Morgunblaðið - 20.12.1970, Side 8
8
MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBETR 1970
Haraldur Johannessen
fyrrv. aðalféhirðir —
Minning
Gott er góða að hitta
á göngu langri.
ÉG kom sem bankastjóri til
Landsbamka íslands fyrir þrjátíu
árum, flestum þar ókunmugur.
Þá var þar fyrir maður sem
vakti strax athygli mina. Hann
var myndarlegur og fríður, dökk
hærður og skýreygður, frjáls-
mannlegur var hann en samnt
formfastur, einarður em kurteis.
Þetta var Haraldur Johammes
sen. Hanm hafði þá umrnið i
Lamdsbankanum í 15 ár, verið
trúað fyrÍT mörgum störfum, em
vair nú yfirmaður einmar stærstu
deildar bamkans, víxladeildar. —
Þetta starf var hvorki næðis-
samt, þægilegt né þakklátt. í þá
daga var virkilega lítið um pen-
inga bæði hjá almenninigi og í
bamkamum sjálfum. Á deildar-
stjóra víxladeildar mæddu sí-
felldar beiðnir um kaup á smá-
víxlum og framlengingar á eldri
víxlum. Það sem gerði þetta
starf virkilega erfitt var að Har-
áldur varð að sækja allar ákvarð
anir um afgreiðslu þessara
mála undir bankastjórana. Það
var ekki alltaf sældarbrauð.
Með okkur Haraldi tókust
fljótt hin ágætustu samnsfkipti.
Mér líkaði vel hispursleysi harns
í málflutningi og hanm var reglu-
samur, ötull og árvakur um allt
sem tiil hams starfa heyrði. Allt
voru þetta eiginleikar mi'kilsverð
ir við öll störf, en alveg sérstak-
lega í bamkastörfum.
Síðar, þegar laust varð emb-
ætti aðalféhirðis bankans var
Haraldi falið þetta mikla trún-
aðarstarf. Þar nutu sín fyrr-
nefndir kostir hams til fullmwtu.
En starfið var að gæta alls seðfla-
forða bankanis og hafa eftirlit
með öllum fóhirðum stofnunar-
imnar. Þetta embætti ammaðist
hainn með þeirri kostgæfni og
skylduræfcni sem honum var
lagim.
Harafldur Johamnessen lét af
Störfuim hjá Landsbanikanuim ár-
Éð 1967 fyrir aldurs sakir, þá 70
ára. Hafði hamn þá umnið stofn-
uninni samfleytt í fjörutíu og tvö
ár, alltaf með trúmemmsku,
áhuga og kostgæfni,
Haralduir var miikilfl og einilæg
ur félagsmálamaður.
Hanm var hvafcamaður og
brautryðjamdi um stofnun starfs
mannafélags Landsbamkams og í
fyrstu stjórn þess. Sá félagsskap
ur hefur verið starfsmönn.unuim
til mikils gagnis á mörgum svið-
um. Eiminig var hanm hvatamað-
ur að stofnuin Sambands ísfl.
bankamanma og fyrsti forseti
þess, em þessi félagsskapur hef-
ur lyft ban/kamömmum hér til
jaifnréttis aðstöðu við starfs-
bræður þeirra á Norðurlöndum.
Hanm unni íþróttum og starf
hams í íþróttafélagi Reykjavíkur
er með eimsdæmum, þar sema
harnn var í stjórm um þrjátiu ára
ákeið og formaður í 15 ár.
Harafldur var í Frímúrararegl-
umni frá unguim aldri og eignað-
ist þar marga vimi. Þar rækti
hann ýmis störf. Ég minmst með
sérstöku þakklæti þess, að hanm
tók að sér embætti, sem mjög
valt á vegna nýrrar aðstöðu.
Þetta starf rækti hanm með
þeirri skyldurækmi og um-
hyggju, sem homum var svo
töm.
