Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 31
MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAiGU'R 20. DESEMBER 1910 31 Forstöðumaður Bifrei'ðaöftk'litfl ríkisms. Forstöðumiaið«r kvikmymda- deildiair. Fr.amfcvæmdastjóri Ferða- málairáðs. Fuilltrúi III. Skólastjórair baamia- og gagn- fraeðaákólLa IV. Skólastjóirar iðnskóla. Sófloniairprestair. Stúdíóatjóri í sjónivarpi. Taðkniíræðinigiur (með mikla venkstjócrm). Umdæimisstjórar pósta og síma lá Brú, fsatfirði, og Seyðis- firði og stöðvairatjóri pósts og síma í HaÆnarfirði, Siglutfirðd og Veatmannaeyjuim. Umisjónarm. sjáflifvirtkra stöðva. YfirdeiLdarstjórar tæknideildar L. í. Yfirkeminiairar iðnskóla. YfirfIuguimflerðarstjóri Kefla- víkiuirfliuigvelli. 24. launaflokkur. Ankiteflstar. Deildarstjóri I. DeildartækniiÍTæðinigur. Dómarafulltrúar. Fim'leikiaistjóri Hásbóla fslands. Forstöðumaðuir Fræðslliuimynda- safns. Foristöðuimaður véladerldar RARIK. Fufl'ltrúi IV. Héraðsdýralæknar. La u n aákrárri tar i. Leikartar í>jóðleikhúss II. Leikl’istarstjóri útvarps. Löggiltir endurskoðendur. Menintaslkóla- og Keninara- ákólaflcennairar. Pnófastar. Saf-n'verðir ni. Semid iráðuiniaiutar. Sérfræðiingar í vísind'aiStofinium- um (menmtun að miinnsita kosti 181 stig). Skólastjónar barna- og gaigin- fræðaSkóla V. SkóJ astjórar húsimæðraSkóla. SkóLastjóri Maitsveiina- og veit- ingaþ j ónaskóla. Sfcólastjóri póst- og símaskólamis. Tilraumiastjórar í 1‘amdbúm.aði Tómlistarstjóri útvarpis. Umdæmisstjóri Landsíma fs- landis á Akureyri. Verkfræðinigar. YfirfluguimtferðarStjóri í Reyflcja- vík. Æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkju. 25. launaflokkur: Aða'lbókari III. Aðal end u rskoðamd i pósts og síma. Deildiairartjóri II. Deildanstjórar á sötfnum (1. satfn- vörður). Deildarstjórar Náttúrufræðiistofin umar. Dómarafullltrúar imeð emíbætltis- gemgi (uppkvaðning efinisdóma aðalstarf skv. staðfestimgu dómsmálaráðumeytis). Eftirflitsmaður flugmálastjórniar. Flugval'larstjóri í Reykj'avík og Keflavík. Forstjóri Háskólabíós. Framkvæimdastjóri flugv. utan Reykjaivíkur og Keflavílkur. Fréttastjóri hljóðvarps. Framnlkvæfmdastjóri Lotftferðaeft- irlits. Fra m kværnd astjóri Mernningar- sjóðs. Lektor. Námrustjórar. Ratfveitustjórar IH. Sfloólastjórar bama- og gaigm- fræðasfloóla VI. Skólastjóri Bændaskólans á IHólum. Sfloólastjóri Garðyrkjuskólanis á Reykjum. Skólaistjóri Heymleyisimigjaákól- ans. Skólastjóri Húsmiæðra'kenn'ara- ákólainis. Skólastjóri Höfðasfloóla. Skóflastjóri fþróttakeninaraiskól- airus. Skrifstotfustrjóri IH. Sönigmálastjóri. - Stöðvarstjóri í Gutfumesi. Umdæmisverkfræðinigar. 26. launaflokkur: AðalfuUitrúar yfimsalkadómara, yfirborgardómiatra, bæjarfó- getfamna á Alkureyri, Hjatfnar- firði, Ketflavíik og Vestmanmia- eyjum og lögreglustjóramma í Reykjavík og Keflavíik>uirtfLug- velli. Aðstioðarlækinir berkl'avamta. Færð að þyngjast — á Norður- og Vesturlandi Aðstoðarlæknir tryggiingayfir- lælkmiis. Biskupsritari. Daigskrárstjórair útvarps. DeiM'arstjórar á Veðurstofu. Forstjóri Happdrættis Háskól- amis. Fonstjóri Rílkisprenitsmiðj'uinmaf Guteöberg. Forstöðukonur sjúkrahúsa með 200 rúm og fll. Forstöðuimaður Landmæliniga íslands. Fraenkvæimdaistjóri Húguæðis- málast. rílkisims. Fraimikvæmd'astjóri Rikisútgátfu máinigbóka. Fraimkvæimdastjóri teibnist. Hús mæðigmáiastotfnunar