Morgunblaðið - 20.12.1970, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1970
A UNDANFÖRNUM árura
hefur mikið verið ritað og
rætt uim „ensku veikina". Með
því er átt við hin tíðu verk-
föll, sem hafa einkiennt at-
haÆnaiiíf á Bretlandi frá lok-
uim siðari heimssityrjaldarinn-
ar. Robert Carr, atvinnumála-
ráðherra, skýrði nýlega frá
því í brezka þinginu, að verk-
fölium hefði fjölgað um helm-
ing á undanförnum 18 mán-
uðum, en þau eru að meðal-
tali 2.000 á ári.
Þrátt fyrir þetta eru póli-
tísk verkföl svo að segja
óþekkt í Bretlandi gagnstœtt
því, sem tíðkast á meginiand-
iniu, einkum á ttaiiu, Frakk-
landi og Beigíu. Þar eru eins
dags allisher jarverkf öll algeng
og standa oft í sambandi við
ákvarðanir, sem teknar eru í
borgarmálium eða landsmál-
um.
Síðan í alllisherjarverkfalll-
inu 1926, sem var einvígi
á miiíli ríkisstjómarinnar
og verkalýðsíhireyfingarinnar,
hatfa verkföl í Bretlandi neest-
um því aflHitaf sniúizt um laun
eða vinnuskilyrði. Hins vegar
hefur komið í Ijós upp á sið-
kastið, að sum herská öfl inn-
an verkaJlýðshreyfiingarinnar
eru að búa slig undir átök,
sem eiga að þjóna pó'itískum
tilgangi.
í árslok i fyrra ákvað hóp-
ur trotskýisita í Sambandi
rafiðnaðarmanna, sem hefur
eina miiijón félagsmanna, að
ganga sikrefi lengra en komm
úniistaflokkuirinn, sem hefur
ráðið löguim og lofum I sam-
bandinu og jafnan beitt
mesitri hörku í vinnudeiítum.
Veitzt var harkalega gegn
nýsameinaðri rafmagnsfyrir-
tækjasamsteypu, GEC, AEL
og EngMsh Eleotric. Þetta
risa.fyrirtæki er nú meðal
mestu rafmagnsvöruframleiið-
enda heimsins, og vegna sam-
eininigarinnar varð umfram-
framleiðslliugeta þess mikil.
Forstjóri samsteypunnar, Sir
Amold Weinstoek, gerðli ýms-
ar breytinigar á rekstri þess
og dró úr firamleiðsltu, sem að
hans dómi var ekki nógu arð-
bær. Aflleiðingin varð sú, að
ýmsir starfismenn fyrirtækfe-
ins miiisstu atvinnuna. Hafin
var barátta fyrir þvi, að
verkamenn fengju í hendur
stjóm rafmagnsverksmiðj-
anna í .Liverpool, og lagt var
tffl að verkamenn mótmælitu
ákvörðun stjómar fyrirtækis-
ins um að loka þeim með
setuverkfaMii. „Verkamanna-
stjómarstofnunin", sem stend
n
■ TTi" i
Frá verkfalli rafvirkja í Bretlandi: Rakstur við kertaljós.
Pólitísk verk-
föll í Bretlandi
ur í nánum tengslum við
Friðarstofnun Bretrand Russ-
els, er sögð haifa annazit að
mikliu leyti skipullaigningu að-
gerðanna.
En þær fóru út um þúfur
vegna þess, að venkamenn
risu gegn þeim og tóku fljót-
lega skýrt fram á háværum
fjöidafundi, að þelr vildu
hvonki sjá tilöguna né heyra.
Þedr hrópuðu náður verkalýðs-
stairfsmenn, sem kynntu þeim
áætluniina, og hinir herskáu
biðu henflffliegan ósigur.
Hins vegar aifltraði þetta
þeiim ekki frá því að halda
áfram tilraunum sínum. Næst
sneru þedr sér að höfnunum
i London. Þeim tókst að (koma
því tii leiðar, að þær lömuð-
ust um táma og stjómuðu
gönigu verkfálllismanna til
Neðri máfetofunnar, þar sem
fóru fram nefndarumræður
um þjóðnýtingu haÆnanna.
Mótmælaaðgerðimar gengu
út í öfgar, og nokkrir hafnar-
verkamienn réðust inn i þing-
salinn tffl þess að mótmæla
ákvæðum, sem þeir sögðu að
hefðu ekki að geyma viðun-
andi viðurkenningu á þeiimi
meginreglu, að stjórnin ætti
að vera í höndum verka-
manna.
Efnt var tffl annanra meiri-
Eftir Jim Daly
háttar mótmælaaðgerða gegn
frunwarpi stjómar Vemka-
mannaflokksiins um uimibætur
tti'l þess að færa samsfcipti
vinnuveitenda og verkamanna
í eðlillegt honf, edns og gerð
var grein fyrir í Hvítri bók,
sem Barbara CastHe sendi frá
sér, In Place of Strife.
