Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 2
r- 2 MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 9, DESBMB’ER 19T0 % Kveikt í stóra bálkestinum Brennuvargarnir handsamaðir Nemar úr Vélskólanum utan vi8 Menntamálaráðuneytið í gær. — (Ljóam. Mbl. Sv. Þoirns.). Vélskólanemar mæta ekki eftir jól — nema kennari fáist í rafmagnsfræði TVEIK ungir drengir komu inn á ritstjómarskrtfstofur Morgim- blaðsins í gær, og sögðu þeir sínar farir ekki sléttar. Þeir liafa undanfarinn hálfan mánuð unn- ið að því ásamt félögum í Álf- heimahverfinu að safna í ára- mótabálköst á mótum Holtaveg- ar og Engjavegar. Köstiu- þessi var orðinn hinn stærsti í borg- inni, að því er þetr sögðu, eða um 4—5 metrar á hæð og mik- ilt um sig. I hádeginu í gær komu þrír drengir úr öðru hverfi, birgir af bemisíiná og eldfæruim, ag fcveiktu MORGUNBLAÐINTJ hefur bor- izt fréttatitkynning frá Almanna varnanefnd Reykjavíkur, þar sem kemur fram, að n.k. fimmtu dag fer fram allsherjarprófun og úttekt á viðvörunarkerfi al- mannavarna i höfuðborginni. Verða öll litjóðmerki viðvörun- arkerfisins prófuð. Fréttatil- kynningin fer hér á eftir: Ákveðið hefur verið, að alls- herjarprófun og úttekt á við- vörunarkerfi almannavarna i Reykjavík, fari fram fimmtudag inn 10. desember 1970 klukkan 12 á hádegi. Verða þá prófuð öll hljóðmerki kerfisins hvert á eftir öðru þ.e.: 1. Áríðandi titkynning í útvarpi. Eitt langt og tvö stutt hljóð- merki með alllangri þögn þrí- tekim á einmi mínútu: 2. Yfirvofandi hætta. Stutt hljóðmerki með jafn- langri þögn á milli siendur- tekin á einni mínútu: 3. Hætta liðin hjá. Stöðugur tónn í hálfa mínútu: 1 nýju símaskránni, sem kem- ur eftir nokkra daga verða upp- lýsingar um almannavarnir, þar með talið viðvörunarkerfi. Rétt þykir, að skýra notkun merkja viðvörunarkerfisins. Merkið „áríðandi tilkynning i útvarpi“ verður notað, ef koma þarf viðvörun eða upplýsingum til almennings, bæði vegna nátt- úruhamfara og hernaðaraðgerða. Þar gæti t.d. verið um að ræða mengun, flóðahættu, eldgos, ROBERT Fischer vann Suttles í 20. umferð millisvæðamótsins í skák á Mallorca og er því enn efstur. Beitti hann Alekhine- vöm og sigraði í 54 leikjum. Fischer hefur nú 13'/2 vinning og tvær biðskákir, en Larsen er í öðru sæti með 13 vinninga. Þeir Geller og Uhlmann eru í Jóla- fundur JÓLAFUNDUR Kvenfélags Hall- grímskirkju verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu. Á dagskrá er meðal annars: Rannveig Tómasdóttir flytur er- 'ndi, og ungar stúlkur syngja ölasöngva. þeáir í bálffceistinuim. Lögregllain kom fljótlega á vettvang, og tókst henni að hafa hendur í hári brennuvarganna þriggja. En vinna og sviti síðasta hálfa mánuðinn verður ekki bætt með því. Drengimir í Álfheimunum ætla þó alls ekki að gefast upp, heldur halda ótrauðir áfram að hlaða veglegan köst fyrir ára- mótin. Biðja þeir fólk í hverfinu, sem þarf að losna við ónýtt dót eða rusl að koma þvl til þeirra að bálkeatiinfum á mátum Holta- vegar og Engjavegar austast í Laugardalnum. geislavirkt úrfall sem nálgast landið, eitrun o.