rlkisiins. Héraðslæknar. HæstréttaTritari Land 1 ækmisfúllltrúi (lækmir). Leikarar III í Þjóðleilkfhúsi. Lögreglustjóri í Bolumgairvilk. Sérfræðingur II. á vísindastofn- unum (imenintun að mimmsta kosti 231 stig). Skólaistjóri Hamdíða- og mynd- ligtarskóflams. Skólastjóri Hjúkrunarskóla. SkóLastjórar Stýrimamnaákóla og VéiskóLa. SkóLaiStjóri TónTistairskól'a. 27. launaflokkur: Deildarlælkiniar. DeiLdarstjórar IH. Deildarstjórar rannsóknarstofn- ana aitvinmuv. Deildarverfræðingar. Dósentar. Forsetaritari. Forstöðumaður fávitahælis í Kópavogi. Forstöðumaður frairmkvæmda- deifldair RARHC. Landgræðslust j óri. R'íki'stfélhirðir. Skólastjórar barna- og gagm- fræðaskóla VIII. Skólastjóri Bænidaislkólans á Hvanmeyri. Skrifstof ustjó ratr IV. Trúnaðatflækmir Sjúkraisaimflaigs Reykjavfbur. 28. launaflokkur: Aðstoð'aryfirlæknar. Brunaimá’lastjóri. Bæjarfógeti Neákaupstað. Bæjartfógeti ÓTafsfirði. Framkvæmdastjóri flugöryggis- þjómistu. Raf magnsef tirlitsst j óri. Skólastjórar barma- og gagm- fræðaskóla IX. Skólastjóri IðnSkólans í Reykja- vík. SýsLumaður DafliaisýsLu. Sýslumaður Strandasýslu. Y f ÍTverkf ræðingiar. Launaflokkur B 1. Aðalfulltrúi saksóknara ríkisins. Bæjarfógetinn á Akranesi. Bæjarfógetinm í Keflavík. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Bæjarfógetinn í Vestmanna- eyjum. Bæjarsímastjórinn í Reykjavík. Fiskmatsstjóri. Fjármálastjóri Ríkisútvarpsins. Forstjórar hag-, rekstrar- og tæknideilda pósts og sima. Forstöðumaður Heilbrigðis- eftirlits. Framkvæmdast j óri Iðnaðarmálastofnunar. Framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs. Framkvæmdastjóri Sjúkrasam- lags Reykjavíkur. Fræðslumálast j 6ri. Háskólaritari. Húsameistari ríkisins. Lyfsölustjóri. Lögreglustjórinn á Kefla- víkurflugvelli. Póstmeistari í Reykjavík. Ritsímastjóri. Rikisbókari. Skattstjórar Akranesi, Isafirði, Siglufirði, Egilsstöðum, Hellu og Vestmannaeyjum. Skipulagsstjóri ríkisins. Skógræktarstjóri. Skólayfirlæknir. Skrifstofustjórar í Stjórnarráði. Sýslumaðurinn i Barðastrandar- sýslu. Sýslumaðurinn í Húnavatns- sýslu. Sýslumaðurinn i Mýra- og Borgarf jarðarsýslu. Sýslumaðurinn í Rangárvalla- sýslu. Sýslumaðurinn í Skaftafells- sýslum. SýslumaðuriiHi í Snæfellnes- sýslu. Sýslumaðurinn í Suður- Múlasýslu. Verðlagsstjóri. Y f irdýralæknir. Yfirverkfræðingar vegagerðar og Hafnamálastofnunar. öryggismáLastjóri. Launaflokkur B 2 Borgardómarar. Borgarfógetar. Bæjarfógetinn á Húsavík. Bæjarfógetinn á Isafirði. Bæjarfógetinn 1 Kópavogi. Fjármálastjóri rikisútgerðar. Forstjórar rannsóknastofnana atvinnuveganna. Forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins. Forstjóri Landhelgisgæzlu. Forstjóri Landssmiðjú. Forstjóri Sementsverksmiðju. Forstjóri Skipaútgerðar rikisins. Forstöðumaður blóðbanka. Forstöðumaður framkv.deildar Innkaupastofnunar ríkisins. Forstföðumaður Handrita- stofnunar. Forstöðumaður Náttúrufræði- stofnunar. Forstöðumaður Orðabókar Háskólans. Forstöðumaður Tilraunastöðvar á Keldum. Háskólabókavörður. Landsbókavörður. Prófessorar. Rafmagnsveitustjóri rikisins. Rektorar menntaskóla. Sakadómarar. Skattstjórar Akureyri og Hafnarfirði. Skólastjóri Kennaraskólans. Skólastjóri Tækniskóla. Sýslumaður Árnessýslu. Tollgæzlustjóri. Vararíkisskattstjóri. Veiðimálastjóri. Þjóðminjavörður. Þjóðsk j alavörður. Yfirlæknir fávitahælis í Kópavogi. Yfirlæknar rikisspítala og Rannsóknastofu háskólans, sem ekki eru pröfessorar. Launaflokkur B 3 Bæjarfógetinn á Akureyri. