Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 3
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESBMBER 1970 3 ^ Heklubókin nýja eftir dr. Sigurð í»órarinsson ALM'BNNA bókafélagið sendir finá sér þessa dagana nýja bók uim HékJu, sean dr. Sigurður Þór- arinisson heíur tefeið saman. Þeitta er glaeisilegt verk og vand- að að ölluim búniingi, en þó um- fr,am allt markvert og sfeemmti- Jega skrifað fræðikiiit uim stórtorof ið efni, sem er samofið sögu ís- lenzku þjóðarinnar. Að upphafi bó'kariranar vikur höfundurinn fyrst að sifeoðunum erliendra manna á Heklu fynr á öldum, en eins og þar segir hefur efefeert islenzkt eldfjail „hlotið erlendis slífea frægð að endem- uim sem Hefela. Eftir að hún vafenaði af aldasvefni árið 1104 og gaus í fyrsta sinn að mönn- u/m ásjáandi, leið ekki á löngu þar til feifenlegur sögur tóku að berast af henni út um allan hinn kaþólsfea heim, og varð það brátt almannarómur, að þar væri að íitnna aðalinngang Helvítis, eða jafnvel Helvítd sjálft." í einni heimdld frá 1120 er þess sérstak- lega getið, að Júdas sé geymdur þar, og gott ef einum dönskum feonungi hefur efeki líka brugðið þar fyrir, ef marfea má Bisfeupa- ainnála sr. Jóns Egilssonar. >á er heimidisiástæðum í Heklu lýst þannig m.a. í bók einni frá 16. öld: „Upp úr botnlausiri hyldýpis gjá Heklufelils, eða öllu heldur neðan úr Helvíti sjálfu, berast ömiurleg óp og háværir kveinsitaf ir, svo að heyra má þann harrna- grát i margra mílna fjarlægð. Kolsvartir hrafnar og gammar eru þar á sveimi," o.s.frv. En um þetta segir dr. Sigurður, „að þá, sem hafa átt þess kost að standa nærri gjósandi Heklugígum stuindum saman og horfa á svart- ar hraunflygsur með hSnum fár- ániiegusitu formurn faUla niður úr gosmöfcfeunuim með annarlegu hvæsandi hljóði, mun sízt furða, að forfeðrum þeirra þóttu þebta vera furðufuglar eða sálir for- dæmdra. Er efeki lauist við, að maður hafi á stundum þótzt bera kennsi á eina og aðra sál yfir H efelugígum. “ Dr. Sigurðiur lýsir þessu næst jarðfræð'i Heklu og gossögu henn ar eftir þeim heámilldum, sem ýmist eru til í rituðU rnáii eða hún hefur sjálf látið eftir sig í aðgreiniiegum jarð’lögum. Tefeur þá við annáll allra þeirra gosa, átt hafa sér stað frá upplhafi land máms, en þau telur höfundurinn fiimmtiáin talsins. En ítarlegast er greint frá hinuim síðustu Heklu- gosum, 1947 og 1970, og er sú frásögn í raun megimefni bókar- innar. í bókinni eru efeki færri en 54 heilsíðuijósmyndir, auk fimmtán mynda í sjálfum textanum. Eru fjölmargar myndanna í litum og suimar undrafagrar, en aðrar eru m.a. til átakanlegs vitnis um af- leiðingar síðasta Heklugoss í eyddum gróðri og dauðum bú- peningi. Bókin um Heklu á að sjálf- sögðu fyrst og fremist erindi við íslendinga. Samt er efni hennar og myndaval engu síður forvitni- legt útlendingum og fyrir því hefur hún jafnframt verið gefin út í en&kri þýðingu Jóhanns Hannesisonar og Póturs Karlsson- ar. Geta menn naumast valið erlendum vinum sinum fallegri bók eða minnisstæðard. Heklubókin er 114 bls. tví- Eldsúlan stendur upp úr gígrnun við Skjólkvíar. Myndin er tek- in af hraunrindanum norðan við gíginn í tæplega kílómetra fjarlægð kl. 3,30 fyrstu gosnótt ina í mai sl. — Ljósm.: Mbl. dálfca. Grafik h.f. litgreindi myndirnar, Prentþjónuistan sf. gerði myndamót, en Oddi hf. sá um prentun bókarinnar og Sveinabókbandið batt hana. (Frá A.B.). STAKSTEIIR Hvert stefnir