Haraldur Johanmessem er einm
af þeirn mönnum, sem mikil
ánægja er að hafa hitt og átt
fyrir samferðamenn. Lífsgfleðim
og orfcan, sem var svo rík í fari
haims, kom fram í öllum viðskipt
um, sem við áttuim saiman. Þetta
eru mamnkostir sem alltaf heilfla
mig og gera saimskipti góð og
ánægjuleg.
Eins og alltaf verður, þegar
árin færast yfir rnamn, koma
fram veilur í líkamamoim. Har-
aldur fór þessa ekki varhluita.
En lífskraftur hana og þróttur
var svo sterkur, að aftur og aft-
ur reis hanm af sjúkrabeði og
gekk sér tiil hresskngar um göt-
ur borgarinnar, þar sem hamm
hafði lifað alla sína daga. Hamm
var þá jafm hress og glaðleguir
í viðmóti sem endranær. Við
hittumst síðasrt rúmum sóflar-
hrimgi áður en hamm kvaddi
Kveðja frá ÍR-ingum
Við fráfall Haralds Johann-
essen á íþróttafélag Reykjavík-
ur á bak að sjá, þeim manni
sem mótaði starf þess og stefnu
fyrir íþróttir hér í borg, einna
mest um áratuga skeið. Hann
kom ungur í félagið, eða árið
1914, þá seytján ára gamall og
gegndi trúnaðarstörfum fyrir
það allt frá árinu 1916 er hann
fyrst var kosinn í stjóm og allt
til ársins 1948, eða í rúm þrjá-
tlu ár. Ýmist var hann formað-
ur félagsins, í stjórn þess, eða
hann gegndi öðrum trúnaðar-
störfum. Við sem með honum
störfuðum og störfum enn, eig-
um erfitt með að hugsa okkur
iR án Haralds.
Haraldur var frá fyrstu tíð
traustvekjandi maður, sem þó
stóð töluverður styrr um, því
hann vildi félagi sínu það bezta
og krafðist jafnframt af sínum
samstarfsmönnum, sömu skyldu-
rækni og fórnfýsi og hann sýndi
sjálfur í starfi sínu fyrir félagið.
Ég geri ráð fyrir að yngri
kynslóðin geri sér ekki Ijósa
grein fyrir þvi, hve gífurleg
vinna lá að baki félagsmálastörf
um á fyrstu fjórum áratugum
þessarar aldar.
Allar frístundir voru notaðar
til þessara starfa frá heimili og
vinnu og þegar vel gekk og
blómlegt félagslíf þreifst sem
bezt, var mest umleikis hjá for-
ystumönnum þess. 1 formanns-
tlð Haralds, en hann tók það
starf að sér fjórum sinnum &
löngu tímabili, var ávallt mikið
umleikis og félagslíf með ágæt-
um og miklum blóma. Var þá
nótt iögð við dag og fundir með
stjórn og nefndum og þrasað og
skipulagt langt fram á nótt.
Hann átti hugmyndina um að
koma félaginu i eigið hús og
kom því fram árið 1929 er iR-
húsið við Túngötu var tekið í
notkun. Um það hús hugsaði
hann um áratuga skeið, og
gegndi hlutverki sínu með ágæt-
um allt til þess að félagið fékk
aðstöðu i Breiðholtsskóla nú ný
verið. Þegar þau húsakynni
voru tekin 1 notkun var
Haraldur þar, til að óska félag-
inu heilla í starfi fyrir æsku
þessarar borgar.
Haraldur var heill í starfi og
vildi engin vettlingatök á mál-
um, og við sem með honum störf-
uðum í áraraðir kynntumst hon-
um einna bezt. Hann var heil-
steyptur öðlingsdrengur, ljúf-
menni við náin kynni, og þó oft
viðkvæmur og meyr, sem öllum
vildi gott gera, en lét sinna
verka aldrei getið.
Við vinir hans úr rððum ÍR-
inga kveðjum forystumann okk-
ar og vin með þakklæti fyrir
kynnin góðu og það mikla starf
sem hann vann fyrir æsku þess-
arar borgar.
Farðu í friði, vinur.
Sigurpáll Jónsson,
Gunnar Sigurðsson.
Haraldur Johannessen.