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Flu gmálast jóri. Forstjóri Áfengis- og Tóbaks- verzlunar rikisins. Forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins. Framkvæmdaustjóri ríkisspítala. Orkumálastjóri. Prófessorar, sem jafnframt eru yfirlæknar. Siglingamálastjóri. Skattrannsóknastjóri. Skattstjórinn i Reykjavík. Veðurstofustjóri. Vita- og hafnamálastjóri. Þjóðleikhússtjóri. Launaflokkur B 4 Forst jóri Trvggingastofnunar ríkisine. Tollstjórinn í Reykjavík. Útvarpsstjóri. Vegamálastjóri. Yfirborgarfógetinn i Reykja- vík. Launaflokkur B 5 Biskup. Hagstofustjóri. Hagsýslust jóri. Landlæknir. Lögreglustjóri í Reykjavík. Póst- og símamálastjóri. Ráðuneytisstjórar. Rektor Háskóla Islands. Rikisendurskoðandi. Rikisskattstjóri. Sendiherrar. Yfirborgardómari. Y firsakadómari. IYNDAMÓT HFj AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK A .PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152^R Ik AIIGLYSINGATEIKNISTOFA^y SIMI 25810 FÆRÐ á Norffur- og Vesturlandi var farin aff þyngjast mikiff í gær, en veffur á þessum lands- hlutum var víffa slæmt, snjó- koma og hvasst. Sunnanlands var hins vegar greifffært. Aff sögn Vegagerðar ríkisins í gærmorgun var ógreiðfært um Vestfirði, enda veður vont á þeim slóðum. í fyrrinótt varð ófært yfír KerlingarWkarð milli Vegamóta og Stykkishólms og tepptust þar-10 bílar í fyrrakvöld. Við tjarnirnar Sögur ef tir Jón Jóhannesson HEIMSKRINGLA befur soivt á markaðinn bókina „Við tjam- irnar“ eftir Jón Jóhannesson. í bókiiruni eru 15 sögur eftir Jón. Bókin er 167 blaðsíður að stærð, prentuð í Prentsmiðju Jóns Helgasonar. — Pólland Framhald af bls. 1. mælendur og fólk, sem rændi verzlanir. Otvarpið í Szeczin tilkynnti í morgun, að allt hefði verið með kyrrum kjörum í borginni í nótt. Ástandið væri að færast i eðli- legt horf og úthlutað hefði verið mjólk og brauði, en venjulegar matvöruverzlanir myndu ekki opna fyrr en á morgun og þá að- eins í nokkrar klukkustundir vegna útgöngubanns þess, sem enn er i borginni. ÆVINTÝRAMENN OG ANDSOVÉZK ÖFX,“ Pravda, málgagn sovézka kommúnistaflokksins heldur því fram i morgun, að það séu „æv- intýramenn og andsovézk öfl,“ sem standi að baki uppþotunum í Póllandi. Birtir Pravda m.a. leiðara pólska flokksblaðsins Trybuna Ludu frá því á föstu- dag. 1 Pravda voru hins vegar ekki birtar neinar fréttir af at- burðunum. ATBURDIRNIR NÚ — OG I SOVÉTRÍKJUNUM 1962 Bandaríska blaðið, The New York Times, ber í dag saman uppþotin í Póllandi nú og upp- þotin í Sovétríkjunum 1962, sem urðu af sams konar ástæðum. — Hinn 1. júní 1962, segir blaðið, — tilkynntu sovézk stjórn arvöld verðhækkanir á kjöti og smjöri sem námu 30 og 25%. Afleiðingin varð reiðialda, sem gekk yfir öll Sovétríkin og kom fram í setuverkföllum, mótmæla göngum i verksmiðjum og upp- þotum í ýmsum borgum. 