Morgunblaðið - 20.12.1970, Side 23

Morgunblaðið - 20.12.1970, Side 23
MORGUNÐLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1970 23 Haraldur Johannessen Framhald af bls. 8 7. miarz 1928, og átti hanin sæti í fyrsitu stjóm þesa. SSðar hafði tanm einmig forgömigu um stofnun tailidaarsaimtaika íslenzkra bainka- mainina, Saimibands M. bam/ka- mianna, seim var stoftað 30. jan- úar 1935, og var 'hanm Okjör'imm fyrsti forset'i þess. Haraldur starfaði mifeið í þessum saimitök- uim og fyrir þau og átti mikiiLs- verðam þátt í að móta starf þe'irra og aifla þeim þess trausts, sem þau mijóta í daig. Fyrir það og fyrir saimstarfið þöfekium við homum nú að leiðarlokum. Hara'ldur Johammessem var eiinmig mjög áhuigasiamiur um íþróttamál. Harnin var iemgi í forustusveit eios merikasta fþróttafélags borgarimmiar, fþrótta félaigs ReykjavSkur, lenigi for- maður þess og að lokum heið- ursfélaigi. Haraildur var kvæntur Ötnimu Jóhammesdóttur, bæjarfógeta Jó- hammessomiar, ágætri komu, sem lifir miainin simn ásamt þremur börnum þeirra hjónia. Ég mmhiist hans með þalklkiæti og virðinigu, eftir langt og ágætt samstarf uim leið og ég yotta ástvinium hams immilaga samúð. Einvarður Hallvarðsson. t ÞEIM fækkair nú óðuim hinum upplitsdjörfu kempuim, sem risu á iegg á áraitiuigumum sitt hvor- u<m megim við aiMamótim og lögðu ótrauðir á braittamm, ofitast með létfitam mal em sltaðráðmiir í því að láta eymd liðimma atóa að baki og sitefha áleiðis tid betri fraimtiðar. Qfit taf ég umdrazt bimn hamslaiusa þrófit, himm najsta fífMjarfa kjairk aldamóta- mammamma — sona og dætra himmar mergsognu m'ýiemdu, sem Diitu að baiki sér alMakúgum, áþján, örbirgð, alllt í krimgum fá- itækt og Æáfræði, em gemigu þeim mun ótrauðari til starfs, stað- ráðnir í að sýna taimiimum að við Islemdimgar vildium, gæfium og slkyMuim verða fuTlvalda þjóð í frjálisu lamdi, jaifmfæfiis þeim frem>sltu í liærdómi, sitarfl oig teiik. Einm í hópi þeisisara mamma verð- ur borfmm til hinztu hviMar á margum, Haraildur Johamnessen, fyrrveramdi aðailigja'ldkeri Lamds- bamka Mamds. Hér verðiur ekki rakim ævi né starfsferiil Haralds, helidur að- eims semd fáeim kveðjuorð til þess að mimmast láðimma kymna, fljóbt kveðimm í kútinm. Af um- gemgni við Haraltí liærðu umgir miemm ffljótt að bita á jax'lfan og snúa etkki umdam. Sjálfur var hanm ætíð hiteliauis, hrefan og befam og sjaldam imyrkur í máld hvort sem ilíkaði verr eða betur, er hamm ræddi menm og málefn'i. Fátt hefiur veri'ð hiuig hans f jær em yfirdrepsskapur og hræsmi. Án efa tatfiur HaraMur verið ágætl'eiga til forysfiu falilinm á sviði þjóðmiália þótt hanm gæfi sig Jlíitit tiiQL þess aö öðrnu leyti em því, að hamm var uim lamigt árahit eimm af helztu forvlgis- miömmum íþrófitamáDa í Reykja- víik og leiöamdl í hópi stéfitar- bræðra sitama. Kammiski tafiur ekki áfit við hanm hið lævi bíiamdma loft, sem svo oft leikur um svið sitjórn- og félagsmála á hærri p.lönum. Hjól fiímams virðlisit gæða rás sima eftir því sem ár ævfamar hverfa fileirf. Oft hemidir að vta- ir og kumnimigjar virðast eims og þveitaist brofit með afflli, sem ekki verður við ráðið. 1 aMifiof lamgam tiíma hefi ég hiugsað mér að heimsækja HaraM og Önnu, fá gamailkumma ámfamfagu, og verð- sku'ldaða, fyrir vamrækslu við gamila vimi, — en þá er það of sefat. Samúðarkveðjuir fiil eftir- liifamdi éiigimikoniu og barma og þakkiætl fyriir liðið er allt sem hægt er niú firam að færa. Egill Jónasson Stardal. t Fyrir nokkrum árum lásum við saman eftirmæli I dagblaði eftir kunningja okkar beggja og var mannfaum hælt á hvert reipi og þá sérstaklega fyrir þær dyggðir, sem hann átti ekki til. Ég man að þú sagðir þá, að ef um þiig yrði skrifað á þenman hátt látinn, „þá mundi ég fyrst verða reiður svo um munaði, en þú veizt að ég get orðið tölu- vert reiður, ef svo ber undir.