þessa jörð. Viið höfðum fylgt
kuminingja okkar tiíl grafar. —
Hamdtak hams vair þá jafn hlýtt
og augað jaifn hýrt, sem venju-
lega. Og nú er ‘hann líka fariinn.
— En minmumist þessa: Engimm
daiuði er án lífs.
Haraldur Jóhanmessen var
fæddur í Reykjavík 5. apríl 1897.
Faðir hans var Matthias Johann-
essen, kaupmaður, hingað kom-
imn frá Bergen í Noregi. Móðir
hamis var Maignea Jónsdóttir
fædd Norðfjörð. Árið 1924
kvæntist Haraldur eftirlifandi
konu sinni, Önnu, dóttur Jóhanm
esar bæj’arfógeta Jófliamm'essonar.
Þau eiga þrjú böm: Jósefínu,
æm varð fyrir þeirri þumigu sorg
að miissa tnairun siinin á bezta ald-
ursskeiði, nú fyrir SkemTnstu.
Matthías, rithöfundinn, Skáldið
og ritstjóranm, sem allir kanniast
við af afrekum hans á þessum
sviðum, og Jóhanmies, lögfræð-
imginin sem starfar hjá Lands-
bartka fslands. Barnabörnin eru
sex, þar í hópi tveir Haraldar,
sem vilja bera nafn afa síns um
ókomin ár, með virðinigu og hom
um til heiðurs.
Allir seim Harald þeíkktu vifca
að hann var góður eiginimaður
og heimilisfaðir. Hams er mú sárt
saknað. En þeir sem trega mest,
mættu hafa í huga orð Matfchías-
ar Jochuimssonar, að gott er
....að horfa í hæðir
með heitast elskutár
og eilifu vori vígja
vinarims köldu brár.“
Vilhjálmur Þór.
t
Aðfaramótt sunnudagsins 13.
desember s.I. andaðist að heimili
sínu hér í Reykjavík Haraldur
Johannessem fyrrverandi aðalfé-
hirðir Landsbanka Islands. Á
morgun 21. desember verður
hann kvaddur hinztu kveðju.
Haralds Johannessen munu
margir sakna og þeir mest, sem
bezt þekktu hann.
Við hjónin getum þar trútt
um talað, hafandi þekkt hann og
átt hann að heimilisvini öll
okkar búskaparár, meir en aldar
fjórðung.
Langar mig við þessi þáttaskil
að biðja það blað er hann mat
jafnan mest, fyrir örfá þakkar-
og kveðjuorð frá norðlenzkri
fjölskyldu í Austurbænum.
Faðir Haraids Johannessen,
Matthias Johannessen kom frá
Noregi eins og Ingólfur. Hann
nam einnig hér land og eftir því
sem gizkað er á ekki fjarri bú
stað landnámsmannsins en
Matthias Johannessen hasiaði
sér völl í Aðalstræti. Hann var
þar nokkur ár fuiltrúi Bergens
verzlunar hér á landi en keypti
síðan verzlunina og gerðist um-
fangsmikiil kaupsýslumaður í
Reykjavik. Hann kvæntist ís-
lenzkri konu Helgu Magneu
Jónsdóttur f. Norðfjörð.
Matthias Johannessen var
tryggur sonur ættjarðar sinnar
og talaði jafnan tungu hennar
en jafnframt gerðist hann ein-
lægur sonur Islands, virti það og
mat.
Heimili frú Magneu og
Matthiasar Johannessen varð
norskt og íslenzkt fyrirmyndar-
heimili, þar ólust upp 8 börn
þeirra hjóna, auk fóstursonar,
yngstur þeirra var Haraldur
Johannessen.
Þessi voru systkin hans, er upp
komust: Bertha, Jóhannes, lækn
ir í Júgóslaviu, Ellen sem gift
var Matthíasi lækni Einarssyni,
Louise og Kristján klæðskera-
nemi, auk fóstursonarins sr. Jóns
N. Johannessen. ÖIl eru þau nú
látin.
Haraldur Johannessen fæddist
5. apríl 1897. Aðeins þriggja ára
gamall missti hann föður sinn
en hann andaðist hér í Reykja-
vík aðeins 55 ára gamall.