þ.h. Þá verður merkið notað, ef boða þarf út allt lið lögreglu, slökkviliðs og hjálp- arsveita. Merkið „yfirvofandi hætta“er fyrst og fremst ætlað sem við- vörun vegna hernaðaraðgerða. Merkið „hætta liðin hjá“ þarfn ast ekki útskýringar. Lögum sam kvæmt verður kerfið framvegis prófað fyrsta laugardag í hverj- um ársfjórðungi og mun þetta merki þá verða notað. Reykjavík, 7. des. 1970. Almannavarnanefnd Reykjavíkur. Akureyri, 7. desember. AFSPYRNUROK gekk yfir Ak- ureyri og nágrenni í gærkvöldi, nótt og framan af degi í dag, og hlutust af því ýmis óhöpp. Raf- magnstruflanir urðu annað veif- ið í alla nótt og fram á morgun, og var samslætti háspennuþráða á Vaðlaheiði um að kenna. Skólahald var slitrótt í morg- un, vegna rafmangsleysiis og veð- urofsa, og kennsla féll alveg nið- ur í sumum skólum siðdegis. Járnplötur losnuðu og fufcu af þriðja og fjórða sæti með 12'/2 og 12 vitnninga, Húbner er í fimmta sæti með 11/t vinning og tvær biðskákir og Portisch og Taimanov eru með 11 vinninga og tvær biðskákir hvor. Úrslit í 20. umferð urðu ann- ars þessi: Larsen vann Meckrng, Smyslov vann Ujtumen og Uhlmann vann Hort. Allar aðrir skáikir fóru í bið, en það voru skákir þeirra Portisdh ag Naranja, Polugaiev- skys og Matulovic, Gellers og Reshevskys, Ivkovs og Pannos, Gligoric og Minic, Jimines og Addisons, Rubinettis og Húbners og Taimanovs og Filips. Átti að ljúka biðskákunum í dag, mið- vikudag. Þeir Gligoric og Meeking eru með 11 vinninga og «iga eina bið skák hvor. NEMENDUR í 2. bekk Vélskóla íslands hafa ákveðið að mæta ekki til náms eftir jólafri, hafi ekki tekizt að fá kennara í ral- magnsfræði, en hún hefur svo að segja engin verið, þrátt fyrir að þetta er faligrein. í gær fjöknennftu niemendiur Jólafundur kvennadeildar S.V.F.Í. KVENNADEILD Slysavamafé- lagsiinis heldur glæsilegam jóla- fund að Hótel Borg á fimmtu- dagskvöldið klufckam 20.30. Jóla- hugvekju flytuir séra Jómiaa Gísla son. —• Keflavífcur-kviartettiinfn syinigur síðan notókiur lög, jóla- söigu les frú Anma Guómiumds- dóttir, leikfcona og síðan veriSur glaesilegt j ólah aippdraettL húsaþökum á nokkrum stöðuim í baenum, en ollu ekki teljandi skemmdum, og enguim slysurn. Spýtnarusl úr áramótabálköst- um fauk og víða, og vitað er u/m eina stúlku, sem varð fyrir kross- vilðarplötu og meiddist lítiia hátt ar á höfði. Þá fauk plastábreiða á gangandi konu, og skellti henni um koll. Stórt skreytt jólatré við kirfcj- una faufc um koll á tíunda túnan- um í morgum. Tveir sbarfsmenn KÉA reyndu að festa það niður, og hafði annar þeirra tekið með sér að heimnan bankabók og 30 eitt þúsund krónuseðla, sem haiín taldi óráðlegt að geyma heirna, og ætlaði því að leggja í banká, þegar hann yrði opnað- ur. Maðurinn geymdi bókina með seðlunumn í brjóstvasa inn- an á treyju sinni. í einum sviptibylmum komst vindurinn inn undir treyjubarm- Gleðjið fátæka fyrir jólin Mæðra- styrksnefnd úr VéLSkóiainum að mneinmitaimála- ráðumeytimu, og aetlulðu að ná taili aið ráðherra til aið biöjia hann um aö beita sér fyrir lagfæringu TÍMINN birti í gær framboðs- lista Framsóknarflokksins við alþingiskosningarnar i Reykja- vík næsta vor. Tólf efstu sæti listans eru þannig skipuð: 1. Þórarinn Þórarinsson, alþm. 2. Einar Ágústsson, alþm. 3. Tómas Karlsson, ritstjóri 4. Baldur Óskarsson, erindreki 5. Kristján Friðriksson, iðnrekandi 6. Halldóra Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja inm, og svipti bókinni og seðlun- um upp úr vasanum, og fauk hvo.rt tveggja út í buskamn. Mað- urinn fann bókina og fjóra seðla eftir nokkra leit, en börn fundu 3 seðla í miðbænum nokfcru síð- ar og s’kiluðu þeiim til lögregl- unnar. 