“ Ég man þessi orð þín velHar aldur og skal ekki bera á þig oflof og þar með reita þig ekki til reiði. En þú varst einn af þeim samstarfsmönnum i bankan um tugi ára sem ég vildi gjarna senda vinakveðju á endaðri æfi braut. Haraldur var stórglæsilegur í sjón þrekinn, en þó liðlegur í vexti, enda leikfimismaður góð- ur á yngri árum, fríður sýnum og allur hinn gjörfulegasti, því miður vantar mig lýsingarhæfi- leika Njálu-höfundar til að lýsa honum sem skyldi. Sem starfsmaður bankans var hann einn með þeim fjölhæf- usfiu og reglusemi hans var við- brugðið, enda fékk hann snemma mannaforráð. Ég þekkti töluvert náið til víxladeildar bankans, þegar hann var deildarstjóri þar og kynntist vel reglusemi Haralds í því starfi. Það er óþarfi að orðTemigja um s'tarfsihæfni Har- alds, en vil aðeins minnast orða heiðursmannsins Ara Ara- sonar, sem genginn er fyrir nokkrum árum, en hann var undirmaður Haralds um mörg ár. En hann sagði mér: „Harald ur skammaði mig oft, oftast af til efni, sem ég viðurkenndi, en stundum að ástæðulausu, að mér fannst, en þrátt fyrir þettavildi ég hvergi frekar vinna í bank- anum, en undir hans stjórn." Þessi ummæli Ara heit. sýna I raun og veru hvernig Harald- ur var sem húsbóndi annarra starfsmanna, jafnvel þó að ein- hverju leyti væru breyskir í daglegum störfum. Ég efast ekki um, að sem að algjaldkeri bankans hafi starf og reglusemi hans. notið sin enn betur en í fyrri störfum, þó ég þekkti það persónulega ekki eins vel. Starfsmenn bankans (ogbank anna) eiga Haraldi heitnum mik- ið að þakka fyrir félagsstarfsemi hans, sem hann starfaði að með miklum dugnaði á sínum tíma og þá sem brautryðjandi, enda var hann fyrsti forseti Sambands íslenzkra bankamanna. Ég þakka þér, Haraldur minn fyrir gott samstarf og hefi ég ekki nema góðar minningar frá þessu langa samstarfs tímabili okkar. Við hjónin sendum frú önnu og börnum þeirra þremur okkar dýpstu samúðarkveðjur. Þorgils lugvarsson. íslenzkar vörur Handunnar vörur íslenzkur heimilisiðnaður Laiuifásvegi 2 - Hafnarstræti 3. Foreldrar - Foreldrar leikfanga- land veltusundi ATH. AÐ KLUKKUTAFLAN ER EFST Á ÓSKALISTA BARNANNA. ÞROSKANDI OG GÓÐ JÓLAGJÖF. Leikfangaland Veltusundi 1. frá sveitadreng, sem áfitl marg- ar tadælar sfiundir á skólaánum síinum á naiusnarheiimdlM þelrra hjóna Önniu og Hanailids Johann- essen.. Stuindum fé'kk maðiur hresisifliega ámifanlimgu hjá hús- bóndanium, — fyrir að hafa ékki komiö í lamgan timia. Hamn var æfiíð jaifinigfl'æsilegiur, fasmik- ilM, hréinn og beinin og manna skemmitiilegasfiur í viiðræðum. Oft taffl ég huigisaö um það með þakkliæfii hve Harafldiur, víðles- fan, skarpgreindur og þrosikaður maður, var fús að ræða og rök- ræða fíliesta Muiti á jafnrétfiis- grundvelli við hlieypidómaf'Uilla grænijaxla á andílieigum mennta- skólasfiufitibuxum, ©n yrðu skoð- anir skiipfiar var éins gott að liáta efeki déigan s&ga héMur bera siig að að hafa rök á takteinum annars var miennfisfeældinigur Gleðjið fátæka fyrir jólin Mæðra- styrksnefnd CHRYSLERO Komið, skoðið og semjið um kaupin. ÁRGERÐIR 1971 ' SUNBEAM HUNTER j RAPIER HUMBER Bjóðum yður aðeins úrvals- framleiðslu brezka bifreiðaiðnaðarins. Vilhjálmsson hf, Laugavegi 118, sími 222-40.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.