Reykjavík var umgjörð lífs
hans hamingju og starfs. Hann
naut þess að tala um borgina
sína. — Áhugamál átti hann
þegar í æsku — íþróttirnar. —
Hann var glæsilegt ungmenni —
fríður sýnum og íturvaxinn —
knár og hvergi smár — hvorki
í hugsun, orðum né gjörðum.
Nám stundaði hann í Verzlunar-
skóla Islands og útskrifaðist það
an árið 1914 þá 17 ára. Ævistarf
sitt, skrifstofu og bankastörf, hóf
hann þegar að námi loknu, eins
og þeir verða að gera, sem axla
þurfa byrðar sínar snemma dags,
þar sem ekki má búast við að
undir verði létt á langri leið.
1 rúm 10 ár vann hann á skrif
stofu borgarstjórans I Reykjavík
og hjá fleiri aðilum hér í borg.
Árið 1925 hóf Haraldur störf i
Landsbanka Islands og síðustu ár
in sem aðalféhirðir, en lengst af
starfsferli sínum í bankanum
var hann yfirmaður víxladeild-
ar. Hann þjónaði þessari stofn-
un í 42 ár af einstakri trú-
mennsku og reglusemi. Hann
var sæmdur Riddarakrossi hinn
ar íslenzku fálkaorðu eftir að
hann lét af störfum í Landsbank
anum.
Hann var aðalhvatamaður að
stofnun Félags starfsmanna
Landsbanka Islands árið 1928 og
hann átti sæti í fyrstu stjóm
þess. Síðar hvatti hann til stofn-
unar Sambands íslenzkra banka-
manna árið 1935 og varð fyrsti
forseti þess. Um afskipti hans
af íþróttamálum munu aðrir
rita, en þeim málum lagði hann
lið svo um munaði. Heiðursfélagi
íþróttafélags Reykjavíkur varð
hann 1957.
Haraldur Johannessen kvænt-
ist 11. marz 1924 Önnu Jóhannes
dóttur, bæjarfógeta i Reykjavík
Jóhannessonar.
Þegar ég kom fyrst á heimili
þessara hjóna, þá fannst mér
góðvild, gestrisni og gjörfileiki
skipa þar öndvegi.
Á árunum 1949 til 1958 þurfti
ég oft vegna starfa minna fyrir
Siglufjarðarkaupstað að dvelja
langdvölum í Reykjavík. Þá var
oft litið inn til frú Önnu og Har-
alds og notið gestrisni þeirra
og uppörvunar. Dyr þeirra stóðu
mér og mínum ætíð opnar. Ég
man vel þessar kvöldvökur —
húsbóndinn naut þess að reykja
góðan vindil og ég kaffibollans.
Um margt var skrafað — en
þegar tal okkar barst að stjórn-
málum, líktist samtal okkar mest
tafli, þar sem þó frekar var sótzt
eftir jafntefli en máti.
Frú Önnu og Haraldi Johannes
sen varð þriggja barna auðið,
elzt þeirra er frú Jósefína Nor-
land, þá Matthías skáld og rit-
stjóri, kvæntur Hönnu dóttur
Ingólfs bónda á Víðihóli Krist-
jánssonar, en yngstur er Jóhann
es, lögfræðingur hjá Lands-
banka íslands, kvæntur Önnu
dóttur Kolbeins Finnssonar hafn
sögumanns í Reykjavík. Kippir
þeim öllum í kyn foreldranna.
Hér verður ekki fjölyrt um líf
og starf frú Önnu, um líf henn-
ar lífsviðhorf og störf mætti
mikið rita. Ár það, sem nú er
senn liðið hefur verið henni og
fjölskyldu hennar ár mikillar
sorgar — áður en það var hádfn
að sá hún á bak nákomnum
frænda sínum, Steingrimi
Blöndal, stud.oecon, ungura efn-
ismanni, áður hafði hún misst
elskaðan tengdason, Gunnar
Norland yfirkennara Mennta-
skólans í Reykjavík. Fráfall hans
var þjóðarskaði og öllum ástvin-
um sár missir. I haust féll svo
frá bróðursonur hennar Jóhannes
Lárusson hæstaréttarlögmað-
ur, er hún unni mjög.
