins segir að ráðuneyt
ið leggi áherzlu á, að stefnt verði
að því að þjómustan verði tekir
upp sem fyrst, og taldi ráðherra
ekki fráleit að ætla að það gæti
orðið 1. maí í vor.
Taka sæti
á Alþingi
í FYRRADAG tók Guðmundur
H. Garðarsson fulltrúi sæti á Al-
þingi sem varaþingmaður Sjálf-
stæðisflokksins í Reýkjavík. Tók
Guðmundur sæti Ólafs Björns-
soraar sem verður fjarverandi frá
þingsstörfum um tíma.
Þá tók Tómas Árnason, 1. vara
þingmaður Framsóknarflokksins
í Austurlandskjördæmi eimnig
sæti á Alþingi fyrir Eystein Jóns
son, sem var á förum til útlanda.
— . HVAÐA ráðstafanir hyggst
ríkisstjórnin g-era til aukinnar
vöruvöndunar á sviði fiskveiða
og fiskverkunar, og hvenær má
vænta þess, að þær komi til fram
kvæmda? Þannig hljóðaði fyrir-
spurn er þingmennirnir Þórar-
inn Þórarinsson og Sigurvin Ein
arsson beindu til Eggerts G. Þor
steinssonar sjávarútvegsráðberra
og hann svaraði á fundi Samein-
aðs Alþingis í gær.
í svarræðu siimmi gait ráðherra
þess, aið ýmáslegt hefði verið gert
í þessurn máluim, og grei'mdd frá
því að námskeið í fiskiðmaði
hefðu fyrst hafizt 1969 og heifð'U
sex slik veTÍð haldim fyrir fiisiki-
matsmemn og flleimi og hvert
máms/keið hefði staðið í 10 til 14
daga. Þátttakendiur í nóimslkieið-
um þessium eru orðmiir 127. Þá
hefur verið hafim ke'mmsla í mieð-
ferð fisks í Sjómairamaslkólainum
og er þar uim að ræða mámsikeið
sem telkur eima viiku og allir miem
emdur í fis'kiimaninadeildinimi taka
INGÓLFUR Jónsson landbúnað-
arráðherra svaraði í gær fyrir-
spurn á Alþingi frá Stefáni Val-
geirssyni og Ágústi Þorvaldssyni
um afurðalán landbúnaðarins.
Var fyrirspumin á þá leið að
spurt var hvenær afurðalán í
Seðlabankanum vegna landbún-
aðarins yrðu hækkuð til sam-
ræmis við þær hækkanir, sem
orðið hefðu á búvöruverði síðan
1969.
í svari símu sagði ráðherra að
nýtt endurkaupsverð á sauðfjár-
afurðum hefði verið ákveðið á
sama hátt og áður og tilkynnt
aðlilum í nóvember, um svipað
leyti og fyrir lá hverjar yrðu
birgðir þeirra afurða 31. októ-
ber sl. að lokinni sláturtíð. Nem-
ur hækkun frá fyrra ári nær 140
millj. kr., eða 23%. Lánar Seðla-
bamkinn 55% og viðskiptabank-
arnir 15%.
Þá sagðli ráðherra að sérstakt
vandamál hefði Skapazt vegna
hinnar miklu birgðaaukningar á
mjólkurafurðum, einkum smjöri,
sem hefði verið langt umfram
VERÐI settar reglur um rækju-
veiðar við Eldey, er ekki ósenni-
Iegt, að bátar frá Faxaflóasvæð-
inu fái forgangsrétt til veiðanna,
líkt og giidir um rækjuveiðar í
ísafjarðardjúpi. Hins vegar er
enn ekki ákvéðið hvort slíkar regl
ur verða settar, þar seni tiltölu-
lega er skammt siðan þessar
veiðar’hóf ust, og því lítil reynsia
af þeim fengin. Á vegum Haf-
rannsóknastofnunarinnar stend-
ur nú yfir rækjuleitarleiðangur
við suður- og suðvestiirst.rönd-
ina, og verður þá jafnframt
kannað magn fiskseiða í rækju-
aflanum, svo og humarmagn.
Upplýsingar þessar komu fram
í ræðu er Eggert G. Þorsteinsson
Sjávarútvegsmálaráðherra hélt á
þátt í. Bmnifreimur hefluir svo ver-
ið haldi'ð «itt mámskeið í sílldair-
verkun uim borð í figkiúkipi.
