Morgunblaðið - 19.02.1971, Side 6
6
MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971
BROTAMALMUR
. Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
j-
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott
■ ur sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síðumúla 12, sími 31460.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Tveggja herbergja íbúð til
‘ ‘ leigu í Hafnarfirði. Tilboð
i sendist Mbl. merkt „6900".
J
KEFLAVlK — HERBERGI
| Vantar herbergi fyrir prúðan
í / reglusaman mann. Upplýs-
■ ingar f símum 1833, 1478.
22 ÁRA STÚLKA
óskar eftir vinnu hátfan dag-
, inn. Sími 10517 eftir kl. 5.
UNGUR REGLUSAMUR MAÐUR
óskar eftir atvinnu, vanur
verzlunarstðrfum og fleiru.
Margt kemur til greina. Vin-
samlegast hringið í síma
26618 eða 81319 e. ki. 5.30.
HJÓNAMIÐLUNtN
Engum er hoft að vera einn.
Fólk á öllum aldri kynnist
í gegnum hjónamiðlunina.
Einnig óskast ráðskonur. —
Sími 24514, pósthólf 7150.
DAF 1971
selst fyrir 3—5 ára skulda-
bréf.
AÐAL-BÍLASALAN
Skúlagötu.
CHEVROIET '55
til sötu, mjög gott sæta-
áklæði ásamt hurðarspjöld-
um og topp í Chevrolet '55.
Einnig frambretti, hurðir,
húnar o. m. fl. Sími 93-1896.
TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ
óskast til teigu fyrir 1. marz,
helzt sem næst Hjúkrunar-
skólanum (ekki skilyrði).
Góðri umgengni og fyrir-
framgreiðsiu heitið. UppL í
síma 14369 eftir kl. 6.
RENNIBRAUTIR FYRIR SKAPA
RENNIBRAUTIR FYRIR GLER
RENNIBRAUTIR FYRIR
, SKÚFFUR
RENNIBRAUTIR FYRIR
HARMÓNIKKUHURÐIR
BAÐSKAPAR
ÚTIHURÐASKRAR (ANTIK)
BRÉFALÚGUR
HURÐABANKARAR (ANT1K)
HURÐARDÆLUR (YALE)
SMEKKLAS-SKAPASKRAR
SORPLÚGUR
ÞÉTTILISTAR A HURÐIR
GARDÍNUSTANGIR
GARDlNUBÖND
BLÝBÖND I GARDlNUR
Ludvig Storr hf.
Laugavegi 15 — sími 1 33 33.
LESIfl
DflCLECD
Hann horfir út á hafið
•\ i
Ekkl alls fyrir löngfu tók Sv. Þorm. mynd þessa úti i Örfirisey.
Sést þar aldraður sjómaður horfa út á hafíð og hnga að skipa-
ferðum. Tofrari sifflir inn. Skarðsheiðin og Esjan í baksýn. Hvaða
hugrrenningar skyldu hafa Ieitað á huga gamla sjómannsins? Eng-
inn veit.
Úr íslenzkum þjóðsögum
Siifurkeðjan
Á Skinnastöðum bjó fyrir
löngu síðan prestur, sem Einar
hét, mjög fom í skapi. Tók
hann mark á himintunglum og
gat börn sin eftir hentugum tíma
þeirra. Eigi að síður voru þau
ólánsöm og ekki vel gefin. Kona
hans hét Guðrún, sýslumanns-
dóttir að austan, mikið ríks.
Hún var nefnd Gulla gullspöng,
af því að hún gð þeirra tíðar
sið bar koffur og laufaprjóna.
Hún var kölluð ágjörn mjög og
drambsöm. Hún hafði sagt: „Gott
á bölvaður almúginn að eta kálf
skrofið og broddskökuna við.“
Urðu þá margar konur til að
færa henni þessa muni til þess
að vingast við hana. Guðrún
átti stóra og þunga þríbrotna,
gyllta silfurkeðju. Einhverju
sinni giftist bóndadóttir þar í
sveitinni djáknanum, og var
Guðrún beðin að ljá henni keðj
una á giftingardagiim. Hún
gjörði það umyrðalaust. En um
kvöldið, þegar henni var skilað,
sagði hún: „Ekki hélt ég, að það
mundi liggja fyrir festinni
þeirri ama, að ein búradóttir
brúkaði hana."