REIÐIALDA
Efitir þdnigkosningamar í
júnd ákvað íhaldisflokkurinn
að koma tiill leiðar umbótum,
sem hann hafði sjálfur haft
á prjónunum. Robent Carr
birti ráðgeíandi Skýrslu og
lýsiti yfiir þvi takmarki, að 2.
desember yrði lagt flram
frumvarp, sem gera myndi
Meáflt að höflða mál gegn
verkadýðsfélögum eða sefcta,
ef þau stæðu að verkföllum,
sem brytu í bága við samn-
inga. Hins vegar yrðu slík
mál rekdn fyrir venjulegum
dómstólum, en ekki sem saka-
máL Ef svo flæri, að vinnu-
veitandi ynni sfflikt mál, væri
í vfesum tfflvikum hægt að
dæmia verkalýðstfélög í 100.000
punda seikt.
Skýrsla Carrs vakti miikla
reiðiöldu í verkal’ýðsihreyfing-
unnd. Herskáu öflin, óskipuleg
sarntök kommúnteta, trotský-
ista og vinistrisinnaðra stuðn-
inigsmanna Verkamanna-
flokksins, ákváðu að efna til
elns dags afflisherjarveirkfaffls
tfjórum dögum efltdr að frum-
varpiö var lagt fram. Þeir
gerðu sér vonir um að lama
þjóðllíflið með því að loka fyr-
ir sjónvarpstæki, stöðva dreif-
imgu dagblaða og larna afflar
jámibrautasamgönigur, póst-
þjónustu, siímaþjónustu og
rafmagnisdreifinigu. Talið var,
að ef verkamienn sýndu þann-
ig mátt sinn, myndu þeir
Skjóta rikisstjóminni skelk í
brrngu. Bæri verkfaffllið áramg-
ur, myndd það kasta rýrð á
forystu verkalýðishreyfinigar-
innar, sem trotskýistar fyrír-
líta jafnvel melr en „stéttar-
óvinánn“ — íhaldsmenn.
Verkalýðssambandið, sem
hefiur 10 mffljón félagsmenn,
laigðfet eindregið gegn j>óffl-
tísku verkfallllli. Það óttaðist,
að ailmenningur fengi sig fiuffl-
saddan á herskáu öfllunum,
að sökinnd yrði skefflt á verka-
lýðsforystuna og að þannig
yrði grafið undan mögulieik-
unum á því að telja stjóm-
ina á að breyta frumvarpinu
í milldara form. Verkalýðsfor-
ystan gekk jafnvel svo lamgt
að vara við þvl, að herskáu
öflin myndu knýja fram þinig-
kosndngar, sem íhaildsmenn
myndu vdnna. Samikvæmit
skoðanakönnunum er almenn-
imgur edndregið hlynntur tri
lögum stjómarinnar, þótt
verkadýðsforystan telji að tak-
ast megi að snúa við al menn-
imgsáliitinu með öfluigri áróð-
u”sherferð, ef herskáu öfffln
hleypa ekki öfflu í bál og
brand.
Vfesar greinar íðnaðarins
hafa orðið fyrir mdikJum trufll-
umurn, en þó er talið að inn-
an við 4% félagsbundinma
verkamanma hatfi orðið við
verktfaifflisáskorun herskáu afl-
anna 8. desem.ber. Prentarar
og aðrir starflsmenn dagblað-
anna voru þéir einu, sem
veittu þedm eindreginn stuðn-
ing.
Ástandið var mjög rugliinigs
liegt, þar sem rafvirkjar drógu
úr vimmuafköstium af afflt öðr-
um ás tæðum, sem stóðu í sam
bandi við sammdnga þeirra um
launahækkanir. Aðgerðir
þeirra höfðu skjót og víðtæk
áhritf, þar sem að mdklu leyti
var tetoið fyrir rafmagn tffl
heimffla og fyrirtækja. Bföðin
voru svo önnum kaflin viið að
segja frá þessuin áhritfum, að
þeim sást að mestu leyti yfir
tfflraun herskáu aflanna tffl
þess að efna til adlfeherjar-
verkfaffls.
LANGÞRÁÐ TÆKIFÆRI
Þótft tillraunin tif þess að
gera póldtfeíkt verkfaffl 8. des-
ermber færi út um þúfur, hef-
ur það ekki aftrað forkólifun-
um, sem hafa myndað með
sér „Vamarnefnd verkalýðs-
hreyfimgarinnar", frá því að
gera enn eina tilraun. Þeir
hafa ákveðið að hefjast handa
að nýju 12. jamúar, þegar
frumvarpdð um samband
vinnuveiitenda og verkamanna
verður tekið til fyrstu um-
ræðu í Neðri m'álstoflunnii, og
gera nýja filraun tliil þess að
efna tlil eins dags alfflisherjar-
verktfafflis.
Herskáu öfldn neita því há-
stöfum, að tffligangur þedrra sé
póliitíisks eðliis. En í samræð-
um við þá herskáu hefur
margsinnfe komdð frarn, að
þedr tel'ja frumvarpið tæki-
færi, sem þeir hafla fengi beð-
ið eftir, tffl þess að stuðla að
framganigi máfetaðar byfting-
ariiegrar verkalýðsbaráttu.
Forum World Features
/ DAC KL. 1-6
STÓRKOSTLEGUR ÁVAXTA- OG SÆLGÆTISMARKAÐUR
OPIÐ KL. 1-6
■v'
iMi
Yörumarkaðurinnhf.
ARMULA 1 A - REYKJAVIK - SÍMI 81680