23 seðlar eru týndir, og sennálega foknir & sjó út. iHHýimdá og regnlbryöjiu-r fylgdu veðri þessu, og hefur snjóa og svell leyst ört. — Sv. P’ Stórtjón — á kyrrstæðri bifreiö STÓRTJÓNI var valdið á Ope) Stadion-bifreiðinni R-14241, sem er hvít á lit, þar sem hún stóð á stæðinu við hús Hagtryggingar við Eiriksgötu, milli ki. 9 og 17 í gær. Var vinstri hlið bifreiðar- innar öll dælduð meira og minna. Eru vitni að þessu atviki beðin um að gefa sig fram hjá umferðardeild rannsóknarlögregl unnar, og eins er skorað á öku- mann bifreiðarinnar, sem tjón- inu olli, að gefa sig fram. Þá var efcið á biifreiðina R- 7665, seim er Voifcswaigen, rauður að lit, þar sem hún stóð á sitæð- inu við Álfheima 50—54 á tlmia- biliruu frá kl. 22 í fyrrakvöld til fci. 8 í igærmargum.. Vair aifltiuir- stuðairi hienn-ar og bretti beygt. Þair er sömuleiðis iýst eftir vitn- uim, og Skorað á ötoumanm aið geta sig fram. á þessu. Ráðlherra mun dkfci hafa verið við. Guininiair Bjaraason, Skólastjóri Vélskóla íslamds, sagði í viötaii viö Morgunfblaðið í gær, að þróitt fyrir itrefcaöair tiliraunir heflði etóki tekizt að fá hæfam toemmara í rafmiaignisfræðima. Kvað G'u,rmar laumaimáiLum fcenm-ara þar uim aö konn-a, því rafmaignstækroiifræð- kvgar eöa vertófræðiingar feirugj- ust ekki til að tóeniua fyrir lauin opimibenra sí a-rfsm.aiiuna í 19. laiunaiEloikfci. 7. Sólveig Alda Pétursdöttir, ‘ húsfreyja 8. Þorsteinn Geirsson, lögfræðingur 9. Þorsteinn Ólafsson, kennari 10. Alvar Óskarsson, verkamaður 11. Fríða Björnsdóttir, blaðamaður 12. Pétur Sörlason, járnsmiður. . Kona fyrir bíl ÞAÐ slys varð um klukkan 10 í gæirimoiigu'n í Trygigvagötu, að tóona vairð fyrir jeppaibifreið á rnóts við Töillpóststofumia. Kon- mi, sem h-eiitir Svaiva Jafcobsdótt- ir, til ibeimiilis að Löng-uihlíð 23, giekfc frá Hafnarlhúsiniu á ská yf- ir götu.nia, og lenti fyirir hæ-gra fraimihami jeppamis. Konan mun h-afa hiamdileggsbrot'nað og hiotið önnur meiðsi, og var hún lögð inn í B'origainspítalanm. 2. umræða um f járlög ÓN'NUR uimræða um fjárlaga- fruimvarpið fyrir áriö 1971 fer ffiam í Samieimuðu Alþinigi í dag. Meiri hluti f járveitimigairaefndar hafði í gær Skiflað nefmd'aráilitá sírau og breytimgartilLiö'gum, em niefndin öll mum starnda að flest- uim þeirra. Þá hafa enefremur komið fram nokfcrar breytdmigar- tillögur frá minmi hluta fjárveit- imgaraefndar, oig búast miá viö flieÍTÍ breytiinigartil'lögum frá ein stökum þingmönmum. Að venju mum formaðiuir fjár- veit'iinig'ainiefndar, Jón Árnason, flytja framsöguræðu fyrir meiri hluta mefndarininar og gera grein fyrir þeim breytimgum sem á fruimvarpinu haifa orðið í með- föruim hemmar. Hafnar- fjörður ÞEIR, SEM hafa fengið senda miða í happdrætti Sjálfstæðis- flokksins, vinsamlegast geri skil til lögfræðiskrifstofu Árna Grét- ars Finnssonar, eða í Sjálfstæð- ishúsið eftir klukkan fimm sið- degis. Viðvörunar- merki al- mannavarna reynd nk. fimmtudag Fischer vann Suttles Larsen vann Mecking Afspyrnurok á Akureyri; 30.000 kr. fuku úr treyjuvasa manns — sem var að festa niður jólatré i Framboðslisti Fram- sóknarflokksins í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.