Einn sonur þessara hjóna hét
Bjöm, heldur öefnilegur. Hann
giftist að ráði ættingja Sigríði,
dóttur rika Jóns á Ási í Keldu-
hverfi, en hún var amma konu
þeirrar, er sagði mér söguna.
Sigríður átti hann nauðug. Gaf
Bjöm henni mikla morgungjöf
að þeirrar aldar sið, bæði silfur
búnað og peninga, og svo festi
þá hina miklu, er fyrr var get-
ið. Eftir giftingUna fiuttust þau
austur á land og bjuggu á bæ
þeim, er Heiðarbær nefndist,
langt frá mannabyggðum. Þegar
þau höfðu verið þar nokkur ár,
varð Bjöm uppvís að því að
hafa stolið 18 kindum í félagi
með öðrum, er hafði leitt hann
inn í það, þvi Björn var ein-
feldningur. Sigriður kona hans
vissi ekkert um þetta og lagðist
í geðveiki, er hún heyrði það.
Reið hún samt til sýslumanns og
mútaði honum festinni fyrir að
láta mann sinn sleppa. Hann
rann á agnið, þvi festin var
mesta gersemi, enda hefur hann
aumkazt yflr konuna. Þann-
ig var festinni varið til að draga
yfir sauðaþjófnað sonar konu
þeirrar, sem hélt mestu sneypu
og niðurlægingu fyrir festina að
vera lögð um hálsinn á búradótt
ur einni. .— Eftir þetta skildi
Sigríður við Björn. Þau vom
bamlaus. Siðar giftist hún öðr-
um manni.
(Úr Þjóðsögrum
Thorfh.ildar Hólm)
Blöð og tímarit
Spegillinn, 1. tbl. 41. árg. 1971,
febrúar, er nýkomið út og hef-
ur verið sent Mbl. Á forsíðu er
fjallað um skepnuhöld í Reykja-
vík. Að venju prýða ritið fjöl-
margar myndir, sem aðallega
eru teiknaðar af Ragnari Lár.
VÍSUK0RN
Þingvísa 1911
Elsfkulegi Múli minn,
máidð guif er túli þinn.
En vendu þig af þeim vonda sið
að velta þér jrfir kvenfólkið.
Hannes Hafstein.
Af efni blaðsins má nefna Leið-
ara um fegurðarsamkeppnir. >á
er kennslustund í hænsnarækt.
Þá eru birtar umgengisreglur
skrifstofunnar. Heil síða er með
skemmtilegum smáauglýsingum.
Dagur í lífl heiðursmanns.
Kommaskríllinn á fulltrúaráðS-
fundi. Kvæðið Sofðu, sofðu,
Tommi. Yfirreið leikhúsrottunn-
ar, grein með mörgum myndum.
Grein um menningarmál, sem
heitir: Hvemig ég varð smekk-
legur eða plastblóm með ljósum.
Bjargþrúður Böðvarsdóttir yrk-
ir kvæðið Hundatorrek. Þá eru
leiðbeiningar um skattaframtöl,
sem heita Vessar: Vinnukonuút-
svar. Hrosskell yrkir kvæðið
Silfurhrossið. Þá er ættartala
Erlends, sem heitir Askur Er-
DAGBÓK
Hjálp er fólgin í nafni Drottins, skapara himins og jarðar.
(Sálm. 124.8).
I dag er föstudagur 19. febrúar og er það 50. dagur ársins
1970. Eftir lifa 315 dagar. Árdegisháflæði kl. 11.57. (Úr íslands
almanakinu).
Ráðgjafaþjönusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, simi 12139. Þjön-
ustan er ókeypis og öllum heim-
U.
Næturlæknir í Keflavík
19.2., 20.2. og 21.2. Arnbjörn
Ólaísson.