Og nú síðast er kvaddur eigin-
maðuirinn, sem hún sbuddi með
ráðurn og dáð og amnaðisit af ásrt-
úð og umhyggju umz yfiir laiuk.
I þessuim sbormum stendur frú
Anina beim og hu~rökk, nýtur
hún þar ættairarfs, uppeldiis og
sjálfsaga, en síðasrt en ekiki sízit
óbugaindi trúartrausts.
Þakkláfcur er ég forsjónÍTwri
fyrir að ég kynnfcist Haraldi Jo-
hairnniesiseri.
Hann var öðruvísi en flestir
aðrir — mi'kiliu ltitríkari þersómi-
leiki. Sfcumdum mininrti hamn á
norska og ísle-nzka veðrábfcu i
sameiningu — gust og storm —í
klaka og hreinviðri, en þó mifcl'u
oftar mildileik Jónsmessuveðrátt*
uimar — birfcu hennar og yL!
Hana þekkfcu þeir bezt er næstir
stóðu.
Andstæðuma himir, sem áífcöu
vanskilavixla.
Ég og fjölskylda mín sendum
frú örnmu Johanmessen, börmnm
hennar, temgdadætrum og bama-
börmum inniiliegusbu samúðar- og
vi na kveðj -r.
Þeir, sem áttu Harald Johann-
essen fyrir vin, voru aidrei amd-
iega fátækir rmeðan hamn hfði og
þeir eru það ekki heldur eftir
liát hans — fyrir þvi sér rniimn-
irrgin um óvenju mæta-n mamn.
Jón Kjartansson.
t
HARALDUR Jobatmnessen, fyrr-
verandi aðafLfélhrrðir Landsbamfca
Idlamds, andaðist að heimili sinu
hér í borgirmi 13. þ. m. 73 ára
að aldri og verður úbför hana
gerð á morgun fná Dómkiirkj-
unini.
Haraldur var fæddur 5. apríí
1897, somur hjónamna Matfchiasar
Jóharanessen, kaupmanna frá
Bergen og Helgu Magimeu Jóna-
dótbur. Haon ólst upp hér í
Reykjavík hjá foreldrum aímuim
og þegar hanm hafði aádiur til
gókk hann í Verzlunarskóla ts-
lamds og útgkrifaðist þaðan 1914.
Eftir það vanm hanm að ýmsuiu
verzlunar- og skrifsfcofustörfum,
meðal amniars hjá H. Bemedikts-
son & Co., í skrifstofu borgar-
stjóra og íslamidsbanka.
En hinm 4. desember 1925 hóf
Harafldur starf hjá Landsbamka
íslands og starfaði þar ósl irtið í
42 ár eða til ársloka 1967 er
hamn lét af störfum vegna ald-
urs. Hann starfaði fyrst í ýma-
um deilduim bankans, en var síð-
an lemgi deildarstjóri í víxLar-
deild og að lokum aðalféhirðir.
Er óhætt að segja að hamm rækti
öll störf sín tneð stakri reglu-
semi, alúð og saimvizkusemi og
var öll starfrækkla hans með
þeim haetti að til fyrirmyradar
var, enda nauit hanin ódkorðaða
traust stjómenda bankams og
sam.starfsmamna.
Ég kynntist Hairaldi Johanimas-
sen fyrst þegar ég kom til starfa
í Landsbankanum sumarið 1928
Hann var þar þá fyrir og vaktí
þegar sénsfcaka afchygli Tnírra
vegna glæsimennsku, dugnaðar
og áhuga á félagsmáluim. Vetur-
iran áóuir hafði hanm átt mLkimni
þátt í því að stofna fyrsta fé-
lag ban'kastarfsmanna hér á
landi, Fðlag starfsmamina Lamds-
banlka íslandis, sem var stofimað
Framhatd á bls. 23.