1 grennd við Rostov voru hundr- uð manna drepnir eða særðir í átökum milli verkamanna og her liðs. — Óeirðimar í Sovétríkjiun- um 1962 höfðu engin áhritf uitan Sovétrikjaninia söflpuim þess, hve v<?l tóflost að halda þeirn leynd- um. Bn fréttirnar um uppþotin í Pólllandi nú að uindaniförnu voru feuimger'ðar svo til þegar í stað. Pólski fo rs æ-t is r á ðú eiramm hefur verið neyddur til þess í reyrud að tafla í hreiinskillini gagn- vart þjóð sinni um þessa alvar- legu atburði. Beiinar aflieiðin'gar þessa hatfa orðið, að valdhafamir í Sovét- ríkjuinuim og fylgiríkjum þeirra hafa allir fyllzt kvíða og neyðzt til þeas að gera ráðstatfanÍT til þess að koma í veig ryrir, að sams fconar atburðir gerðust i löndum þeirra. Á hinn bóginn hljót® þessir atburðir og áhrif þeima.að verfka sem kvatning á öLl andstöðuöfl við stjóniiairvöldin i þessum löindum. Tókst þeim þó öllum að komast leiðar sinnar seinna um nóttina og í gær átti að moka leiðina. — Holtavörðuhieiði lokaðist í fyrrakvöld, en að öðru leyti var leiðitn milli Akureyrar og Reykja víkur sæmilega greiðfær. Ófært var til Siglufjarðar í gær, en á Reyðará voru 7 vindstig, renn- inguir og snjókoma. Færð innaTi Eyj afjarðar og i Þingeyjarsýsl- um var sæmileg, en þó var ófært fyrir Ólafsfjarðarmúla. Sunnanlands var jrfirleitt greið- fært. — Rafmagn Framhald af bls. 32. og lofbklæðmngar. Hin« vegar hafi ekki kviknað í atf völdum raflaignabúnaðar eða raftækja í verksmiðjunni, en lega raifmagns- iíniuTnnar í verksm íðjuhúsið hatfi brotið í bága við raifartkuiög og reglugerð vegina lélegB frtáganigs. Er atf þessum sökum lögð flé- bótaábyrgð á Ratfveitu AJkureyrar giaignvairt Almennum tryggimgium. Tryggingarfyrirtækið hatfði áður greitt K. Jónssyni bætur vegna þess tjónis, sem verksmiðj - an hafði orðið fyirir og þainnig eignazt skaðaibótakröfuina gag'n- vart tjónvafldi. í dómi Hæstaréttar er falflizit á sjónairmið (héraðsdóms um elds- upptök og héraðsdómurinn stað- festur. Var Rafveiitu Akureyrair gert að greiða Almennum tryigg- ingum kr. 150.000 í málskostmae í héraði og fyrir Hægtarétli. — Fiskimála- ráðstefnan Framhald af bls. 26. verða fyrir önnur lönd almennt, en þó óska Norðmenn þess að að- lögunartíminn fyrir iðnaðarvam- ing verði sem allra stytztur. FUNDIR DANA Fundur var haldinn sarna dag- inn með samningamönnum Dana í Brússel. Danmörk óskar eftir að um fasta fresti og tímatak- mörk verði að ræða, sem kemur heim og saman við óskúr EBE. Hins vegar telur brezka stjórnin að sveigjanlegri aðlögunartími sé æskilegri. Þá óska Danir eftir því að aðlögunartíminn verði eins stuttur og kostur er á. Næsti samningafundur Noregs og Efnahagsbandalagsins verður í Brússel þann 30. nóv„ og næsti fundur Dana og EBE verð- ur þar 11. desember. — Villimann- legar aðfarir Framhald af bls. 18. inn, sem var á dekki William Wilberforce, hafi verið lifandi, þegar varðskipsmenn komu um borð. Um þetta atriði sagði skipst jórinn: „Þetta eru alger ösannindi og fá ekki staðizt með nokkru móti, þar sem fiskurinn var orð inn hálfs annars tíma gamall og veiddur utan línu. Fiskur get- ur ekki lifað eftir að hann kem ur úr sjó nema 15 minútur í mesta lagi.“ Afli togarans úr þessari veiði ferð seldist í Grímsbæ á £7.500. Athugasemd Sjómannasíðunnar Þessi vitnisburður Wally Nutten, verður að teljast mjög hógvær miðað við ýmislegt, sem landhelgisbrjótar hafa sagt um landhelgisgæzlu okkar í heima- höfnum sínum. Hins vegar virð- ist vafasamt, ef rétt er hermt, að senda unglinga tii varð- gæzlu um borð í landhelgisbrjót um. Hér var um að ræða topp- skip með góðri skipshöfn ,og undir góðri stjórn, en slíkt á ekki við um marga brezku “og- arana. Sumir þeirra eru mannað1 ir rumpulýð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.