22.2. Guðjón Klemenzson.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstími er í Tjarnargötu
3c frá kl. 6-7 e.h. Sími 16373.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75,
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ökeypis.
lends. Pósthólf 594. Skrattinn
úr sauðarleggnum nefnist vísu-
kom. Gormánaðarþula. Kvöld-
bænarkvak. Aldarháttur eftir
Munda. Skráma. Kvæðið Verð-
stöðvun. Heil siða með teikning-
um. Og margar síður með öðru
skemmtiefnL Blaðið er 32 síður
að stærð með litaðri forsíðu og
baksiðu. Ritstjóri er Jón Hjart-
arson, en aðalteiknari eins og
fyrr segir Ragnar Lár.
Heilsuvemd, 1. hefti 1971, 26.
árg. er nýkomið út og hefur ver
ið sent Mbl. Af efni þess má
nefha: Útvortis hreinlæti og
berklaveiki eftir Jónas Krist-
jánsson. Björn L. Jónsson skrif-
ar um gigtlækningahælið Skogli.
Hvemig ég læknaðist af astma.
Raki innanhúss eftir Bjöm L.
Jónsson. Gróðursetningarferð
NLFR eftir Önnu Matthíasdótt-
ur. Yfirburðir lífrænnar rækt-
unar eftir Niels Busk. Fundir í
NLFR. Uppskriftir eftir Pálínu
R. Kjartansdóttur. Á víð og
dreif. Margar myndir eru í heft-
inu. Ritsjtóri er Bjöm L. Jóns-
son.
Dýraverndarinn, desember
1970, 6. tbl. 56. árg. er komið
út, og hefur verið sent blaðinu.
Af efni þess má nefna: Hinn
gullni meðalvegur eftir ritstjór-
ann Guðmund G. Hagalín, sem
fjallar um Guðrúnu Tómasdótt-
ur í Brattholti og Gullfoss.
Ævinlegur vinur, eftir Svövu
Þórhallsdóttur. Hreindýrafækk-
un 1969—70 og horfur um hrein
dýrastofninn íslenzka. Broddi
Broddason. Frásögn norskrar
konu af einu af furðudýrum
náttúrunnar. Á dýraveiðum. Óð-
ur frá æskudögum eftir Ingu
Skarphéðinsdóttur. Veiðisögur
Munchausens. Ritstjóri Dýra-
verndarans er Guðmundur G.
Hagalín, en afgreiðslumaður
Ágúst Vigfússon. Blaðið er
myndum skreytt.
GAMALT
OG
GOTT
Um uppliaf fjórðunga ársins,
vors, snmars, hausts og vetrar.
„Ný visa“.
Sumarið Krabbinn sýnir þér,
segja Met nær haustið ber,
Steingeit vetrar upphaf er,
en Hrútsmerki vorið tér.
(Rím 1692).
I
IÉGREYKTI
i LÍKA
Spakmæli dagsins
Hávaðatal. — Kæri áheyrandi,
hversu mikils metur þú Guðs
orð? Segðu nú ekki, að þú met-
ir það svo mikils, að því verði
ekki með orðum lýst, þvi að það
er hægt að gjalla svo hátt, að
ekkert sé sagt.
— S. Kierkegaard.
SÁ NÆST BEZTI
Alþekktur róni hitti alþekktan iækni hér í borg og spurði:
„Er hættulegt að drekka „kogga"? (Brennsluspritt)
Læknirinn hugsaði sig ekki lengi um svarið og sagði:
Þú skuldar ekki Whisky á meðan."
Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson
Miutiínstelpan: Og enginn
kjiiklingur ennþá.
Múmínsnáðinn: Og þö hef
ur hún legið óralengi á
eggjimum.
Múmínsnáðinn: Ég akal
hugga um eitthvað annað,
meðan þú nærð einu eggi
frá henni.
Múmínsnáðinn: Sjáðu
bara hæna mín, kjúkltng-
ur,- kjúklingur, kjúkling-
ur.
i
•y