Morgunblaðið - 19.02.1971, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.02.1971, Qupperneq 11
V MORGUNBLAÐIÐ; FÖSTUÐ-AGUR 19. FEBRÚAR 1971 11 Félag íslendinga í London HINN 28. móvember síðast'liðinn var haildinn aðalifundur Félags ísijcndiniga í Londom. I upphaifi funidar minntist for- maðuir látins félaga, Páis Aðal- steinissonar frá, Grinmsbæ, sem fórst af Slyaförum 22. nóv. sl. Fundarmienn vottiuðu hkuuim iátna virðimgju sína með því að rfsa úr sætuim. Starfsemi félagsinis síðasta starfsár var aðalll'ega fólgin 1 að sjá uim samkomiur félagsimamia, sem í samræmi við tilgang fé- lagsinis rniða að því, að auka við- kytnmintgu fslendirnga og antnarra félagsmanma í Bneftlandi, og ta-eysta tengslin við ættjörðina. Alimennar skemmtaniir voru haldnar fjóruim sioniuim á árinu. Nokkrar féiiagsJkoniur hafa heimsótt ísliendinga, seim legið hafa í sjúkrahúsum í London, en tökiverð aukning hefur orðið á því upp á síðkastlð, að hingað sé leitað læknishjtálpar. Aðstoð við sjúfelinga er gneimlega mikið nauðsynjamái, eimíkum þeim, sem hafa takmarkað vald á enskri tungu. Félagið hyggsit aiika þessa stanfsemi eftir gietu og laettiir þess getið til lækna og þeárxa annana, sem vildu uim hama vita. f Félagi ísllenditniga í London eru uim 100 féiagar. Stjóra fé- Iaigsins skipa: Ólafuir Guðmundsson, forntað- um, Valgerðutr Hafflgrknsdóftir West, ritari, Siephen Williaims, gjaldkeri, og Páll Bj amason, meðstjórnandi. UtainiáSkrift íélagsins er: 56/58 High Stneet, Ew'ell, Epson, Surr- ey. Mönchener kammerhljómsveitin og stjómandinn, Hans Stadlmair. Minningartónleikar um Björn Jónsson Munchener kammer- hljómsveitin leikur TÓNLISTARFÉLAGIÐ etfnir til tónleika fyrir styrfktarfélaga sína næstkamandi laugardag kl. 14.30 í Háslkólabíói og eru þeir tileinkaðir miinningu Björms Jónsonar, fram/kvæmdastjóra Tónlliistai’fél'agsiinis, sem iézt 26. júlí sáðastláðimn. Leikuir þar þýzlka Múnchemer kamnflanierihjljómBveitin undir stjórn Hanis Stadflimains. Félagið Ger- mania hetfur átt fnuimkvæðið að því að fá hana til landsins og tók hönduim saman við Tóniist- anfélagið am þetta tónieikahald. Á eflnisskná verður Concerto groaso op. 6 nr. 2 í F-dúr eftir Hándel, komsert nr. 2 í D-moH fyrir tvær fiðlur og hljómisrveáit eftir Bach og eru einéeikarar Luik as David og Maiuruie Dentam, Serenötu nr. 6 í D-dúr fyrir tvær litlar hljómsveitir og pákur eft- ir Mozant og konsent fyrir strerngjahljómsve it op. 40 nr. 2 eftir Joh. Nep. David. Tóníleikamir enu tileinkaðir Bimi Jónssyni, sem átti mikiam og heifladrjúgan þátt í uppbygg- ingu og starfi Tónlistanskólanis og Tónlistarfélagsins frá upp- hafi. Allt frá byrjun l'emtu mörg erilsóm framíkivæmdaatriði á hon uim, segir í efnuskrá. Lað eru ó- trúlega mörg vanidamák sem ráða þarf fram úr áður en ár- angur komur í Ijós. En þnátt fyr- ir það mu;n i3imi hafa fallið vel að eiga hlut a'ð þróun tónlistar- menningar og áhugi hanis var alltaf hinn sami, jafnt er nota þurfti stopuáar tóimsfcundir og þegar meiri tími gafst til starfa, þótt verketfnin yrðu tfleiri og margvíslagri. Það á vel við að minmast Björns Jónssoniar, þag- ar ágætt tónflistarsveiit frá Mun- chen heimsækir okkur. Tii þeirr ar borgar þótti honiuan gott að korna og þar átti hann vinum að mæta. Björn gerðist á un'ga aldri féflagi lúðrasvei'tar og fór til námis í Þýzkalanidi. Og hann var eiirm af frwmhe rj uman er síofn- uðu Hljómisveit Reykjavíkur 1925, en á hetninar veguim varð Tónlistarskólinin svo til árið 1930. Múnchener Kamimierorche>stra er 20 ára uim þessar miundir og lieif- ur á þessuim áruim urnnið tij al- heimssviðurkenninigar. í henmi eru 15 strengjahiljóðfæri og semíb al. f efn isva/li leitar hún aBt til hiniia gömihi meisitara barrok- klassísfeu, rómantískuitímanina og