Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 25
MORiG-UNBIWÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1973 25 — Minning Framhald af bls. 22. kvaddur, rifjast upp hlýjar end- urmmnmgar, bæði um h»n,n og Elínu, sem bæði hafa verið hxif in á brott á þessu ári, skyndi- le®a, og mun fyrr en þeirra starfs diegi var lokið. Erling var sérstæður maður og eftirminmiLegur. Hann var góðum námisgáfum gæddur, lauk verk- fræðiprófi frá Tækniskólanum í f»rándheimi aðeins 23 ára gam- all með ágætum vitnisburði. — Áhugamál hans voru margvísleg en flest með öllu óskyld verk- fræði, að ég tel. Nákvæmt mat hans á staðreyndum, liin skarpa ályktunargáfa hans og fastmót- aðar skoðanir hafa gert hann í huga mínum að einum eftir- minnilegasta persónuleika, sem ég hef kynnzt. Með beztu kostum hans var hin ríkulega kímnigáfa, sem hann átti til að bera, og held ég, að meðfram af því hafi honum tekizt að taka því sem að hönd um bar með jafnaðargeði. Hann var í senn gáskafullur og alvöru gefinn. Hið sviplega fráfall Elínar konu hans þ. 6. jan. sl. kom yfir hann sem reiðarslag. Á þessari skilnaðarstund er mér hugsað til þeirra beggja, og ég minnist þeirra með hlýju og þakklæiU. Óttar P. Halldórsson. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar Tryggið yður úrvals ferð kárið 1971 Með auknum fjölda farþega til útlanda á ári hverju gefst íslenzkum ferðaskrifstofum kostur á að veita viðskiptavinum sínum fjölbreyttari möguleika. Ferðaskrifstofan Úrval mun á árinu 1971 kappkosta að láta farþega sína njóta aukins úrvals ferða á beztu kjörum á hverjum tíma. KANARÍEYJAR 15 daga Sólarfrí í skammdeginu Brottför: 31. des.,fáein sæti iaus. 14. jan., fáein sæti laus. 28. jan., 11. febr., 25. febr.,11. marz (22 dagar), 1. apríl., 1B. apríl. og 29. apríl. Verð frá kr: 15.900.00. Flogið verður með þotu Flugfélags Islands beint til borgar- innar Las Palmas á eyjunni Gran Canaria. í fyrsta skipti gefst íslendingum kostur á að dvelja í sumri og sói meðan skammdegið ríkir á norðurhöfum. Notið þetta tækifæri og tryggið yður sæti tímanlega. M.S. GULLFOSS skemmti f erðir 1971 Frá Reykjavík: 6 daga Skíðaferð til isafjarðar 7 daga Páskaferðtil ísafjarðar 18 daga Vorferð til Evrópu 8 daga Hringferð um ísland 20 daga Haustferð til Evrópu 19. marz verðfrá kr 7. apríl „ „ „ 10. maí „ „ „ 27. júlí „ „ „ 29. sept. „ „ „ 4.000,- 6.500,- 17.400, - 8.200,- 18.400, - Látið viðurkennda ferðaskrifstofu sjá um ferðalagið, FLUGFARSEÐLAR — SKIPAFARSEÐLAR — JÁRNBRAUTA- FARSEÐLAR — ' HÓTELPANTANIR. FERÐASKR/FSTOFAN URVAL PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYtCJAVlK SlMI 2 69 00 Öll þjónusta fyrir einstaklinga og hópa. Lokoð eftir hódegi í dog vegna jarðarfarar Jóns Guðmundssonar, yfirtollvarðar. PÉTUR PÉTURSSON, heildverzlun Suðurgötu 14. Stýrimaður Óskum eftir duglegum 1. stýrimanni á eitt af tankskipum útgerðarinnar, sem er 499 BRT. og er I Evrópusiglmgum.- Góðir möguleikar tíl stöðuhækkunar í yfirstýrimann. Fri eftir 10 mán. — Ókeypis far utan og heim. Rederiet Ove Skou H. C. Andersens Boulevard 44—46 1553 Köbenhavn V — Danmark. Skrifstofa min verður loknð eftir hádegi i dag vegna útfarar Erling Ellingsen forstjóra, ÖLAFUR ÞORGRlMSSON hæstaréttarlögmaður Háaleitisbraut 68. LOKAÐ KLUKKAN 12-4 í dag, miðvikudaginn 9. desember, vegna jarðarfarar Erlings Ellingsen. Verzlun O. Ellingsen hf. I.O.O.F. 7 = 152129 9. L og II. = I.O.O.F. 9 = 15212098*4 s 9 II. ■lólafundur félags einstæðra foreldra verður I Tjarnarbúð mið- vikudagskvöld 9. desember kl. 830. Guðrún Á. Símon- ar óperusöngkona syng- ur. Guðrún Ásmundsdtótir leikkona les upp. Kvik- myndasýning. Jólahapp drætti með mörgum vinn- ingum. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti. Stjórnin. Kvcnnadeild Skagfirðingafélagstns minnir á jólafundinn í Lind arbæ niðri miðvikudaginn 9. desember kl. 8.30. Jóla- minning. Kokkur frá hóteli kemur og gefur góð ráð með jólamatinn. Happ- drætti. Heimilt er að taka með sér gesti. Hjálpræðisherinn Útlilntnn fatnaðar daglega frá 9. til 19. desember. Frá kl. 3.00 til 6.30. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld mið vikudag 9. desember. Fjölmennið. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í mat- stofu féiagsins Kirkju- stræti 8 (fimmtudaginn 10. desember kl. 9.00 síðdegis. Erindi flytur Eggert Krist- insson „Lækningarmáttur hugsunarinnar.“ Veitingar. Aliir velkomnir. Stjórn N.L.F.R. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar Jólafundurinn verður mið vikudaginn 9. desember kl. 8.30. Gunnar Hannesson sýnir litskuggamyndir. Einnig verður söngur, upp- lestur og fleira. Takið með ykkur gesti. Nefndin. Kvenfélagið Keðjan Jólafundur verður haldinn að Bárugötu 11. fimmtudag inn 10. desember kl. 8.30. Margrét Kristinsdóttir hús- mæðrakennari kemur á fundinn og kynnir osta- fondue og fleiri ostarétti. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur jólafund í félags- heimilinu, efri sal fimmtu- daginn 10. desember kl. 8.30. Félagskonur fjölmenn ið. Stjórnin. •lólafundur Kvenréttindafélags fslands verður í kvöld kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Lesið verður úr verkum Guðrún- ar frá Lundi, Ólafar Jóns- dóttur, Rósu Þorsteinsdótt- ur og Svövu Jakobsdóttur og munu flestir rithöfund- arnir lesa sjálfir. Stjórnin. Kristinl>oðssanibandið Almenn samkoma í kvöld kl. 830 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Dr. med. Ásgeir Ellertsson tal- ar. Allir velkomnir. Kvenfélag Breiðholts Fundur 9. desember kl. 2030. i Breiðholtsskóla Ingi björg Gunnarsdóttir sýnir litskuggamyndir frá Sögu- stöðum Biblíunnar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.