Ráðh'erria gat þess einmig, að
gerlaraminsókmir heflðu verið
aukna'r, ern aðstaða til þeirra
heifðu verið fremur slæmar tii
þeissa sökum skorts á húsnæðd,
en það stæði til bóta.
Þá hef'ði sumarið 1969 verið
gerðar tilraumir með fiskkassia
í V'esbmainima'eyj'Uim, og hefði n>ið-
urstaða þeirira tiHrauma bent til
þess að verðmæti fiskaflams yk-
ist sem svaraði 1 kr. pr. kiló-
graimim, ef kassarmir væru notað-
ir. Hefðd verdð gefin út ítarteg
slkýrsla um niiðurstöður þessara
tiilrauiraa.
Nú sem stoeði væri verið í
ganigi með tvær ti'lraumiir. Anm-
ars vegar ætti að athuga með
að ísa afla dagróðrarbáta oig hin
er sú að geyma affl'a úr togbát-
um í kössuim unz til vimrusil'U
hains kemur.
Enmifremur gat ráðherra þess,
það, sem venjulegt mótti teljast,
en nær allar þessar birgðir voru
framleiddar áður en grundvallar-
verð var ákveðið í septemiber sL
Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar,
sem leitt hafa til stórfelldrar
lækkunar á verði á smjöri og ost
um murau hafa þau áhrif, að
neyzla þessara afurða mun auk-
a.st og má því gera ráð fyrir, að
birgðir minmki nokkuð ört næstu
mánuðina. Endurkaupsverð á
mj ólkurafurðum hefur nú verið
ákveðið, byggt á þeim verðum,
sem nú gilda og nemur hækkun
á útlánum vegna hækkunar á
einimgarverði um 26% og auk
þess kemur svo hækkun vegna
birgðaaukningarinnar. Nemur
hækkun frá fyrra ári alls kr.
113 millj. .
Ráðherra sagði að heildair-
hækkun útláma Seðlabankams
vegna landbúnaðarafurða frá
því sem var á fyrra ári næmi því
sem næst 253. millj. kr., en auk
þess væri nú til athugumar hækk
un lána vegna kartaflna og yrðu
þau lán sennilega hækkuð.
Alþingi i gær, er hann svaraði fyr
irspurn frá Jóni Skaftasyni, sem
m.a. fjallaði um rækjuveiðarnar.
Guðlaugur Gíslason tók einnjg
þátt i umræðum um fyrirspurnina
og spurðist fyrir um hvort marka
ætti þá stefnu með því að veita
bátum frá Faxaflóa- og Reykja-
nessvæðinu forgangsrétt að
rækjumiðunum við Eldey, að
gefa bátum frá ákveðnum stöð-
um réttindi fram yfir aðra, og
hvort svo yrði, ef rækja fynd-
ist nú víðar. Svaraði sjávarút-
vegsmálaráðherra því til, að fyrr
greind ummæli væru eftir fiski-
fræðingum höfð, en margt kæmi
vitanlega til álita, ef slík for-
gangsréttindi yrðu veitt.
að starfamdd værd mefnd siem fjailll
aði uim hol'iustuhætti í fiidkiifðm-
aðlmim, og hefði hún veriið skip
uð árið 1969, einkuim veigraa þes»
að Baindarílkjiamenm ætlu'ðu að
beirða á kröfum síanuim um gæða
mat. Á vegum nefndairiinnair
hefðd verið samin aJHstór hand-
bó'k, sem áæthmin væri svo að
endurslkoða ánleiga rnæstu árin.
Þá hefði ennifremiuir kiamdð himg
að baindaríslkur sérfræðiinguir á
veguim niefindarimnar, og hefði)
hanm skoðað <uim 20 frystilhús, og
gent tillögur uim úrbætur.
Síðam vék svo ráðtherra að ýma
uim forsenduim þess að aiulkagæðii
fLstkaflains, og lýsti því sem per-
sárauiliegr.i s/kaðum sinind, að á/hriifa
smiesta tælkið tifl. þess aið auika
gæði aflams sam kæmi í lamd,
væri aið aulka enin verðmismuin-
inn á fyrsta og an.nars flofcka
fistki, þammtig að sjómenm sæju
sér haig að því að skila góðum
afLa á laind.
Stuðlað að vöruvönd-
un í sjávarútveginum
— námskeið haldin, og bókaútgáfa hafin
Ekki tímabært
að setja reglur
— um rækjuveiðina við Eldey