til saimjtíðatónismíða Mörg þess- aira verka haifa verið getfiin út á hljóimplötuim hjá ýmisuim fyrií- tækjiuim. Á afmælisériinia, í fyrra, héillt hljómsveitin konserta í Þýzlkailandi og nær ölll'um lömd- uim Evrópu, fór í bvær tónleiika- ferðir um Bandarikin, þrjár uim Suður-Ameríku og eina uim Afr- íku. Hún hefur einnig leikið i úbvarp og sjónvarp í mörgum. lönduim. — Stjóraandinn. Hane Stadimair, tók við Mjómsveitinim af Christoph Stepp árið 1956 og “ hefur 'gengi hljámsveitarinnar mjög vaxið undir stjárn hans. Sjálfur er hann kiunniur hljóm- sveitarstj óri ag stjórnar oftlega sinfónáuhljómisvei'tium sem gest- ur. Hann hetflur hlotíð mairgar viðiurkenningar fyirir tónsmíðar aínar, t. a. m. 1'ista.verðffaum Múnchen-borgar og tónskálda- verðilaum Stnttgart- boirtgar. Björn Jónsson. „Laxveiðar í ám verri en í sjó“ - sagði fiskimálaráðherra Dana á fundi Norðurlandaráðs, sem samþykkti að taka ekki afstöðu til tillögu um að tryggja framtíð laxastofnsins Kaupmannahöfn, 17. febr. — NTB. LAXVEIÐARNAR í ánum eru meiri ógnun við Iaxa- stofninn eu laxveiðar á út- hafinu að dómi A. C. Nor- mann, fískimáiaráðherra Dan merkur, sem lét þessa skoð- un sína i ljós er tillaga um ráðstafanir til verndar laxa- stofninum var til umræðu á fundi Norðurlandaráðs í dag. Danski fiskimálaráðherrann sagði, að hann teldi það ósanngjarnt að laxinn skyldi aðeiits lieyra til þeirra landa, sem hann eyddi fyrstu árum ævi sinnar í. Þá sagði ráðherr ann einnig, að af hálfu Dana yrði nú gert átak til Iax- ræktar. NA-Atlantshafsnefndin svo nefnda samþykkti í fyrra tillögu, sem gerir ráð fyrir því að laxveiðar á úthaflnu verði takmarkaðar verulega í ár og næstu ár á þeim svæð um, sem úthafsveiðamar fara einkum fram á. Norður- Atlan tshafsnef n di n hefur mælt með algjöru banm yið laxveiðum í úthafinu. „Þessar samþykktir hafa komið mörgum dönskum íiskimönnum í miklar efna- hagslegar kröggur," sagði A. C. Normann. Hann kvaðst ekki geta fallizt á, að gild- andi samkomulag veitti heim ild til þess að koma á al- gjöru laxveiðibarmi. „Ef til slíks kæmi, yrðu liffræðileg rök að koma til, og ég fse ekki séð að slík rök séu til staðar,“ sagði hann. „Það er aðeins í áróðursherferðum einkaaðila, sem finna rriá þær fullyrdmgar að algjör út- rýming vofi yfir laxastofn- inum. Væri þetta rétt, mundi Danmörk vera í broddi fylk ingar um að grípa til harka- legra aðgerða,“ sagði hann. Ráðherrann benti á, að orð ið hefði vart samdráttar í laxastofninum áður en út- haísveiðarnar hefðu hafizt. Hann taldi það auk þess sanngjarnt að lax væri veidd ur í sjó, miðað við að lax- inn tæki út mestan vöxt sinn meðan hann dveldist í sjó. Hann kvaðst sammála því, að auka þyrfti rannsókn ír varðandi samdráttinn í laxastofninum. Erling Engan frá Noregi svaraði ræðu danska ráðherr ans með því að vitna til þess sem Atlantshafsnefndin hefði látið frá sér fara. Sagði hann að af því væri Ijóst, að um ofveiði væri að ræða, og „þetta kallar á athygli okk- ar,“ sagði Engan. Hann benti einnig á að norski laxasér- fræðingurinn Magnus Berg hefði sannað að 70% Etf þeim laxi, sem veiddist í norskum ám, væri skaddaður af net- um og önglum. Norðurlandaráð samþykkti einróma að taka ekki af- stöðu til tillöguranar um að samræma reglur um laxveið arnar á úthafinu til þess að tryggja framtíð laxasrtofnains. Klapparstíg 26, simi 19800, Rvk. og N Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. Verð frá kr.*18.500.00 Otborgun kr. 5.000.00 Eftirstöðvar á 10 mán. Það þarf talsvert til að standa fremst á þýzkum sjónvarps- markaði. Tæknileg fullkomnun, glæsi- bragur og úrval ólíkra gerða segja sitt. Nordmende þýðir að njóta þess bezta. Óskimar fá menn uppfylltar þar sem úrvalið er mest.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.