velferðar- þjóðfélagið? FRÁ striðsiokum a. m. k. hafa þjóðir heiims lagt hófuðáherzlu á framleiðslu- og framleiðniaukn- ingu, sem grundvöll að stöðugt batnandi Ufskjörum almennings. Japanir hafa náð ótrúlega örum vexti og talað er um hið jap- anska efnahagsundur. Hagvöxt- ur í Bretlandi hefur á hinn bóg- inn verið sáralítill, enda hafa Bretar ekki þótt ýkja heppnir í stjóm efnahagsmála sinna seinni árin. En nú heyrast nýjar radd- ir, sem afneita stöðugt auknum hagA"exti í sjálfu sér og telja, að markmið nútímaþjóðfélags hljóti að verða allt annað. Þeir, sem þannig tala telja það sann- að af fenginni reynslu, að auk- inn hagvöxtur, auknar tekjur og aukin neyzla, skapi ekki ham- ingjurikara líf. Þess vegna sé engin sérstök ástæða til þess fyr ir þjóðir heims að leggja endi- lega áherzlu á aukinn hagvöxt eða aukna neyzlu, heldur herl fyrst og fremst eftir öðrum leið- um að sjá svo um, að fólk geti lifað hamingjusömu lífi — aukin neyzla færi ekki með sér aukna hamingju. Þannig talar t. d. hinn heimsþekkti bandaríski hagfræð ingur, John Kenneth Gailhraith, sem nú er prófessor við Har- vardháskóla og gestaprófessor í Oxford, en var amhassador Kennedys í Indlandi á sínum tima, í nýlegu viðtali við hrezka hlaðið Observeir. Smfóníuldjónisveit Islands og söngsveitin Fílharmonía á sviði Háskólabíós. Níunda sinfónía Beethovens — flutt annað kvöld SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands og Söngsveitin Fllharm- onía minnast 200 ára afmælis Beethovens með flutningi 9. sin- fóníunnar, en það eru 6. reglu- legu tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Tónleikarnir verða fluttir fimmtudaginn 10. desem- ber kl. 21 í Háskólabíói og laug- ardaginn 12. desember kl. 14.30. Stjórnandi er dr. Róbert Abra- ham Ottósson og flytjendur auk sveitanna einsöngvararnir Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Sigurður Björnsson og Guðmund ur Jónsson. Rífeisútvarpið skýrði frá þess- um' tónllieikuim á blaðamanina- fundi í gær, sem Gunnar Guð- mundsson hélit Þar voru og staddir ednsöngvaranndr, sitjórn- aindd tónleikanina, formaður Fil- harmoníu og ritairi, þau Ragnar Árnason og Gerður Guðmunds- dótitdr Bjarklind, svo og tónliist- anstjóri útvarpsins, Árnd Kristj- ánsson. Niunda sinfówía Beethovens var frumflutit í Vínarborg 7. mad 1824, ásamt þremur þáttium úr Mdssa Solemnds. 142 árum siðar eða 1966 var sdnfóndan flutt í fýns'ta sdnn á íslandi undir stjórn dr. Róbers A. Ottóssonar. Flytj- endur þá voru hinir sömu og eru nú og voru ails haldndr 5 tón- lleifear fyrir íullu húsi áheyr- enda. Á þessu Beethovenári hefur Sinfóniuhljómsvedtdin filutt 10 verk eftdr meistarann. Þar má niefna pianókonserta nr. 1, 4 og 5, sinfóndumar nr. 3, 4, 5 og 7, fiðliuikonsertinn, Egmont-forleife- inn og Missa Solemnis. 1 samein- ingu hafa Sinfóniuhijómsveditin og Filharmonia flutt: Carmdna Burana eftdr Carl Orff 1959 ásamt Þjóðleifehússkómum, Þýzka sál'umessu eftir Brahms 1961 og 1966, Messias eftir Hánd- el 1963, Requ'iem eftir Mozart FYRIR nokkrum dögrum kom út ný bók um íslenzka sjómenn á hættuslóðum eftir Svein Sæ- mundsson. Þetta er fimmta bók höfundar um ævintýri, svaðil- farir og þrekraunir sjómanna. Hann hefur á undanfömum ár- um safnað saman miklum fróð- leik um þetta efni og má þar nefna frásögn af Halaveðrinu 1925, sem birtist fyrir nokkrum árum. í bókimmi „Á hætbuslóðum'1 segir frá íslemzkum sjómönmum í baráttu við stórviðri, hafís og brotsjói á hafi úti. Sagt eir frá eámmi ævint ý rafl egust u ferð ís- lenzfes slkips, er gerður var út leiðlamigur héðam til Græmiamds árið 1929. Þá segir frá meiistara- legri björgum skips í Reykjavik- 1964, Maigmifdeat eftir Bach 1965, Sáltmasinfóníuna eftdr Strav- inisky 1965, sinfóniu nr. 9 eftdr Beethoven 1966, Requiem eftir Verdi 1968, Al'þinigishátiðarkant- ötu Páls Isólfssomar 1968 og Missa Solemnds eftdr Beethoven 1970. Sömgsveitiin Fílharmonía var stofmuð árið 1959 og hefur leitazt við að flytja a.m.k. eitt meári háttar tónverk á ári. Aldtaf hefuir urhöfm og frásögn er af því er vairðskipsmanmi var ræmt 1 síð- asta stráði. í ekium kafla bófear- iininar er sa,gt frá ævintýrum og hrakndmiguim háfearliamamma við Breilðafjörð og gnednit er frá því er togani frá Reykjavík hneppti áfaill í hafi 1937. Síðaisti feafli bókairimnar er um mammsfeaða- veðriið sem gekk yfir Vestfirði á öndverðu ári 1968, er mangir sjámenTi fórust, em aðrir björg- uðust naumliega. í etftirmála eru slys og slysavarmir rædd og varpar höfundur þar fram þairri hugmymd a@ feomur sjó- tmamma myndi með sér lamdssam- tök hið fynsba. Sllkuir félagstskap- ur sé líklegur til þese að hrimda í fraimlkvæmd þáttum í öryggia- máium sjómámna, sem himigað til Á hættuslóðum — ný bók um íslenzka sjómenn eftir Svein Sæmundsson dr. Róbetrt Abraham Ottósson verið stjómandi sveitarinnar ut- an ednu sinni, á Listahátíð 1964. Nú eru 150 söngvarair og söng- konuir i sveitdmni. 1 sitjóm henmar eru Gerður Guðmundsdótitár Bjarklind, Gestur Gisiason, Guð- ríður Magnúsdóttiir, Helga Guð- mumdsdóttdr og Ragnar Áma- son. Til greina kemur að fleiri tón- leikar verði — leyfi aðsókn. Sveinn Sæmundsson. hefur ldtt eða efeki veriið sdnmit. Má þar nefna hið tmikla nauð- synjamál að gæzluskip vemði með bátaflotamum fynir Vest- fjörðum á vetrairvetrtíð. Bófeim ,,,Á hættusllóðum“ er 221 blaðsíða að stærð og að aufed aiimarigair myndasiður. Útgef- atndi er Setberg. Fegurra þjóðfélag Raddir, á horð við þær, sem vikið var að hér að framan, eru þegar byrjaðar að skjóta npp kollinum á íslandi. Þær heyrð- ust m. a. á flokksþingi Alþýðu- flokksins í haust — vafalaust fyrir áhrif frá jafnaðarmönnum á hinum Norðurlöndunum —- og komu fram í ályktun flokksþings ins um viðfangsefni 8. áratugar- ins. En í þeirri ályktun segir m. a.: ,J>að má ekki vera eina markmiðið að bæta efnahaginn. Aukin velmegun verður að færa manninum aukinn þroska, vax- andi hamingju í óspilltu um- bverfi. Markmiðið á ekki aðeins að vera auðugra þjóðfélag, ekki aðeins réttlátara þjóðfélag, held- ur einnig fegurra þjóðfélag. —- Þess vegna verður viðleitni til þess að bæta manninn og efla hagsæld hans að móta alla fram- faraviðleitni á öllum sviðum, vera grundvöllur hennar og tak- mark.“ TJppreisn bippanna Og í forystugrein Vísis í fyrra- dag er f jallað um þessi nýju við- horf. Þar segir: „Fjölmennir hóp ar hippa og annarra utangarðs- manna hafna framleiðsluaukn- ingunni og lífsþægindakapp- hlaupinu sem á Vesturlöndum fylgir í kjölfar hennar. ... Vissu lega gengur þessi afneitun of langt. ... Þótt uppreisnin gegn framleiðsluþjóðfélaginu þeri þversögnina í sér, felst samt í henni töluverður sannleikur og aðvörun. Við megum ekkl verða svo hugfangin af fram- leiðsluaukningunni og lífsþæg- indunum, að við gleymum þeim endanlegu verðmætum, sem þessi þægindi eiga að þjóna."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.